Þjóðviljinn - 28.08.1991, Side 11
SJONVARPIÐ
17.50 Sólargeislar (18) Blandaður
þáttur fynr böm og unglinga.
Endursýndur frá sunnudegi með
skjátextum.
18.00
18.20 Töfraglugginn (16) Blandað
erlent bamaeftii. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjör í Frans (4) Breskur
gamanmyndaflokkur.
19.00
19.20 Staupasteinn (1) Bandarisk-
ur gamanmyndaflokkur.
19.50 Jóki björn Bandarisk teikni-
mynd.
20.00
20.00 Fréttir og veður
20.30 Matarlist Þáttur um matar-
gerðarlist í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Gestur hans að
þessu sinni er Sigurður Rúnar
Jónsson tónlistarmaður. Umsjón:
Kristin Ema Amardóttir.
20.50 Draugaþorp i Rússlandi
Þýsk heimildamynd sem fjallar
m.a. um stöðu bænda í Sovétríkj-
unum. Þýðendur: Ingi Karl Jó-
hannesson og Ingibjörg Haralds-
dóttir sem jafiiftamt er þulur.
. _ 21.40 Þegar veðrinu slotar Arg:
21.00 entinsk bíómynd frá 1990. í
myndinni segir frá manni sem
missir vinnuna og neyðist til að
selja ofan af fjölskyldu sinni.
Hann ákveður að fara til æsku-
stöðvanna i sveitinni en þar er
eymdin síst minni en í borginni.
Leikstjóri: Tristan Bauer.
23.00 Ellefufréttir
22.00 23.10 Þegar veðrinu slotar -
framhald.
23.20 Dagskrárlok.
STOÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 Sígild ævintýri Teikni-
myndaflokkur sem byggður er á
heimsþekktum ævintýmm.
17.40 Töfraferðin Teikuimynd.
18.00 Tinna Það er alltaf gaman að
fylgjast með henni Tinnu.
18.25 Nýmeti
19.10 19.19
20.10 Á grænni grund Athyglis-
verður þáttur um garðyrkju. Um-
sjón: Hafsteinn Hafliðason.
20.15 Lukkulákar Sjötti og næst-
síðasti þáttur um Baker- bræð-
uma.
21.10 Alfred Hitchcock Spennandi
þáttur í anda meistarans.
21.35 Spender Nýr breskur
spennumyndaflokkur sem ffum-
sýndur var fyrr á þessu ári í Bret-
landi. Myndaflokkurinn segir frá
leynilögreglumanninum Spender.
22.25 Tíska Haust- og vetrartískan
í ár ffá helstu fatahönnuðum
heims.
22.55 Bílasport Frábær þáttur fyrir
áhugamenn um bíla og bílaíþrótt-
ir. Umsjón: Birgir Þór Bragason.
23.30 Líf að veði Hörkuspennandi
mynd um konu sem fyllist hefhd-
arhug eftir að félagi hennar er
myrtur. Aðalhlutverk: Sybil
Danning, Wings Hauser og
Henry Darrow. Leikstjóri: Worth
Keeter. 1988. Stranglega bönnuð
bömum. Lokasýning.
00.55 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Halldór Reynisson flytur.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Ævar Kjartansson og
Bergþóra Jónsdóttir.
7.30 Fréttayfirlit á ensku.
Kikt í blöð og fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur Njarðar P.
Njarðvik.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Upplýsingar
um menningarviðburði er-
lendis.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gest-
ur lítur inn. Umsjón Gisli
Sigurgeirsson. (Frá Akur-
eyri).
9.45 Segðu mér sögu „Litli lá-
varðurinn eftir Francis Hud-
son Bumett Friðrik Friðriks-
son þýddi. Sigurþór Heimis-
son les.
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Milli fjalls og fjöru
þáttur um gróður og dýralíf.
Umsjón Guðrún Gunnarss-
dóttír (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist mið-
alda, endurreisnar- og bar-
rokktímans. Umsjón Þorkell
Sigurbjömsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.48 Auðlindin Sjávarút-
vegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn Umsjón
Ingibjörg Hallgrímsdóttir.
13.30 Lögin við vinnuna
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „í morg-
unkulinu" eftir William
Heinesen Þorgeir Þorgeirs-
son les eigin þýðingu (8)
14.30 Miðdegistónlist Fantas-
ía í f-moll eftir Karol Szy-
manowski. Martin Jones
leikur á píanó. Fantasía í E-
dúr eftir básúnu og píanó
eftir Sigismund Stojowski.
Armin Rosin og David Le-
vine leika. Sónatína fyrir
flautu og píanó eftir Henri
Dutilleux. Áshildur Haralds-
dóttir og Love Derwinger
leika.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáura dráttum Brot úr
lífí og starfi Harðar Torfa-
sonar. Umsjón: Ævar Öm
Jósepsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Kristín
Helgadóttir les ævintýri og
bamasögur.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Á förnum vegi Á Aust-
urlandi með Haraldi Bjama-
syni. (Frá Egilsstöðum).
Njörður P. Njarðvlk
sér um þáttinn
Vangaveltur
sem er á dagskrá
kl. 7. 45
16.40 Lög frá ýmsum lönd-
um
17.00 Fréttir
17.03 Vita skaltu Umsjón: 111-
ugi Jökulsson. (Einnig út-
varpað fostudagskvöld kl.
