Þjóðviljinn - 02.03.1991, Blaðsíða 15
^MfU'V'FA^ *» •&**>>.«,J/V>-.í..'\ ♦ >X
Yfirlýsing
Birnu Þórðardóttur
á félagsfundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík,
laugardaginn 23.janúar 1991
„Fyrst af öllu vil ég þakka
þeim sem studdu mig í forvali AI-
þýðubandalagsins í Reykjavík og
kunna að vera inni.
Ég fór ekki leynt með, að ég
gaf kost á mér í forval Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík til þess
að fá fram hvort vilji væri til þess
innan félagsins að gera grundvall-
arbreytingar á þeirri stefnu sem
fulltrúar félagsins hafa flutt á Al-
þingi.
Að Ioknu forvali, þar sem ég
hafnaði í 6. sæti, bauð formaður
kjörstjómar mér að taka sæti á
lista Alþýðubandalagsins í
Reykjavík, eitthvert af sætunum
sex til átta eða níu. Ég hafnaði
þessu boði vegna þess að ég get
ekki tekið sæti á lista sem ég get
ekki stutt og get ekki kosið.
Margt er það í stefhumiðum
Alþýðubandalagsins sem fellur
að pólitískum sjónarmiðum mín-
um og margir em félagamir hér
sem standa mér öðrum nær, ann-
ars væri ég ekki í flokknum. En
hversu góð sem stefhan er þá
skiptir sköpum hveijir flytja hana.
Að fenginni reynslu treysti ég
ekki núverandi og verðandi full-
trúum Alþýðubandalagsins í
Reykjavík á þingi.
Mér finnst mestu varða nú að
beijast fyrir því að launafólk öðl-
ist trú á sjálft sig og möguleika til
að taka málin í eigin hendur, en
það verður ekki á meðan fólk er
lítilsvirt með smánarlaunum. Ég
hef enga trú á að foringjar leysi
vandann.
I ýmsum meginmálum hef ég
aðra afstöðu en haldið hefur verið
á lofti í núverandi stjómarsam-
starfi; nægir að nefna þjóðarsátt-
ina, aðlögun að Evrópuauðvald-
inu, byggðamál og hermálið. Það
vinnst hvergi sigur nema vakin sé
upp almenn barátta.
Ég mun vinna áfram að þess-
um málum og öðrum innan Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík
þegar færi gefst. En það er einnig
nauðsynlegt að fmna farveg fyrir
starf sem flokkurinn sinnir ekki.
Um skipulag þess mun vinstri-
vængurinn innan og utan Alþýðu-
bandalagsins funda innan
skamms.
Af framansögðu er ljóst að ég
tek ekki þátt í atkvæðagreiðslu
um framboðslista Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík sem_ verður
afgreiddur hér á eftir. Ég kem
ekki heldur til með að taka þátt í
kosningastarfi félagsins. Það er
heiðarlegast að koma því á fram-
færi hér.
Með þessu er ég ekki að segja
mig úr Alþýðubandalaginu í
Reykjavík og vona að innan og
utan félagsins geti ég unnið áffarn
að sameiginlegum baráttumálum
með félögum sem um það eru
sammála.“
Birna Þórðardóttir
Rannsóknir
Norrænt sam-
starf á sviði
orkumála
Norrœna orkurannsókna-
nefndin lýsir eftir hug-
myndum
Norræna orkurannsókna-
nefndin lýsir eftir nýjum hug-
myndum um samnorræn rann-
sóknaverkefni á sviði orku-
mála, en á þessu ári veita Norð-
urlöndin samanlagt 20 miljónir
norskra króna til slíkra verk-
efna.
Að sögn Jakobs Bjömssonar
orkumálastjóra, sem á sæti í
nefhdinni, taka íslenskir sérfræð-
ingar nú þátt í tveim sviðum
þessara rannsókna, um íjarhitun
og um orku og samfélag, en verk-
efhi eru auk þess í gangi um líf-
ræna orku og umhverfl, eldsneyt-
ishlöður, fast eldsneyti og olíu-
tækni.
