Þjóðviljinn - 28.08.1991, Side 5

Þjóðviljinn - 28.08.1991, Side 5
Fkéttbr Margir eru mjög gagnrýnir á vinnubrögð kjararannsóknarnefndar. Mynd: Jim Smart Kj ararannsóknamefnd nýtur ekki lengur trausts Það sem er einkennandi fyrir Kjararann- sóknarnefnd er að hún nýtur einskis traust lengur meðal þeirra aðila sem að henni standa, þ.e. VSÍ og ASÍ. Þessir aðilar hafa báðir margoft sagt að það sé ekkert að marka þessar niðurstöður lengur. Það er eins og þeir geri sér samt ekki grein fyrir hversu alvarlegt það mál er. Ég kann ekki að skýra hvers vegna aðferðirnar eru ekki endurbættar. Starfsmennirnir eru mjög hæfir en svo virðist sem nefndin sjálf sé metnað- arlaus." Þannig lýsir Sigurður Snævarr, hag- fræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, áliti sinu á Kjararannsóknarnefnd ASÍ ogVSÍ. Fjórum sinnum á ári sendir nefiidin frá sér fréttatilkynningu og ftéttabréf þar sem skýrt er frá þróun kaupmáttar á hveijum ársfjórðungi og fleiri upplýsingum um vinnumarkaðinn. Niðurstöðumar vekja jafrian mikla athygli sem von er, fjölmiðlar birta þær sem „stóra sannleik" og leita viðbragða í verkalýðshreyfingunni og víðar. Þjóðviljinn kannaði hins vegar í vikunni álit manna á hversu áreiðanleg- ar niðurstöður Kjararannsóknamefndar em og í ljós kom að margir em afar gagnrýnir á vinnubrögðin. Bolli Bollason, hagfræðingur hjá efhahagsskrif- stofu fjármálaráðuneytisins, bendir t.d. á að í niður- stöðum Kjararannsóíaiamefndar komi í ljós miklar sveiflur milli ársfjórðunga í þróun kaupmáttar vegna þess að nefndin tekur inn í sína útreikninga svokall- aðar eingreiðslur, þ.e. desember- og orlofsuppbætur, án þess að dreifa þeim yfir árið. „Þetta gerir það að verkum að þeir fá út mjög miklar sveiflur, t.d. milli síðasta ársfjórðungs hvers árs og þess fyrsta," segir Bolli. „Sömu áhrif sjást í júní þegar orlofsuppbót er Úrtakið er of óstöðugt og að taka ein- greiðslur inn án þess að jafna þeim yfir árið gefur mjög misvísandi mynd amefhdar sem gefið verður út innan skamms. Hann sagði að við útreikninga Hagstofunnar á launavísitölunni væm eingreiðslur teknar inn en dreifl á allt árið. ,Aðferð Kjararannsóknamefndar er ekki vitlaus ætli menn að sjá hvað fólk fær í hend- umar en ef menn em að velta fyrir sér samanburði á laimabreytingum yfir tímann þá koma einkennilegir hlutir út úr því,“ segir Hallgrímur. „Kjararannsóknamefnd hefúr átt við viss vanda- mál að stríða í gegnum tíðina og þau em til staðar ennþá mörg hver. Þeir em með mjög stórt úrtak en á móti kemur að þátttakan í könnuninni er misjöfn ffá einum tima til annars. Þetta er fyrirtækjakönnun og þeir missa út talsvert mikið af fyrirtækjum frá einum árs'fjórðungi til annars. Urtakið er of óstöðugt og það er meginvandinn. Þetta sést best á þeim útreikn- ingum sem þeir hafa verið að gera undanfarin miss- greidd. Að öðm leyti má segja um úrtakið að nefnd- in sé klár á þeim göllum sem em á því, þ.e. fyrirtæki detta út og önnur koma inn í staðinn frá einum árs- fjórðungi til annars. Útreikningamir nú em a.m.k. mun ömggari nú en þeir vom á árum áður. Stóra vandamálið í þessu er að við, sem höldum utan um launavísitölu ríkisstarfsmanna, getum ekki fengið út sambærilegar tölur fyrir ASÍ hjá Kjararannsóknar- nefhd og ástæðan er fyrst og fremst að eingreiðsl- umar ragla myndina." Hagstofa íslands reiknar út launavísitölu sem notuð er við útreikning lánskjaravísitölu. Launavísi- talan er fúndin út annars vegar með útreikningum efnahagsskrifstofunnar á launaþróun opinberra starfsmanna og hins vegar með eigin úfreikningum Hagstofúnnar fyrir almennan vinnumarkað. Ekki er hægt að notast við gögn Kjararannsóknamefhdar þar sem þar byggjast útreikningar á einum ársfjórð- ungi í senn en launavísitölu þarf að birta í hveijum mánuði. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri segir að til þessa hafi hreyfingar samkvæmt launavísitölu Hagstofúnnnar og Kjararannsóknamefndar verið mjög áþekkar en núna virðist vera mefri munur þar á. Hann kvaðst ekki geta skýrt það á þessu stigi enda ætti hann eftir að sjá fféttabréf Kjararannsókn- A Vilborg Davíðsdóttir skrifar eri og sýna alltaf dálítið öðmvísi niðurstöður eftir því hvort þeir em með úrtakið í heild sinni eða með þennan svokallaða paraða samanburð, þ.e. taka sér- staklega út sama fólkið hjá sömu fyrirtækjunum á milli ársfjórðunga. Auðvitað á maður von á ein- hveijum mismun en niðurstöðumar hafa sýnt meiri frávik en manni finnst eðlilegt." Kjararannsóknar- nefhd reiknar einnig út fjölda vinnustunda og koma þar í ljós aðrar niðurstöður en Hagstofan fékk í sinni vinnumarkaðskönnun í april. Nefndin fær uppgefinn Qölda vinnustunda hjá fyrirtækjunum og þegar starfsmaður fær fost mánaðarlaun er gert ráð fýrir að hann vinni 40 stundir á viku. Við það er bætt eftfr- vinnunni. Aukastörf em ekki tekin með í dæmið eins og gert er hjá Hagstofunni sem í sinni könnun spurði einstaklinga beint hversu langur vinnutími þeirra væri. „Munurinn liggur í því að þeir em ævin- lega að kanna það sem þeir kalla vinnutíma fúll- vinnandi," segir Hallgrímur. „Ég mundi telja að þeirra vinnutímamælingar væm ekki góðar. I reynd em þeir að oftelja allan tímann.“ Hann kvaðst þó ekki útiloka að fólki hætti til að ofmeta eitthvað fjölda vinnustunda þegar það væri spurt beint en reynt væri að koma í veg fyrir það með því að spyija bæði um vinnustundafjölda almennt og í síð- ustu viku áður en könnunin er gerð. Niðurstöður Hagstofunnar um vinnustunda- fjölda em þær að lengd vinnuviku sé að meðaltali um 44 klukkustundir í aðalstarfi. Þar af vinna karlar að meðaltali 51 stund á viku og konur 35 stundir. Karlar vinna að meðaltali 2 klst. í aukastörfúm og konur 1,7 klst. samkvæmt könnun Hagstofúnnar. Kjararannsóknamefhd hefúr hins vegar fengið út að meðalvinnutími á viku sé um 46-47 stundir. „Þeir sem vinna 3/4 vinnudags em kallaðir fúll- vinnandi og hækkaðir upp í 40 stundir. Þama kynni að vera oftalið um 1-2 stundfr á dag,“ segir Hall- grímur. Hann bætir þvi við að þessi talnfrigaraðferð geti auk þess varla sýnt breytingar á vinnutímanum frá einum tíma til annars þegar sviptingar em í efna- hags- og atvinnulífi, þ.e. þegar fólk í 75% störfúm bæti við sig vinnu þegar illa ári. Slíkt myndi ekki koma fram í tölum nefhdarinnar vegna reikningsað- ferðarinnar. Sigurður Snævarr, forstöðumaður tekjuáætlana- og tekjuspárdeildar Þjóðhagsstofhunnar, segir að niðurstöður Kjararannsóknar um kaupmátt á árun- um 1989-1990 séu ekki í góðu samræmi við vem- leikann. ,J>eir em með 6,5% heildarlaunahækkun og þessi niðurstaða getur ekki verið rétt Hún er undir taxta og vemlega misvísandi. Þetta er miklu lægra en allar aðrar vísbendingar gefa til kynna og okkar niðurstöður era allt aðrar. Astæðan er líklega sú að úrtakið árið 1989 var mjög lélegt og þar komum við strax að helsta galla þeirra aðferða sem beitt er og það er óstöðugleiki í úrtaki," segir Sigurður. „Þeir hafa að vísu reynt að bæta úrtakið en það hefúr engu að síður reynst mjög óstöðugt. Þetta er mjög stór galli. Auk þess má kalla það sofandahátt hjá Kjara- rannsóknamefnd að sundurliða ekki nákvæmlega eingreiðslumar og jafna þeim yfir árið eins og lang- flestir gera. Og það er gríðarlega mikill galli á þessum rann- sóknum að það er ekki hægt að draga neinar mark- tækar ályktanir af breytingum á einstökum starfs- stéttum eða atvinnugreinum. Það þyrfti þá að stækka úrtakið mjög mikið. Hvað varðar vinnutim- ann hefði maður helst viljað fá að sjá raunvemlega Tölur um verkfallstíðni eru svo forkastanlegar að það tekur engu tali greidda vinnutíma til að