Þjóðviljinn - 19.06.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.06.1991, Blaðsíða 3
nokkrum sinnum og eru það nú aðeins neðstu lögin í múrhleðslunni er standa óhögguð. Olafskirkjan lætur ekki mikið yf- ir sér, þar sem hún stendur hvítkölk- uð og lágreist. Yfir henni er þó ein- hver tignarlegur blær. Þegar inn er komið tekur við sami einfaldleikinn. Stílhreinir og einfaldir trébekkir til sinn hvorrar handar þegar inn kirkjugólfið er gengið og fyrir ofan altarið hangir sérkennileg altaristafla, máluð af málaranum góðkunna S. J. Mikinesi. Kirkjan hefur þó ekki alltaf verið jaín íburðarlítil að innanstokksmun- um. Allt til ársins 1874 var hún rik af tréverki. I henni voru forláta kirkjubekkir með útskomum dýr- linga- og postulamyndum og bisk- upsstóll og lespúlt. Þegar kirkjan var Húsavíkurkaupstaður býður ferðamenn velkomna til Húsavíkur Njótið dvalarinnar ÞJONUSTUMIÐSTÓÐ við brúarsporðinn í Borgamesi opin aHa daea frá kl. 08.00 til 23.30 Þjónustumiðstöðin Hyrnan býður upp á alla þá þjónustu sem þig kann að vanhaga um s.s BENSÍNSTÖÐ - UMFERÐARMIÐSTÖÐ - MATVÖRUMARKAÐ - VEITINGASTAÐ - SPARISJÓÐ - UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMANNA - LANDSINS BESTA BLAND I POKA - OG MARGT, MARGT FLEIRA. OPNUNARHÁTÍÐ FÖSTUDAGINN 21. JÚNÍ. Vörukynning með hátíðarafslætti, hljóðfærasláttur, söngur, glens og gaman. Verið velkomin í eina stærstu og glæsilegustu þjónustumiðstöð við þjóðveginn í einu fegursta umhverfi landsins. KAUPFELAG BORGFIRÐINGA sími 93-71200, fax 93-71030

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.