Þjóðviljinn - 12.02.1991, Blaðsíða 7
40 miljónir í héraðaverkefni
Byggðastofnun styrkir átaks- og þróunarverkefni og undirbúningsrannsóknir. Fámennar jaðarbyggðir studdar mest
Stjórn Byggðastofnunar
hefur samþykkt að verja allt að
15 miljónum króna til að taka
þátt í rekstrarkostnaði átaks-
og þróunarverkefna á móti
heimamönnum í einstökum
héruðum og allt að 25 miijónum
til að styrkja undirbúnings-
rannsóknir vegna einstakra at-
vinnukosta á vegum átaksverk-
efna, iðnráðgjafa og atvinnu-
þróunarfélaga.
Akvarðanimar eru teknar í
trausti þess að eiginfjárstaða
Byggðastofnunar verði bætt vem-
lega, eins og heimild er til í ijár-
lögum. Byggðastofnun bendir á
að efling atvinnuþróunar í ein-
stökum hémðum sé talin ein leið-
in til að snúa vöm í sókn í málefn-
um landsbyggðarinnar. Víða um
land hafi aðilar í hverju héraði
haft mikilvægt fmmkvæði að ým-
iss konar starfsemi til að auka
fjölbreytni atvinnulífsins og með
Arnaldur Mar Bjamason
Atvinnumála-
fulltrúi
sveitanna
r
A dagskránni er efling
atvinnulífs, ráðgjöf og
skipulag
Arnaldur Mar Bjarnason,
áður sveitarstjóri í Mývatnssveit
og bæjarstjóri í Vestmannaeyj-
um, hefur tekið að sér nýja stöðu
atvinnumálafulltrúa á vegum
Stéttarsambands bænda, Fram-
leiðnisjóðs landbúnaðarins og
Landbúnaðarráðuneytisins.
Þetta er nýtt embætti og helstu
störfum atvinnumálafúlltrúans má
skipta i þrennt:
* Efling fjölbreyttrar atvinnu í
sveitum, einkum kvenna, sem
byggir sem mest á frumkvæði og
ffamtaki heima fyrir. Honum er
ætlað að koma á ákveðnu skipulagi
og veita yfirsýn yfir málin, án of
mikillar miðstýringar.
* Sköpun skilyrða fýrir raun-
hæfa ákvarðanatöku, áður en ráðist
er í framkvæmdir, með því m.a. að
aðstoða við gerð rekstraráætlana
og markaðsathugana.
* Aðstoð við fólk í sveitum til
þess að koma auga á og hrinda í
ffamkvæmd hugmyndum um nýja
atvinnustarfsemi með ffæðslu- og
kynningarstarfsemi á breiðum
grundvelli.
Aðsetur atvinnumálafulltrúans
er í húsakynnum bændasamtak-
anna í Bændahöllinni við Hagatorg
í Reykjavík.
ÓHT
þessari samþykkt vilji Byggða-
stofnun leggja sitt af mörkum til
að tryggja atvinnuþróunina.
Annars vegar er hér um að
ræða átaksverkefni og aðra starf-
semi sem hefur atvinnuþróun að
markmiði. Hins vegar gefist
Byggðastofnun tækifæri til að
taka þátt í kostnaði við undirbún-
ingskannanir vegna nýrra at-
vinnutækifæra. Mjög mikilvægt
sé að tryggja nýja möguleika áður
en í þá sé ráðist og þessari fjár-
veitingu sé ætlað að tryggja eftir
því sem kostur er að það verði
hægt. Byggðastofnun hefur stutt
slík verkefni á undanfomum árum
en nú er fjármagnið aukið veru-
lega.
