Þjóðviljinn - 05.04.1991, Side 21

Þjóðviljinn - 05.04.1991, Side 21
MYNDLiST Árnes, Gnúpverjahreppi, mál- verk Jóhanns Briem, kl 14-22, lýk- ur 7. aprfl! Ásmundarsalur, Freyjugötu: Anna Þóra Karlsdóttir með mynd- verk úr ull, opn lau kl 15. Opið dagl. 15- 18 til 14. apríl. FÍM-salurinn, Garöastræti 6: Sara Jóhanna Vilbergsdóttir m. sýningu á olíumálverkum. Opið daglega kl. 14-18, til 14. apríl. Gallerí B12, Baldursgötu 12 (Nönnugötumegin): Kristján Krist- jánsson, opið kl. 12-16, um helgar 14-18. Gallerl Borg, Pósthússtræti 9: Jón Steingrímsson með olíumál- verk og kolateikningar. Opið virka daga 10-18 og um helgar 14-18 til 16. apríl. Gallerf einn einn, Skólavörðu- stfg 4A: Svala Sigurieifsdóttir sýn- ir málverk, dagl 14-18 til 18. apríl. Gallerl samskipti, Síöumúla 4: Arkitektúrsýning Guðjóns Bjama- sonar. Gallerf Sævars Karls, Banka- stræti 9: Þórunn S. Þorgrímsdóttir, opið 9-18 og lau 10-14. Grunnskólinn f Hveragerði: Fö kl 15 opn sýning á vegum mennta- málaráðuneytis og Hveragerðis- bæjar á verkum listamanna úr Hveragerði. Gunnnarssalur, Þemunesi 4: listakonurnar Dósla og Þórdfs Ámadóttir, framlenging: Opið lau kl 14-18. Hafnarborg: Björgvin Sigurgeir Haraldsson, 50 akrílmálverk, til 14. apríl. Sverrissalur: Verk safnsins. Listagallerí: Hafnfirskir lista- menn. Dagl nema þri 14-19. Listhús, Vesturgötu 17: Elías B. Halldórsson opn lau sýningu á olfumálverkum. Opið 14-18 dag- lega. Kjarvalsstaðir: lau 16-18 opn Listmálarafélagið f vestursal. 12 þekktir listamenn sýna. I vestur- og austurforsal: Vatt- stungin bandarísk teppi. ( austur- sal: Kjarval og náttúran. Dagl 11- 18 til 21. aprfl. Listasafn ASl: Kristín Jóns- dóttir frá Munkaþverá, myndverk úr ull, kl 14-19 til 14. apríl. Listasafn Einars Jónssonar: lau og su 13.30-16, garðurinn alla daga 11-17. Listasafn fslands: Verk danskra súrrealista. Til 5. maí. „Fiðrildi og furðudýr", myndir og skúlptúrar nemenda Bústaða- skóla. Opið 12-18 nema mánu- daga. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar: Andlitsmyndir 1927-1980. Um helgar 14-17 og þrið.kvö 20-22. Menntamálaráðuneytið: 17-19 virka daga, Kristbergur Pétursson, Magnús S. Guömundsson og Tryggvi Þórhallsson. Til 19. apríl. Mokkakaffi, Skólavörðustfg 3A: Magnús Kjartansson með smámyndir, 9:30-23:30, su 14- 23:30. Norræna húsið: Erla Þórarins- dóttir, opið 14-18 daglega til 7. aprfl. Anddyri: Samaland. Nýhöfn, Hafnarstræti 18: UM NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 21 Sverrir Ólafsson. Opið virka daga kl. 14-16, um helgarkl. 14-18, lok- að á má. Til 10. aprfl. Nýlistasafnið: Eggert Péturs- son opn lau kl 15, málverk, Ijóm- syndir, gólfverk, opið 14-18 alla daga til 21. apríl. Torfan: Björg Atla með 27 myndir. TÓNtJST Akureyrarkirkja su kl 17: Kammersveit Akureyrar. Óperulög og g-moll sinfónía Mozarts. Söngvarar Bergþór Pálsson bar- Itón og Elín Ósk Óskarsdóttir sópran. Bústaöakirkja su kl. 20:30: Kammermúsíkklúbburinn. Danska Damgaard trfóið m. Mozart, Bentzon og Dvorak. Háskólabíó su kl 20: Niels Henning Örsted Petersen, Ulf Wakenius, Alvin Queen. Hótel Örk: Fö kl 21: Jazztón- leikar. Islenska óperan lau kl 14:30: Tónlistarfélagið, Gunnar Guð- björnsson tenór, Jónas Ingimund- arson pfanó. Kristskirkja f Landakoti su kl 21: Óperusmiðjan m tónleika, páskahlutinn úr Messíasi Haend- els og trúariegar óperuarfur. 