21.00).
17.30 Tónlist á síðdegi „La
valse“ eftir Maurice Ravel.
„Tzigane“ eftir Maurice Ra-
vel.
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Framvarðasveitin
Straumar og stefhur í tónlist
líðandi stundar. Nýjar hljóð-
ritanir, innlendar og erlend-
ar. Þriðji og síðasti þáttur frá
„Pro Mucica Nova“ hátið-
inni i Bremen dagana 10. til
13. mai 1990. „Quintett"
eftir Manuel Hidalgo
„Svartagaldursbarn“
(Voodoo Child), eftir Lizu
Lim. „Hallandi bogi“ (Tilted
Arc) eftir Daniel B. Roth-
man og „Innlimað“ (Affili-
ert) eftir Gerhard Stábler.
Ingrid Schmithilsen sópran
syngur með Avance kamm-
ersveitinni í Köln. Frá Hels-
inki hátíðinni 1990. „Að
vera hreinskilinn“ (Suoraan
sanoen) verk fyrir strengja-
sveit eflir Jukka Koskinen.
Avanti! kammersveitin leik-
ur. Robert HP Platz stjómar.
Umsjón: Rristinn J. Níels-
son.
21.00 Lystigarðurinn á Ak-
ureyri. Umsjón Hlynur
Hallsson. (Endurt.)
21.30 Sigild stofutónlist Tríó
númer 3 ópus 1 í c-moll eftir
Ludwig van Beethoven.
Vladimir Ashkenazí, Itzhak
Perlman og Lynn Harrell
leika.
22.00 Fréttir
22.07 Að utan (Endurt.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drckar
og smáfuglar" eftir Olaf Jó-
hann Sigurðsson Þorsteinn
Gunnarsson les. (2)
23.00 Hratt flýgur stund á
Hólmavík Umsjón Kristján
Siguijónsson. (Endurt.)
24.00 Fréttir
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM90,1
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálm-
arsson hefja daginn með
hlustendum. - Inga Dag-
finnsdóttir talar firá Tokyo.
8.00 Morgunfréttir - Morgu-
nútvarpið heldur áffarn.
9.03 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist í allan dag. Umsjón:
Eva Ásrún Albertsdóttir,
Magnús R. Einarsson og
Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist, í vinnu, heima og á
ferð.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fféttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá held-
ur áfram. Vasaleikhús Þor-
valds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu, þjóð-
in hlustar á sjálfa sig Sigurð-
ur G. Tómasson situr við
símann, sem er 91- 686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Hljómfail guðanna
Dægurtónlist þriðja heims-
ins og Vesturlönd. Umsjón
Ásmundur Jónsson.
20.30 Gullskifan: „Unusual
heat“ með Foreigner frá
1991
21.00 Uppáhaldstónlistin þín
Gyða Dröfh Tryggvadóttir
fær til sín gesti.
22.07 Landið og miðin Sig-
urður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Matarlyst
Sjónvarp kl.20.30
Sigurður Rúnar
Jónsson, betur þekktur
sem Diddi fiðla, er gest-
ur Sigmars B. Hauks-
sonar í þættinum MAT-
ARLYST sem er á dag-
skránni í kvöld. Sigurð-
ur Rúnar ætlar að elda
fiskrétt sem á rætur sín-
ar að rekja til Miðjarð-
arhafslanda. Heill fiskur
er þakinn grófu salti og
sjðan bakaður þannig.
Óneitanlega dálítið frá-
brugðið því sem við
eigum að venjast, en
rétturinn er bæði ódýr
og einfaldur - svo það
gæti borgað sig að hafa
blað og skriffæri við
hendina þegar Diddi
fiðla sýnir þessa nýju
hlið á sér.
Þegar veðrinu slotar
Sjónvarp kl.21.35
Argentínska kvikmyndin ÞEG-
AR VEÐRINU SLOTAR er frá ár-
inu 1990 og leikstýrt af Tristan
Bauer. Myndin segir frá fjöl-
skyldu, sem býr i nágrenni Buenos
Aires. Heimilisfaðirinn, Ramón,
verður atvinnulaus þegar verk-
smiðjunni sem hann vinnur í er
lokað. Eiginkonan fær vinnu sem
þjónustustúlka og þau þurfa að
selja húsið sitt og flytja í fátækra-
hverfi. Myndin lýsir því síðan
hvemig fjölskyldunni gengur að
aðlagast hinum nýju lífsskilyrðum.
Þýðandi er Sonja Diego.
Spender
Stöð tvö lcl.21.3S
Hér er á ferðinni breskur
spennumyndaflokkur sem frum-
sýndur var fyrr á þessu ári þar í
landi. Leynilögreglumaðurinn
Spender fær verkefni sem hann er
ekki ánægður með. Hann verður
að yfirgefa London og halda aftur
til Newcastle þar sem hann neyðist
til að horfast í augu við fyírum
eiginkonu, tvær dætur og skugga-
lega fortíð. Spender getur ekki dul-
ið fyrirlitningu sína á yfirmannin-
um í Newcastle og er ekki beinlín-
is vel liðinn, enda starfsaðferðimar
ekki alltaf samkvæmt bókinni.
Þetta er fyrsti þátturinn af átta sem
verða vikulega á dagskrá.
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. ágúst 1991
Síða 11