Þjóðviljinn - 05.04.1991, Side 22
LAUGAVEGI 94
SÍMI18936
IIUKW IXNIKO BOIIIN'XIII.IAMS
AWAKENINGS
J,
Uppvakninaar
(Awakenings)
Robert De Niro oa Robin Williams I
mynd sem fariö nefur sigurför um
heiminn enda var hún tilnefnd til
þriggja Óskarsverölauna. Myndin
er byggð á sönnum atburöum.
Nokkrir dómar: „Mynd sem allir
veröa að sjá." Joel Sigel, Good
Morning America. „Ein magnaö-
asta mynd allra tíma“. Jim Whaley,
PBS Cinema Showcase. „Mynd
sem aldrei gleymist," Jeffrey Ly-
ons, Sneak Preview. j\n efa besta
mynd ársins. Sannkallaö krafta-
verk." David Sheehan, KNBC-TV.
„Stórkostlegur leikur. Tvíeyki sem
enginn gleymir". Dennis Cunning-
ham, WCBS-TV.
Leikstjóri er Penny Marshall,
(Jumping Jack Flash, Big)
Sýndkl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15
Á barmi örvæntingar
(Postcards from the Edge)
Stjömubló frumsýnir stórmyndina
Postcards From the Edge sem
byggö er á metsölubók Carrie Fis-
Sýnd kt. 7 og 9
Pottormarnir
(Look Who's Talking too)
TALKING T00
Pottormar er óborganleg gaman-
mynd, full af glensi, grini og góöri
tónlist.
Framleiöandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckerling
Sýnd k). 5og 11
LAUGARÁS= =
SÍMI32075
Stáltaugar
Mynd þessi með PATRICK
SWAYZE (GHOST, DIRTY DANC-
ING) I aðalhlutverki, fjallar um bar-
dagamanninn sem á aö stuöla að
friði. Myndin gerist I framtíöinni þar
sem engum er hlíft.
Sýnd í A-al kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Havana
I fyrsta sinn slðan „Out of Africa"
taka þeir höndum saman Sidney
Pollack og Robert Redford.
Myndin er um fjárhættuspilara sem
treystir engum, konu sem fómaöi
öllu og ástriöu sem leiddi þau
saman I hættulegustu borg heims-
ins.
Aöalhlutverk: Robert Redford,
Lena Olin og Alan Arkin.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Sýnd I B-sal kl. 5 og 9
Bönnuö innan 14 ára
Hækkað verö
Leikskólalöggan
Gamanmynd með Arnold
Schwarzenegger.
SýndfC-sal kl. 5, 7, 9og11
Bönnuð börnum innan 12 ára
SIMI 2 21 40
Frumsýnir stór-grínmyndina
Næstum því engill
Leikstjóri: John Comell.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Elias
Koteas, Linda Kozlowski.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10
Guðfaðirinn III
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Bráðsmellin gamanmynd með
djörfu Ivafi frá leikstjóranum
Almodovar (Konur á barmi tauga-
áfalls).
Sýnd kl. 5.05, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Sýknaðurlll?
*** SV MBL
Sýnd kl. 9.10
Allt í besta lagi
Sýnd kl. 5.05 og 9.10
Nikita
Sýnd kl. 7.10 og 11.15
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
Sýnd I nokkra daga enn vegna
aukinnar aösóknar.
Síðustu sýningar.
Kokkurinn, þjófurinn,
konan hans
og elskhugi hennar
Sýnd kl. 11.15
Gustur
Ný frábær ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5
Jasstónleikar
Niels Henning Östed Pedersen
tríóið I Háskólabiói sunnudaginn
7.4. kl. 20.
Miöasala I Háskólabfói kl. 15-20.
Steinar/Fálkinn Laugaveg 24
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
Óskarsverölaunamyndin
Dansar við úlfa
Myndin hlaut 7 Óskarsverðlaun
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri
Besta handrit
Besta kvikmyndataka
Besta tónlist
Besta hljóð
Besta klipping
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary
McDonnell, Rodney A. Grant.
