Þjóðviljinn - 28.08.1991, Side 10
Hver 4
sigraði?
Hver segir að smáþjóð geti
ekki unnið gull í alþjóðlegum
keppnum? Islendingar lifa að
minnsta kosti enn í trúnni um
að þeir eigi erindi á alþjóðleg
mót og um þessar mundir
rembast þeir við að gera garð-
inn frægan á alþjóðlegum vett-
vangi.
En það er keppt á fleiri sviðum
en 1 íþróttum. Alheimurinn
,'iefur nú orðið vitni af miklu
kapphlaupi og beþið spenntur
eftir úrslitunum. Ohreinu böm-
in hennar Evu við Eystrasalt
vom allt í einu orðin sýnileg
og nú kepptust allir um að ná
hylli þeirra.
Þetta kapphiaup fór hægt af
stað, eiginlega bara fetið og
menn reyndu lengi vel að
humma þátttökuna fram af sér.
Tvö ríki sýndu þó fljótlega lit,
fyrrum nýlendan í norðri og
nýlenduherramir við Kattegat.
Það vom heldur engir aukvisar
sem ieiddu lið þessara tveggja
þjóða í keppninni. Annarsveg-
ar Jón Bafavin og hinsvegar
Uffe Elleman, báðir alkunnir
keppnismenn. Þeir vom báðir
sammála um að þeir viður-
kenndu sjálfstæði Eystrasalts-
ríkjanna en málið var bara
hvemig þau ættu að viður-
kenna sjálfstæði ríkja sem enn
vom undir oki sovéska bjam-
arins.
Þá féll bjöminn og þar sem
bjöminn var unninn hófst
kapphlaupið fyrir alvöm og nú
bættust fleiri ríki í hópinn sem
vildu ná hylli Eystrasaltsríkj-
anna, ríki sem höfðu alla tíð
dregið lappimar þegar þessi
mál bar a góma.
Fljótlega varð Ijóst að Jón
Baldvin hafði náð ákveðnu
forskoti. Honum tókst að tæla
utanríkisráðherra þessara ríkja
burt af vettvangi heimspólitík-
urinnar norður á hjara og mun
ára Höfða hafa haít þar sitt að
segja. Uffe var gefíð langt nef
en hann lét það ekki á sig fá
heldur mataði hann heims-
pressuna á þeim stórtíðindum
að Danir væm fyrstir og þar
sem styttra er frá þeiminum til
Danmerkur en til íslands trúði
heimspressan Uffe.
A sama tíma svifu utanríkis-
ráðherramir á stálvængjum yfir
úfna Atlantsála og á Keflavík-
urveginum sat Jón Baldvin í
aflursætinu á limmunni sinni
og hvatti Kidda rótara sem sat
undir stýri áffam því nú var
mikið í húfi. Þá vældu sírenur
og um tíma leit út fýrir að
verðir laganna á Islandj ætluðu
að koma í veg fýrir að Island
næði verðlaunasætinu. Ráð-
herrann skipaði Kidda að spíta
í og upphófst æðislegur kapp-
akstur sem cndaði með þvi að
ráðherralímósínan var stöðvuð
einsog í amrískri hasarmynd.
Allt fór þetta þó vel og Jón
Baldvin komst í tæka tíð í mót-
tökunefndina. Það hefði nú
verið hálf skitt ef utanríkisráð-
herramir hefðu uppgötvað að
enginn ráðherra var í móttöku-
nefndinni vegna þess að ís-
lenska lögreglan nefði stungið
Jóni Baldvin undir lás og slá á
leiðinni suður á völl. Þá hefðu
þeir sennilega rifjað upp það
ástand sem var í Sovét fyrir
nokkrum dögum, þegar forset-
anum var stungið í stofúfang-
elsi. Víst er að þrjár grímur
hefðu runnið á raðherrana og
aðþeir hefðu tekið næstu vél
til baka með millilendingu á
Kastmp til að taka í höndina á
glottandi Uffe og skrifað þar
undir stjómmálasáttmála í stað
þess að geraþað hér á landi.
En staðreynain er kunn og Jón
Baldvin hefur kunngert að Is-
land hafi sigrað í þessu kapp-
hlaupi. Við hin töldum þó allt-
af að þjóðir Eystrasaltsríkjanna
hefðu sigrað.
VEÐRIÐ
Hæg vestlæg eöa breytileg átt og skúrir V-lands en rigning á SA-verðu landinu.
