Þjóðviljinn - 02.03.1991, Page 13

Þjóðviljinn - 02.03.1991, Page 13
Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í hol- ræsa- og niðurfallahreinsun með til þess gerðum hreinsitækjum. Áætlaður vinnustundafjöldi við holræsahreinsun er 400 klst. og hreinsa skal 6.000 niðurföll. Síðasti skiladagur er 30. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkju- stjórans í Reykjavík, óskareftirtilboðum í gatna- og holræsagerð í Tjaldsvæði í Laugardal. Helstu magntölur eru: Lengd á götu 223,9 m. Lengd á stígum 284,0 m. Lagning pípna 250 mm. 196 m. Jarðvatnslagnir 481 m. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu vom', Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. mars 1991 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í hús- krana til utanhússviðhalds fyrir Suðurlandsbraut 34. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. apríl 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á ýmsum fasteignum I. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í grjótnám ásamt flutningi og úrvinnslu efnis. Verkið nefnist: Grjótnám í Kleppsvík. Helstu magntölur eru: Laus jarðefni u.þ.b. 11 þús. m3 Klöpp u.þ.b. 23 þús. m3 Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 5 mars, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Leyfisgjald fyrir hunda í Reykjavík Fyrirárið 1991 Gjalddagi leyfisgjaldsins var 1. janúar s.l. og eindagi 1. mars s.l. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 8.000,00 fyrir hvern hund, ber hundaeigendum að framvísa hreinsunarvottorði eigi eldra en frá 1. september s.l. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlitsins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til 16.15. Hafi gjaldið eigi verið greitt á eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga þess. Með hunda, sem leyfisgjald hefur ekki verið greitt af á eindaga, verður farið sem óleyfilega hunda skv. 6. gr. samþykktar nr. 305/1989 um hundahald í Reykjavík. Heilbrigðiseftirlitið hvetur alla hundaeigendur til að virða ákvæði samþykktar um hundahald í Reykja- vík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum i klæðningu, viðhald og viðgerðir á ca. 600 stálskólastólum fyrir skóla borgarinn- ar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. mars 1991 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er laust til umsóknar. Starfið er m.a. fólgið í ritvinnslu og öðrum al- mennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt kajarasamningi Reykjavíkur- borgar. Umsóknir skulu berast Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, fyrir 10. mars n.k. á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá starfs- mannastjóra Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur \ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Sí&umúla 39-108 Reykjavik - Sími 678 500 Staða yfirsálfræðings Staða yfirsálfræðings við unglingadeild Fé- lagsmálastofnunar er laus til umsóknar. Starfið felst í skipulagi sálfræðiþjónustu við unglingadeild, ráðgjöf við stofnanir fyrir ung- linga og meðferð einstakra mála. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður ung- lingadeildar sími 625500 og yfirmaður fjöl- skyldudeildar sími 678500. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. ALÞYÐIJBANDAI.AOTf) Alþýðubandalagið I Reykjavik Laugardagsfundur A.B.R um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2. mars kl. 10:30 að Laugavegi 3. Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi, mætir á fundinn og hefur framsögu um nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavikur. Félagar! - Mætið á fundinn og takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sigurjón Pétursson Sigriður Jó- hannesdóttir AB á Suðurlandi Starfshópar Mánudagskvöld 4. mars kl. 20:30 á Kirkjuvegi 7, Selfossi: Starfshópur um fjölskyldu-, mennta- og menningarmál. Hópstjóri Anna Kristfn Sigurðardóttir. AB Reykjanesi G-listinn í Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjanes- kjördæmi fyrir Suðumes er (félagsheimili AB-félags Keflavíkur/Njarðvíkur að Hafn- argötu 26, efri hæð, Keflavík (Ásbergs- húsi). Skrifstofan verður fyrst um sinn opin virka daga kl. 17-19 og 20:30-22, laugardaga 10-12. Sími 92-11366. Sigríður Jóhannesdóttir er til viðtals öll miðvikudagskvöld. Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna. Alþýðubandalagið í Reykjavík Spilakvöld Nú hefjum við spilakvöldin á ný, og byrjum með þriggja kvölda keppni.sem haldin verður miðvikudagana 6. og 20. mars og 3. apríl kl. 20.30 að Laugavegi 3, 5. hæð. (gengið inn f sundið). - Við vonumst eftir að sjá alla gömlu spilafélag- ana, og nýir félagar eru að sjálfsögðu velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð. Fundur í Lárusarhúsi mánudaginn 4. mars kl 20.30. Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnarfundar 5. mars. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Vesturiandi Grundfirðingar, Snæfellingar Almennur félagsfundur verður í Félags- heimili AB Grundarfirði (Kommakoti) sunnud. 3. mars kl. 15:00. Jóhann, Ragnar, Bergþóra og Ámi mæta á fundinn. Stjórnin Jóhann Kosningaráðstefna - Frambjóðendafundur Kosningaráðstefna Alþýðubandalagsins verður haldin helgina 8.-10. mars f Höfða, Hótel Loftleiöum Ráðstefnan hefst föstudaginn 8. mars kl. 20:30 og lýkur verki fýrir kl. 18:00 á laugardag. Á sunnudag hefst svo sér- stakur fundur með efstu mönnum framboðslista. Til kosn- ingaráðstefnu er boöið miðstjórnarfulltrúum, formönnum fé- laga, formönnum kjördæmisráða og efstu mönnum fram- boðslista. Fundarboð verður sent til þátttakanda um helgina. Dagskrá kosningaráðstefnu 1. Setning. 2. Tillögur kosningastefnuskrámefndar. 3. Kosningavinna/baráttuaðferðir. 4. Kosningalög og reglur. 5. Kosningar og fjármál. 6. Helstu mál sem setja munu svip á kosningabaráttuna. 7. Umræður. 8. Starfshópar skiia tillögum. 9. Umræður/afgreiðsla. Frambjóðendafundur Sunnudaginn 10. mars kl. 9:00-15:00 Sérstakur fundur efstu manna framboðslista (2-5) um bar- áttuaöferðir í kosningunum. Steingrímur J. Sigfússon formaður miðstjórnar Laugardagur 2. mars 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.