Þjóðviljinn - 24.01.1991, Blaðsíða 11
I DAG
ERLENDAR FRETTIR
Borgarstióri Leníngrad
Hörð gagnrýni
á Gorbatsjov
Forsetinn sagður „ undirgejinn öflum liðinnar tíðar “. Formaður
stjórnarskrárnefndar æðstaráðs: Taka sjónvarpsturns var ólögleg
Anatolíj Sobtsjak, borgar-
stjóri í Leníngrad, bættist í
gær í hóp þeirra mörgu
áhrifamanna sovéskra sem
snúist hafa gegn stefnu Gor-
batsjovs forseta í málefnum
Eystrasaltslanda. í grein sem
birtist í gær í blaðinu Moskvu-
fréttir segir Sobtsjak m.a. að
Gorbatsjov hafi nú gerst „full-
komlega undirgefinn öflum
liðinnar tíðar“ og að ekki sé
lengur hægt að líta á hann sem
lýðræðis- og umbótasinna.
Sobtsjak segir ennfremur í
greininni að Gorbatsjov hafi
glatað trausti þjóðar sinnar með
því að þvo hendur sínar af
ábyrgð á manndrápum sovéskra
hermanna í Vilnu, höfuðborg Lit-
háens, fyrir 11 dögum, er her-
mennimir tóku á vald sitt sjón-
varpstum borgarinnar. I árás her-
mannanna á tuminn vom drepnir
13 Litháar og einn liðsmaður
KGB, sovésku leyniþjónustunn-
ar.
Þessi harða gagnrýni frá
Sobtsjak, borgarstjóra annarrar
mestu borgar Sovétríkjanna sem
hefúr mikil sambönd við Eystra-
saltslönd, er nýjasta dæmið um
síharðnandi og samstilltari and-
stöðu frjálslyndra og róttækra
Sovétmanna við Gorbatsjov og
íhaldsmenn. Óttast margir í
Rússlandi og víðar í Sovétríkjun-
um að ef sovésku stjóminni og
hemum takist að bijóta á bak aft-
ur sjálfstæðisbaráttu Eystrasalts-
þjóðanna verði þess skammt að
bíða að ráðist verði með svipuð-
um hrottaaðgerðum gegn fijáls-
lyndum og róttækum aðilum
annarsstaðar í Sovétríkjunum,
ekki síst í stærstu borgunum,
Moskvu og Leníngrad, þar sem
Litháískir sjálfstæðissinnar er sovéskir hermenn drápu við sjónvarps-
turninn (Vilnu 13. þ.m. — sffellt fleiri sovéskir áhrifamenn fordæma þær
aðfarir.
þau öfl eru sterk. Einnig vakti
það mikla athygli í gær að Sergej
Aleksejev, formaður stjómar-
skrámefndar æðstaráðs Sovét-
ríkjanna, sagði að taka sjón-
varpstumsins i Vilnu hefði verið
í ósamræmi við sovésku stjómar-
skrána. Talsmenn hersins segja
hann hafa tekið tuminn að beiðni
„þjóðffelsisnefndar" sem er á
móti því að Litháen verði sjálf-
stætt ríki. Sagði Aleksejev að ef
talsmenn hersins segðu satt frá
um þetta, þýddi það að nefnd án
umboðs fVá neinum stjómvöld-
um hefði í raun tekið sér vald til
að ráðstafa hemum og næði slíkt
ekki nokkurri átt, lögum og
stjómarskrá samkvæmt.
Reuter/-dþ.
Sovétríkin. vfirlit
Sjálfstæðisbarátta, erjur milli þjóða
Sum lýðveldanna krejjast fulls sjálfstœðis, fjandskapur
og tortryggni milli þjóðerna er áberandi víða, valdabarátta geisar með
stjórnum Rússlands og Sovétríkja
EISTLAND, LETTLAND,
LITHÁEN: Stjómir ríkja þess-
ara allra þriggja leitast við að
endurheimta þeim til handa fúllt
sjálfstæði, sem þau voru svipt
með innlimun í Sovétríkin 1940.
Þorri innfæddra landsmanna vill
sjálfstæði, en fólk af rússnesku
þjóðemisminnihlutunum er því
andvígt.
