Þjóðviljinn - 24.08.1991, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 24.08.1991, Qupperneq 11
9 STÖÐ2 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúðum Hress og skemmtileg teiknimynd. 10.55 Barnadraumar Böm fá ósk sína uppfyllta er þau sjá óskadýr- ið með berum augum. 11.00 Ævintýrahöllin Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Sjöundi og næstsíð- asti þáttur. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum Fram- andi staðir víðs vegar um heim skoðaðir. 12.55 Bjargvætturinn. 14.30 Kannski, mín kæra? Það er dálítill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrrum ekkjumaður og faðir tveggja upp- kominna bama, tæplega sextugur og vel á sig kominn. Enda seinni kona hans nærri tuttugu áram yngri en hann. Þetta er lét gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna. 16.00 Sjónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún sótti heim Ingibjörgu Jóhanns- dóttur að Blesastöðum á Skeið- um 17.00 Falcon Crest 18.00 18.00 Alfreð önd (45) 18.25 Kasper og vinir hans (18) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Allra veðra von Bresk fræðslumynd. 18.00 Heyrðu! Tónlistarmyndbönd 18.30 Bílasport Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 19.00 19.25 Háskaslóðir (22) - Lokaþátt- ur- 19.19 19.19 Fréttir 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (21) 20.00 Morðgáta Jessica Fletcher leysir spennandi sakamál. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.00 23.00 21.05 Fólkið í landinu - Sirkuslíf Bryndís Schram ræðir við hjónin Jörand Guðmundsson og Guð- rúnu Kolbeinsdóttur sem störf- uðu s.l. vetur með fjölleikaflokki á eyjum Karabíahafsins. 21.30 Svífur að hausti Bandarísk bíómynd frá 1987 gerð eftir sam- nefhdu leikriti Davids Berrys. Myndin segir frá tveimur öldruð- um systram sem halda heimili saman. Önnur er blind og erfið í skapi, en hin reynir að gera henni til geðs. 21.20 Hundalíf (K-9) Gamanmynd um lögreglumann sem fær óvenjulegan félaga. Aðalhlut- verk: James Belushi og Jerry Lee. Leikstjóri Rod Daniel. Bönnuð bömum. SJONVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Bik- arkeppni í knattspymu. Urslita- leikur kvenna - bein útsending. 15.45 íslenski fótboltinn. 16.10 Enska knattspyman - samantekt um Englandsmótið sem er nýhaf- ið. 17.00 Heimsmeistaramót í ftjálsum íþróttum í Tókíó Meðal eftiis era úrslit í 10 og 20 km göngu og kúluvarpi kvenna, for- keppni í 100 m hlaupi karla, sleggjukasti karla, 400 m hlaupi kvenna, 800 m hlaupi karla, lang- stökki kvenna, 800 m hlaupi kvenna, 2000 m hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla. (Evróvisi- on) 17.55 Úrslit dagsins. 23.00 Náttvíg Bandarísk spennu- mynd frá 1980. Ung, vansæl eig- inkona iðnjöfurs og elskhugi hennar bragga eiginmanninum launráð, en ekki fer allt eins og ætlað er. Atriði í myndinni era ekki við hæfi ungra bama. 00.35 Heimsmeistaramót í frjáls- um íþróttum í Tókíó - Bein út- sending frá Tókíó. Undankeppni í spjótkasti karla þar sem Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthíasson eru meða) keppenda. (Evróvision) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 23.00 Zúlú-stríðsmennirnir Myndin greinir frá þvi þegar Bretar lentu í stríði við Zulu her- menn. Þetta er vel gerð mynd með Michael Caine í aðalhlu- verki. Myndin fær þrjár stjömur í kvikmyndabók Maltins. Strang- lega bönnuð bömum. 01.05 Eftirför Leynilögreglumaður á í höggi við mótorhjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. Spennandi bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Jason Williams og Robert Ran- dom. Stranglega bönnuð bömum. 02.40 Úr böndunum Þegar Daryl Cage verður það á að taka vit- lausa tösku á flugvellinum hangir líf hans á bláþræði. Taskan er full af heróíni og andvirði þess milj- ónir dollara. 04.15 Dagskrárlok Helgardagskrá fjölmiðlanna er í fostudagsblaði Þjóöviljans, Nýjun Helgarblaöi Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing Magnús Jónsson, Guðrún Á. Sím- onar, Sólrún Bragadóttir, Bergþór Pálsson, Fjórtán Fóstbræður, Erla Þorsteins- dóttir, Sigurður Olafsson, Sigurveig Hjaltested og Þijú á palli syngja íslensk og erlend lög. