Þjóðviljinn - 16.03.1991, Síða 14
9
SJÓNVARPtÐ
13.00 HM í skautadansi Bein út-
sending frá keppni í kvennaflokki
á heimsmeistaramótinu í skauta-
dansi í Munchen. (Evróvision -
Þýska sjónvarpið).
14.55 íþróttaþáturinn 14.55 Enska
knattspyman - Bein útsending frá
leik Sotuhampton og Everton.
16.45 HM í skautadansi -
Kvennaflokkur. (Evróvision -
Þýska sjónvarpið). 17.10 Hand-
knattleikur - Bein útsending frá
4. umferð í úrslitakeppni í karla-
flokki.. 17.55 Úrslit dagsins.
18.00
18.00 Alfreð önd (22) (Alfred J.
Kwak) Hollenskur teiknimynda-
flokkur, einkum ætlaður bömum
að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
18.25 Ærslabelgir - Áhlaupið (Co-
medy Capers) Þögul skopmynd
með Buster Keaton.
18.40 Svarta músin (15) (Souris
noire) Franskur myndaflokkur
fyrir böm. Þýðandi Olög Péturs-
dóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00
19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr.
Friðbjömsson.
19.25 Háskaslóðir (22) (Danger
Bay) Kanadískur myndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 '91 á Stöðinni Fréttahaukar
Stöðvarinnar og fleiri góðkunn-
ingjar skemmta landsmönnum
stundarkom. Stjóm upptöku Tage
Ammendrup.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (23) (The
2 J .00 Cosby Show) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um fyrirmyndar-
föðurinn Cliff Huxtable og fjöl-
skyldu hans. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.25 Fólkið í landinu „Við ætluð-
um bara að sýna einu sinni“
Fylgst með félögum í áhugaleik-
hópnum Hugleik. Umsjón Hjálm-
týr Heiðdal.
21.50 Tvö á flótta (Top-Enders) í
þessari áströlsku bíómynd segir
frá storki tveggja ungmenna sem
eiga í erfiðleikum heima fyrir.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.00
23.00
23.30 Á refilstigum (Mean Streets)
Bandarísk bíómynd frá 1973. I
myndinni segir af ævintýrum
tveggja smáglæpamanna i Litlu-
Ítalíu í New York. Leikstjóri
Martin Scorsese. Leikstjóri Ro-
bert De Niro og Harvey Keitel.
Þýðandi Reynir Harðarson.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SlÓWVA1RF & UTOBP
Stöð2
09.00 Með afa
10.30 Bibliusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði
11.20 Krakkasport íþróttaþáttur.
11.35 Henderson krakkarnir
12.00 Þau hæfustu fifa Dýralífs-
þáttur.
12.25 Bylt fyrir borð Lokasýning.
14.15 Sagan um Karen Carpen-
der Lokasýning.
15.45 Eðaltónar
16.10 Inn við beinið Hress og
skemmtilegur viðtalsþáttur í um-
sjón Eddu Andrésdóttur.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók
18.30 Björtu hliðarnar Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, veður og
íþróttir.
20.00 Séra Dowling
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.20 Tvídrangar Mögnuð spenna.
22.10 Blekkingarvefir Lögreglu-
maðurinn Columbo er mættur í
spennandi sakamálamynd. .
Bönnuð bömum.
23.40 Hnefaleikakappinn Robet
De Niro er hér í hlutverki hnefa-
leikakappans ógurlega, Jake La-
Motta, en ævi hans var æði lit-
skrúðug. Aðalhlutverk: Robert
De Niro, Cathy Moriarty, Jose
Pesci og Frank Vincent. Strang-
lega bönnuð bömum.
01.45 Tveir á báti Myndin segir frá
tveimur róðraköppum sem eftir
langan aðskilnað taka þátt í erf-
iðri róðrakeppni.
03.20 Dagskrárlok
Dagskrá fjölmiðlanna fyrir
sunnudag og mánudag er að
finna í fostudagsblaöi
Þjóðviljans, Nýju heigarbiaði
Rósl
FM 92^/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Hannes Öm Blandon flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni
Morguntónlist. Fréttir sagðar
kl. 8.00, þá iesin dagskrá og
veðurffegnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morg-
unlögin. Umsjón Sigrún Sig-
urðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Listasmiðja bam-
anna. Umsjón: Guðný Ragn-
arsdóttir og Helga Rún Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Endurtekin frá
föstudegi.
10.40 Fágæti Sónata númer 2 í
A- dúr ópus 100, fyrir fiðlu
og píanó, eftir Johannes
Brahms. Adolf Busch og
Rudolf Serkin leika. Hljóðit-
að 1935.
11.00 Vikulok Umsjón Einar
Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagsbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rimsírams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón Þorgeir Ól-
afsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á
kaffihúsi, að þessu sinni í út-
jaðri Stokkhólms.
15.00 Tónmenntir - leikir og
lærðir fjalla um tónlist Tón-
listarskólinn í Reykjavík í 60
ár Stiklað á stóru í sögu
skólans. Seinni þáttur. Um-
sjón Leifur Þórarinsson.
Einnig útvarpað annan mið-
vikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað næsta
mánudagkl. 19.50).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkr-
inu eftir Mariu Gripe og Kay
Pollak. Fyrsti þáttur: Lestrar-
seinkun og afleiðingar henn-
ar. Þýðandi Olga Guðrún
Ámadóttir. Leikstjóri Stefán
Baldursson. Leikendur:
Ragnheiður Amardóttir, Að-
alsteinn Bergdal, Jóhann
Sigurðarson, Guðrún Gísla-
dóttir, Sigurveig Jónsdóttir,
Margrét Helga Jóhannsdóttir
og Baldvin Halldórsson.