samanburður við erlendar kannanir sé mögulegur." Sigurður segist auk þess vera mjög gagnrýninn á upplýsingar Kjararannsóknamefndar um verkfalls- tíðni. „Þær tölur em svo forkastanlegar að það tekur engu tali,“ segir hann. í grein eftir Ómar Harðarsson, sem birtist í Samfélagstíðfridum 1989, er að finna harða gagn- rýni á þessa skráningu verkfallsdaga. Þar segir m.a. að skilgreining nefhdarinnar á hvað sé verkfall sé illa brúkleg og að skilgreiningar og skráningarað- ferðir hennar séu breytilegar frá ári til árs og jafnvel á milli vinnustaða. ,JEg skil ekki af hveiju Alþýðusambandið hefúr ekki gert athugasemdir við þetta," segir Sigurður. „Þetta sýnir að ASÍ pg VSÍ hafa í raun og vem enga trú á þessari nefnd. Ég held samt að Kjararannsókn- amefnd hafi verið einstaklega heppin með starfs- menn og að Gylfi Ambjömsson, forstöðumaður hennar, sé mjög hæfúr. En ég tel að metnaðarleysi nefndarinnar sé mjög mikið. Menn segjast afhir og afhir ekki trúa niðurstöðunum en það er eins og það sé bara yppt öxlum yfir þeirri staðreynd. Það finnst mér vera mjög alvarlegt því þessar upplýsingar em notaðar sem gmnngögn við mat á kjarasamning- um.“ Endur- skoðunar- nefndin fullskipuð Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða fisk- veiðistefnuna og móta heild- stæða sjávarutvegsstefnu, sem tekur til veiða, vinnslu og mark- aðssetningar sjávarfangs. Gert er ráð fyrir að nefhdin skili tillögum sínum fyrir árslok á næsta ári. Fyrr í sumar höfðu þeir Magn- ús Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍF og Þröstur Ólafsson aðstoðar- maður utanríkisráðherra verið skipaðir til að veita nefndinni for- stöðu. En eins og kunnugt er þá náðist ekki samkomulag meðal stjómarflokkanna um formann nefndarinnar og því var brugðið á það ráð að skipa tvo menn, einn frá hvorum flokki, til að veita henni forstöðu. Aðrir nefndarmenn era þeir Ámi Vilhjálmsson prófessor, Bjöm Dagbjartsson ffamkvæmda- stjóri, Pétur Bjamason fiskeldis- firæðingur, Vilhjálmur Egilsson al- þingismaður, Þorkell Helgason prófessor og sérlegur aðstoðar- maður heilbrigðisráðherra og Öm Traustason skipstjóri. Nefndinni hefur verið falið að hafa samráð við sjávarútvegsnefnd Alþingis. Þá hafa helstu hags- munaaðilar í sjávarútvegi verið beðnir að tilnefha menn til setu í sérstakri ráðgjafanefnd, sem muni starfa með hinni nýskipuðu nefnd og verða jafnframt vettvangur skoðanaskipta um mótun sjávarút- vegsstefnunnar. -grh Inn- greiðslur lækka í Verðjöfiv unarsjóð Greiðslur í Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins hafa verið að lækka í sumar og fyrir septem- ber nema inngreiðslur af óunn- um sem unnum botnfiskafurð- um um 2% af fob-verðmæti þeirra. Hæst námu þessar inngreiðslur í Verðjöfnunarsjóðinn um 5% í apríl þegar afúrðaverð vora hvað hæst, en aðeins 3,8% í júlí og 2,7% í ágúst. Verðjöfnunarsjóður- inn tók til starfa í ágúst í fyrra og er inneign hans nú um tveir mil- jarðar króna. Þegar inngreiðslum- ar vora hvað hæstar í apríl nam inneign sjóðsins um einum mil- jarði og hefúr því hækkað um ann- að eins frá þeim tíma. Það þýðir að í hveijum m jnuði í sumar hafa verið greiddar í sjóðinn um 300 - 400 miljónir króna. Eins og kunnugt er þá hafa fiskvinnslumenn margir hverjir barist hart gegn þessum inn- greiðslum með þeim rökum að nær væri að vinnslan hefði sjálf ráðstöfúnarrétt yfir þessum fjár- munum til að geta grynnt eitthvað á sínum skuldum. Þessi viðhorf fiskvinnslu- manna hafa ekki enn sem komið er fengið hljómgrann í sjávarút- vegsráðuneytinu, því eitt af fyrstu verkum Þorsteins Pálssonar var að lýsa því yfir að hann mundi flýta sér hægt í breytingum á Verðjöfn- unarsjóðnum. -grh Síða 5 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. ágúst 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.