Jakob sagði að öll aðkallandi
verkefni á sviði orkumála sem
heppilegt er að leysa í norrænni
samvinnu komi til greina, og
muni hver nýr hópur fá 200.000
norskar krónur í styrk. Tilskilið
er að þátttakendur komi ffá þrem
Norðurlandanna. Hugmyndarík-
um áhugamönnum um orkumál
er bent á að hafa samband við
Jakob Bjömsson orkumálastjóra.
-óig.
Fangavarðafélag Islands
Réttar-
geödeild
verðihraðað
Félagar í Fangavarðaféiagi
íslands hafa ályktað um að
hraða verði eins og kostur er
stofnun sérstakrar réttargeð-
deildar fyrir geðsjúka afbrota-
menn.
Ástandið í þessum málum í
dag, segir í ályktuninni, er hlut-
aðeigandi yfirvöldum til van-
sæmdar þar sem í nútímaþjóðfé-
lagi, sem vill láta kenna sig við
ffamfarir og þróun, er óhæfa að
geðsjúkt fólk sé lokað inni á ein-
angmnarklefum fangelsa beinlín-
is vegna sjúkdóms síns.
Þá segir í ályktuninni að ekk-
ert fangelsi á íslandi uppfylli
skilyrði laga frá 1988 um fangelsi
og fangavist þess efhis að fangar,
sem eiga við andlega eða líkam-
lega fotlun að stríða eða þarfhist
af öðmm ástæðum sérstaks bún-
aðar, skuli afþlána í því fangelsi
sem uppfylli skilyrði um slíkan
aðbúnað. -gpn*
VINSTRI VÆNGURINN
Fundur á Komhlöðuloftinu, Bankastræti
(yfir Sveini bakara) þriðjudagskvöldið 5.
mars íd. 20.30.
Stutt ávörp:
Þjóðarsáttin - hverra sátt?:
Birna Þórðadóttir blaðamaður.
Persaflóastríðið - orsakir og afleiðingar:
Sveinn Rúnar Hauksson, lœknir og
formaður félagsins Ísland-Palestína.
Sameinum kraftana á vinstri væng:
Ragnar Stefánsson jarðeðlisfrœðingur.
Umræður um samstarf
flokksbundinna sem óflokksbundinna
á vinstri væng.
Fundarstjóri: Olga Guðrún Árnadóttir
rithöfundur.
Undirbúningshópur
Útför föður okkar, tengdaföður og afa
Þórmundar Guðmundssonar
Grænumörk 1
Selfossi
verður þriðjudaginn 5. mars frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl.
13.30.
Kveðjuathöfn verðurfrá Selfosskirkju sama dag kl. 10.30.
Gunnhildur Þórmundsdóttir Bjarni Eyvindsson
Þórmundur Þórmundsson Unnur Jónsdóttir
og barnabörn
í DAG
ÞJÓÐVIUINN
FYRIR 50 ÁRUM
Brynjólfur Bjarnason ber fram
frumvarp út af húsnæðisvand-
ræðum. I þv( er gert ráð fyrir
stórfbúðarskatti og heimild til
eignamáms. Enn eitt Evrópurfki
lagt undir Möndulveldin. Búlgar-
fa gengur f bandalag fasistaríkj-
anna. Herlög látin ganga I gildi f
Norður-Hollandi. Þrátt fyrir hörð-
ustu kúgunarráðstafanir er hol-
lenzka alþýöan nazistayfirvöld-
um erfið. Kennarar og milljóna-
mæringar. Hvað lengi eiga
kennarar að vera eins og út-
skúfuö stétt hjá þjóð sem telur
menntun sfna ein fremstu rök til-
veruréttar síns. Meirihluti bama-
kennara hefur nú laun, sem eru
2. mars
laugardagur. 61. dagur ársins.
19. vika vetrar hefst. Sólarupp-
rás f Reykjavfk kl. 8.33 - sólar-
lag kl. 18.48.
undir 300 krónur á mánuði, þó
dýrtfðaruppbót sé talin með, -
og það á tfmum þegar Dags-
brúnarverkamaður hefur 500
krónur á mánuði, ef hann hefur
vinnu daglega.