17.00 Leslampinn Meðal efnis
í þættinum er kynning á bók-
inni „La defaite de la
I kvöld klukkan 22.20 les Ingibjörg Haraldsdóttir 42. Passlusálm
Hallgríms Péturssonar.
pensée“, Hugsun á fallanda
fæti, eftir A. Finkielkraut.
Umsjón Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir Antonio
Carlos Jobim, Duke Elling-
ton og fleiri leika.
18.35 Dánarfegnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Ámason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi).
20.10 Meðal annarra orða
Undan og ofan og allt um
kring um ýmis ofúr venjuleg
fyrirbæri. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Endurtekinn
frá fostudegi).
21.00 Saumastofugleði Um-
sjón og dansstjóm Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les
42.sálm.
22.30 Úr söguskjóðunni um-
sjón: Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta Svan-
hildur Jakobsdóttir fær gest í
létt spjall með ljúfúm tónum,
að þessu sinni Aage Lor-
ange, hljómlistarmann.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rós2
FM90.1
8.05 ístoppurinn Umsjón:
Óskar Páll Sveinsson. (End-
urtekinn þáttur frá sunnu-
degi).
9.03 Þetta líf. Þetta líf Vanga-
veltur Þorsteins J. Vilhjálms-
sonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan Helgar-
útvarp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Um-
sjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Arnason leikur ís-
lensk dægurlög frá fyrri tíð.
(Einnig útvarpað miðviku-
dagkl. 21.00)
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi aðfaranótt
miðvikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með „Tom
Robinson Band“ og „Be Bop
Delux“ Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriðju-
dagskvöldi).
20.30 Safnskifan „Soul Shots“
Ýmsir tónlistarmenn flytja
sígilda sálartónlist frá 7. ára-
tugnum. - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn Um-
sjón: Margrét Blöndal (Einn-
ig útvarpað kl. 02.05 aðfara-
nótt fostudags).
00.10 Nóttin er ung Umsjón
Glódís Gunnarsdóttir. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laug-
ardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Helgarútvarp Rásar 2
Helgarútvarp Rásar tvö á laug-
ardögum og sunnudögum er byggt
upp sem ein heild frá morgni til
kvölds. Þorsteinn J. Vilhjálmsson,
Þorgeir Ástvaldsson og Lísa Páls-
dóttir sjá um blandaða rabbþætti
um það sem hæst ber hverju sinni.
Auk þess er Rás tvö með fjölmarga
tónlistarþætti: Þórður Ámason sér
um Söng villiandarinnar, Gestur
Einar er með gullaldarrokk, Svavar
Gests er með þátt sinn á sunnu-
dagsmorgnum, Óskar Páll kynnir
nýja íslenska tónlist í ístoppnum,
Gestur Guðmundsson segir frá
sögu rokksins og Kristján Sigur-
jónsson leikur heimstónlist í þætt-
inum Tengja.
Blekkingarveflr
Stöð 2 kl. 22.10
Lögreglumaðurinn Columbo er
söguhetja myndarinnar Blekking-
arvetlr, sem Stöð tvö sýnir í kvöld.
Að þessu sinni reynir Columbo að
hafa uppi á morðingja sem gengur
laus í nerbúðum. Æfingastjóri
hersins deyr á sviplegan hátt þegar
jarðsprengja springur á æfingu. I
fyrstu álítur Columbo að um slys
hafi verið að ræða, en hann kemst
brátt að því að maðkur er í mys-
Columbo fæst viö morögátu.
unni. Það er að sjálfsögðu Peter
Falk sem leikur þennan óvenjulega
lögreglumann.
DeNiro og Scorsese
í fyrirrúmi
Sjónvarpið kl. 23.30
Það er úr vöndu að ráða fyrir
aðdáendur stórleikarans Roberts
DeNiros og leikstjórans Martins
Scorsese, því þeir verða nær sam-
tímis á dagskrá sjónvarpsstöðv-
anna tveggja í kvöld. Stöð tvö sýn-
ir myndina Hnefaleikakappinn, en
Sjónvarpið sýnir Mean Streets,
sem þeir félagar gerðu árið 1973.
Kvikmyndahandbók Maltins gefur
báðum myndunum hæstu einkunn,
Qórar stjömur. Mean Streets fjallar
um hið miskunnarlausa líf í
skuggahverfum stórborgarinnar
þlew York. Sögusviðið er Litla
Italía, þar sem Maflan hefur sterk
ítök. DeNiro leikur smákrimma
sem ákveður á bjóða Mafíunni
byrginn, en það kann.yfirleitt ekki
góðri lukku að stýra. I öðmm hlut-
verkum eru David Proval, Amy
Robinson, bræðurnir Robert og
David Carradine, George Mem-
moli og fleiri.
Þórhildur Þorleifs-
dóttir hjá Eddu
Stöð 2 kl. 16.10
Það má búast við að íþrótta-
þáttur Sjónvarpsins verði ráðandi á
mörgum heimilum í dag, en þegar
hann stendur sem hæst sýnir Stöð
tvö þáttinn Inn við beinið. Þar ræð-
ir Edda Andrésdóttir við Þórhildi
Þorleifsdóttur, þingmann og leik-
stjóra. Þátturinn er endurtekinn.
Edda Andrésdóttir raeðir viö Þórhildi
Þorleifsdóttur, þingmann og leik-
stjóra.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. mars 1991
Síða 14