Stjómir og þing lýðveldanna
telja þau óbundin af sovéskum
lögum og stjómarskrá, þar eð
innlimunin hafi verið ólögleg. En
sovéska stjómin krefst þess að
lýðveldin hlýði stjómarskrá Sov-
étríkjanna og taki hana ffamyfir
eigin stjómarskrár og lög.
ÚKRAÍNA: Áhugi á víð-
tækri sjálfstjóm fer vaxandi.
Hann mun vera mestur í vestur-
hluta lýðveldisins, þar sem pólsk
áhrif em mikil frá fomu fari.
MOLDOVA: Þar fer mest
fyrir átökum á milli rúmenskra
Moldovumanna, sem em þar í
meirihluta, og þjóðemisminni-
hluta (Rússa, Ukraínumanna,
tyrkneskumælandi Gagása) sem
vilja verða þeim óháðir.
GEORGÍA: Stjómin stefnir
að fullu sjálfstæði fyrir landið og
hefur til þess fylgi mikils þorra
Georgíumanna sjálfra, en þjóð-
emisminnihlutar em á öðm máli,
einkum Suður-Ossetar, sem ekki
vilja georgísk yfirráð og hafa lýst
sig sjálfstæða.
ARMENÍA, ASERBÆD-
SJAN: Gamalgróið hatur milli
kristinna og indóevrópskra Ar-
mena og íslamskra og tyrkneskra
Asera gaus upp í ljósum loga er
ok sovéskrar valdstjómar hélt því
ekki lengur niðri. Harðast er deilt
um Fjalla- Karabak, hérað sem
byggt er Armenum en heyrir
undir Aserbædsjan. Héraðsmenn
vilja sameinast Armeníu og hið
sama vill armenska stjómin.
ÚSBEKISTAN: í þessu
þriðja fjölmennasta lýðveldi Sov-
étrikjanna (næst Rússlandi og
Úkraínu) er spennan mest í Ferg-
ana, fomfrægu héraði austast í
landinu. Þar hefur komið til villi-
mannlegra ofsókna Úsbeka á
hendur Mesketum, þjóðflokki
sem er tyrkneskur að máli og ís-
lamskur að trú eins og Úsbekar.
Þar ber einnig á hatri i garð Rússa
og sovéska hersins.
TADSJÍKISTAN: Rússar
sem þar búa óttast um sig fyrir
Tadsjíkum, sem em íranskir að
máli og íslamskir að trú.
KIRGISÍA: Þar hefur komið
til átaka með manndrápum milli
Kírgisa og Úsbeka sem búa þar-
lendis.
KASAKSTAN: í þessu öðm
víðlendasta lýðveldi Sovétríkj-
anna (næst Rússlandi) er talsverð
spenna milli Kasakka, sem eru
tyrkneskir að máli og múslímar,
og Rússa og annarra slava, sem
þar em fjölmennari en innfæddir
(Kasakkar).
RÚSSLAND: Stjóm þess,
undir fomstu Borísar forseta Jelt-
sín, hefúr lýst það fullvalda, and-
æfir valdi sovésku stjómarinnar
yfir auðlindum þess og hefúr lýst
yfir stuðningi við Eystrasaltslýð-
veldin í deilum þeirra við Sovét-
ríkjastjóm. Ennfremur hvetur
Jeltsín til sem breiðastrar sam-
stöðu lýðveldanna, sem Sovétrík-
in samanstanda af, gegn sovésku
stjóminni. Rússland er langvíð-
lendasta sovétlýðveldið, hefur
liðlega helming íbúa Sovétríkj-
anna og mikinn meirihluta auð-
linda þeirra.
dþ
ÞJOÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
Háskóla-bíó verður milli Austur-
strætis og Hafnarstrætis. Há-
skólinn hefur samið um kaup á
lóð undir fyrirhugað kvikmynda-
hús. Lóðin er milli Austurstrætis
og Hafnarstrætis (Austurstræti 5
og Hafnarstræti 6), er stærð lóð-
arinnar419 fermetrar og kaup-
verðið 215 þúsund krónur. Selj-
andinn mun vera einn af banka-
stjórum Landsbankans. Heyrst
hefur að Háskólanum standi til
boða lán frá einum útgerðar-
manni að upphæð 750 þúsund
krónur. (Það mun vera endur-
nýjun togaraflotans I skjóli skatt-
frelsisins, sem þannig er fram-
24. janúar
fimmtudagur. 24. dagur ársins.
