Þjóðviljinn - 14.06.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 14.06.1991, Blaðsíða 23
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 14. Júní 17.50 Lltll viklngurínn Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.20 Unglingamir I hverflnu (17) Kan- dlskur myndatlokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fráttahaukar (5) 19.50 Byssu-Brandur Bandarlsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.50 Cliff Richard Cliff Richard rifjar upp þrjátlu ára söngferil sinn ásamt vinum sinum á Wembleyleikvanginum I Lundúnum. 21.50 Samherjar (2) 22.40 James Dean Bandarlsk sjónvarps- mynd frá 1976. Myndin er byggð á endurminningum Williams Basts og I henni er ævi Deans rakin frá þvl er hann var herbergisfélagi höfundar I leiklistarskóla og til dauðadags. 00.15 Útvarpsfréttir I dagskráriok. Laugardagur 15. Júnf 16.00 íþróttaþátturínn 16.00 Islenska knattspyman Fjallað verður um þriðju og fjórðu umferð I fyrstu deild karla. 17.00 Kappróður Mynd frá áriegri róðr- arkeppni Oxford- og Cambridgehá- skóla, sem á sér meira en aldarhefð og þykir mikill Iþróttaviðburðurá Englandi. 18.00 Alfreöönd (35) 18.25 Kasper og vinir hans (8) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Lífrlkl á suðurhvell (6) 19.25 Háskaslóðlr (12) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (10) 21.05 Fólkiði landinu. Heimavinna Nem- endur Sigrúnar Stefánsdóttur I hagnýtri fjölmiölun leita uppi þá sem heima vinna. 21.30 Undir fölsku flaggi Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1988. Ung verslun- arstúlka fer að umgangast fína fólkið og slá sér upp með hástéttarflagara sem veit ekki neitt um hagi hennar. 23.10 Glæpaalda Bandarísk gaman- mynd frá 1985. I myndinni segir frá manni sem ræður tvo meindýraeyða til að koma vinnufélaga slnum fyrir kattar- nef, en sú ráðstöfun á eftir að reynast afdrifarlk. Þeir Joel og Ethan Coen, sem nýlega hlutu Gullpálmann fyrir mynd slna, Barton Fink, skrifuðu hand- ritið ásamt leikstjóranum, Sam Raimi. 00.35 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. Sunnudagur 16. Júnf 15.40 Tímon Aþeningur Leikrit Williams Shakespeares I sjónvarpsbúningi BBC. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. 18.00 Sólargeislar Blandað innlent efni fyrir böm og unglinga. Umsjón Bryndls Hólm. 18.30 Rlki úlfsins (3) Leikinn mynda- flokkur um nokkur böm sem fá að kynnast náttúru og dýralífi I Norður- Noregi af eigin raun. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Kempan (3) 19.00 Böm og búskapur (4) 22.00 Fréttir og veður 20.30 Úr handraðanum Sýndar verða nokkrar af fyrstu fréttamyndum Sjón- varpsins, atriði úr dagskrá, sem gerð var um Menntaskólann I Reykjavlk, flutt verður syrpa með vinsælum söngvurum og hljómsveitum sem komu fram I Sjónvarpinu 1973. Bryndls Schram ræðir við Þórarin Guðmunds- son fiðluleikara og tónskáld og sýnt verður atriði úr Ævintýri á gönguför eft- ir J. C. Hostrup. Umsjón Andrés Indr- iðason. 21.25 Synlr og dætur (2) Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Skylda eöa skyldleikl Breskur gamanleikur eftir Alan Ayckbom. 00.05 Útvarpsfréttlr I dagskráríok. Mánudagur 17. Júnf Þjóöhátíöardagurinn 17.50 Töfraglugginn (6) Endursýnt frá miðvikudegi. 18.20 Sögur frá Namiu (1) Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á s(- gildri sögu eftir C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (94) 19.20 Zorro (19) 19.50 Byssu-BrandurTeiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ávarp forsætisráðherra 20.40 1891 I þættinum eru rifjaðir upp at- burðir sem gerðust á Islandi fyrir 100 árum. Umsjón Arthúr Björgvin Bolla- son. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.20 Hekla Forieikur eftir Jón Leifs. Sin- fónluhljómsveit Islands og nokkur af kunnustu, (slenskum tónskáldum nú- tlmans leika undir stjóm Pauls Zukov- skys. Stjóm upptöku Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 21.30 Aldarafmæli Menntaskólans I Reykjavik Hinn 16. júni 1946 var hald- ið upp á það með glæsibrag að Menntaskólinn hafði þá starfað I 100 ár. Þessi mynd tjaliar um þau hátlðar- höld og er byggð á upptökum frá þeim tíma. Höfundur texta og þulur er Jón Múli Ámason. 22.00 Kristnihald undir Jökli (slensk blómynd frá 1989. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness. Þar segir frá sendimanni bisk- ups, Umba, sem kemur á Snæfelisnes að kanna hvemig kristnihaldi sé háttað hjá séra Jóni prímusi undir Jökli. Á vegi hans verðurfjöldi sérkennilegs fólks og fyrr en varir taka undariegir atburðir að gerast. Leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Aöalhlutverk Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson og Helgi Skúlason. 