Þjóðviljinn - 02.02.1991, Blaðsíða 16
SPURNINGIN
1
(Spurt á tannverndardaginn)
Drekkurðu gos og borð-
arðu sælgæti daglega?
Halldór Ásgeirsson
nemi:
Nei, ekki daglega en þó tvisvar
til þrisvar í viku.
Ólafur Einarsson
sjómaður:
Nei, það geri ég ekki. Það er
hending að ég fái mér gos og
sælgæti kemur sjaldan inn fyrir
mínar varir.
Helga Ingvarsdóttir
skrifstofumaður:
Nei, mjög lítið. Það er helst að
ég fái mér konfekt annað slag-
ið.
Guðný Gunnarsdóttir
námsráðgjafi:
Nei, það geri ég ekki. Ég drekk
aðallega kaffi og finnst gott að
fá mér súkkulaði með þegar ég
horfi á sjónvarpið.
RAFRÚN H.F.
Smiðjuvegi 11 E
Alhliða
rafverktakaþjónusta
Símí641012
/ ibrúar
Frestur til að skila
skattframtali
rennur út 10. febrúar
Síðasti skiladagur skattframtals
vegna tekna og eigna á árinu 1990
nálgast nú óðum. ítarlegur leiðbein-
ingabæklingur hefur verið sendur til
framteljenda sem kemur að góðum
notum við útfyllingu framtalsins.
Fylgiblöð með skattframtali liggja
frammi hjá skattstjórum sem jafn-
framt veita frekari upplýsingar ef
óskað er.
Mikilvægt er að framteljendur varð-
veiti launaseðla áfram eftir að fram-
talinu hefur verið skilað. Ef þörf
krefur eiga launaseðlarnir að sanna
að staðgreiðsla hefur verið dregin
af launum.
Skattframtalinu á að skila til skatt-
stjóra í viðkomandi umdæmi.
Forðist álag vegna síðbúinna skila!
RSK
RÍKISSKATTSTJ ÓRI
HVÍTA HÚSIO / SÍA