Þjóðviljinn - 07.08.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.08.1991, Blaðsíða 10
i Ungar afrískar stúlkur óska eft- ir alvarlegu bréfasambandi. Þær vilja fræðast um menningu og lifn- aðarhætti fólks á íslandi. Heimilis- íbng þeirra eru: Dorithy Aggrey-Fynn c/o P.o. box 1100 Cape coast Ghana West Africa. Dorithy er 27 ára gömul. Áhugamál: tónlist, íþróttir, ferða- lög, garðyrkja, hjónaband. Faustina Abraham P.o box 304 Cape coast Ghana West Africa. Faustina er 26 ára gömul. _ Henrietta er 26 ára gömul. Áhugamál: sund, ferðalög, menn- Áhugamál: íþróttir, garðyrkja, ing, tónlist, hjónaband. ferðalög, hjónaband. Áhugamál: sund, ferðalög, kvik- myndir, tónlist og íþróttir. Heimil- isfong þeirra eru: Henrietta Davies c/o p.o. box 400 Cape coast Ghana West Africa. Miss Doris Harrisen Tvær 24 ára konur frá Ghana Post office box 922. óska eftir pennavinum til að læra Cape coast Ghana af hvert öðru um íþróttir, starfsemi, West Africa. menningu og sögu landanna. Alþýðubandalagið Vestfjörðum F JÁRMÁL ARÁÐ U N EYTIÐ Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989, um verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa, er fyrir- hugað að halda verkleg próf til löggildingar til end- urskoðunarstarfa. Ráðgert er að prófin verði haldin átímabilinu 15. nóvembertil 10. desember 1991. Þeir sem hafa hug á að þreyta prófraunir þessar, sendi Prófnefnd löggiltra endursksoðenda, c/o Fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 1. september nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun- ina, sbr. lög nr. 67/1976, um löggilta endurskoð- endur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í september nk. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum I jarðvinnu við grunngröft vegna fyrirhucjaorar vlObygglngar vio MlIOasköla vio Hamrahlio. Helstu magntólur eru: Gröftur 3200 m3 Þjöppuö fylling 1800 m3 Verkinu skal lokiö 10. september n.k. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, frá og með þriöjudeginum 6. ágúst n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. ágúst 1991 kl. 14:00. Innkaupastofnun Reykiavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Sumarferð Farið verður um Vestur- Barðastrandarsýslu dagana 16. til 18. ágúst. Helstu viðkomustaðir: Selárdalur, Bíldudalur, Tálknafjörður, Patreksfjörður og Birki- melur. Skráið ykkur I ferðina sem allra fyrst hjá: Bryndísi Friðgeirsdóttur Isafirði slmi 4186, Kristni H. Gunnars- syni Bolungarvlk slml 7437, Jóni Olafssynl Hólmavlk slmi 13173 og Kristínu Einarsdóttur Patreksfirði íslma 1503. Kjördæmlsstjórnin Virkjunarsvæði Blöndu Reykjavík 31 .júlí 1991 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Útboð Reykjavlkur óskar eftir tilboðum f lagningu nýrrar aðalæð- ar meðfram Sæbraut, frá Kringlumýrarbraut að Laugar- nesvegi. Alls er um að ræða lagningu 765 m af 0350 mm seogjárnspípna (ductile) ^samt stýristreng og u.þ.b. 75 m af PEH plastlögnum 050 mm og 090 mm. Verkið nefnist: Aðalæð Vatnsveitu Reykjavíkur, Sæbraut; Kringlumýrar- braut - Laugarnesvegur. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í uppsteypu og frágang á skóladagheimilinu Logakot, Logafold 18. Stærð hússins er 397m2 og stærð lóðar 3500m2. Um er að ræða alla verkþætti fyrir fullbúið hús og fullfrágengna lóð. Hús og grófvinna lóðar skal vera lokið 15. apríl 1992, en endanlegum lóðarfrágangi 15. júní 1992. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 6. ágúst n.k., gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. ágúst 1991 kl. 14:00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriöjudeginum 6. ágúst n.k., gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. ág- úst 1991. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR INNKAUPASTOFNUN RETKJAVlKURBORGAR Fdkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 AB Norðurlandi vestra Sumarferð Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður helgina 10. og 11. ágúst. Farið veröur frá Húnaveri kl. 10 á laugardagsmorgun um virkjunar- svæði Blöndu á Auðkúlu- og Ey- vindarstaðaheiðum. Virkjunar- svæðið og uppistöðulónið skoðað með leiðsögn staðarmanna og Hauks Hafstaðs. Handan Blöndu er Galtará þar sem Jónas sat forðum og greiddi lokka. Þar hefur veriö reistur skáli sem ferðalangar hafa til umráða þessa helgi. Á sunnudaginn verður haldiö i austurátt á Haukagils- heiði og Mælifellsdal og komið til byggða seinni part sunnudags. Skráið ykkur í ferðina sem allra fyrst hjá eftirtöldum: Sigurði Hlöverssyni s. 71406, Guðbjörgu Guðmunds- dóttur s. 35866, Unni Kristjánsdóttur s. 24357, Ingi- björgu Kristinsdóttur s. 22790 og Erni Guðjónssyni s. 12467. Stjórn kjördæmisráös Alþýðubandalagið Vestfjörðum Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2580D -jí efitit IfoLta lemux Iratn 1 \ UMFEROAR Práo íþróttakennarar íþróttakennara vantar að grunn- skólanum Hellu næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-75943 og hjá formanni skólanefndar í síma 98-78452. Sumarferð Farið verður um Vestur- Barðastrandasýslu dagana 9. til 11. ágúst. Helstu viðkomustaðir: Selárdalur, Bíldudalur, Tálknafjörður, Patreksfjörður og Birkimelur. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Friðgeirsdóttir. Sími: 94-4186. Kjördæmisstjórnin RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir Hjólastillingar -= \ Vélastillingar '/T s\ Ljósastillingar Almennar viðgerðir Boröinn hf SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 553 ÞJÓÐVILJINN Smáauglýsingar Þjóðviljans Opið mánudag til föstudags kl. 9.00 til 17.00 Símar 681310 og 681331 ÞJÓÐVILJINN Miðyikudagur 7. ágúst 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.