Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞfBOBLáÐfÐ htfi ekki séð reikninga J Þ. sem að þessu luta, eri eg hefi taeldur [ enga ásíæðu til að vefengja, að niðurstaða faans hafi verið rétt, eins og alt horfði þá við. Eti J Þ. tók ekki það með í reifcning- intf, að rteimsstyrjöíd var i aðsígi og afskapleg dýrtíð henni samfara Ef hann hefði vitað fyrir fram þetta, sem sfðar kom á daginn, hefði hann senniléga valið þá leiðin*. þar sem iagningarkostnaðurinn var meiri én viðhaldið minna. En það hefði líklega orðið fleiri en J Þ., sem hefðu breytt um áætlanir sfn ar og athafnir, ef þeir hefðu vitað fyriífram um stríðið og afleiðÍBgar þess. Vel getur og verið, að J. Þ. hafi eigi heldur gert ráð /yrir, áð viðhaidið ytði ems og raun hefir borið vitni um. Eg man efíir því að viðhald og viðgerð á vatns veitunni á þessum stað var van rækt heílt sumar, og virtíst þó mörgum, sem pfpurnar mundu iiggja undir skemdum, Varð um þetta taisvert umtal manna á miili á Akureyri, og ef eg man rétt, var jafnvel á þetta miast í ein- hverri hlaðagrein. Eg tel litinn vafa á því, að af þessu hafi leitt eða muni leiða, taisverðan auka- kostnað síðar meir. Eg býst við, að héðan af verði vandi að dæma um þ*ð, eí ieiðslan skyldi biia á þessum stað. hvert það sé afþví, áð leiðslan hafi aldrei átt áð leggj ast þarna', eða yiðhaldið Og um- bætur þær, seai ráðgérðar voru, hafi eigi venð gerðar á þann hátt, sem skýldi. (Frh.) ÞÞorkehson., Crlenð sfnskeyti.. Khöfn, 25 okt, Eflntýrl Karls konnngs, Kárl handtekinn. Farisarfregn hermir, að sendi- herrafundur bandamána kreljist þess, að ungverska stjórnín lýsi ýfir afsétning Karls konungs og taki hann fastann og fái hariti tii að yfirgefa Ungverj&land. Sfmað er há Buda-Pésti að her stjórnarforsetans hafi tekið Karl fyrverandi konung fastan og að Zita drotning sé undir eftirliti í höllinni Tatia. , Jarðarför G ðbjárgar S. Óiafsdótt r fá Akureyri, er a daöist 21. þ m., fe« fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 27. þ m. kl. I e. b. Fyrir hönd fjarverandi eighiranns og ættingji. Friðfinnur Guðjónsson. N-ý Wirtnstjórn. Berlíöarfreg') seeir, að Wirth myndi nýtt ráðuneyti. óf riðarblika. Czeccoslóvakía og Jugoslavfa draga saman her við landamæri íjngverjáiands", írlandsmálin. Simáð frá London, áð Collin sé farinn til Ðubiin og hafi með ferðis síðustn boð Lloyd Geoige þar sem medai annars sé spurt, hvort trland óski þess, sð vera kyrt uadir veídi Breta eða ekki Neitandi svar rjúfi fundinn, og fari strsx eftir 3 vikur fram al mennar kosningar um írlandsmálin. Æflng < Braga f kvöld kl. 8 í Alþyðuhúsinu. Dnglega að verið. Fyrir nokkru kærðu sjómenn á ísafirði enskan bótnyörpung fyrir veiðar í land helgi, en ckkf oáðist þá í skipið, í illviðri sem er nyafstaðið leitaði botnvörpuagur bafnar i ísafirði og sást ( sjónauka, aðþað var hinn kærðí* Var þá bátur m;snn- aður og fecgu sjómennirnir full trúa bæjarfógeta með sér. Voru botnvbtpunguum gerðir tveir kostir, að greiða 16000 kr. sekr, eða leggja fram 22000 kr. veð, ef hann héidi málinu áfram. Tíð- indamrannt vorum á ísafirði var ekki kunnugt um hvorn kostinn sökudólgurinn túk. .Totwárts,'* þýzki botnvörg- ungurinn, sem Islands Falk tók vestra, mun hafa verið sektaður um 3000 kr. Hi,fði hann verið alveg á landhelgislinutakmörkum. Jafnaðarinannafélagið heidur futtd í Good TeríipkrahúsittK uppi, annað kvöld, sb-. augl. á öflrum st*ð. Fél*g-*menn e»u beðnir að fjolmenna og sina skýrteini sín við dyroar Botnrorpnngarofr. Morgun- bkðið seji»> í 11 O'gua að Meoja sé eína fsienztca skipið sem stundi v;iðar hér við land. En það gleytrii'* að Belggum er einnig á fiskiveiðum. Bæði þessi skip erö ennþá utan við útgerðarmsnnafél. Islands Falk kom í morgun að vestan. Mand J6: írá Lehh í gær. Steriing fór frá Seyðisfirði \ gær. HjálparstSd Hjúkrunarféiagsiat Líkn er opín sem hér segir: Mánúdaga , . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k. Miðvikudaga . . — 3—4 e, h. Föstudaga . . . . — $—ðe.h. Laugardaga ... — 3 —4 e. H. Kreikja ber á bifreiða- og reiðhjólaijóskerum eigi síðar en kl 5*/+ í kvöld. Rf&fmagnsleidesluv* Strstumnum hffir þ<*gar vertd hleypt á götuæðarnar og mena ættu ekki að draga iengur að iáta okkur leggja rafleíðsiur :ani hús sin. Vlð skoðum húsín og segjum um kpstnað ; -ókeypis. — Komið í tima, meðan hægt' er að gfpeiða pantanir yðar. —r H.f. Hiti & P'f6%j Laugaveg 20 B. Sími 830. Kaupíd A.lþýðubiaðiÖ! Rittljórl' og ábyrgfisrmaSar Cl, ' Ökíar Friðrikseoa.: ¦¦ " ¦ ¦¦'.....f-- ¦¦¦¦ s. :: - " ¦ ir Fnatmiiðiwi Guteaberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.