Þátttaka Byggðastofnunar í
einstökum verkefnum er metin í
hveiju tilviki, en reiknað með að
hún verði yfirleitt um helmingur
kostnaðar. I fámennustu jaðar-
byggðum verði kostnaðarþáttaka
Byggðastofnunar þó allt að þrem-
ur fjórðu, en í fjölmennustu
byggðarlögum ekki yfir þriðj-
ungi. Lögð er áhersla á að verk-
efni séu vel skipulögð áður en í
þau er ráðist. Nú liggur fyrir hjá
Byggðastofnun talsverður fjöldi
umsókna um styrkveitingar til
átaksverkefna og annarrar at-
vinnuþróunarstarfsemi. Stjóm
hennar hefúr samþykkt að taka
þátt í slíkum verkefnum á eftir-
töldum svæðum:
- Mýrdalshreppur,
- Dalasýsla,
- A-Barðastrandarsýsla,
- V-Húnavatnssýsla
(framhald átaksverkefnis)
- A-Húnavatnssýsla,
- Skagafjörður,
- Þingeyjarsýslur.
Nú bíða afgreiðslu beiðnir frá
Snæfellsnesi og sunnanverðum
Austfjörðum. ÓHT
Átaksverkefni og atvinnuþróunarstarf
— styrkir Byggöastofnunar
| Samþykkt
Beiðni liggur fyrir
v..................^
Landsbyggðarþjónusta SAA
Fjölskylduverkefni á Austurlandi fram til vors
Fjölskylduverkefni eru megin
verkefni Landsbyggðarþjón-
ustu SÁÁ sem hófst á ný í lok
janúar á Hornafírði og Djúpa-
vogi, en er á Breiðdalsvík og
Stöðvarfirði i þessari viku.
Einnig er boðið upp á einkavið-
töl og hverja þá þjónustu sem
óskað er eftir. Þessi lota stendur
ffam undir apríllok og standa
námskeiðin 3-5 daga á hveijum
stað. Um 3500 einstaklingar hafa
með einum eða öðmm hætti notið
Landsbyggðarþjónustu SÁÁ, sem
hóf fyrir ári ferð um landið til að
bjóða upp á göngudeildarþjónustu
handa þeim aðilum sem áhuga
hefðu. Meðal óska og hugmynda
sem komu í kjölfarið bar hæst
fjölskyldunámskeið, þ.e. nám-
skeið fyrir aðstandendur alkóhól-
ista út í hinar dreifðu byggðir, þar
eð þeir eiga oft erfitt með að nýta
sér forgang þann sem fjölskyldu-
Landbúnaður
Græna hjólið
Búvélamiðlun á notuðum tækjum og varahlutum hafin V.-Hún.
Græna hjólið, búvélamiðlun
Búnaðarsambands Vestur- Húna-
vatnssýslu, hóf starfsemi á liðnu
hausti. Hugmyndin að Græna
hjólinu kom fram á aðalfundi
B.S.V.H. í vor sem leið. Fram-
kvæmd annaðist samstarfshópur
á vegum Átaksverkefnis Vestur-
Húnvetninga og Búnaðarsam-
bandið réð mann til að undirbúa
málið í samvinnu við samstarfs-
hópinn.
Haft var samband við ýmsa að-
ila, m.a. á Bútæknideild RALA,
bændaskólanum á Hvanneyri,
Framleiðnisjóð landbúnaðarins.
Undirtektir voru hvarvetna góðar
og samstarfsaðilar hvattir til að
hrinda hugmyndinni í ffamkvæmd.
Að mati samstarfshópsins má
vera ljóst að samfara miklum breyt-
ingum á tækni og vélakosti bænda
hljóti að verða aukin sala á notuð-
um tækjum. Þá hefur mikil fjöl-
breytni orðið til þess að torvelda
mönnum að verða sér úti um vara-
hluti og hefst þá oft erfið og tíma-
ffek leit að notuðum varahlutum
eða vélarhlutum.
Græna hjólið auðveldar mönn-
um viðhald á notuðum búvélum og
stuðlar að:
* betri nýtingu og auðveldar
viðhald véla,
* auknu verðmæti véla og
tækja,
* lægri viðhaldskostnaði og um
leið rekstrarkostnaði bænda.