30 manna kór, 20 manna hljómsveit. Langholtskirkja lau kl 17: Vor- tónleikar Lúörasveitar verkalýðs- ins, tileinkaðir Jóni Múla sjötugum. Listasafn Sigurjóns lau kl 17: Hólmfríður Þóroddsdóttir óbó Sól- veig Anna Jónsdóttir, pfanó. hitt og þetta Borgarleikhúsið, 14-17: Sýn- ingin „I upphafi var óskin". Bókaverslun Máls og menn- ingar, Laugavegi 18, má kl 15: Kynning á dönskum nútímabók- menntum. Hanne Vibeke Holst á staönum. Grunnskóli Hveragerðis lau kl 14: Setningarhátíð v. menningar- hátíðar M-daga. Hana nú, lau kl 10-11, ganga frá Digranesvegi 12. Háskólabíó lau kl 14: Opnun danskrar kvikmyndaviku. Lögberg, H(, stofa 101, lau kl 14:30: Tveir danskir fyrirlesarar ræða um Cicero. MlR, Vatnsstfg 10 su kl 17: Kvikmyndin „Þannig hófst goð- sögnin" um Júrf geimfara Gagarín, f tilefni 30 ára afmælis upphafs geimferða 12. apríl. Norræna húsið lau kl 15: Opn- un norrænnar bókbandssýningar. Lau kl 16: Dagskrá um Henrik Ibsen, Þórhildur Þorieifsdóttir og Amar Jónsson segja frá Pétri Gaut og Arild Haaland sagnfræð- ingur talar um leikrit Ibsens. Má kl 13: Danski rithöfundur- inn Hanne Vibeke Holst talar um bækur sfnar. Má kl 20:30 Lars Köhler m fyr- iriestur um grafíklist. Útivist su kl 10:30 og 13: Póst- gangan, Vötn-Arfadalsvfk. Brott- för f allar ferðir frá BSl- bensfn- sölu, stansað á Kópavogshálsi, við Ásgarð f Garðabæ og Sjó- minjasafniö f Hafnarfirði. Lokaátak hafið til að koma söluskráningu í fullkomið lag Eftirlitsmenn heimsækja fyrirtæki og verslanir. Undanfarna mánuði hafa fjármálaráðuneytið og embætti ríkisskattstjóra beitt sér fyrir kynningarátaki til að bæta úr vanköntum á söluskráningu í verslun og þjónustu. Nú er hafinn lokaþáttur átaksins til að koma þessum málum í fullkomið lag. Næstu sex mánuði heimsækja eftirlitsmenn skatt- rannsóknarstjóra verslunar- og þjónustufyrir- tæki um allt land til að kanna ástand og notk- un sjóðvéla og sölureikninga. Ef í ljós kem- ur að söluskráningu er verulega áfátt hefur viðkomandi fyrirtæki 45 daga til að kippa sínum málum í liðinn. Að öðrum kosti verð- ur því lokað f samræmi við lög sem nýlega voru samþykkt á alþingi. Mikilvægi löglegra sjóðvéla og fullkom- inna sölureikninga er augljóst: Þetta er vís- bending um full og heiðarleg skattskil og neytandinn nýtur sjálfsagðs réttar og öryggis í viðskiptum sínum. Ef allir skila sínu í sam- eiginlegan sjóð landsmanna verður byrðin léttari á hverjum og einum. Full skattskil samkvæmt settum reglum eru grundvallar- forsendur heilbrigðs viðskiptalífs þar sem fyrirtækin standa jafnfætis á samkeppnis- grundvelli. Forsvarsmenn í verslun og viðskiptum! Takið vel á móti starfsmönnum skattrannsóknarstjóra - með ykkar mál á hreinu. y FIARMALARAÖUNEYTIÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.