Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1921 Mtðvikudaginn 26. október. 247. tölubi. W H. I. S "W§ Það tilkynaist hérmeð, að fyrir öll Öleyfi'eg afiiot af hinum skrásettu vörumerkjum voruni: „S ó I a r 1 j ó s", .óðinn", ,Þ ó t", „A ! í a" o. fl., mun verða hegnt eftir lögum. Hið íslenzka steinolíuhlutaféla fú sambanðsrikinn. {F/á sendin. Dana hér 24. okt.). Xjóslæknlngastofaua Finsens. í gaer var haldið hátfðlegt 25 ára aímasH Ijósiækaingastofu Fia- Æens if Kaupmaacahöfn. Á 90. tug síðustu aldar braut Niel Finsen heilan um þa'ð, hvort ekki mundi hægt að lækna Lupus liilræoadnn feöraadskvilia) með ijósi, og 1896 opaaði hann fyrstu sjúkrastofu sfoa, sem ýmsír efna menn styrktu. Þegar Finsen dó 1904 voru margir æíðir læknar á sjútcrahúsi hans, og iækniagar tókust vei. 1906 voru gerðar til raunír með ianvoftis Ijósiækniogar, og nú eru stöðugt læknaðir sjúklingar bæði með bevkla og aðra sjúkdéma. Nýtt sjúkrahús er æýreist sem kostaði 3 miijónir króna. AviBöuIeysið. 2t. þ. m. iagði Dr. Kragh innandkisráðherra iram Iagafrum varp í þjóðþingu um tryggiogar gegn atvinnuleysi og atvinnubætur. Frumv. stingur upp á. að bó- veraudi ráðaiagarskrifstofur Og atvlaauleysistryggiagar starfi sam- »a undir einum forstjóra. Ttl þess að bæta úr óvenjulegu atvinnuleysi sem nú ríkir óg tii ,þeas einnig að tryggja það að það verði ekki framvegis, tí stungið •upp á stofuun aiþjóðarkreppusjóðs, sam bæði atvinnurekendur og atvinauleýsissjóðir verkamanna leggi fé tii. Dr sjóði þessum skal ieggja ,fram fé tii atviaaubóta, annaðhvort sem stjórnin, sveitafé lög,- eða einkafyrirtæki hafa stofnað tll, ©g til msBtunar atvinnulausum. Hámark sjóðsins er ákveðiS 80 miíjónir króna, og má minka til lag atvinnurekendarma þegar sjóð- urinn er orðinn svo stór. Rikið leggur 7 milj. kr. fratn sem stcfa- fé og gett er ráð fyrir að 1 milj kr. fáist úr atvinnuleysissjóðum verkamartna. Rikið greiðl á ári hverju upphæð tii sjóðsins, sem nemi þriðja hhita af útgjoldum hans næsta it á undan, en at vinnurekendurnir eiga að ieggja fram sem svarar io kr. á hvern mann, sem vionur hjá þeim heilan dag eða meira. Tillag atvianu rekecda getur þó breyst í hlutfaili við atvinnuleysið, sem er í við' komandi atvinnugrein. Kaup, sem greitt er fyrir at- vinnubætur, sé undir venjuiegu kaupi, en skal vera hærra en það, sem greitt heíði verið i atvinnu- ieyaisstyrk. Atvianuleysisstyrkur verður ekki grelddur þegar at vinnubætur éru á boðstóium. Verði frumv. þetta samþykt, gengur það í gildi 1 des. þ. á. [í Danmörku hefir i haust orðið allmikið þjark vegna atvinnuleysis- ins og auðvaldsblöðin ráðist mjög á núverandi fyrirkomulag atvinnu bóta og atvinnuleysisstyrks Jaía aðarraannablöðin' hafa sndmæH skoðunum auðvaidsblaðanna og má gera ráð fyrir því, að þau verði andvig þessu frumv., sem eftrr því stutta ágripi sem hér er birt sýnist alióféiegt,] Jil þéris i Jtrtogga. Sarrmingar standa' yfir, ekki ao eins miili háseta og útget ðarmanœ,, heldur einnig miiii vélstjóra, stýri- maiina og skipstjóra annars vegar og útgcrðarmanna hins vegar. Svo ekki þurfi að íara í grat götur með hver kauplækkunin er, sem útgerðarmenn fara fram á, tniðafl við árs-atvinnu báseta a togara, sem gengur alt árið, skai það bér tekið fram, að hún er 44?/o. En verður vitaniega mikiu meiri, þegar miðað er við þá?, að skipið gangi að eins bezta tima 'ársias (sbr. þetta ár). Þetta getur því varla heitið tnokkuð lægra kaup<, það er miklu lægra kaup. Það stendur eteki á hásetum að teýgja sig tii samkomuiags, en hitt fiiun sanni aær, að útgerðai~ menn séu ekki tilbunir til að halda út skipum síaum, þeim sem á annað borð verða leyst. T. d eru aiiir skipstjórar stætsta iélagsins fjarverandi. Hásetar' hafa iyst yfir því, að þeir mundu vilfi. ganga að kaup.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.