Búvélamiðlunin Græna hjólið
starfar þannig, að Jón bóndi í Borg-
arfirði lætur t.d. skrá fjölfætlu sem
hann vill láta. Skráning gildir í 6
mánuði. Á sama tíma sárvantar Sig-
urð bónda í Skagafirði fjölfætlu.
Hjá Græna hjólinu fær hann nafn og
símanúmer Jóns bónda, sem hann
hringir síðan í og þeir semja um
verðið. Jón lætur að lokum vita að
vélin sé seld. Græna hjólið skráir
öll landbúnaðartæki bæði stór og
smá. Tæki sem em í lagi og tæki til
niðurrifs, þar með em talin fjórhjól
og snjósleðar. Bílar og bílapartar
em algjörlega undanskildir. Búnað-
arsamband Vestur-Húnavatnssýslu
undirstrikar að þessi starfsemi er
ekki sett upp í samkeppni við bú-
vélainnflytjendur, þvert á móti sé
óskað eftir góðri samvinnu við alla
þá aðila.
Upplýsingar veitir BSVH í
síma 95- 12774.
Frá 1. janúar til 1. júlí 1991
verður boðinn kynningarafsláttur á
þjónustu Græna hjólsins.
(F réttatilkynning.)
deild SÁÁ býður aðstandendum
þeirra sem i meðferð em. Nám-
skeiðin framundan em þessi:
11.-15. feb. Fáskrúðsfjörður
18.-22. feb. Reyðarfjörður og
Eskifjörður
21. feb.-l.mars Hvíldarvika i
Reykjavík
4.-8. mars Neskaupstaður
11.-15. mars Egilsstaðir
18.-22. mars Seyðisfjörður
24. mars-3. apríl Hvíldarvika
vegna páska.
8.-12. apríl Vopnafjörður
15.-19. april Viðtöl á Þórshöfú
og Raufarhöfn
22. -26. apríl Viðtöl á Húsavík
og Grenivík. Nauðsynlegt er að
ganga sem fyrst frá umsóknum.
Trúnaðarmenn SÁÁ taka við
þeim á hveijum stað og veita nán-
ari upplýsingar, Elín hjá Lands-
byggðarþjónustunni í síma 91-
689996 og hjá göngudeild SÁÁ í
síma 91-82399.
Bændaferðir innanlands og utan
Bændasamtökin hafa skipu-
lagt næstu orlofsviku bænda á
Hótel Sögu vikuna 11.-12. mars
og kynna einnig utanlandsferðir
til Evrópu og Ameríku.
Dagskrá bændavikunnar í mars
er með hefðbundnum hætti, heim-
sóttar verða afúrðastöðvar, stofnan-
ir og fyrirtæki og farin stutt ferð
austur fyrir fjall. Haldnar verða
kvöldvökur, farið í leikhús osfrv.
Framvegis verða valdir heiðursgest-
ir á bændavikur sem boðin er þátt-
taka í slíkum orlofsvikum. 18. mars
verður síðan efnt til vikuferðar til
Belgíu og Frakklands, en á síðasta
ári fóm alls tæplega 100 manns í
slíkar ferðir sem þóttu takast afar
vel. Aðalferð sumarsins verður síð-
an með 100 þátttakendur til Þýska-
lands og Austurríkis, farið í skoðun-
arferðir, m.a. til Ungveijalands,
haldið í ópem eða á tónleika, gist
hjá bændum ofl. Loks verður Kan-
adaferð í júlílok og ffam í ágúst,
með viðkomu í NY. Upplýsingar
veita Agnar og Halldóra í símum
91-29433 og 19200. ÓHT
Þriðjudagur 12. febrúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7
Vinningstölur laugardaginn
9. febrúar '91
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 2.773.917
£.. 4af5v^yL 120.529
3. 4af 5 153 5.435
4. 3af 5 4.769 406
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
6.023.802 kr.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKUUNA 991002