Þjóðviljinn - 05.04.1991, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.04.1991, Blaðsíða 19
Alþýðubandalagið Hafnarfirði Skemmtikvöld Skemmtikvöld til heiöurs Geirs Gunn- arssyni alþingismanni verður haldið laugardaginn 6. apríl kl. 20.30 i Firðin- um við Strandgötu í Hafnarfirði. Fjölbreytt skemmtiatriði. Dansleikur að lokinni dagskrá. Allir velkomnir. Húsið opnar kl. 20. Miðaverð kr. 500. Mætum vel og stundvíslega Nefndin G-listinn Reykjavik Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Reykjavík er á Laugavegi 3. Skrifstofan er opin alla daga milli 9 og 22. Heitt kaffi á könnunni og eitthvað með því. Símar: 17500 og 628274. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn, leggja á ráðin og aðstoða í kosningabaráttunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Akurnesingar - Vestlendingar Kosningaskrifstofa okkar I Rein er opin mánudaga-laugar- daga kl. 16- 18. Einnig er opið hús á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Sími 93-11630. - Verið velkomin til skrafs og ráðagerða. AB Austurlandi Aöal kosningaskrifstofa Aðal kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Austurlandi er að Selási 9, Egilsstöðum. Simar: 11425 og 12328. Opið frá 9 til 12 og eftir kl. 17 alla virka daga. Einnig opið um helgar. Avallt heitt á könnunni. Allar vinnufúsar hendur vel þegnar. Oddný Vestmann kosningastjóri AB Reykjanesi G-listinn í Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi fyrir Suðurnes er Ifélagsheimili AB-félags Keflavíkur/Njarðvik- ur að Hafnargötu 26, efri hæð, Keflavlk (Ásbergshúsi). Skrifstofan verður fyrst um sinn opin virka daga kl. 17-19 og 20:30-22, laugardaga 13-15. Sími 92-11366. Sigríður Jóhannesdóttir er til viðtals öll miðvikudagskvöld. Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna. Alþýðubandalagið Reykjanesi Kosningaskrifstofur Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi eru á fjórum stöðum. Kópavogi: Þinghóli, Hamraborg 11. Opið 14 til 19 virka daga og 10-16 laugardaga. Símar 642087 og 642097. Hafnarfirði: Skálanum, Strandgötu 41. Opið miðvikudaga 17 tii 19 og laugardaga 14 til 18. Slmi: 54171. Mosfellsbær: Urðarholti 4. Opið miðvikudaga 17 til 19 og laugardaga 10-12. Keflavík: Hafnargötu 26. Opið 17 til 19 virka daga og 13- 15 laugardaga. f Sjálfboðaliðar látið skrá ykkur sem fyrst. AB Selfoss og nágrennis Félags- fundur Félagsfundur sunnudaginn 7. apr- (I kl. 20.30. Rætt verður um kosn- ingastarfið. Margrét Frímannsdóttir og Anna Kristín Sigurðardóttir mæta á fundinn. Félagar fjölmennið. Heitt á könnunni. Stjórnin Fréttatilkynning Sameiginlegirfundirframbjóðenda f Norðurlandskjördæmi eystra fara fram á eftirtöldum stöðum: Ólafsfjörður Mánudaginn 8. apríl kl. 20:00 Akureyri Þriðjudaginn 9. apríl kl. 20:00 Dalvík Miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:00 Þórshöfn Sunnudaginn 14. april kl. 15:00 Raufarhöfn Sunnudaginn 14. apríl kl. 20:00 Húsavík Mánudaginn 15. aprfl kl. 20:00 Frambjóöendur G-listinn Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans á Norðurlandi eystra ( Lárus- arhúsi er opin alla daga. Kosningastjóri er Hulda Harðardóttir. Símar: 25875 og 26576. Félagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að llta inn og gefa sig fram til starfa. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Guðrún Helgadóttir 2. maður á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík, verður á skrifstofu AB, Laugavegi 3, 4. hæð, virka daga kl. 13- 16. Guðrún Hjörleifur Þurfður Einar Már Alfhildur Siguröur Gunnlaugur Fundir frambjóðenda Alþýðubandalagsins á Austurlandi Frambjóðendur G-listans I Austurlandskjördæmi verða á ferð um byggðarlögin fram að kosningum, heimsækja vinnustaði og halda opna fundi. Eftirtaldir fundir eru ákveðnir: Á Fáskrúðsfirði, Verkalýðshúsinu ( kvöld, föstudaginn 5. apríl kl. 20.30. I Hofgarði, Öræfum, laugardaginn 6. apríl kl. 16. Á Hrollaugsstöðum, Suðursveit, sunnudaginn 7. apríl kl. 15. Á Eskifirði I Valhöll þriðjudaginn 9. apríl kl. 20.30. Á Bakkafirði I skólanum fimmtudaginn 11. apríl síðdegis. Gunnlaugur Júlíusson aðstoðarmaður landbúnaðarráð- herra kemur á fundina I Hofgarði og á Hrollaugsstöðum og svarar m.a. fyrirspurnum um nýjan búvörusamning. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið á Austurlandi AB Blönduóss og nágrennis Kosningaskrifstofa G-listinn opnar kosningaskrifstofu að Blöndubyggð 10 fimmtudaginn 4. aprll. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Sími: 24615. Kosningastjóri er Þorsteinn H. Gunnarsson. Stuðningsfólk G-listans er hvatt til að llta inn. Málefnin sem við ræðum þessa viku eru hafnarmál við austanverðan Húnaflóa, lífhöfn á Skagastönd, skólamál, bættar samgöngur og aukin samvinna milli sveitarfélaga I héraðinu. Kosningastjómin AB Suðudandi AB Vestfjörðum Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er að Hrannagötu 4, ísa- firði. Opið frá kl. 13 virka daga. Slmar: 4607 og 4608. Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá Kristinn H. sig sem fyrst. Félagar og stuðnings- menn hvattir til að líta inn. Heitt á könnunni. Kosningastjórnin AB Hafnarfirði Morgun- kaffi B9 Morgunkaffi I Skál- \ 1' Ijw. anum, Strandgötu - iill 41 laugardaginn 6. apríl kl. 10 til 12. Sig- ssSiöSHPiifei ríöur Jóhannesdóttir Sigríöur Þorbjörg og Þorbjörg Samú- elsdóttir mæta og rabba við gesti. Heitt kaffi og brauð á boðstólum. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Vesturlandi Almennur stjórnmálafundur Alþýðubandalagið Vesturlandi heldur almennan fund I Fé- lagsheimilinu Röst á Hellissandi, sunnud. 7. aprll kl. 14. Kynning á stefnuskránni og almennar umræður. Jóhann, Ragnar, Bergþóra, Árni og Ríkharð. Jóhann Ragnar Bergþóra Ríkharð Alþýðubandalagið Vesturlandi Almennur stjórnmálafundur Alþýðubandalagið Vesturlandi heldur almennan fund I Mettubúð I Ólafsvík kl. 17 sunnudaginn 7. apríl. Kynning á stefnuskránni og almennar umræður. Jóhann, Ragnar, Bergþóra, Árni og Ríkharð. AB Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofan opin virka daga kl. 17 til 19 og laugar- daga kl. 14 til 17 I Alþýðubandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Sel- fossi. Simar: 98-22327 og 98-21909. Sjálfboðaliðar komi og skrái sig. Kosningastjórnin AB Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 16.00 til 19.00. Simar: 11007 og 11570. Félagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að líta inn og gefa sig fram til starfa. Kosningastjórnin G-listinn Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans I Hafnarfirði er I Skálanum Strandgötu 41. Opið daglega frá kl. 16 til 19. Veitum alla aðstoð vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Verið velkomin. Heitt á könnunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagsfélag Grundafjarðar Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa okkar að Borgarbraut 1 er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 16 til 18. Laugardaga og sunnu- dagafrá kl. 13 til 16. Slmi 93/86975. Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús Alþýðubandalagiö á Akureyri hefur opið hús I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 6. apríl klukkar 10-11.30. Umræðuefni: Okkar Island. Stjórnin Fundir frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra Steingrímur, Stefanla, Bjöm Valur og Öriygur Hnefill verða á ferð um Norður Þingeyjarsýlsu næstu daga. Á vinnustööum á Raufarhöfn og Kópaskeri I dag föstudag- inn 5. apríl. Almennur fundur I Grunnskólanum Kópaskeri laugardag- inn 6. apríl kl. 14. Opnun kosningaskrifstofu G-listans að Snælandi á Húsa- vík sunnudaginn 7. april kl. 15. Almennur fundur I Bamaskólanum Grenivlk kl. 21 sunnu- dagskvöldið 7. apríl. Allir velkomnir Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra AB Suðurlandi Kosningaskrifstofur Kosningastjóri og kosningastjórn hefur aðsetur á Selfossi. Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins á Suðuriandi eru á eftirtöldum stöðum: Selfossi, Kirkjuvegi 7. Slmar: 22327 og 21909. Opið virka daga 15 til 21, laugardaga 10 til 16 og sunnudaga 14 til 16. Vestmannaeyjum, Bárustig 9. Slmar: 11570 og 11007. Opið virka daga 15 til 21 , laugardaga 10 til 16 og sunnu- daga 14 til 16. Hveragerði, Reykjamörk 1. Símar: 34311 og 34201. Opið virka daga 17 til 21, laugardaga og sunnudaga 14 til 17. Þorlákshöfn, Kaffistofunni Stoð, Unubakka 11. Sími 33530. Opið virka daga 20 til 22. Hvolsvelli, Króktúni 5. Slmi 78301. Opið virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Hellu, Þrúðvangi 9. Slmi 75821. Opið virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Reykholti, Biskupstungum. Sími 68832. Opið virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. V-Skaftafellssýsla: Vatnsgarðshólar II Mýrdal. Slmi 71291. Opið virka daga 14 til 17, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Kirkjubæjarklaustri, Skerjavöllum 6. Sími 74641. Föstudagur 5. apríl 1991 - NÝTT HELGARBLAÐ SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.