Þjóðviljinn - 11.06.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.06.1991, Blaðsíða 10
ÞJ< 3NUSTUAUGLÝSINGAR RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliöa rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 GLÓFAXIHF ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Lekur hjá þér þakið? Haíðu þá samband við mig og ég stöðva lekann! Upplýsingar í síma 91-670269 m Orkumælar frá SAldSTRUF METRO A/S ’ LJfí HF. Innflutnlngur — Tzcknlþjónusta 4 jf Sími652633 Rennslismælar frá HYDROMETER Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir Hjólastillingar j Vélastillingar —•' LjósastiUingar Almennar viðgerðir Borðinnhf _ SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 mímm Umboðsmaður óskast á Neskaupstað frá og með 1. júlí 1991. Hafið samband við afgreiðslu í síma 681333. FlLQAMAíRiKABUR Þtóðviliams Ýmislegt Til sölu Rafmagns-keramik rennibekkur og þriggja gíra bleikt hjól fyrir 10-12 ára stelpu til sölu. Uppl. í síma 21197. Perlur-perlufestar Óskum eftir perlum og perlufest- um af öllum gerðum og stærð- um, helst fyrir lítinn pening. Mega vera gamlar, slitnar og ónýtar. Uppl. hjá Sigríði í síma 681331 á daginn og 620247 ut- an vinnutíma. Til sölu garðhús Ósamansett amerískt boga- garðhús frá Gísla Jónssyni tii sölu. Uppl. í síma 30834. Gefins Tómar sultukrukkur fást gefins. Uppl. í síma 17087. Til sölu 10 gíra drengjahjól, stórt fugla- búr, 2 hamstrabúr, stórt og lítið. Uppl. í vinnusíma 79840 og heimasíma 79464, Auður. Garðyrkjutæki-ferðatöskur Til sölu ódýrt: Handsláttuvél, grasklippur (á hjóli), garðhrífa, heyhrífa og fleira. Ennfremur ferðatöskur, léttar og misstórar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 41289. Húsnæöi íbúð til leigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð i Birkeröd í Danmörku. Leigist minnst í tvö ár. (búðin getur losnað fljótlega. Uppl. í síma 666842 eftir kl. 16 á dag- inn. íbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Helst í Vest- urbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 72490. íbúð óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ág- úst n.k. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40591. Húsnæði óskast Sérvitur, reyklaus háskólastúd- ent óskar eftir að leigja með ein- um eða fleiri einstaklingum. Uppl. í síma 651209 á kvöldin. Vinnustofa óskast Óska eftir vinnustofu/teiknistofu, ca. 25-30 fermetra, í miðbæn- um. Uppl. í síma 21920 eða 27319. íbúðarhúsnæði óskast Hljómsveit vantar æfingapláss í Reykjavík. Uppl. í síma 619952. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu rúm- góða tveggja til fjögurra her- bergja íbúð I Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Flytjum heim frá Svíþjóð í lok júlí og þurfum íbúð frá 1. ágúst. Fyrir- framgreiðsla 5-6 mán. Góð um* gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 672871. fbúð óskast Reglusamur þroskaþjálfanemi óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu, í eða við miðbæinn. Sími 73880 e. kl. 21 alla daga. íbúð óskast Ung kona, kennari, óskar eftir íbúð á leigu frá og með næstu mánaðamótum. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Sími 623858 e. kl. 17 Til leigu Til leigu ca. 100 fermetra versl- unar- og/eða iðnaðarhúsnæði í miðborginni. Húsnæðið er á jarðhæö og hentar því vel til ým- isskonar reksturs. Laust 15. júlí. Uppl. í síma 30834. íbúð til leigu Tveggja herbergja, 61 ferm., notaleg íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. ágúst 1991 til 1. ág- úst 1992. Sameiginlegt þvotta- hús, sér garður. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 15459. Húsgögn Gefins Tekksófaborð 55x160 sm. fæst gefins. Uppl. í síma 46050. Hillur Vantar hillur fyrir geymslu, helst gefins eða ódýrt. Símar 19055 og 19560 á daginn. Rúm Tvíbreitt, nýtt rúm til sölu. Hent- ar vel í sumarbústað. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 17.00. Fururúm til sölu Fururúm 1x2 m. með nýlegri dýnu til sölu. Verð 4.000.- kr. Uppl. í síma 622456. Eldhúsborð Lítið eldhúsborð óskast keypt. Uppl. í síma 625008. Til sölu Tvær dýnur og heimasmíðað vinnuborð. Selst á 1000.