Leikstjóri: Kevin Costner.
**** Mbl.
**** Tíminn
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Sýnd I A-sal kl. 5 og 9
Sýnd I B-sal kl. 7 og 11
Frumsýning á mynd sem tilnefnd
er til óskarsverölauna
Lífsförunautur
Bruce Davlson hlaut Golden Globe
verðlaunin i janúar slöastliönum
og er nú tilnefndur til óskarsverö-
launa fyrir hlutverk sitt I þessari
mynd. „Longtime Companion* er
hreint stórkostleg mynd sem alls
staðar hefur fengið frábæra dóma
og aðsókn, jafnt gagnrýnenda sem
bíógesta.
Aöalhlutverk: Patrick Cassidy og
Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Ævintýraeyjan
„George's Island* er bráöskemmti-
leg ny grln og ævintýramynd fyrir
jafnt unga sem aldna.
yEvintýraeyjan" tilvalin mynd fyrir
alla fjölskylduna!
Aöalhlutverk: lan Bannen og Nat-
haniel Moreau. Leikstjóri: Paul
Donovan.
Sýnd kl. 5 og 7
Litli þjófurinn
„Litli þjófurinn* mynd sem mun
heilla þig!
Aðalhlutverk: Charlotte Gains-
bourg og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Aftökuheimild
Aöalhlutverk: Jean-Claude Van
Damme, Cynthia Gibb og Robert
Guillaume.
Sýnd kl. 9 og 11
RYÐ
Sýnd kl. 7
Bönnuö innan 12 ára.
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI 78900
Frumsýnir toppspennumyndina
Á bláþræði
Þau eru hér komin á fullri ferð þau
Gene Hackman og Anne Archer I
þessari stórkostlegu toppmynd
Narrow Margin sem er ein sú lang
besta sinnar tegundar I langan
tíma.
Þaö er hinn frábæri leikstjóri Peter
Hyasms sem gert hefur margar
frægar myndir sem leikstýrir þess-
ari toppmynd.
Narrow Margin toppmynd I sér-
flokki.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Anne Archer, Susan Hogan, James
Sikking.
Framleiöandi: Jonathan Zimbert
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir toppmyndina
Hart á móti hörðu
Aöalhlutverk: Steven Seagal, Basil
Wallace, Keith David, Joanna Pao-
ula.
Framleiðendur: Michael Grais,
Mark Victor.
Leikstjóri: Dwight H. Little.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7, 9og11
Hin stórkostlega mynd
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 9og 11.
Amblin og Steven Spielberg kynna
Hættuleg tegund
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John
Goodman, Harley Kozak, Julian
Sands.
Framleiðandi: Steven Spie
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Frank Marshall
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Passað upp á starfið
Frábær toppgrlnmynd sem kemur
öllum I dúndur stuö.
Aðalhlutverk: James Belushi,
Charles Gordin, Anne De Salvo,
Laryn Locklin, Hector Elizando.
Framl.stjóri: Paul Mazursky
Tónlist: Stewart Copeland
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Aleinn heima
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe
Pesci, Daniel Stem, John Heard.
Framleiöandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5 og 7
SNORRABRAUT37
SÍMI11384
Bálköstur hégómans
^ ,'HE
Bonfire
OFTHE
VANITIES
Grínmyndin „The Bonfire Of The
Vanities" er hér komin með topp-
leikurunum Tom Hanks, Bruce Will-
is og Melanie Griffith en þau eru
hér öll I miklu stuði I þessari frá-
bæru grlnmynd.
Þaö er hinn þekkti og stórskemmti-
legi leikstjóri Brian De Palma sem
gerir þessa frábæru grínmynd.
„The Bonfire Of The Vanities* grin-
mynd með toppleikurum.
Aöalhlutverk: Tom Hanks, Bruce
Willis, Melanie Griffith, Morgan
Freeman.
Framleiöendur: Peter Gubers &
Jon Peters.