Sólarupprás 1 Reykjavík kl.
10.33 - sólariag kl. 16.48.
Viðburðir
Kvennalisti fær fjórar konur ko-
snar í bæjarstjóm Reykjavíkur
árið 1908. Verkalýðsfélag Isa-
fjarðar stofnað árið 1932.
kvæmt). Almenningur mun tvl-
mælalaust fagna þvl að Háskól-
inn komi kvikmyndahúsi slnu
APOTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 18. til 24.jan. 1991 er I
Háaleitis Apóteki og Vesturb. Apoteki
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast naeturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frldögum).
Siðarnefnda apotekið er opiö á
kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á
laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu
fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík...............« 1 11 66
Kópavogur...............« 4 12 00
Seltjamames.............« 1 84 55
Hafnarfjörður...........* 5 11 66
Garðabær................« 5 11 66
Akureyri................« 2 32 22
Slökkvflið og sjúkrabíiar
Reykjavík...............« 1 11 00
Kópavogur...............* 1 11 00
Seltjamames.............« 1 11 00
Hafnarfjöröur...........« 5 11 00
Garðabær................« 5 11 00
Akureyri................« 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráöleggingar og tímapantanir I
rr 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara
18888. Borgarspitalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspítalinn: Göngudeildin er opin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-
alans er opin allan sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, n 53722. Næturvakt lækna,
it 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
TT 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstööinni,« 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keffavlk: Dagvakt, upplýsingar I
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir
samkomulagi. Fæöingardeild Land-
spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-
timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-
heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al-
mennurtlmi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspital-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-
vemdarstööin viö Barónsstig: Alla
daga kl. 15 lil 16 og 18:30 til 19:30.
________________PAGBOK
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35,
n 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga-
og ráðgjafarsima félags lesbla og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrnm
tímum. « 91-28539.
Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræði-
legum efnum, n 91-687075.
Lögfræöiaðstoö Orators, félags
laganema, erveitt I síma 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17, «91-688620.
„Opið hús" fýrir krabbameinssjúk-
linga og aðstandendur þeirra I Skóg-
arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-
22400 og þar er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunar-
fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19,
annars slmsvari.
Samtök um kvennaathvarf: «91-
21205, húsaskjól og aðstoð við konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, « 91-21500, slmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500,
simsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kf. 13 til 17.
Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
23. janúar 1991 Sala
Bandaríkjadollar.........55,01000
Steriingspund...........106,81800
Kanadadollar.............47,51500
Dönsk króna................9,54750
Norsk króna................9,39300
Sænsk króna................9,82850
Finnskt mark..............15,22350
Franskurfranki............10,80590
Belgískurfranki........... 1,78340
Svissneskur franki........4356370
Hollenskt gyllini.........32,62070
Vesturþýskt mark..........36,77880
Itölsk líra................0,04892
Austurrlskur sch...........5,22440
Portúgalskur escudo....... 0,41330
Spánskur peseti............0,58430
Japanskt jen...............0,41439
Irskt pund................98,05800
KROSSGATA
Lárétt: 1 eldsneyti 4
harmur 6 fitl 7 skrafi 9
æsa 12 meyr 14 hópur
15 dá 16 ráfa 19 ill 20
köllin 21 hluta
Lóðrétt: 2 klampa 3
millibil 4 hristi 5 rölt 7
rýrt 8 hál 10 skafa 11
kvöld 12 gröm 17
svelgur 19 upphaf
Lausn á siöustu
krossgátu
Lárétt: 1 elta 4 volk 6
fló 7 stal 9 góða 12 fim-
ur 14 ról 15 ein 16 efldi
19 geir 20 úðar 21
tfuna
Lóðrétt: 2 lát 3 affi 4
vógu 5 láð 7 skrögg 8
afleit 10 óreiða 11 ann-
ars 13 mál 17 frl 18
dún
Fimmtudagur 24. janúar1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11