Þjóðviljinn - 02.02.1991, Side 14

Þjóðviljinn - 02.02.1991, Side 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Góða nótt, herra Tom Rás 1 kl. 16.20 í dag verður fluttur annar þátt- ur ffamhaldsleikrits bama og ung- linga, Góða nótt, herra Tom. Leik- ritið er byggt á samnefndri sögu eftir Michelle Magorian, en Ittla Frodi bjó söguna til leikflutnings í útvarpi. í fyrsta þætti sagði frá því er hópur borgarbama i Englandi var sendur til lítils bæjar úti í sveit af ótta við stríðsátök árið 1939. Þar á meðal er Willie litli, sem kemur úr fátækrahverfi í London. Honum er komið fyrir hjá göml- um ekkjumanni, herra Tom, sem uppgötvar fljótlega að Willie hef- ur ekki átt sjö dagana sæla heima hjá sér. Leikendur í þessum þætti em Anna Kristín Amgrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jóns- son, Stefán Sturla Siguijónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Ami Pétur Guðjóns- son, Steinn Armann Magnússon, Þorsteinn Hannesson, Erling Jó- hannesson og Jakob Þór Einars- son. Söngva- keppnin Sjónvarpið kl. 21.05 Fyrir viku vom leikin í sjón- varpi fimm lög sem taka þátt í undankeppninni vegna Söngva- keppni sjónvarpsstöðva. I kvöld verða flutt önnur fimm og fleiri verða þau ekki. Að viku liðinni ræðst svo hvert þessara tíu laga verður islenska lagið í keppninni í San Remo á Italíu íjórða maí. Tvídrangar Stöð 2 kl. 21.20 Spennuþáttasyrpan Tvídrang- ar nýtur talsverðra vinsælda. I þættinum í kvöld er söguþráður- inn kominn svo langt að fulltrúi alríkislögreglunnar, Dale Cooper, er að komast á slóð morðingjans og líklega líður ekki á löngu þar til það upplýsist hver myrti Laum Palmer. Jessica kveður Stöð 2 kl. 20.00 Morðgáta (Murder she wrote) er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld. Jessica Fletcher fæst hér við sína síðustu morðgátu að sinni, en næsta Iaugardag verður séra Dow- ling aftur mættur á skjáinn. Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna í Helgarblaði Þjóðviljans, föstudagsblaöinu. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 09.00 HM í alpagreinum skiða- íþrótta Bein útsending frá fyrri umferð í stórsvigi kvenna í Sa- albach I Austurrlki. (Evróvision - Austurríska sjónvarpiö) 10.30 Hlé 11.50 Bein útsending frá seinni umferð í stórsvigi kvenna á HM í Saalbach (Austurrlki. 14.00 Hlé 14.30 (þróttaþátturinn 14.30 Ur einu i annað 14.55 Enska knatt- spyman: Bein útsending frá l?ik Chelsea og Arsenal, 17.55 Ur- slit dagsins. 18.25 Kalli krít (9) 18.40 Svarta musin (9) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Háskaslóðir (16) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifrétta- menn Stöðvarinnar halda áfram leit sinni að sannleikanum um samtíðina. 21.05 Söngvakeppni Sjónvarps- ins ( þættinum veröa kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (18) 22.00 Gúmmi-Tarsan Dónsk bíó- mynd frá 1982, byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard. 23.30 Enn á flótta Seinni hluti Bandarísk sjónvarpmynd frá 1988, 01.00 Utvarpsfréttir í dagskrár- lok. STÖÐ2 Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Biblíusögur Teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði Teiknimynd. 11.20 Herra Maggú Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Henderson-krakkarnir Leikin ástralskur framhalds- myndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12.00 Bein útsending. 12.25 Jógúrt og félagar Frábær gamanmynd par sem gert er góðlátlegt grín að geimmynd- um. Þetta er mynd sem enginn aðdáandi góðra ærslaleikja ætti að láta fram hjá sér fara. 14.00 Jesse Sónn saga af hjúkr- unarkonu nokkurri sem leggur sig alla fram við starf sitt. Hún þarf stundum að taka erfiðar ákvarðanir ( fjarveru læknis og eftir eina slíka er hún ákærð fyr- ir að fara út fyrir verksvið sitt. Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. 15.35 Mennirnir mfnir þrír Fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á leikriti Eugene O’Neil. Myndin gerist ( New England árið 1919 og segir frá stúíkunni Nínu sem hefur orðið fyrir andlegu áfalli vegna missis unnusta sins. 17.00 Faicon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18.00 Popp og kók 18.30 Þjóðarbókhlaöan Það var árið 1957 að Alþingi ályktaði að sameina bæri Landspókasafn og Háskólabókasafn. Árið 1978 var fyrsta skóflustungan tekin að Þjóðarbókhlöðunm og árið 1988 var ytri frágangi þessa húss lokið. Forseti lslands, Vig- dís Finnbogadóttir, lagði horn- stein að þessari bygaingu árið 1981. Þátturinn var aður á dag- skrá 20. nóv. 1990. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Morðgáta 20.50 Fyndnar fjölskyldumynd- ir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Löggan í Beverly Hills II Murphy er hér í hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Judge Reinhold sem er ( hlut- verki nokkurs konar aðstoðar- manns Alex Foley. Bönnuð bömum. 23.50 Blóðbað Þetta er hörku- spennandi mynd sem segir frá tveimur atvinnumorðingjum, Mike Locken og George T(an- sen, sem hafa pað að atvinnu að drepa bandarísku leynijón- ustuna. Aðalhlutverk: James Caan, Robert Duvall, Arthur Hill og Bo Hopkins. Stranglega bonnuð börnum. 