Þjóðviljinn - 19.06.1991, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1991, Blaðsíða 5
Hér sjáum við Hótel Eddu á Eið- um, en Edduhótelin bjóða upp á sérstakt tilboð þetta sumar. ir lipra þjónustu og hóflegt verð- lag. Svanhildur Skúladóttir, inn- kaupastjóri Edduhótelanna, sagði að þau séu alltaf jafn vinsæl meðal ferðamanna. „Það hefur samt verið mikil aukning á síðustu árum og þá sérstaklega í ágúst,“ sagði Svan- hildur. Hún sagði ástæðuna fyrir þessu tilboði vera þá að aðstandendur Edduhótelanna væru að reyna að auka ferðalögin í júní, því það sé sá tí_mi sem minna sé um ferðalög. í sumar verða starfrækt 17 hót- Edduhótelin bjóða upp á sérstakt júnítilboð í sumar bjóða Edduhótelin gistingu í fjórar nætur eða fleiri með verulegum afslætti gegn fyrirframgreiðslu. Afsláttarkjör þessi gilda frá opnunardegi hótelanna í miðjum júní til 30. júní. Gistinóttin kostar kr. 1.500 á mann í tveggja manna herbergi með handlaug, þ.e. kr. 6.000 á mann í íjórar nætur. Til dæmis er hægt að dvelja fjórar nætur á einu hóteli eða eina nótt á hveijum stað. Morgunverður er ekki innifal- inn í ofangreindu verði. Gistingu má einungis panta með tveggja daga fyrirvara eða skemmri. Sé gisting pöntuð með lengri fyrirvara er heimilt að krefjast aukagjalds. Onotaðar gistinætur verða ekki endurgreiddar. Tilboð þessi, eru til sölu hjá Ferðaskrifstofú íslands og Eddu- hótelunum eftir opnun þeirra. Verðskrá Edduhótelanna án til- boðsins er sem hér segir: Tveggja manna herbergi m/handlaug kr. 3.800, tveggja manna herbergi m/baði kr. 5.500, eins manns her- bergi m/handlaug kr. 2.800, eins manns herbergi m/baði kr. 4.000, þriggja manna herbergi m/hand- laug kr. 4.550, uppbúið aukarúm kr. 750, svefnpokapláss í skóla- stofu kr. 650, svefhpokapláss í her- bergi án handlaugar kr. 850, svef- pokapláss í herbergi m/handlaug kr. 1.150, morgunverður kr. 650. Edduhótelin, sem byijuðu fyrst um 1960, eru rekin af Ferðaskrif- stofú Islands hf. Þau eru þekkt fyr- el víðs vegar um landið. Þar af eru tvö hótel opin allt árið, þ.e. Hótel Hvolsvöllur og Hótel Edda, Kirkjubæjarklaustri. Opnunartími hótelanna er ffá miðjum júní til ág- ústloka. Edduhótelin bjóða gistingu í herbergjum með handlaug, og á sumum má fá herbergi með baði. A flestum hótelanna býðst gist- ing í svefnpokaplássi. Edduhótelin hafa öll matsal sem er opinn frá morgni til kvölds. Við mörg þeirra er sundlaug til af- nota fyrir hótelhesti. Starfsfólk Ferðaskrifstofu Is- lands og Edduhótelanna er ávallt reiðubúið til að veita frekari upp- lýsingar um hótelin og þjónustu í nágrenni þeirra. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga býður ferðafólk velkomið í þjónustustöðvar sínar á fegurstu áningarstöðum landsins Þjonustumiðstöðina l Skaftaf slli.' Verslun - Veitingar - Bensín, olíur o.tl. Fagurholsmyri: Alhliða verslun - Itensm. olíur o.fl. Verið velkomin í Austur-Skaftafellssýslu Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn - Skaftafelli - Fagurhólsmýri - Djúpavogi Síða 5 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.