Þjóðviljinn - 29.06.1991, Síða 14

Þjóðviljinn - 29.06.1991, Síða 14
STÓNVAMP & TÚTVAMP 22.00 SJONVARPIÐ Laugardagur 16.00 íþróttaþátturinn. íslenska knattspyman. 16.25 EM lands- liða í körfuknattleik. Bein út- sending ffá Ítalíu þar sem leikið verður um þriðja sætið. 17.50 Úr- slit dagsins. STOÐ2 Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. Mynda- flokkur fyrir böm. 11.15 Táningarnir í Hæðargerði. 11.35 Geimriddarar. Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Rokk og rómantík. Mynd um unga stúlku, Wendy, sem kemst að því að veruleg þörf er á bandarískum söngvumm í Japan. Hún lætur slag standa og heldur til Tókýó í leit að ffægð og ffama. 14.35 Lygavefur. Sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikriti Hugh Whitemore. Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afhot af húsi sínu til að njósna um ná- grannana. Þetta reynist afdrifaríkt því nágrannamir em vinafólk þeirra. 16.15 Draumabfllinn. Þýsk heim- ildamynd. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Alfreð önd (37). Hollenskur 1 ö fin teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinir hans (10). Bandarískur teiknimyndaflokkiir um vofukrílið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar (8). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralif þar syðra. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bflasport. 19.00 19.25 Háskaslóðir (14). Kanadísk- ur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19.19. 20.00 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (12). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.05 Fólkið í landinu. „Einhvers konar energí“. Sonja B. Jónsdótt- _ ^ if ræðir við Sigurbjöm Bem- 2 X •Uv/ harðsson fiðluleikara. 21.25 Casablanca-sirkusinn. Dönsk bíómynd ffá 1981 um tvo félaga sem leggja land undir fót með sirkus sinn. Ung stúlka slæst í för með þeim og saman lenda þau í margvíslegum ævintýrum. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Kannski, mín kæra? Það er dálítill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrmrn ekkjumaður og faðir tveggja upp- kominna bama, tæplega sextugur. _ -5 r\r\ 23.00 Undir náblæju. Bresk sjón- /j »UU varpsmynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Kona fmnst látin í bílageymslu í Kingsmarkham og af verksummerkjum að dæma hefur hún verið myrt. Lögreglu- mönnum Wexford og Burden er falið að leysa þetta dularfulla mál. _ 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 23.45 Síðasta freisting Krists. Leikstjórinn Martin Scorsese byggir þessa kvikmynd sína laus- lega á samnefndri og mjög svo umdeildri bók rithöfundarins Kazantzaki. Stranglega bönnuð bömum. 02.20 Demantagildran. Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir bók- inni The Great Diamond eftir John Minahan. Tveir rannsóknar- lögregluþjónar í New York kom- ast óvænt yfir upplýsingar um stórt rán sem á að fremja í skart- gripagalleríi. 04.05 Dagskrárlok. Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að ftnna {Nýju Helgarblaði, föstudagsblaði Þjóðviljans. Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Guðrún Tómasdóttir, Skagfirska söngsveitin, Ingibjörg Þor- gergs, Sigurður Ólafsson, Fjórtán fóstbræður, Símon H. ívarsson, Orthulf Pruxm- er o.fl. syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja bamanna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferð- arpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Leikin verk samin á munnhörpu eftir Heitor Villa - Lobos. Ro- bert Bonfiglo leikur með kammersveit New York borgar. Gerard Schwarz stjómar. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Undan sólhlíflnni. Tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffthúsi, tónlist frá Skot- landi. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Myndir af Benny Good- man. Fyrri þáttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál tii umræðu - Hlutverk stjómarandstöðu. 17.10 Síðdegistónlist. Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó Burlesku, intermessó og capriccio ópus 5 eftir Pál ísólfsson, ,,Torrek“ óp- us 1 nr. 2 eftir Jón Leifs, Tokkötu eftir Aram Khat- sjatúijan og „Waldersrau- schen“ („Skógarþyt") eftir Franz Liszt. Sellóleikarinn Heinrich Schiff og píanó- leikarinn Gerard Wyss leika „ítalska svitu“ eftir Igor Stravinskíj. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Eyðibýli! 21.00 Saumastofugleði. VlÐE^BENBUM Á Slðdegistónlist á dagskrá RÁSAR 1 kl. 17.10. - Selma Guð- mundsdóttir leikur á pfanó Burlesku, intermessó og capriccio ópus 5 eftir Pál Isólfsson, .Torrek* ópus 1 nr. 2 eftir Jón Leifs, Tokkötu eftir Aram Khatsjatúrjan og .Waldersrauschen" (.Skógarþyt") eftir Franz Liszt. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Ferðalagasögur. Af Jónsmessuferðum, þjóðtrú og kvöldgöngum. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM90.1 8.45 Söngur viiliandarinn- ar. 9.03 Allt annað lif. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinn- ar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Bob Geldof og The vegetari- ans of love. Lifandi rokk. 20.30 Lög úr kvikmyndum. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Undir náblæju Sjónvarp kl.23.00 Wexford, vinur vors og blóma, snýr enn á ný aftur til íslenskra sjónvarpsáhorfenda í nýrri mynd eftir sögu breska sakamálarithöf- undarins Ruthar Rendells. Að þessu sinni er um fyrstu sögu hennar að ræða sem kvikmynduð hefur verið í formi sjónvarps- myndar í fullri lengd og glímir Wexford hér við önnur og per- sónulegri vandamál en tíðkast hef- ur fram til þessa. Upphaf mála er þó í hefðbundnum stíl: Kona nokk- ur finnst kyrkt á bílastæði í Kings- markham og hefur líkið verið sveipað blóðistokknu gluggatjaldi. Þeir félagar, Wexford og Burden aðstoðarmaður hans, hyggjast hefj- ast handa um rannsókn málsins, en áður en þeir fái að gert, hefst önnur atburðarás og flóknari sem stingur talsvert í stúf við kynni okkar af þeim félögum fram til þessa. Sem fyrr eru það þeir George Baker og Christopehr Ravenscroft sem fara með aðalhlutverkin, en auk þeirra eru þau Ian Fitzgibbon, Deborah Poplett og Paola Dionisotti í stór- hlutverkum. Leikstjóri er Mary McMuuray. Síðasta freisting Krists Stöð tvö kl.23.45 Leikstjórinn Martin Scorsese byggir þessa kvikmynd sína laus- lega á samnefhdri og mjög svo umdeildri bók rithöfundarins Niko Kazantzaki sem skrifuð var á árun- um 1950-51. Eftir Kazantzaki liggja verk á borð við The Odyss- ey, Freedom or Death, The Greek Passion, Zorba the Greek og sjálf- sævisaga hans, Report to Greco. Þessi umdeildi rithöfundur var margsinnis útnefndur til Nóbels- verðlauna, en hlotnaðist þau aldrei. Fæddur á Krít árið 1883 og skól- aður til á bamsaldri af Franciscus- munkum. Þaðan hélt hann i há- skólann í Aþenu til að nema lög og síðar til Sorbonne þar sem hann las heimspeki. Hann ferðaðist um víða veröld og lést í Freiburg í Þýska- landi. Þegar tökur myndarinnar hófust í september árið 1987, hafði Scorsese velt verkinu fyrir sér í liðlega fimmtán ár. Ekki að ástæðulausu því þessi snjalli leik- stjóri og kvikmyndagerðamaður taldi sig vanta reynslu og þroska sem mönnum auðnast aðeins með aldrinum til að ffamkvæma þennan draum sinn; að kvikmynda ævi Krists eins og hún kom Kazantzak- is fyrir sjónir. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hershey, Harry Dean Stanton, David Bowie, Vema Bloom og Andre Gregory. Tónlist myndarinnar er eftir Peter Gabriel. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. júní 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.