Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 1
Alþýðublaðið Oefið át aí Alþýðofiokkauia. 1921 Mtðvikudaginn 26. október. 247. tölubl, ■r H. I. S Það tilkynnist hértneð, að fyrir öll Óleyfileg afnot, af binum skrásettu vörumerkjum vorum: .S ó I a r 1 j ó s*. ,Ó ð i n n', ,Þót“, „A 1 f a“ o. fl., mun verða hegnt eftir lögum. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag frá sambanðsrfkinn. (Frá sendih. Dina hér 24. okt.). Xjóslœkningastofnnn Finsens. í gær var haldið hátlðlegt 25 áta afmæli Ijóslækaingaatofu Fia* sens í Kaupmannahöfn. Á 90. tug síðustu aldar braut Niel Finsen heiian um það, hvort ekki mundi hægt að lækna Lupus (illræœdan hörundskvilla) með ijósi, og 1896 epnaði hann fyrstu sjúkrastofu siea, sem ýmsir efna tnenu styrktu. Þegar Finsen dó 1904 voru margir æíðir læknar á sjútcrahúsi hans, og iækningar tókust vel. 1906 voru gerðar til raunir með innvortií Ijósiækningar, og nú eru stöðugt Jæknaðir sjúklingar bæði með berkia og aðra sjúkdóma. Nýtt sjúkrahús er .nýretst sem kostaði 3 miijónir króna. ÁvinuHÍeysið. 2t. þ. m. iagði Dr. Kragh innanríkisráðherra fram iagafrum varp f þjóðþiogu um tryggingar gegn atvinnuleysi og atvinnubætur. Frumv. stingur upp á, að nú- verandi ráðningarskrifstofur og atvinauleysistryggingar starfi sam- an undir etnum forstjóra. Ttl þess að bæta úr óvenjulegu atvinnuleysi sem nú ríkir og til þess einnig að tryggja það að það verði ekki framvegis, ef stungið upp á stofnun alþjóðarkreppusjóðs, sem bæði atvinnurekendur og atvinnuleysissjóðir verkamanna leggi fé til. Dr sjóði þessum skal ieggja fram fé til atvinnubóta, annaðhvort sem stjórnin, sveitafé lög, eða einkafyrirtæki hafa stofnað tii. og til mentunar atvÍKnuiausum Hámark sjóðsins er ákveðið 80 miljónir króna, og má ruinka til lag atvinnurekendanna þegar sjóð- urinn er orðinn svo stór. Ríkið leggur 7 milj. kr. fram sem stofn- fé og gert er ráð fyrtr að I miij kr. fáist úr atvinnuleysissjóðum verkamsnna. Ríkið greiði á ári hverju upphæð tii sjóðsins, sem nemi þriðja hiuta af útgjöidum hans næsta ár á undan, en at vinnurekendurnir eiga að ieggja fram sero svarar io kr. á hvern m&nn, sem vinnur hjá þeirn heiian dag eða tneira. Tiilag atvinnu rekeoda getur þó breyst í hiutfalii við atvinnuleysið, sem er £ við komandi atvinnugrein. Kaup, sem greitt er fyrir at- vinnubætur, sé undir venjuiegu kaupi, en skal vera hærra en það, sem greitt hefði verið í atvinnu- ieysisstyrk. Atvinnuieysisstyrkur verður ekkt grelddur þegar at vinnubætur eru á boðstólum. Verði frumv. þetta samþykt, gengur það i giidi 1 des. þ. á. [í Danmörku hefir í haust orðið allmlkið þjark vegna atvinnuleysis ins og auðvaldsblöðin ráðist mjög á núverandi fyrirkomulag atvinnu bóta og atvinnuleysisstyrks Jafn aðarmannablöðin1 hafa andmæft skoðunum auðvaidsblaðanna og má gera ráð fyrir því, að þau verði andvíg þessu frumv., sena eftir því stutta ágripi sem hér er birt sýnist allófélegt.j Tíl þórts i jHogga. Samningar standá yfir, ekki að eins milli háseta og útgetðarmann&, heldur einnig mifii vélstjóra, stýri- manna og skipstjóra annars vegar og útgcrðarmanna hins vegar. Svo ekki þurfi að fara í graf götur með hwer kauplækkunin er, sem útgerðarmenn fara fram a. miðað við ársatvinnu háseta a togara, sem gengur alt árlð, skaí það hér tekið fram, að hún er 44%. En verður vitanlega mildu meiri, þegar rniðað er við þaí, að skipið gangi að eins bezta tfma ársins (sbr. þetta ár). Þetta getur því varla heitið mokkuð lægra kaupt, það er miklu lægra kaup. Það stendur ekki á hásetum að teygja sig til samkomulags, ess hitt mun sanni nær, að útgerðai- menn séu ekki tilbúnir til að haida út skipum sfnum, þeitn sem a annað borð verða leyst. T. d eru aliir skipstjórar stæista íélagsins fjarverandi. Hásetar' haía iýst yfir því, að þeir tnundu vilja ganga að kaup.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.