23.35 Útvarpsfréttir I dagskráríok. Þriöjudagur 18. Júnf 17.50 Sú kemur tíð... (11) Franskur teiknimyndaflokkur. 18.20 Ofurbangsi (5) Leikraddir Kari Ág- úst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fjölskyldulif (95) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Hver á að ráða? (17) Bandarlskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Freddie og Max (6) Lokaþáttur. Breskur gamanyndaflokkur. 21.00 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I um- sjón Ágústs Guömundsonar. 21.15 Matlock (3) Bandarískur saka- málamyndaflokkur. 22.05 Svarti þríhymingurinn Bresk heimildamynd um eitt mengaðasta landsvæði I Evrópu, þar sem Pólland, Tékkóslóvakla og Austur- Þýskaland liggja saman. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Hrístu af þér sleniö Þriöji þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 14. Júnf 16.45 Nágrannar 17.30 Gosl Teiknimyndaflokkur sem gerður er eftir ævintýrinu slgilda um litla spýtustrákinn. 17.55 Umhverfls jörðina Ævintýralegur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú 18.25 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því I gær. 18.40 Bylmingur 19.1919.19 20.10 Kæri Jón 20.35 Lovejoy Það er hinn þekkti breski leikari, lan McShane, sem fer með hlutverk fommúnasalans Lovejoy. Kauði er seinheppinn og ekki alltaf réttu megin við lögin. Þessi nýi breski gamanmyndaflokkur er I tólf þáttum. 21.25 Konur á barmi taugaáfalls Mein- fyndin og litrlk gamanmynd I leikstjóm Pedro Almodovar. 22.50 Hryllingshúsið Hópur krakka stelst til að fara á skemmtisvæði far- andsirkussins aö kvöldlagi. Þau skemmta sér konunglega og þegar einn þeirra manar þau til að eyða nótt- inni I búningageymslunni eru þau til I það. Stranglega bönnuð bömum. 00.20 Öldurót Frönsk spennumynd sem gerist austantjalds. Bönnuð börnum. 01.45 Eitraður kórdrengja þrumuslátt- ur I þessum þætti verða sýnd mynd- bönd með Poison.Quire Boys, Thund- er og Slaughter sem sjaldan eða aldrei hafa sést á Islandi. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 15. Júnf 9.00 Böm eru besta fólk Nýr og skemmtilegur þáttur þar sem Agnes Johansen heimsækir krakkana þar sem þau eru við leik og störf. 10.30 Regnbogatjöm 11.00 Barnadraumar Fallegur mynda- flokkur fyrir böm á öllum aldri. 11.15 Táningamir i Hæðargerði 11.35 Geimríddarar Spennandi teikni- mynd. 12.00 Á framandi slóðum Athyglisverö þáttaröð þar sem ævintýralegir og framandi staðir um viða veröld eru sóttir heim. 12.50 Á grænni grund Endurt. 12.55 Skuggi Hugguleg fjölskyldumynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína, einn og óstudd- ur eftir að kona hans yfirgefur fjölskyld- una. Lokasýning. 14.55 Liberace. 16.30 Vin i isbreiðunni Athyglisverður fræðsluþáttur. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Bilasport Endurt. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Þórdunur I fjarska John Kithgow er hér I hlutverki manns sem ekki getur heldur horfst I augu við vandræði sln og býr einn sln liðs I óbyggðunum. 23.10 Draumur I dós Hér segir frá tveim- ur misheppnuðum náungum sem ákveða að láta drauminn I dósinni ræt- ast hvað sem það kostar. 00.40 Bjargvætturinn Árið er 2136 og Peter Strauss er hér I hlutverki hetju sem tekur aö sér að bjarga þremur yngismeyjum úr vondri vist. 02.15 Bamaleikur Óhugnaöur gripur um sig þegar bamapía finnst myrt. Sex ára drengur er grunaður um verknaðinn vegna þess að hann var einn á staðn- um. Fleiri morð fylgja ( kjölfarið og spennan magnast. 03.40 Dagskrár- lok. Sunnudagur 16. Júnf 09.00 Morgunperíur Teiknimyndasyrpa. 09.45 Pétur Pan 10.10 Skjaldbökumar 10.35 Trausti hrausti 11.05 Fimleikastúlkan 11.30 Mlmisbrunnur 12.00 Popp og kók Endurt. 12.30 Lokaballið Það eina sem Connelly vildi var að skemmta sér vel á útskrift- arballinu. 14.00 Adam: Sagan heldur áfram Þessi mynd er sjálfstætt framhaid kvikmynd- arinnar Adam, sem Stöð 2 sýndi slð- astliðiö sumar. Lokasýning. 15.45 NBA karfan 17.00 The Soundies 18.00 60 mínútur 18.50 Frakkland nútímans 19.19 19.1? 20.00 Bemskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Aspel ogféiagar Einn virtasti sjón- varpsmaður heims, Michael Aspel, tek- ur að þessu sinni á móti knattspyrnu- hetjunni Gary Liniker, stórsöngvaran- um Jose Carreras og leikkonunni Cheri Lunghi. 21.55 Villiöndin Þessi hjartnæma og fal- lega kvikmynd er byggð á samnefndri sögu Hinrik Ibsen og gerist i byrjun ald- annnar. 