Þjóðviljinn - 16.08.1991, Síða 20

Þjóðviljinn - 16.08.1991, Síða 20
Kvikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 Frumsýnlr Böm náttúrunnar Aðalhlutverk: Gfsli Halldórsson, Sig- ríður Hagalin, Eaill Olafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafs- son, Kristinn Finnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðson, Bruno Ganz, Bryndls Petra Bragadóttir. Leikstióri: Friörik Þór Friöriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð 700,-kr. Saga úr stórborg L.A. Story Sýnd kl. 7 og 9 The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Do- ors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac- hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol I einni stórbrotnustu mynd allra tíma i leikstjóm Olivers Tone. Sýnd kl. 11 Pottormamir Sýnd kl. og 5 LAUGARÁS = = SIMI32075 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar Oorbrti^trftWj^^k^'domatkatBt nt&'. Intlrt msuníscamrt'».-3f*nL.. Jtra>vwavx.Ta. , * ’fflPx '^|i Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago borgar. Myndin er um 2 syni brunavarðar, sem lést f eldsvoða, og bregður upp þáttum i starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgö þeirra, hetjudáðir og fórnir I þeirra daglegu störfum. SýndiA-sal kl. 5.15, 9 og 11.20 Ath. Númeruð sæti kl. 9 Bönnuö innan 14 ára. Leikaralöggan “COMICALLY PEREECr, SmartAndFIM” Hér er kominn spennu-grfnarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood- leik- ara sem er að reyna að fá hlutverk (löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***1/2 H.S. Entm. Magazine. Sýnd i B-sal kl 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 450,- kr. Táningar BÖDKof in\/K Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 SIMI2 21 40 Fmmsýnir Beint á ská 2 1/2 Lyktin af óttanum Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldið er stærra og gegg- jaðra. Þess vegna var ekki nóg að nefna myndina Beint á ská 2 held- ur Beint á ská 2 1/2. Sama leikaragengi er I þessari mynd og var I þeirri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. Mynd sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. 5,10 7,10 9,10 og 11,10 Fmmsýnir Alice Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Myndin er bæði stórsniðug og leikurinn hjá þessum fjölbreytta stórteikarahópi er frábær. Aðdáendur Woody Al- len fá hér sannkallað kvikmynda- konfekt Leikstjóm og handritsgerð Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Mantegna, Cybill Sheperd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lömbin þagna Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Júlía og elskhugar hennar Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradfsar- bióið. Endursýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Pele i Háskólabíói: Þrumuskot Vegna þess að knattspymusnill- ingurinn Pele hefur verið hér i heimsókn endursýnum við mynd- ina þrumuskot þar sem Pele fer með annaö aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, miðaverð 200,- kr. HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Frumsýnum stórmyndlna: i^gflg COSTNER * iglW hröí - »7 HÖTTUR 'ígSÍf iR* Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beöið eftir með hinum frábæra leikara, Kevin Kostner i aöalhlutverki. Stórkostleg ævinlvramynd sem allir hafa gam- an af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 miljónir ( USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. MBL. *** ÞJV. *** Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa ) Morgan Free- man (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Sýnd I D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi ....................PÁT stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ **** Sif Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Stál í stál DV Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Glæpakonungurinn Aðvörun! Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Ryð (Rust) English version lceland nomination for European film awards 1991 Sýnd kl. 5, verð kr. 750,- 9 9 SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Frumsýnir þrumuna Áflótta RUNRUNRWJRI Rif N iiif >v R wifi Sl« RUN ...BFMUSE ¥0UB Ufl ÖíPtMJS Ofti !í! Þessi þruma er framleidd af hinum snjalla kvikmyndaframleiðanda Raymond Wagner en hann sá um að gera metaðsóknarmyndina .Turner og Hoocn". .Ungur nemi er á ferðalagi en er sak- aður um morð og Iff hans breytist skyndilega I öskrandi martróð" ,Run* þrumumynd sem þú skalt fara á. Aöalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagner Leikstjóri: Geoff Burrows Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lagarefir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á valdi óttans Sýnd kl. 7, 9og 11 Eddi klippikrumla Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára Skjaldbökumar 2 Sýnd kl. 5 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Nýja Mel Brooks grfnmyndln Lífið er óþverri Þessi brjálæðislega fyndna grfn- mynd Life Stinks er komin til Is- lands en hún var frumsýnd vestan hafs fyrir aC .'ins 2 vikum. Þið mun- ið .Blazing Saddles" .Young Frank- enstein* og .Spaceballs". Aforsýn- ingu skelltu áhorfendumir 106 sinn- um uppúr, sem er met. Mel Brooks segir .