Þjóðviljinn - 05.04.1991, Side 23

Þjóðviljinn - 05.04.1991, Side 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 5. april 17.50 Litli vikingurinn (25) Teiknimynda- flokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. 18.20 Unglingarnir i umhverfinu (3) Kandískur myndaflokkur, einkum ætl- aður bömum 10 ára og eldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tiöarandinn Tónlistarþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bömin hennar (8) Nýsjá- lenskur framhaldsþáttur. 19.50 Hökki hundur Teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. 20.45 Flokkakynning Frjálslyndir/ Borg- arafiokkur og Framsóknarflokkurinn kynna stefnumál sin fyrir Alþingiskosn- ingamar 20. april. 21.25 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna Lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans viö Hamrahlíö eigast við í seinni þætti und- anúrslita. Spyrjandi Stefán Jón Haf- stein. Dómari Ragnheiöur Eria Bjarna- dóttir. Dagskrárgerð Andrés Indriða- son. 22.20 Neyðarkall frá Titanic Bresk- bandarisk mynd frá 1979. Myndin fjall- ar um eitt mesta sjóslys sögunnar, þegar farþegaskipið Titanic sigldi á borgarísjaka og sökk i jómfrúarferð sinni. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 6. april 15.00 íþróttaþátturinn 15.00 Enska knattspyrnan Mörk síðutu umferðar. 16.00 Úrslitakeppni úrvalsdeildar ( körfuknattleik. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (25) Hollenskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Ærslabelgir - Á biðilsbuxum Þög- ul skopmynd með Oliver Hardy. 18.40 Svarta músin (18) Franskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóöir (3) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stööinni Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni samtíðar- innar til mergjar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.30 Fólkið í landinu ,Ég var hálfgerð strákastelpa" Bryndls Schram ræðir við Rögnu Aðalsteinsdóttur bónda á Laugabóli við Isafjarðardjúp. 21.55 Davíð og Daviö Itölsk/bandarísk blómynd frá 1986. Læknir nokkur er kallaöur að sjúkabeöi dauðvona konu. Átta árum áöur hafði hann átt í ástar- sambandi við hana og nú fær hann að vita aö þau eigi saman son. 23.30 Á flækingl Nýsjálensk blómynd frá 1987. I myndinni segirfrá ungri stúlku sem strýkur að heiman. Hún hittir mann sem er á fiótta undan lögreglunni og með þeim tekst góður vinskapur. 01.00 Útvarpfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 7. april 13.30 Setið fyrir svörum Annar þáttur af þremur. Að þessu sinni verða yfir- heyrðir formenn Alýðubandalags og Sjálfstæðisflokks. Umsjón Helgi H. Jónsson. 14.30 Hlé 15.00 Handknattleikur Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í bikarkeppni kvenna. 16.30 Tölvugrafík Þýsk heimildamynd um tölvugrafík í sjónvarpi. 17.20 Tónlist Mozarts Salvatore Ac- cardo og Bruno Canine leika sónötu ( C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Helgi Seljan framkvæmdastjóri Ör- yrkjabandalagins. 18.00 Stundin okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. 18.30 Egill finnur pabba Mynd um 5 ára dreng sem fer að heimsækja pabba sinn ( vinnuna. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Heimshomasyrpa (9) Vagninn ek- ur ekki lengra. Myndaflokkur um mann- lif á ýmsum stöðum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar um systkini í El Cuyo í Mexíkó. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 19.30 Fagri-Blakkur (22) Breskur myndafiokkur um ævintýri svarta fol- ans. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstak- lega beint að málefnum landsbyggöar- innar. 20.50 Heimsókn til Húsavíkur Fylgst er meö æfingum og frumsýningu Leikfé- lags Húsavíkur á Landi mins fööur eftir Kjartan Ragnarsson. Á bak við slíka sýningu liggur gífurlegt starf og sérstök athygli er veitt gröfumanni nokkrum sem kemur til starfa með leikfélaginu eftir langan og strangan snjómokstur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. Dag- skrárgerð Samver. 21.30 Ef dagur ris (5) Bandariskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Sidney Sheldon. 22.20 Þjóð í felum Spænsk sjónvarps- mynd. Sebastian kistusmiöur ákveður að halda heim til æskustöðvanna þótt hann viti aö þar biöi hans ekkert nema dauöinn. Á ferðalaginu rifjar hann upp ýmis atvik úr lifi sínu. 00.20 Listaalmanakið Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrártok. Mánudagur 8. aprfl 17.50 Töfraglugginn (23) Blandað erlent erlent efni, einkum ætlað bömum aö 6- 7 ára að aldri. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (65) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Zorro (10) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Jóki Bjöm (10) Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (14) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 21.00 Litróf (20) Þáttur um listir og menn- ingarmál. Rætt verður við Sigurö Lfn- dal (tilefni af 175 ára afmæli Hins is- lenka bókmenntafélags. Þýski leikar- inn Greger Hanser flytur Lokasennu, leikgerð sina úr Eddukvæöum. Sýnd veröa brot úr sýningu Þíbilju á Dal hinna blindu og rætt viö Hollending em ætlar að opna Gallerí Island í Haag 20. apríl. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.35 fþróttahomið Fjallað um íþrótta- viöburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum i Evrópu. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Vetur- landskjördæmi Fyrsti þáttur af átta þar sem fréttamenn fjalla um hvert kjör- dæmi um sig og spyrja kjósendur út úr um kosningamálin, áður en þeir setjast á rökstóla i sjónvarpsal meö efstu mönnum á hverjum lista. Umsjón Helgi E. Helgason. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Fostudagur 5. april 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa og Beggu til Flórída. 17.40 Lafði lokkaprúð Teiknimynd. 17.55 Trýni og Gosi Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. 18.20 Italski boltinn Mörk vikunnar End- urtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 18.40 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19.1919.19 20.10 Haggard Breskur gamanþáttur um drykkfeldan óöalsbónda. Sjötti og næstsíöasti þáttur. 20.35 MacGyver Framhaldsþáttur. 21.25 Ástarlinan Eldijörug og spaugileg gamanmynd með nógu af tónlist. Bönnuð bömum. 22.55 Fortíöarfjötrar Mögnuð spennu- mynd um ungan mann sem finnur konu drauma sinna. Hún er ekki öll þar sem hún er séð og fortíð hennar ásækir þau. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Stórslys á skotstöö 7 Sjónvarps- mynd byggð á sönnum atburðum. Á ár- inu 1980 lá viö stórslysi ( einni af skot- stöövum kjarnorkuflauga í Bandarikj- unum. Bönnuð börnum Lokasýning. 02.05 Dagskrárlok. Laugardagur 6. april 09.00 Með afa. 10.30 Ávaxtafólkið Teiknimynd. 10.55 Krakkasport Fjölbreyttur og skemmtilegur iþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 11.10 Táningarnir í Hæðagerði Teikni- mynd. 11.35 Henderson krakkarnir Leikinn ástralskur myndafiokkur. 12.00 Þau hæfustu lifa Dýralífsþáttur. 12.25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 12.30 Tapaö - fundið Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkju- manni f fjallshlið á skiðasvæði i Frakk- landi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. 14.20 New York, New York Mynd sem segir fra sambandi tveggja hljómlistar- manna. Annars vegar saxafónleikara og hins vegar söngkonu. Það eru þau Robert De Niro og Liza Minelli sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengiö ómælt lof fyrir leik sinn. 17.00 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Sjónvarpiö laugardag kl.23.30 Á flækingi Mynd eftir einn kunnasta leikstjóra Nýsjá- lendinga, Sam Pillsbury. Mynd þessi fjall- ar um vináttu tveggja lánleysingja er ferð- ast um landiö á kreppuárunum. Eftiriýstur afbrotamaöur ferðast um þjóðvegina ásamt 12 ára stúlku er strokiö hefur úr umsjá ættmenna sinna og hafiö leit að föður sínum. Vinátta þeirra verður ekki rofin, nema þá af laganna vörðum sem sí- fellt eru á hælunum á þeim. Stúlkuna leik- ur þekktasta bamastjama þeirra Nýsjá- 18.30 Björtu hliðarnar Omar Ragnars- son spjallar við þá Steingrim Her- mannsson forsætisráöherra og Ólaf Skúlason biskup. Áður á dagskrá 14. október 1990. 19.1919.19 20.00 Séra Dowling Framhaldsþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Svikahrappar Grínmynd sem seg- ir frá tveimur biræfnum svikahröppum. 23.55 Banvæn blekking Jack Shoat hef- ur áhyggjur af konu sinni. Hún hefur þjáöst af þunglyndi allt frá þvi að þau eignuöust son. Bönnuð bömum. 01.25 Banvæna linsan Það er Sean Connery sem fer með hlutverk sjón- varpsfréttamanns, sem feröast um heimsbyggðina á hælum hryðjuverka- manns meö kjamorkusprengju til sölu, í þessari gamansömu spennumynd. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrártok. Sunnudagur 7. april 09.00 Morgunperiur Teiknimyndir með íslensku tali. 09.45 Félagar Teiknimynd. 10.10 Skjaldbökumar Á sl. ári var fram- leidd mynd um Ninja skjaldbökumar. I framhaldi var siðan ráðist i að gera teiknimynd um þessar vinsælu skjald- bökur og heijum við nú sýningar á þeim 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd. 11.05 Framtiðarstúlkan Leikinn mynda- flokkur. Tíundi þáttur af tólf. 11.30 Mímisbrunnur Fræðandi og útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 5. april 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgun- þáttur Rásar 1.7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu .Prakkari" eft- ir Steriing North. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tiö“. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun- leikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Viö leik og störf Ástrlöur Guömundsdóttir sér um eldhúskrókinn. 11.00 Fréttir. 11.03 Tón- mál. 11.53 Dagbókin.12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánar- fregnir. 13.05 ( Dagsins önn - Sambýli aldraðra á Akureyri. 13.30 Hornsófmn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Útvarpsagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness (25) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Með- al annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guð- mundsson, lilugi Jökulsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á sið- degi eftir Gioacchino Rossini. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tón- leikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar í apríl. Framboðs- kynning G-lista Alþýðubandalagsins. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6. april 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugar- dagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins. 12.45 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimssírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan Staldraö viö í kaffihúsi, aö þessu sinni i út- hverfi Aþenu. 15.00 Tónmenntir - Leikir og lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenst mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram- haldsleikritið: Tordýfillinn flýgur I rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meðal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp Sunnudagur 7. april 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Þor- leifur Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Kvin- tett númer 2 í D-dúr fyrir flautu og strengjakvartett eftir Friedrich Kuhlau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. 11.00 Messa ( Frikirkjunni í Reykjavík. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdag- bókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Tónlist. 13.30 Þingkosningar i april - Setiö fyrir svörum. 14.40 Tónlist. 15.00 Myndiri músik. 16.00 Fréttir. 16.15Veöur- fregnir. 16.30 Þingkosningar i apríl. Fram- boðsfundur I Reykjavik. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljóm- plöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á ijölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 8. april 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarson flytur. 7.00 Frettir. 7.03 Morg- unþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar - Már Magnús- son. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteinsdóttur. 8.00 Fréttir og kosninga- homið kl. 8.07. 8.15 Veðurfegnir. 8.32 Segður mér sögu „PrakkarT eftir Steriing North. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hams- un, Kristbjörg Kjeld byrjar lestur þýöingar Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Sakhæfur? 13.30 Homsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Hall- dór Laxness. 14.30 Trió fýrir fiðlu, selló og píanó eftir Maurice Ravel. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaðu nojunni vina" Leið bandariskra skáldkvenna út af kvenna- klósettinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlit. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Schweigt stille, plauert nicht", „Kaffikantatan eftir Johann Seb- astian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Is- lenskt mál. 20.00 Þingkosningar i april. Framboðsfundur á Norðurlandi vestra. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 5-aprfl 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Texta- getraun Rásar 2, kl. 10.30.12.00 Fréttayf- iriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá helur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.april 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta lif. Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáf- an. 16.05 Söngur viliandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. 20.30 Safnskífan - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Sunnudagur 7„april 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helg- arútgáfan. 12.20 Hádegisfrettir. 12.45 Helgarútgáfan helduráfram. 15.00 Istopp- urinn. 16.05 Þættir úr rokksögu Islands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr islenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.0 Næturútvarp á báðum rásum. Mánudagur S.april 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Texta- getraun Rásar 2, kl. 10.30.12.00 Fréttayf- iriit og verður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Rokkþáttur Andr- eu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - - FM 95,7 ALFA - 102.9 lendinga Greer Robson, en afbrotamað- urinn er leikinn af Peter Phelis sem einnig er rómaður i heimalandi sínu fyrir góða hæfileika á leiksviöinu. StöA tvo laugardag kl.22.10 Svikahrappar Steve Martin og Michael Caine fara á kostum í þessari frábæru mynd i leikstjóm Frank Oz. Þeir félagar stunda atvinnu sfna í Suður- Frakklandi, en hún byggistá fjársvikum gagnvart auðkýfingum. Mark- aðurinn fer dvinandi svo þeir ákveða sln á milli að sá þeirra er veröur fyrri til að svlkja fé af auðmannsdóttur einni fái að halda þessum markaði en hinn verði að snúa sér annað. Samleikur þeirra félaga er hreint frábær og óhætt er að hvetja fólk til að setjast niður og fylgjast með þessari skemmtilegu mynd. skemmtilegur þáttur fyrir böm og ung- linga. 12.00 Popp og kók Endurt. frá því í gær. 12.30 Beinn í baki Gamanmynd þar sem segir frá ungum manni sem hefur alist upp á meðal úlfa. Þegar hann snýr aft- ur til siðmenningarinnar kemur í Ijós að hann hefur erft mikil auðæfi en bróðir hans reynir allt til að koma í veg fyrir að hann njóti þeirra. Lokasýning. 13.55 ítalski boltinn Bein útsending frá italiu. / 15.45 NBA karfan/ 17.00 Listamannáskálinn Jimi Hendrix er án efa einn af risum tónlistarinnar. Þrátt fyrir stuttan feril sem spannaði aðeins fjögur ár, 1966 til 1970, náði hann, svo verður ekki um villst að marka spor sin í tónlistarsöguna. 18.00 60 mínútur. 18.50 Að tjaldabaki Endurt. frá sl. mánu- degi. 1919 19.19 20.00 Bemskubrek Framhaldsþáttur. 20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur um lögfræðinga. 21.15 Atvinnumenn Guðni Bergson Fréttahaukamir Karl Garðarsson og Eggert Skúlason tóku hús á þeim Guðna Bergssyni og Guðmundi Torfa- syni. Afraksturinn er tveir Ifflegir þættir þar sem áhugamenn og atvinnumenn leitast við að draga upp raunsæja mynd af Iffi atvinnumannins sem ekki er alltaf dans á rósum. 21.45 Bilakóngurinn Ford Það er Ifklega enginn sem ekki kannast við Ford bifreiöar. Þetta er vandaður myndaflokkur ( þremur hlutum um einn merkasta mann tuttugustu aldarinnar. Annar hluti er á dagskrá 9. aprfl. 23.25 Undirbeimar Spennumynd þar sem segir frá þremur ungum smák- rimmum sem annaö slagið eru hirtir og yfirheyrðir af lögreglunni. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskráriok. Mánudagur 8. april 16.45 Nágrannar 17.30 BlöffamirTeiknimynd. 17.55 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþátturinn. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Dallas framhaldsþáttur. 21.00 Þingkosningar '91 Suðuriand Þetta er fyrsti þáttur af átta þar sem fréttastofa Stöðvar 2 leitast við að út- skýra stjómmálaviðhorfin f kjördæmum landsins. 21.20 Að tjaldabaki Valgeröur Matthías- dóttir skyggnist á bak við tjöldin og segir okkurfrá öllum nýjustu kvikmynd- unum. 21.50 Hættuspil Lokaþáttur. 22.45 Quincy Bandarlskur spennuþáttur. 23.35 Fjalakötturinn við miðbaug Þessi einstaka kvikmynd er gerð eftir sög- unni „Coup de Lune" eftir Georges Si- menon og lýsir ferð ungs mann frá Frakklandi til Afríku þar sem bíður hans vinna. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Dagskrárlok. ídag 5. apríl föstudagur. 95. dagur ársins. Sólarupprás ( Reykjavík kl. 6.33 sólarlag kl. 20.30. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.