23.25 Gullnu sokkabandsárin Þessi rómantlska gamanmynd segir frá konu á besta aldri sem eftir þrjátíu og fimm ár tekur upp samband við fyrrum elsk- huga sinn. En ýmislegt hefur gerst og hún er ekki ein um að hafa augastaö á honum. 01.00 f kröppum leik Vönduð og spenn- andi mynd þar sem segir frá valdabar- áttu tveggja mafíuhópa I New Orteans I suðum'kjum Bandarikjanna. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02.40 Dagskráríok. Mánudagur 17. Júnf 13.00 Ágimd Spennandi sakamálamynd um franskan lögreglumann sem er að rannsaka morð á góðum vini slnum. Ekkert er eins og það sýnist vera og allir hafa eitthvað aö fela. 14.35 Ekiö með Daisy Þetta er fjórföld Óskarsverðlaunamynd sem gerð er eftir Pulitzer verðlaunasögu Alfred Uhry. Sagan gerist I Atlanta I Banda- rikjunum og hefst árið 1948. 16.10 Dansæði Hinn kunni danshöfund- ur, Hermes Pan, segir hér frá reynslu sinni en hann er sá maður er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. 17.10 Árbæjarsafn - lifandi fortlð - I þessum þætti verður fjallað um Árbæj- arsafnið, sögu þess og starfsemi. 17.30 Geimálfamir 18.00 Hetjur himingeimslns. 18.30 Rokk 19.19 19.19 20.00 Heimsfrægar ástarsögur Eliza- beth Taylor, Diana prinsessa, Jacque- line Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Peron. Fimm heimsfrægar konur og ástarsambönd þeirra sem sum, þó ekki öll, hafa verið sannkallaöur dans á rósum. Eða hvað? 20.50 Mannlif vestanhafs Ööruvlsi þátur um Bandarlkin og Bandaríkjamenn. 21.15 Lelðin til Zansibar Þetta er ein þeirra sjö mynda sem þríeykið Bing Crosby, Bobg Hope og Dorothy Lamo- ur lék saman I. 22.45 Öngstræti Breskur spennumynda- flokkur. 23.40 Sá yðar sem syndlaus er... Fjórir strákar deyða ungbam með því að henda steinum I þaö en fjölskylda bamsins vill ekki sækja strákana til sakar af trúartegum ástæðum. 01.15 Dagskrárlok. MAJudagur 18. Júnf 16.45 Nágrannar 17.30 Besta bókin 17.55 Draugabanar 18.15 Bamadraumar 18.30 Eðaltónar 19.19 19.19 20.10 Fréttastofan (WIOU) Nýi frétta- stjórinn á þessari sjónvarpsstöð er ekki öfundsverður. 21.40 VlSA-sport Blandaður innlendur Iþróttaþáttur þar em tekið er á Iþróttun- um á hefðbundinn hátt. 22.10 Riddarar nútlmans Fimmti og næstsföasti þáttur. 23.50 Ég vil lifa Sannsöguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tekin af Iffi í gasklefum San Quentin fangelsisins árið 1953. Bönn- uð börnum. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok. ídag 14. júní Föstudagur. 165. dagur ársins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 2.58 - sólarlag kl. 23.59. Viðburðir Nót, sveinafélag netagerðarmanna stofnað 1938. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23 útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Frétt- ir. 9.03 .Eg man þá tið“. 9.45 Segöu mér sögu .Sumarkvöld" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. (29). 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eld- húskrókurinn. 10.30 Sögustund .Pabba- tlminn", smásaga eftir Steinunni Sigurðar- dóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.05 I dagsins önn - Konur og bilar. 13.30 Út I sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavlkuriifinu" eftir Jakoblnu Sigurðar- dóttur. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Hrauntangi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.20 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Silki og vað- mál; áhrif fagurtónlistar á alþýöutónlist. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmóníkutónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.30 Sum- arsagan: Fóstbræðrasaga (8). 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Mildir tónar að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. 13.30 Sinna. 14.30 Át- yllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Að mála með tónum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djasþáttur. 20.10 Út I sumarið. 21.00 Saumastofugleöi. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðrins: .Saga Valmys læknis". 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. 9.30 Sinfón- la númer 2 I B-dúr ( fjórum þáttum eftir Franz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Af örtögum mannanna. 11.00 Messa ( Óháða söfnuöinum. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Fá- skrúösfiröi. 14.00 .Fátt mun Ijótt á Baldri" (4). 15.00 Vaðmál og silki; áhrif alþýðutón- listar á fagurtónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð á jökli. 