DAGBÓK
APOTEK
Reykjavfk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða vikuna 1. til 7. mars er f
Arbæjarapóteki og Laugamessapóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
tll 9 (tll 10 á fridögum). Síöarnefnda
apótekið er opið á kvóldin kl. 18 til 22
virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22
samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavik.................* 1 11 66
Kópavogur.................« 4 12 00
Seltjamarnes..............® 1 84 55
Hafnarfjörður.............« 5 11 66
Garðabær...............« 5 11 66
Akureyri..................« 2 32 22
Slökkviið og sjúkrabílar
Reykjavlk.................» 1 11 00
Kópavogur.................« 1 11 00
Seltjamarnes..............* 1 11 00
Hafnarfjörður...........5 11 00
Garðabær,.................« 5 11 00
Akureyri..................® 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam-
arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tlmapantanir f
rr 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara
18888. Borgarspitalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspitalinn: Göngudeildin er opin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-
alans er opin allan sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfræktumhelgar og stórhátíðir.
Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-
an. * 53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
® 51100.
Akureyrí: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstöðinni, » 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar i
»14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
»11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartlman Landspftalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 oa eftir
samkomulagi. Fæðingardeild Land-
spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-
tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæölngar-
heimlli Reykjavikur v/Eiriksgötu: Al-
mennurtími kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatími kl. 20-21 alla daga.
Öldrunariækningadeild Landspital-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-
vemdarstöðin við Barónsstfg: Alla
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefsspitall Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsiö: Neyðarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35,
» 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er ( upplýsinga-
og ráðgjafarsima félags lesbla og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum
timum. « 91-28539.
Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöi-
legum efnum, «» 91-687075.
Lögfræðiaðstoö Orators, félags
laganema, er veitt í sima 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga
frá kl. 8 til 17, » 91-688620.
„Opið hús” fyrír krabbameinssjúk-
linga og aðstandendur þeirra I Skóg-
arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra I» 91-
22400 og þar er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: «» 91-622280,
beint samband við íækni/hjúkrunar-
fræöing á miðvikudögum kl. 18 til 19,
annars simsvari.
Samtök um kvennaathvarf: v 91-
21205, húsaskjól og aöstoö við konur
sem beittar hafa veriö ofbeldi eða orðiö
fyrir nauðgun.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, * 91-21500, sfmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið
hafa fýrir sifjaspellum:« 91-21500,
símsvari.
Vinnuhópur um sifjaspelismái:
tr 91-626868 og 626878 alla virka
daga kl. 13 til 17.
Stigamót, miöstöð fyrir konur og böm
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Biianavakt rafmagns- og hitaveitu:
tr 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i
tr 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
* 652936.
GENGIÐ
1. mars 1991
Bandarlkjadollar....
Sterlingspund.......
Kanadadollar........
Dönsk króna.........
Norsk króna........
Sænsk króna.........
Finnskt mark.......
Franskurfranki......
Belgískurfranki.....
Svissneskur franki....
Hollenskt gyllini...
Vesturþýskt mark....
Itölsk líra........
Austurrfskur sch....
Portúgalskur escudo.
Spánskur peseti.....
Japanskt jen.......
(rskt pund.........
Sala
...55,52000
.106,57100
...48,23400
...9,51740
...9,35150
...9,83700
...15,13010
...10,73990
.... 1,77440
...42,22050
....32,43940
...36,56360
..0,04887
...5,19000
.... 0,41810
...0,58600
...0,41948
....97,46500
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 blekking 4
blunda 6 eöli 7 þó 9
Iburöur 12 ráfa 14
hrædd 15 smáger 16
reikningar 19 tré 20
félagi 21 skakkt
Lóðrétt: 2 flýti 3 fram-
för 4 mikill 5 skordýr 7
fleiður 8 getir 10 brim
11 spaugsöm 13 var-
úð 17 vitlausa 18 upp-
vaxandi
Lausn á síöustu
krossgátu
Lárétt: 1 báls 4 gust 6
kýr 7 bara 9 ó|x>l 12
örvar 14 eið 15 eik 16
ungum 19 tæli 20 riss
21 stagl
Lóðrétt: 2 áta 3 skar
4 gróa 5 svo 7 bresta
8 röðuls 10 þremil 11
lakast 13 vig 17 nit 18
urg
Laugardagur 2. mars 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15