Ég skal lofa ykk- ur þvi að Life Stinks er ein besta grínmyndin sem þið hafið séð I langan tima. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri. Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 New Jack City NEWIAGKCITY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í kvennaklandri Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 Ungi njósnarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Sýnd ki. 5 Sofið hjá óvininum Sýnd W. 7, 9 og 11 Góð spenna með Ford Ttatjhb , Umsión: Sif Gunnarsdóttir Stórleikar- inn Harri- son Ford er nú að leika i spennu- mynd sem gerist í lestá flóröa áratugnum. Eftir þær myndir sem hann hefur leikið i undanfarið sagðist hann feginn að vera með f góðri spennu- mynd. En Harrison segist mein- illa við morð og ofbeldi eingöngu vegna spennunnar, hann segist kjósa hasarmyndir sem jafnframt eru vel gerðar. Mynd sú sem hann leikur f nefnist „Night Ride Down“ og handritið skrifuðu Gloria Katz og Willard Huyck. Leikstjóri er Harold Becker sem einnig leikstýrði „Sea of Love“, en hún var sýnd hér á landi fyrir nokkru. Söguþráðurinn í lestar- spennunni er sá að dóttur Fords er rænt og freistar hann þess að frelsa hana úr klóm mannræn- ingjanna. Háskólabíó Beint á ská 21/2 '&'& Hrakfallabálkurinn og lögregluþjónn- inn Frank Drebin gerist umhverfissinni og bjargar móður jörð, eða eitthvað. Fyndin tyrir þá sem fíla húmorinn. Lömbln þagna -CrCrCrCt Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að fjöldamorðingja sem húöflettir fórnar- lömb sln. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkost- leg I aðalhlutverkunum. Julia og elskhugar hennar CrCrCt Ást við fyrsta símtal. Yndislega óvenjuleg og erótísk mynd um ser- kennilegt ástarsamband. Ekki missa af henni. Lögfn hans Buddy Ct Lögin hans Buddy eru sykursæt og það er Buddy llka. Daltrey er það hinsvegar ekki. Danielle frænka CrCtCt Danielle frænka hlýtur að vera ein andstyggilegasta kvenpersóna sem hefur birst á hvlta tjaldinu í langan tlma, án þess að vera fjöldamorðingi eða geimvera. Bittu mig, elskaðu mig CrCt Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir I eitthvað öðruvísi þá er þetta spor I rétta átt. Allt f besta lagi CtCrCt Það eru endursýningar á þessari hug- Ijúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni I þetta skiptið. Bíóborgin Lagarefir CtCt Hackman og Mastrantonio í fínu formi að leika feðgin sem lenda í því að standa andspænis hvort öðru I réttar- salnum. Á valdi óttans CtCt Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, þvl miður. En þetta er samt ágætis afþreying. Eddi klippikrumla *CtCt Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri f staðinn fyrir hendur. Leikur og sviðs- mynd til fyrirmyndar. Ungi njósnarinn Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniöugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Bíóhöllin f kvennaklandri C< Basinger og Baldwin eru bæði ansi myndarieg, en það er ekki nóg. Ungi njósnarinn C< Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna CtCtCi Hrói er sjarmur og sveinarnir I Skíris- skógi sérlega kátir, en vondi fógetinn af Nottingham er bestur. Hittir I mark. Cyrano de Bergerac ☆☆****** Eitt af listaverkum kvikmyndasögunn- ar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa CtCtCtCt Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Börn náttúrunnar ***☆☆■& Ný þjóðvegamynd frá Friðriki Þór, f þetta skipti um gamalt fólk sem lætur drauma slna rætast. Falleg og sér- staklega vel leikin. Saga úr stórborg CrCt Steve Martin leikur veðurfræðing I L. A. sem á I vandræðum með kvenfólk. Oft bráðfyndin. Avalon -CrCt Helst til langdregin mynd um sögu innflytjenda i Amerlku, en afskaplega vel leikin. Doors CtCtCt Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir túlkun sína á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Leikaralöggan CtCc Asskoti smellin mynd um ósamstæða löggufélaga á götum New York borg- ar. Woods og Fox I klæðskerasniðn- um rullum. Tánlngar Þeir sem hafa aldrei séð unglinga- mynd áður hafa örugglega gaman af þessari, aðrir ekki. Dansinn við Regitze CtCtCt Ljúf, fyndin og einstaklega .dönsk" mynd um lífshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansiö alla leið upp I Laugar- ásbió. 20 SÍÐA NÝTT HELGARBLAÐ - Föstudagur 16. ágúst 1991

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.