01.50 Fæddur í Austurbænum Gamanmynd sem fjallar um Mexíkana sem búsettur er f Bandaríkjunum og fyrir mis- skilning er hann sendur til Mex(- kó. Aðalhlutverk: Cheech Marin og Daniel Stern. Lokasýning. 03:30 CNN: Bein útsending. Rás 1 FM 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morg- untónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagöar kl. 8.15. Að þeim lokn- um verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón Sigrún Sigurðardórtir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiðia barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna lngólfsdóttir. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ÞingmáT Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti Arne Domnerus leikur a klarinettu og Rune Gustavson á gítar nokkur lög eftir Bengt-Arne Wallin, Ulf Peo- er Olrog og Olle Adolphson, einnig leika þeir þjóðlag og þjóðdans. „Kjánagreiði" enir B. Carter. Ame Domnerus, Georg Rie.dil, Gunnar Svenson og Pét- ur Östlund leika. 11.00 Vikulok. 12.00 Utvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrettir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningamnál I viku- lok. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 14.30 Atyllan Staldrað við á kaffi- húsi, tonlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir „Þrír tónsnill- ingar (Vínarborg" Gylfi Þ. Gísla- son flytur, annar þáttur af þrem- ur. Ludwig van Beethoven. 16.00 íslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þáttinn. 16.15 Yeðurfregnir. 16.20 Utvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið „Góöa nótt herra Tom" eftir Michelle Mqg- orian Annar þáttur af sex. Ut- varpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýð- andi Sverrir Hólmarsson. Leik- sjóri Hlín Agnarsdóttir. Leikend- ur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, HÍÍmar Jóns- son, Stefán Sturta Sipurións- son, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann Magnússon, Þorsteinn Hannes- son, Eriing Jóhannesson og Jakob Þór Einarsson. 17.00 Leslampinn Meöal efnis ( þættinum er umfjöllun um qlæpasögur eftir konur. Umsjón Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Slmon H. fvars- son, Orthulf Prunner, Trló Guð- mundar Ingólfssonar og Létt- sveit Ríkisútvarpsins leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsmg- 19.00 Kvöldfréttir. 19 33 Ábætir 20.00 Kotra Sögur af starfsstétt- um, að þessu sinni lögreglu- mönnum. Umsjón: Signy Páls- dóttir. (Endurtekinn frá sunnu- 21.0(? ^aumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingi- björg Haraldsdóttir les 6. sálm. 22.30 Ur söguskjóðunni Umsjón Amdls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest (létt spjall með liúfum tónum, að þessu sinni Johönnu G. Eriings- son textahöfund. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom (dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnusson. (Endúrtekinn þátturúrlónlistar- utvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.10 Nætúrútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM90.1 8.05 fstoppurinn Llmsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Vangavelt- ur Þorsteins J. Vilhjálmssonar f vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. (Jmsjón Þor- geir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur (slensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út- varpað miövikudag kl. 21.00) 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Echo and the Bunnymen Lifandi rokk. Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 20.30 Safnskífan: „Woodstock" frá 1969. 21.00 Söngvakeppni sjónvarps- ins í þættinum verða kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendmga I söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, en úrsljtakeppnin verður (San Remo á (tallu (vor. (Samsent með Sjónvarpinu ( stereo) - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarp- að kl. 02.05 aðfaranótt föstu- dags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Gló- dls Gunnarsdóttir. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. Ö1.00) 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Slöari hluti bandarisku sjónvarpsmyndarinnar Enn á flótta hefst ( Sjón- varpinu klukkan 23.30 ( kvöld. Myndin fjallar um eftirieik fióttatilraunar nokkurra hermanna úr fangabúðum Þjóðverja (sfðari heimsstyrjöldinni. Þetta er ekki það Sjáðu! Nýtt \ sem eg pjé (j| snjóskrímslilj Snjóskrímslið sem ég gerði er sjálft að búa til eigin skrímsli. /[ Æ, Það er að búa til heila hersveit. Eftir nokkra daga gætu » skrlmslin verið oröin hundrað talsins. Búi hvert þeirra til önnur hundraö skrlmsli og | þau búa aftur til hundrað til ■ 1 viðbótar, þá... ..væri það ekki Ég legg til að svo vitlaust ef flýjum til þau væru ekki Flórída. einmitt á hælun um á mér. n WDSK Stjómmálamennimir geta slegið um \ sig með frösum. Enda hafa þeir enga kennara sem gefa þeim x einkunnir. 14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.