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti Hildegarde, Noel Coward, Ronald Frankau, Jean Sablon, Cole Porter, Mistinguettc og fleiri kabarettsöngvarar syngja. (Hljóðritanir frá fjórite áratugnum) 11.00 I viklulokin Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Undan sólhiífínni Tónlist með suðrænum blæ. ísraelskir listamenn leika. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulpk. 14.30 Áfyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Finnlandi. 15.00 Tónmenntir Leikir og lærðir Qalla um tónlist. „Trúbadúrar og tignar kon- ur“. Seinni þáttur. Umsjón Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 20.00) 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu Stjómandi Ema Indriða- dóttir. 17.10 Síðdegistónlist Inn- lendar og erlendar hljóðrit- anir. Daniel Wiezner leikur á píanó. „Macbeth og nom“ eftir Bedrich Smet- ana. Sónata nr. 2 í g-moll ópus 22 eflir Robert Schu- mann. Sónata nr. 2 í d-moll Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri). Flytur Sögur af fólki f útvarpinu i dag kl. 18.00. ópus 14 eftir Sergej Pro- kofjev. (Hljóðritun frá tón- listarhátíð í Bratislava 1. október 1990) Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Sögur af fólki Um- sjón Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri). 18.35 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endur- tekinn frá þriðjudags- kvöldj). 20.10 íslensk þjóðmenning Fimmti þáttur. Munn- menntir. Umsjón Einar Kristjánsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. (End- urt.) 21.00 Saumastofugleði Um- sjón og dansstjóm: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sögur af dýrum Um- sjón Jóhanna Á. Stein- grímsdóttur. (Endurt.) 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Ellert B. Schram rit- stjóra. (Áður útvarpað 30. mars sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Rás 2 FM90.1 8.05 Söngur villiandarinn- ar Þórður Ámason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurt.) 9.03 Allt annað líf Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur r villiandar- innar Þórður Ámason leik- ur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Með grátt £ vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum með Style Council Lifandi rokk. 20.30 Lög úr kvikmyndum „Blaze of g!ory“ með Bon Jovi frá 1990 og „The Marrying man“ úr sam- nefndri kvikmynd, Kim Basinger og fleiri syngja. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón Margrét Blöndal. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Náttvíg Sjónvarp kl.23.00 Seinni bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er bandarísk spennumynd frá árinu 1980 með Robert Mitc- hum og Jacklyn Smith í aðalhlut- verkum. Ung kona og elskhugi hennar ráðgera að myrða eigin- mann konunnar, sem er forrikur iðmöfur. Þau telja sig hafa framið hinn full- komna glæp og ráðgera að láta sig hverfa með fullar hendur íjár, en at- burðarásin tekur óvænta stefnu. Myndin er spennandi og fær tvær og hálfa stjömu í kvik- myndahandbók Maltins. Alla veðra von Sjónvarp kl. 18.55 Hvar sem er í heim- inum veltir fólk veðrátt- unni fyrir sér. Við kvört- um undan rigningunni meðan fólk á þurrka- svæðum jarðar dásamar hana. Flest eigum við það sameig- inlegt að reyna að spá fyrir um veðrið og að skýla undan því, en hvemig ætli þessu sé háttað hjá dýrijnum? I bresku náttúrulífsmyndinni ALLRA VEÐRA VON kannar David Attenborough áhrif veðurs á lifandi verur jarðarinnar. Fylgst er með hvirfilbyl sem á upptök sín í Karíbahafi, geysist yfir Atlantshaf- ið og kemur árla jnorguns að vest- urströnd Irlands. Á leíð sinni skilur hann eftir slóð eyðileggingar, m.a. á Flórida, þar sem fólk missir hús sín og skepnur drepast. Manniólkið hefur þróað marg- vísleg tæki til að spá fyrir um veðrabrigði, sum dýr finna þetta á sér - önnur ekki. Úm þetta fræð- umst við nánar í Sjónvarpinu í kvöldkl. 18.55. Eftirfór Stöð tvö kl.23.00 í þessari mynd fer Michael Ca- ine með eitt aðalhlutverkið og fær hún þrjár stjömur af fjórum mögu- legum í kvikmyndahandbók Malt- ins. Myndin greinir frá því þegar Bretar lentu T stríði við Zulu her- menn. Bretamir voru töluvert færri en betur vopnum búnir en hinir baráttuglöðu hermenn Zuluþjóðar- innar. Ohætt er að hvetja fólk til að horfa á þennan sögulega fróðleik og ekki skemmir fyrir að Michael Caine ber þungann af leiknum. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. ágúst 1991 Síða 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.