- kr. stykkið. Uppl. í síma 17087. Heimilis- og raftæki Eldavél til sölu Electro Helios eldavél, græn að lit, til sölu. Vélin er 70 sm. á breidd og í góðu lagi. Verð kr. 11.000. Sími 611548. ísskápur-ryksuga Óska eftir litlum ísskáp, hæð 85 sm., og ryksugu. Sími 642534. Plötuspilari Notaður Lenco L 85 plötuspilari til sölu. Selst ódýrt. Sími 45167. Hjól Reiðhjól Til sölu 20“ BMX reiðhjól og 10 gíra 26“ Eurostar. Sími 72781. Drengjahjól Til sölu tvö þriggja gíra drengja- reiðhjól. Annað er Eurostar 24“ og hitt er Whinter 20“ með sport- stýri. Verð kr. 4.000/stykkið. Sími 17292. Fyrir börn Barnakerra óskast Óska eftir að kaupa góða kerru með skermi og svuntu, t.d. Em- maljunga eða Serno. Sími 681331 kl. 9-13 og 675862 e. kl. 18. Til sölu Royal King barnavagn Ijós- drappaður vel með farinn. Verð kr. 15.000. Sími 74624. Bamapössun Mjög barngóð 13 ára stelpa ósk- ar eftir að passa börn. Býr í Efra- Breiðholti. Sími 75707. Bílar og varahlutir Skodi til sölu Tveggja ára Skodi, skoðaöur „92, ekinn 19.000 km. til sölu. Uppl. í síma 622469. Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gíra kassi. Topplúga, út- varp og segulband. Verð kr. 360 þús. Engin skipti. Sími 35231. Renault Til sölu Renault árg. 80 á gjaf- verði. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 17087. Atvinna Þjóðviljann vantar umboðsmann á Neskaupstað frá og með 1. júlí 1991. Upplýsingar gefur Hrefna í síma 91-681333. Þjónusta Viðgerðir Tek að mér smáviðgerðir á hús- munum. Hef rennibekk. Uppl. í síma 32941. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sumarhátíð Alþýðubandalagsins Norðurlandskjördæmi eystra dagana 28.-30. júní aö Lundi í Öxarfiröi DAGSKRÁ: Föstudagur 28. júní Þátttakendur safnast saman á mótsstaö. Tjaldstæði og svefn- pokapláss ( boöi, einnig gisting I uppbúnum rúmum, sem panta þarf sérstaklega. Kl. 22.00 veröur kveiktur varöeldur og farið (leiki við börn (á öllum aldri). Laugardagur 29. júní Lagt upp kl. 9.00 í dagsferð á hópferðabifreiö/bifreiðum. Far- ið verður um Hólssand að Dettifossi og til Grímsstaða á Fjöll- um, þaöan i Möðrudal, síðan um Vopnafjarðarheiði til Vopna- fjarðar, þaðan norður á Langanesströnd með viðkomu á Bakkafirði, yfir Brekknaheiði til Þórshafnar þar sem drukkið verður eftirmiðdagskaffi. Loks verður ekið um Þistilfjörð og Öxnafjarðarheiði og komið á mótsstað um kl. 19.00. Stoppaö verður á áhugaverðum stöðum og staökunnugir menn verða við fararstjórn á öræfum og i byggðum. Kostnaður verður ná- lægt 12-1500 kr. á sæti í rútunni. Hyggilegt er að hafa með sér smánestisbita til að snæða á fjöllqm uppi, en einnig verð- ur stoppað við greiðasölustaði. Árbók Ferðafélags Islands, árgangur 1987, er ómissandi handbók til ferðalaga á þessum slóðum. ' Á laugardagskvöld verður eldað á glóðum og síðan kvöld- vaka meö blandaöri dagskrá, leikjum og söng. Sunnudagur 30. júní Kl. 10.00 verður farið í skógargöngu og náttúruskoðun með leiðsögn. M.a. verður gengið á útsýnisstað þar sem vel sést yfir hið fagra hérað við Öxarfjörð. Eftirmiödagurinn er frjáls til ráðstöfunar, t.d. i skoðunarferðir I Ásbyrgi eða Jökulsárgljúfur, bíltúrútá Kópaskerog Melrakka- sléttu eða hringferð um Sléttu til Raufarhafnar, Hálsa og Öx- arfjarðarheiði, sem þægilegt er að fara á 3-4 tímum. Á staðn- um ersundlaug, hestaleiga, veitingasala o.fl. Allar frekari upplýsingar gefa Steingrímur, s.91-72533 h. Björn Valur, s. 62501 h. Sigrún s. 22375 h. Öríygur Hnefill s. 41305 eða 41497 h. sem jafnframt taka við skráningum. Athugið: Algjöriega nauðsynlegt er að þátttakendur láti skrá sig með góðum fýrirvara. Þeir sem ekki eru skráðir þátttakendur geta ekki treyst á að komast með í ferðina á laugardag. Félagar og stuðningsmenn ABL úr nágrannakjördæmum eru boðnir sérstaklega velkomnir til þátttöku sem og félagar ann- ars staðar að, sem koma þvi við að mæta. Stjórn Kjördæmisráös - undirbúningsnefnd. Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Uppskeruhátíð Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins I Vestmannaeyjum! Nú tökum við fram grillið og gitarinn og höldum gleðskap á Skansinum föstudaginn 14. júní kl. 20.00, vegna stórsigurs í Alþingiskosningunum. Verð er kr. 600,- á mann. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 13. júní n.k. til Guð- mundu í síma 12126, Óskars í sima 11177, Kötu ( sfma 12367 eöa Róberts í síma 12351. Þingmaðurinn okkar mætir eldhress í veisluna og verður reyndar í Kreml á föstudaginn, frá kl. 17- 19. - Mætum öll. AB Keflavík og Njarðvikum Opið hús Opið hús í Asbyrgi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir I kaffi og rabb. Stiórnin Alþýðubandalagið I Reykjavlk Kosningahappdrætti Dregið hefur verið I kosningahappdrætti G-listans I Reykjavík. Vinningsnúmerin voru innsigluð og verða birt fljótlega. - Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að gera skil sem allra fyrst. Kosningastjórn G-listans. ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. júní 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.