18.00 .Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.00 .Ævitiminn eyðist". 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - Leikhústón- list. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur Þjóöhátíöardagur fslendinga 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Hátíð- artónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Kórar syngja ís- lensk ættjaröariög. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavik. 12.10 Veðurfregnir. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 13.00 Rás eitt í hálft I leit að 17. júnl stemmningu. 13.30 .Islands farsæld- ar frón" Lúðrasveitir leika. 14.00 I tilefni dagsins: .Fjallkonan frið..." 15.00 Siðdeg- isspjall á sautjándanum. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þar fæddist Jón Sigurösson. 17.00 I minningu Sigurðar Ágústssonar I Birt- ingaholti. 18.00 Dagur - ei meir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Hvitir kollar, svartir kollar. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af öriögum mannanna. 23.10 Stundarkom I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þriöjudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morg- unþáttur Rásar 1. 7.45 Fréttayfiriit - fréttir á ensku. 7.45 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð á jökli. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.20 Það er svo margt. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykjavikuriífinu" eftir Jakobínu Sig- urðardóttur. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 „Eg berst á fáki fráum". 17.30 Tónlist á síð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að utan. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. 21.001 dagsins önn - Sársauki. 21.30 Hljóðverið Raftónlist úr nýútkomnu safni kanadlska útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasagan: Fóstbræðrasaga (9). 23.00 Viða komiö við. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.03 Þjóð- arsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskífan - Kvöldtónar. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Allt annaö lif. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. 20.30 Lög úr kvikmyndum - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guöanna. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helg- arútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. 16.05 Bítlamir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 Gullskifan - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Mánudagur Þjóðhátíðardagur Islendinga 7.03 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Skjót- um upp fána. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 17. júnl á Rás 2.18.00 Blús. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 21.00 Gullskífan - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÞrlAJudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með T'Pau. 20.30 Gullskifan - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - - FM 95,7 ALFA ■ 102.9 KVIKMYNDIR HELGARINNAR James Dean Sjónvarp föstudag kl.22.40 Sá Bandaríkjamaður sem heimsbyggð- inni er hvað kunnastur, er án efa leikarinn James Dean sem þegar hafði öðlast heimsfrægð þegar hann féll sviplega frá árið 1955. Dean var þá þegar tekinn I guðatölu æskulýðs ( uppreisn, vitt og breitt um hinn vestræna heim, enda þótti hann túlka með afbrigðum vel hinar óhefðbundnu lífsve njur og leit kynslóðar- innar sem óx úr grasi upp úr siðari heims- styrjöld. Dean hafði farið með stórhlutverk f þremur kvikmyndum þegar hann lést, aðeins 24 ára að aldri, en þær hafa nægt honum til langvarandi frægðar sem enn ber ekki skugga á, nærri fjörtíu árum eftir dauða hans. Sjónvarpsmyndin sem sýnd er I kvöld er byggð á minningabók skóla- bróður hans úr leiklistarskóla I New York, rithöfundarins og kvikmyndaframleiðand- ans Williams Basts. Bast var góðvinur De- ans sáluga allt frá fyrstu kynnum þeirra og fram til hins sviplega dauða leikarans I bil- slysi árið 1955. Konur á barmi taugaáfalls StöA tvö föstudag kl.21.25 Meinfýndin og litrfk gamanmynd I leik- stjóm Pedro Almodovar. Hér segir frá leik- konu nokkurri og viðbrögðum hennar þeg- ar elskhugi hennar, sem hún heldur við, yfirgefur hana fyrir annað viðhald. Hlutur aukaleikaranna er stór, enda um skraut- legan hóp að ræða, en eftirminnilegastur er llklega leigubílstjórinn með upplitaöa hárið. Það er því óhætt að hvetja fólk til að fylgjast með þessari hnyttnu og skemmti- legu gamanmynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.