Þjóðviljinn - 15.01.1991, Side 10

Þjóðviljinn - 15.01.1991, Side 10
VIÐ BENDUM Á Hver er stefnan? Sjónvarpið kl. 20.35 I kvöld er komið að sjöunda þætti Sjónvarpsins um Island í Evrópu, en alls verða þessir um- deildu þættir átta talsins. Umsjón- armaður þáttanna er Ingimar Ingi- marsson og í þessum næstsíðasta þætti veltir hann vöngum yfir spumingunni: Hver er stefnan? Hér gerir hann grein fyrir afstöðu nokkurra helstu hagsmunaaðila hérlendis og má þar nefna samtök launafólks og atvinnurekcnda. Þá mun hann fjalla um stefnu stjóm- málaflokkanna auk stefnumótun- ar Alþingis og stjómvalda. Fjölmiðla- kóngurinn Stöð 2 Id. 22.25 Þriðji þáttur ffamhaldsmynd- arinnar um fjölmiðlakonunginn er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld. Þetta er ný framleiðsla og eins og heitið bendir til fjallar hún um fjölmiðlakonung nokkum, sem svífst einskis við að tryggja sér völd í fjölmiðlaheiminum. Kvíði hjá börnum Rás 1 kl. 13.05 í þættinum í dagsins önn í dag verður fjallað um kvíða hjá böm- um. Sigriður Amardóttir hefur umsjón með þættinum og meðal þeirra spuminga sem hún leitar svara við eru: Einkennast æskuár- in ef til vill ekki eins mikið af leik og áhyggjulausri gleði og af er Iát- ið? Em íslensk böm kvíðin og hrædd og ef svo er, hverju kvíða þau? Byrgja lítil böm kvíða bak við harða skel hins duglega og sjálfbjarga bams? Gæti verið að magakvillar og laslciki sumra bama stafi af kvíða og að þannig megi þekkja hann? Óvænt örlög Stöð 2 kl. 23.15 Síðust á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld er breska sjónvarpsmyndin Óvænt örlög (Handfull of dust). Myndin fjallar um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast ham- ingjusamlega gift, vel stæð, ofar- lega í mannfélagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. I hugsunarleysi býður Tony staur- blönkum iðjuleysingja á sveitaset- ur þeirra hjóna. í kjölfarið fylgir röð atburða sem eiga eflir að breyta lífi þeirra allra. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPEÐ 17.50 Einu sinni var... (15) Fransk- ur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mann- kyns er rakin. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdfs Arnljótsdótt- ir. 18.20 [þróttaspegillinn Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskylduiíf (30) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Brauðstrit (2) Breskur gam- anmyndaflokkkur. 19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 (sland í Evrópu (7) Hver er stefnan? I þættinum verður gerð grein fyrir afstööu íslenskra hags- munaaðila til þróunarinnar I Evr- óþu. Einnig verður fjallað um stefnumótun Alþingis og stjórn- valda. Umsjón Ingimar Ingimars- son. Dagskrárgerð Bima Ósk Björnsdóttir. 21.00 Mannvíg (2) Breskur saka- málamyndaflokkur sem gerist á Norður-lrlandi og er byggður á sannsögulegum atburöum. 22.00 Ljóðið mitt Að þessu sinni velur sér Ijóð Steinunn Jóhannes- dóttir leikari og rithöfundur. Um- sjón Pétur Gunnarsson. 22.15 Kastljós á þriðjudegi Um- ræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Maja býfluga Maja og vinir hennar lenda í skemmtilegum ævintýrum. 7.55 Fimm félagar Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Eðaitónar Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttaþáttur. 20.15 Neyðarlínan Þáttur byggður á sönnum atburðum um hetjudáð- ir fólks f Bandarfkjunum. 21.05 Sjónaukinn Helga Guðrún Johnson meö skemmtilegan þátt. 21.35 Hunter Spennandi framhalds- þáttur um lögreglustörf f Los Ang- eles. 22.25 Fjöimiðlakonungurinn Þriðji hluti framhaldsmyndar um ósvff- inn fjölmiðlamann. Fjórði og næst- síðasti hluti er á dagskrá næst- komandi sunnudagskvöld. Aðal- hlutverk: John Bach, Rebecca Gi- ling, Oliver Tobias og Peta Topp- ano. 23.15 Óvænt örlög Vönduð bresk sjónvarpsmynd um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast ham- ingjusamlega gift, vel stæð, ofar- lega í mannfélagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. Aðalhlutverk: James Wilby, Kristin Scott Tomas. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfegnir. Bæn, séra Guð- mundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soff- fa Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einn- ig útvarpað kl. 19.55) 7.45 Listróf - Meöal efnis er myndlistargagn- rýni Guðbergs Bergssonar. Um- sjón Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirfit. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna“ eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (4). Árdegisútvarp kl. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón Sigrfður Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flau- bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð- ingu Skúla Bjarkans (61). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Umsjón Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, um- fjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar * „Vatnapúk- inn“, sinfónískt Ijóð eftir Antonin Dvorák. Skoska Þjóðarhljómsveit- in leikur; Neeme Járve stjórnar. * „Gaspard de la Nuit“ eftir Maurice Ravel. Ivo Porgorelic leikur á pf- anó. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dag- bókin. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Kvfði hjá börnum. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar (5). 14.30 Miðdegistóniist * Konsert f d-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Tomaso Albin- oni. Evert van Thright leikur á óbó með Musici- kammersveitinni. * Konsert númer 6 í F-dúr eftir Henrico Albicastro. Hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Kfkt út um kýraugað Frá- sagnir af skondnum uppákomum f mannlífinu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10) Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjöröum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp f fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata ópus 36 eftir Edward Gri- eg Michaela Fukakovas leikur á selló og Ivan Klauský á pfanó. Fréttaútvarp 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Arnason flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal Frá pfanótón- leikum á Lucern-hátfðinni. Dezö Ranki og Edit Klukon leika fjór- hent á píanó. * Sex smáverk eftir Arnold Schönberg. * Lítil svíta og „Six épigraphes antiques" eftir Claude Debussy, * Rondó í A-dúr og * Fantasía í f- moll efftir Franz Schubert. 21.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón Knútur R. Magn- ússon. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöld kl. 00.10). Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (End- urtekinn frá 18.19) 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leik- rit vikunnar Leikrit f leikstjórn Gfsla Halldórssonar, sem hlust- endur hafa valiö. (Endurtekiö úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.15 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins Leifur Hauksson og Eirfkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið f biöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarapið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rás- ar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vlnnustaða- þrautirnar þrjár Umsjónarmenn Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dag- skrá Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Gullskffan: „Wild tales“ með Graham Nash frá 1973. 20.00 Lausa rásin Útvarp fram- haldsskólanna. bfórýni og fariö yf- ir það sem er að gerast f kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Á tónleikum með Prefab Sprout Lifandi rokk. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00 og laugardags- kvöld kl. 19.32) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum tfl morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Þáttur úr myndaflokknum Fimm félagar er eitt af þvl sem Stöð tvö býð- ur hinum yngri áhorfendum sínum f dag. Þátturinn er sagður spennandi og á að hæfa öllum krökkum. Hann hefst klukkan 17.55. 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.