Leikstjóri: Brian De Palma.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
Fumsýnir spennumyndina
Lögreglurannsóknin
Aöalhlutverk: Nick Nolet, Timothy
Hutton, Armand Assante.
Framleiðandi: Arnon Milchan
(Pretty Woman) og Burt Harris.
Leíkstjóri: Sidney Lumet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.30 og 9.15
Á síðasta snúningi
Aðalhlutverk: Melanie Griffith,
Matthew Modine, Michael Keaton.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Memphis Belle
Aöalhlutverk: Matthew Modine, Er-
ic Stoltz, Tate Donovan, Billy Zane.
Framleiöandi: David Puttnam &
Catherine Wyler
Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl. 7
Góðir gæjar
**** MBL
Sýnd kl. 6.45
Bönnuð innan 16 ára
Leikhús
í
515
ili
)j
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
SÍMI 11 200
ÖNÖL4 # j?
’ -se/ðúr
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00
Sýningar: Fö. 12.4., lau. 13.4., fi.
18.4., lau. 20.4., fi. 25.4., lau.
27.4., fö. 3.5., su. 5.5.
íVétur Cjautur
eftir Henrik Ibsen
Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00
íau. 6.4., su. 7.4., su. 14.4., fö.
19.4., su. 21.4., fö. 26.4., su. 28.4.
Miöasala opin I miöasölu Þjóöleik-
hússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18
ingardaga fram aö sýningu. Miöa-
pantanir einnig I síma alla virka
daga kl. 10-12. Miöasölusfmi
11200.
Græna línan: 996160
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHÚSIÐ
SÍMI 680 680
n6 á tem
Eftir Georges Feydeau
föstud. 5. april
föstud. 12. apríl
föstud. 19. aprll
Fáar sýningar eftir
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell
sunnud. 7. apríl
föstud. 12. apríl
sunnud. 14. april
föstud. 19. april
Fáar sýningar eftir
Sýningar hefjast kl. 20.00
Halló Einar Áskell
Bamaleikrit eftir Gunillu
Bergström.
Sunnud. 7. apríl kl. 14 uppselt
sunnud. 7. april kl. 16 uppselt
laugard. 13. april kl. 14 uppselt
laugard. 13. aprll kl. 16
sunnud. 14. apríl kl. 14 uppselt
sunnud. 14. apríl kl. 16 uppselt
Miöaverð 300 kr.
Ég er meistarinn
'egerm
eftir Hrafnhildi Hagalín Guömunds-
dóttur
föstud. 5. apríl uppselt
fimmtud. 11. apríl
laugard. 13. apríl
fimmtud. 18. apríl
laugard. 20. apríl
eftir Guömund Ólafsson
8. sýning laugard. 6. aprll, brún
kort gilda.
fimmtudag 11. apríl
laugardag 13. aprll
fimmtudag 18. april
Nemendaleikhúsiö I samvinnu
viö LR sýnir
Dampskipið ísland
eftir Kjartan Ragnarsson
Frumsýning sunnud. 7. aprll upp-
selt
sunnud. 14. apríl uppselt
mánud. 15. aprll uppselt
miövikud. 17. aprfl
Miðasala opin daglega frá kl. 14 til
20 nema mánudaga frá kl. 13 til
17. Auk þess er tekið á móti miöa-
pöntunum I slma alla virka daga
frá kl. 10-12. Simi 680680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
II
Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi
11. aprll, næstslðasta sýning
13. apríl, síðasta sýning
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlut-
verk Gildu)
Miöasala er opin virka daga kl. 16-
18 og sýningardaga 14-20. Slmi
11475
Greiöslukortaþjónusta: VISA -
EURO - SAMKORT.
micu
Sýnir I Lindarbæ
Dalur hinna blindu
*
6. sýn. lau. 6. apríl kl. 20
7. sýn. sun. 7. april kl. 20
8. sýn. 11. apríl
9. laugard. 13. apríl
10. sunnud. 14. apríl
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala i síma 21971. Simsvari
allan sólarhringinn
22 SfÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 5. apríl 1991