Þjóðviljinn - 24.08.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.08.1991, Blaðsíða 10
Ráðherra- sparnaður (búar í Þingholtunum ruku upp með andfælum klukkan sex á þriðjudagsmorgun. Mikill hávaði barst fra Reykjavíkurflugvelli frá þotu sem var að fara í loftið, og opnar völlurinn þó ekki ao venju fyrr en sjó á morgn- ana. Skýringin kom stuttu siðar: Hér var utanríkisráð- herra á leið út í heim og mátti ekki vera að því að bíða eftir áætlunarfluginu, heldur fékk undir sig þotu sem Flugmálastjórn er með á leigu. Er nema von að menn spyrji: Hvar eru nú sparnaðartillögur ráðherr- ans? Enginn miölaskortur Ekki nóg með að félögum í Sálarrannsóknarfélagi Suð- urnesja fjölgi ört heldur verð- ur enginn skortur á miðlum í vetur ef marka má frétt Suð- urnesjafrétta í vikunni. Það er von á hvorki meira né minna en fimm miðlum vet- urinn 1991 til 1992. Strax í september munu miðlarnir Dorothy Kenny og Þórhallur Guðmundsson heimsækja þetta 1500 manna sálar- ránnsóknarfélag og halda bæði einka- og flöldafundi. Það er varla vanþörf á þvi samkvæmt fréttinni því aðal- starfsemi félagsins felst í miðlastarfsemi. Slík starf- semi miðast sennilega hvort tveggja við að miðla miðlum og eins að miðla boðskap að handan - bæði að ofan og neðan. Undir fréttina skrifar „-ha“ hvernig svo sem á að skilja það. I 24. ágúst er laugardagur 236. dagur ársins. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 5.44 - sólarlag kl 21.14. Viðburðir Sæsímasamband opnaö við útlönd árið 1908. Árið 1951: Tilkynnt að Sameinaðir verk- takar, sem stofnaðir hafa ver- ið að tilhlutan ríkisstjórnarinn- ar, muni sjá um framkvæmdir fyrir bandaríska herinn á Keflavíkurvelli. Halldór H. Jónsson stjórnarformaöur hins nýja fyrirtækis. Þjóöviljinn fyrir 50 árum Nýtt dagblað: Verður Alþýðu- flokknum bannað að bjóða fram í Norður- Isafjarðar- sýslu? Framsókn og Sjálf- stæðisflokkurinn vilja vera einir um hituna. Meistaramót (Sl í frjálsum íþróttum hefst í kvöld, fjölmennasta mótið til þessa. fyrir 25 árum Bandaríkjamenn gera loft- árás á óbreytta borgara í Ví- etnam. Bandaríkjamenn við- urkenna að árásin hafi ekki verið gerð fyrir mistök. Héraðsráðstefnur hernáms- andstæðinga voru haldnar á sex stöðum um sl. helgi, til undirbúnings landsfundi. Sá spaki Ég get ekki sagt fyrir um það hvað Rússar geri. Það er gáta, vafin inn í launung sem erfalin inni í leyndardómi. Churchill VEÐRIÐ I dag fer að þykkna upp suövestantil með hægt vaxandi sunnanátt og undir kvöld verður kominn stinningskaldi og rigning. Á norðaustanverðu landinu verður lengst af suðvestangola og léttskýjaö. Um norðanvert landið hlýnar í veðri en sunnanlands verður heldur svalara en í gær. KROSSGATAN r ^ 5 ■ 1 > ' J r J— ■ S ■ ií) iy . ZU” n ■ Lárétt: 1 fiskur 4 glöggur 6 vogur 7 menn 9 mjög 12 verur 14 aftur 15 mánuð 16 ógöngur 19 fita 20 nudda 21 vofur Lóðrétt: 2 stilli 3 fugl 4 gutl 5 verkfæri 7 bátur 8 splra 10 friðir 11 glufur 13 gapir 17 arða 18 eira Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bæla 4 spói 6 ról 7 haft 9 æsir 12 rangt 14 flá 15 alt 16 belju 19 skæð 20 óráð 21 rakna Lóðrétt: 2 æpa 3 arta 4 slæg 5 óði 7 hæf- ast 8 frábær 10 staura 11 ritaði 13 nál 17 eða 18 Jón APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 23. águst til 29. ágúst er i Garðs Apoteki og Lyfjabúðin Iðunn. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik......................« 1 11 66 Neyðarn....................« 000 Kópavogur....................« 4 12 00 Seltjamarnes................w 1 84 55 Hafnarfjörður...............« 5 11 66 Garðabær.....................® 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík...................«1 11 00 Kópavogur......................» 1 11 00 Seltjarnames...................w 1 11 00 Hafnarflörður.................« 5 11 00 Garðabær.......................w 5 11 00 Akureyri.......................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir f « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga ki. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eir(ksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbfa og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfræöistöðin: Ráögjöf I sálfræöi-legum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slrr svari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 23.ágúst 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad... 61, ,100 61,260 61, 720 Sterl.pund...102, ,984 103,254 103, 362 Kanadadollar.. 53, ,449 53,589 53, 719 DÖnsk króna... .9, 109 9,133 9, 099 Norsk króna... .8, ,999 9,022 9, 015 Sænsk króna... .9, 684 9,709 9, 704 Finnskt mark.. 14, 470 14,508 14, 599 Fran. franki.. 10, 351 10,378 10, 342 Belg.franki... 1, ,708 1,713 1, 708 Sviss.franki.. 40, 263 40,369 40, 300 Holl. gyllini. 31, 210 31,292 31, 215 Þýskt mark.... 35, 170 35,262 35, 193 ítölsk lira... .0, 047 0,047 o, 047 Austurr. sch.. • 4, 997 5,010 4, 999 Portúg. escudc >.0, 410 0,411 0, 410 Sp. peseti.... .0, 563 0,564 o, 561 Japanskt jen.. • 0, 446 0,448 - o, 446 írskt pund.... 94, 033 94,279 94, 061 LANSKJARAVISITALA 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 jai 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 aep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 1 Mér tekst ekki aö klístra þessari módelflugvél rétt , saman. , Þessar leiöbeiningar eru ómögulegar. | ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. ágúst 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.