Þjóðviljinn - 06.06.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.06.1991, Blaðsíða 10
Ýmislegt Periur-periufestar Óskum eftir pertum og periufestum af öll- um geröum og stærðum, helst fyrir lltinn pening, Mega vera gamlar, slitnar og ónýt- ar. Uppl. hja Sigrlöi I sima 681331 á dag- inn og 620247 utan vinnutíma. ni söiu Barbidót, dúkkurugga á hjólum með himni og margskonar önnur leikföng. Einnig Hó- kus Pókus stóll, ungbarnabílstóll, þríhjól o^ lltiö tvlhjól. Sfmi 39361 eöa 78406 e. kl. Til sölu garöhús Ósamansett amerískt bogagaröhús frá Glsla Jónssyni til sölu. UppL I sima 30834 Selló Til sölú vel meö fariö selló ( fullri stærö. Þýsk smíði frá 1978. Uppl. í sima 13391 eftirki:; 18.00. Til sölu Smókingföt, meöalstærð til sölu. Slmi 41629. Til sölu 10 gfra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2 hamstrabúr, stórt og litiö. Uppl. í vinnu- síma 79840 og heimasíma 79464. Auöur. Takiö eftir Þið sem eruð aö byrja að búa njótið ein- staks tækifæris. Til sólu á spottpris: Sión- varp, barnakerra, 4 dekk-13", garðslattu- vél, teborð, 12 manna matarstelT, 5 manna tjald og margt, margt fleira. Steinólfur, sími 689651. Óska eftir hermannaskóm nr. 36-37, leðurflug- mannajakka XL, gömlum vatteruðum kvenslopp nr. 44, kveninniskóm nr. 40, þunnum, svörtum herra-nælonmittisjakka ímedium) og gamalli stórri lopapeysu. Simi 623113. Nitendo tölva með 54 leikjum og Turbo-stýripinna til sölu. Selst a 35.Ö00.-kr. Uppl. í sima 25488. Vatnabátur 14 feta nýr trefjaplastbátur fyrir utanborðs- mótor til sölu. Uppl. i sfma 91-30082 eftir kl. 18.00. Til sölu v/flutnings Gamalt vel með fariö sófasett, reiðhjól fyrir FLQAMAKKAÐUR ÞirÓÐYILTAWS 6 til 9 ára og Fiat Uno, árgerð 1986. Uppl. Isima 672414. Gefins Tómar sultukmkkur fást gefins. Uppl. I slma 17087. Garöyrkjutæki-feröatöskur Til sölu ódýrt: Handsláttuvél, grasklippur (á hjóli), garðslanga (á hjóli), garðhrifa, hey- hrlfa og fleira. Ennfremur ferðatöskur, létt- ar og misstórar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 41289. Húsnæðí ibúö til leigu Til leigu er þriggja herbergja ibúð I Birke- röd i Danmörku. Leigist minnst i tvö ár. Ibúöin getur losnað fliótlega. Uppl. i síma 666842 eftir kl. 16 á daginn. ibúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Helst T Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. I síma 72490. fbúð óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúð I vesturbæ Reykjavlkur frá 1. ágúst n.k. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i síma 40591. fbúð óskast Reglusamur þroskaþjálfanemi óskar eftir einstaklingsibúð á leigu, í eða við miðbæ- inn. Slmi 73880 e. kl. 21 alla daga. Amsterdam - Reykjavík Skemmtileg íbúð í Amsterdam I skiptum fyrir ibúð I Reykjavik, helst miðsvæðis, á tímabilinu 1/7 til 10/8 (mögulega fyrr). Reglusemi áskilin. Leiga kemur tif greina. Uppl. i h.s. 35634 og v.s. 699760 Húsnæði óskast Óska eftir vinnustofu/teiknistofu, ca. 25-30 fermetra, í miðbænum. Uppl. i sima 21920 eða 27319. fbúöarhúsnæði óskast Hljómsveit vantar æfingarpláss I Reykja- vík. Uppl. í síma 619952. fbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu rúmgóða tveggja til fjögurra herbergja ibúð i Reykja- vik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Flytjum heim frá Svíþjóð í lok júlí og þurfum íbúð frá 1. ágúst. Fyrirffamgreiðsla 5-6 mán. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. ísima 672871. Reglusamur ungur maöur utan af landi óskar eftir herbergi með að- §angi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. (slma 11307. Til leigu Til leigu ca. 100 fermetra verslunar- og/eða iðanaðarhúsnæði í miðborginni. Húsnæðið er á jarðhæð og hentar þvl vel til ýmisskonar reksturs. Laust 15. júli. Uppl. í síma 30834. fbúö til leigu Tveggja herbergja, 61 ferm., notaleg Ibúð til leigu frá 1. ágúst 1991 til 1. ágúst 1992. Sameiginlegt þvottahús, sér garður. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 15459. Herbergi til leigu Herbergi á góðum stað I Reykjavík til leigu frá 1. júlí til 1. okt. I sambýli með 2 konum. Leiga 18.000.- á mjánuði. Nánari uppl. I sima 679412. Forstofuherbergi Bjart forstofuherbergi til leigu I miðbænum. Aðcjangur að salerm og sturtu. Uppl. I slma fbúðarhúsnæði Ibúðarhæft iðnaðarhúsnæði I Reykjavík óskast til leigu. Uppl. I sima 91-619952. Húsgögn Gefins Tekksófaborð 55x160 sm. fæst gefins. Uppl. I síma 46050. Rúm Tvíbreitt, nýtt rúm til sölu. Hentar vel I sum- arbústað. Uppl. I slma 32558 eftir kl. 17.00. Fururúm til sölu Fururúm 1x2 m. með nýlegri dýnu til sölu. Verð 4.00,- kr. Uppl. I síma 622456. Eldhúsborö Lltið eldhúsborð óskast keypt. Uppl. I slma 625008. Til sölu Tvær dýnur og heimasmíðað vinnuborð. Selst á 1000,- kr. stykkið. Uppl. I síma 17087. Heimilis- og raftæki Over-look vél óskast keypt. Uppl. gefur Anna I slma 666698. Isskápur Ódýr vel með farinn Danmax (sskápur til sölu. Hæð 125 sm., breidd 57 sm. Slmi 676196 fsskápur Til sölu vel með farinn og góður Isskápur á aðeins 5000,- kr. 125 sm. á hæð og 58 sm á breidd og dýpt. Uppl. I slma 676196 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00 næstu daga. Hjól Fjallahjól TÍI sölu 10 glra Eurostar fjallahjól, svart 24“, nýuppgert. Verð kr. 10.000. Slmi 620298. T1I sölu Murray fjallahjól fyrir 6 til 8 ára böm. Hjólið er rúmlega tveggja ára gamalt og þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Sélst á ca. 7.000.- kr. Uppl. (sima 46418. Hjól Til sölu vel með farið 16“ BMX hjól. Hentar fyrir 4 til 6 ára börn. Selst já 6.000.- kr. Uppl. I sima 672143 allan daginn. Dýrahaid Kettlingar Tveir emstaklega fallegir kettlingar, Ijósir að lit, fást gefins. Uppl. 1 slma 624432. Fyrir foörn Bamavagn óskast Fátæka erienda stúdenta vantar nothæfan bamavagn. Þvl minna sem hann kostar, þeim mun betra. Uppl. I slma 624908. Bamakerra óskast Óska eftir að kaupa góða kerru með skermi og svuntu, t.d. Emmaljunga eða Semo. Slmi 681331 kl. 9-13 og 675862 e. kl. 18. Til sölu Royal King barnavagn Ijósdrappaður vel með farinn. Verð kr. 15.000. Simi 74624. Vesturbær Óska eftir unglingi til að passa tveggja og hálfs árs dreng, eftir hádegi fyrri hluta júlí- mánaöar. UppT. I síma 28372. Tll sölu barnaþrihjól, tveir vatteraðir útigallar nr. 92, sem nýir og ferðaskiptiborð. Uppl. I slma 42397. Snúningastúlka Áreiðanleg, duglea, 10 ára stúlka óskar eftir starfi við að rýlgja börnum til og frá leikskóla i vesturbæ. Barnapössun kemur til greina hluta úr degi. Uppl. I slma 19804. Bamarúm til sölu Lltið barnarúm fyrir börn yngri en eins árs til sölu. Uppl. I sirna 679412. Bílar og varahlutir Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gírakassi. Topp- lúga, útvarp og segulband. Verð kr. 360 þús. Engin skipti. Slmi 35231. Lada Lux 1500 Til sölu Lada Lux 1500, ekinn 55 þús. Drapplitaður, velútlltandi. Slmi 77631 e. kl. 18. Dempari Óska eftir afturdempara á Mazda 323 1981. Sími 98-75000 fyrripart dags, 98- 75821 seinnipartinn. Colt Til sölu MMC Colt 1500 GLX 3 dyra ‘86. Hvltur, ekinn 70 þús. Sími 812806. Suzuki Fox árg. 85, ekinn 80 þús. km. Vel við haldið, blasanseraður (lakk aðeins blettaö), út- varp/segulband, 4 nagladekk, ónotað varadekk og dráttarkrókur. „REYKLAUS" Staðgreiðsluverð 410 þúsund/tilb. Uppl. I slma 40905. Rertault Til sölu Renault árg. 80 á ajafverði. Er I góðu lagi. Uppl. I slma 17087. Atvinna Heimilishjálp óskast Stúlkur 18 ára og eldri. Óska eftir heimilis- hjálp, einskonar Au-pair, á heimili I Mos- fellsbæ gegn friu húsnæði og fæði. Tilvalið fyrir stúlku utan af landi sem ætlar sér I nám. Slmi 667611. fojónusia Viögeröir Tek að mér smáviðgerðir á húsmunum. Hef rennibekk. Uppl. T slma 32941. AUGLÝSINGAR RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 Lekur hjá þér þakíð? Hafóu þá samband við mig og ég stöðva lekann! Upplýsingar í síma 91-670269 Auglýsing um lögtök fyrir fasteigna- og brunabótagjöldum í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 3. þ.m. verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fasteigna- sköttum og brunabótaiðgjöldum 1991. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 3. júní 1991 r Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fóg- etaúrskurði, uppkveðnum 3. þ.m., verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opin- berum gjöldum utan staðgreiðslu, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verði tilskildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 3. júní 1991 Miðstjórnarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar á Selfossi dag- ana 8.-9. júní. Fundurinn hefst kl. 10.30 á laugardag og stefnt er að þvl að Ijúka fundi um miöjan dag á sunnudag. Rútuferðir eru frá Umferðarmiöstöðinni og fara bílar 6.50 og 9.30 á laugardagsmorgun. Nánari upplýsingar verða sendar út í fund- arboöi. Dagskrá: Fundarsetning. 1. Kosningabaráttan - aðferðir og árangur. 2. Stjórnarskiptin - stjórnmálaviðhorfið. 3. Staða Alþýðubandalagsins - starfið framundan. 4. Skýrsla starfsháttanefndar og tillögur. 5. Önnur mál. 6. Afgreiðsla mála. Stefnt er að þvl að fundi Ijúki ekki seinna en kl. 16. Steingrímur J. Sigfússon formaður miðstjórnar AB Keflavík og Njarðvíkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir ( kaffi og rabb. Stjórnin G-listinn Reykjanesi Kosningahappdrætti Dregið var í kosningahappdrætti G- listans i Reykjaneskjördæmi 1991 hjá bæjarfógeta i Kópavogi 20. mai sl. Vinningar féllu þann- ig á eftirtalin númer happdrættismiða: 1. Flugferð til Orlando, Florida, sumariö 1991, á miða no. 2399. 2. Leiguflug fyrir tvo til Winnipeg, Kanada, 23. júli 1991, á miða no. 3198. 3. Flugferö til Parisar, sumariö 1991, á miða no. 4966. 4. Flugferö til Frankfurt, sumarið 1991, á miða no. 3023. 5. Flugferö til Luxemborgar, sumarið 1991, á miða no. 2165. 6. Flugferð til Amsterdam, sumarið 1991, á miða no. 4584. 7. Flugferð til Kaupmannahafnar sumarið 1991 á miða no. 5858. 8. Sólarlandaferð til Benidorm 1991 á miða no 2979. 9. Sólarlandaferð til Santa Monsa, Mallorka, 1991 á miða no. 3016. 10. Sólarlandaferð tll Riccíone, Italíu, 1991 á miða no. 3614. 11. Sólarlandaferö til Cala d'Or, Mallorka, 1991 á miða no. 5666. 12. Leiguflug til Italíu sumariö 1991 á miða no. 3492. 13. Panasonic NV 330 myndbandstæki á miða no. 797. 14. Leiguflug til Basel sumarið 1991 á miða no. 3616. 15. Flugferö til Færeyja sumarið 1991 á miða no. 504. 16. Helgarferö til Egilsstaða utan sumaráætlunar á miða no. 2223. 17. Sony geislaspilari á miða no. 5860. 18. Sony geislaspilari á miða no. 5926. 19. Sony geislaspilari á miða no. 505. 20. Helgarferð til Akureyrar utan sumaráætlunar á miða no. 2403. 21. Flugferð til Vestmannaeyja sumarið 1991 á miða no. 2374. Handhafar vinningsmiða hafi samband við skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Kópavogi í síma 41746. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins í Reykjaneskjördæmi. Alþýðubandalagiö í Reykjavik Kosningahappdrætti Dregiö hefur verið [ kosningahappdrætti G-listans I Reykjavík. Vinningsnúmerin voru innsigluð og verða birt fljótlega eftir mán- aðamót. Félagarog stuðningsmenn eru hvattirtil að gera skil sem fyrst. Kosningastjórn G-listans í Reykjavík Vopna- fjörður - opinn fundur Fundur verður með Hjörleifi Guttormssyni og Þurlði Backman I Austurborg, Vopnafirði, mánudagskvöldið 10. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Höfn - opinn fundur Fundur verður með Hjörleifi Guttormssyni og Einari Má Sigurðar- syni I Verkalýðshúsinu á Höfn í Hornafirði föstudagskvöldið 7. júnl kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Hjörleifur Einar Már Hjörleifur Þurlður ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6..júní 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.