Hiti 7-13 stig.
KROSSGÁTAN
r" 5 “1 ! )
I ■
■
r^— m IO
■
rr— ■
z ■ ■
Lárétt: 1 votta 4 hlaða 6 hnöttur 7 ábata 9
fjanda 12 trufli 14 henda 15 gagn 16 skjal
19 lausingi 20 kjáni 21 stétt
Lóðrétt: 2 rispa 3 kvenfugl 4 slungin 5
bruöli 7 neitun 8 efnahagsörðugleikar 10
flautaþyril 11 umhyggjusamir 13 sáld 17
hjálp 18 hljóð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 efja 4 gæfi 6 rýr 7 vlst 9 óhæf 12
tamar 14 svo 15 iði 16 kólfs 19 lokk 20 ötul
21 auöna
Lóðrétt: 2 frl 3 arta 4 gróa 5 fræ 7 vesöld
8 stokka 10 hrista 11 friöla 13 mál 17 óku
18 fön
APOTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða vikuna 23. ágúst til 29. ágúst er f
Garðs Apoteki og Lyfjabúðin Iðunn.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frfdögum).
Slðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavlk.....................« 1 11 66
Neyðarn....................« 000
Kópavogur...................“ 4 12 00
Seltjamames.................« 1 84 55
Hafnarfjörður...............” 5 11 66
Garðabær....................« 5 11 66
Akureyri....................« 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik.....................« 1 11 00
Kópavogur.....................» 1 11 00
Seltjamames...................» 1 11 00
Hafnarfjörður.................« 5 11 00
Garðabær......................« 5 11 00
Akureyri......................n 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes
og Kópavog er i Heilsuverndar-stöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á
laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir (
w 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans. Landspítalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan
sólarhringinn,
W 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er
starfrækt um helgar og stórhátíðir.
Sfmsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, «
53722. Næturvakt lækna,
n 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt,
tr 656066, upplýsingar um vaktlækni
® 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, ® 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflaviic Dagvakt, upplýsingar I
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspltalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eiriksgötu:
Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstööin við
Barónsstig: Heimsóknartlmi frjáls.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spltali Hafnar-firöi: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
YMISLEGT
Rauða kross húsiö: Neyöarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35,
n 91-622266, opiö allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbla og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Simsvari á öðrum timum. « 91-
28539.
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum
efnum,« 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt ( sima 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá
kl. 8 til 17, w 91-688620.
„Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra i Skóg-arhlíð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, oeint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miðvikudögum kl. 18 til 19, annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205,
húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðiö fýrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22, « 91-21500, simsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, sfmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu
3, ® 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagn- /eita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
27.ágúst 1991 Kaup Sala Tollg
Bandarikjad... 61, 410 61, 570 61, 720
Sterl.pund.. . 103, 046 103, 314 103, 362
Kanadadollar.. 53, 715 53, 855 53, 719
Dönsk króna... .9, 094 9, 118 9, 099
Norsk króna... .8, 983 9, 006 9, 015
Sænsk króna... .9, 672 9, 697 9, 704
Finnskt mark.. 14, 405 14, 442 14, 599
Fran. franki.. 10, 334 10, 361 10, 342
Belg.franki... 1, 706 1, 710 1, 708
Sviss.franki.. 40, 237 40, 342 40, 300
Holl. gyllini. 31, 148 31, 229 31, 215
Þýskt mark.... ,35, ,078 35, 169 35, , 193
ítölsk lira... .0, ,047 o. 047 o, ,047
Austurr. sch.. .4, 987 5, 000 4, 999
Portúg. escudo.0, ,409 0, 411 0, ,410
Sp. peseti.... ,563 o. 564 o, ,561
Japanskt jen. . .0, ,447 o. 448 0, ,446
írskt pund.... 93, 896 94, 141 94, 061
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 ■ 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121
Agú 1472 1743 2217 2557 2925 3158
sep 1486 1778 2254 2584 2932
okt 1509 1797 2264 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
des 1542 1886 2274 2722 2952
Þá segir fólk: „Þarna er hún^ý
Sússanna sem er mamma
læknisins sem er sonur
Sússönnul"
Og allir veröa veikir af J
öfund og sönur minn
verður miljónamæring- )
ur á að lækna fólkið. )
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. ágúst 1991
Síða 10