Þjóðviljinn - 01.10.1991, Blaðsíða 4
9
Lárus Jóhannesson
Reykjavík,
Mekka
skák-
listarinnar
Það er mikil vinna
sem liggur í því að halda
gangandi skákmóti eins
og því sem Flugleiðir og
Stöð 2 standa fyrir á Hót-
el Loftleiðum þessa dag-
ana.
Lárus Jóhannesson,
starfsmaður á mótinu, sagði
að eitt af því sem mestan
tíma tæki hjá starfsliðinu
væri að svara fyrirspumum
utan úr löndum um það
hverju leikið væri í skákum
kvöldsins.
- Við emm alltaf með
nýjustu leikina í hverri
skák, sagði Láms. - Skák-
tímarit, einstaklingar og
klúbbar em stöðugt á lín-
unni og nú hafa tölvunetin
bæst við. Blaðamenn
hringja og skrá þessa leiki
inn á tölvunet og þú getur
síðan verið með áskrift að
þeim ef þú kærir þig um.
- Em engir erlendir
blaðamenn á staðnum til
þess að fylgjast með mót-
inu?
- Tveir blaðamenn
komu hingað sérstaklega,
annar frá Danmörku og
hinn frá Hollandi. Síðan
em blaðamenn, búsettir á
Islandi, sem skrifa fyrir er-
lend timarit. Þegar líður á
mótið eigum við von á
fleirum, sérstaklega í lokin.
En með þeirri þjónustu sem
við bjóðum uppá er í raun
og vem óþarfí fyrir menn
að vera að koma hingað.
Það er hægt að fá fréttir af
öllu sem gerist á hálftíma
fresti.
Island er orðið þekkt
víða um heim vegna skák-
viðburða. í stórveldasiagn-
um svokallaða kom hingað
maður með bandaríska lið-
inu sem var sérlega ham-
ingjusamur vegna þess að
hann var að fara til Reykja-
víkur, sem að hans mati er
Mekka skáklistarinnar. Ein-
hver hefði nú kannski sagt
að Moskva ætti frekar þann
titil, sagði Láms og glotti,
- en það er skemmtilegt að
skákviðburðir á Islandi
skuli vera svona góð land-
kynning. - kj
HEIMSBIKARMÓT
Harðnandi átök
Það hefur gengið eftir sem
bent var á hér i Þjóðviljanum við
upphaf Heimsbikarmótsins. Kar-
Kv verður ofariega á töflunni
gar upp verður staðið. Því er
hægt að treysta, þó að ekki sé víst
að hann vinni mótið. Allt annað
er ófyrirsjáanlegt
Salov virtist til dæmis vera að
komast á góðan skrið strax í upphafl
en Boris ,Gulko aftur á móti heillum
horfinn. I skák þeirra sem Helgi 01-
afsson skýrir her á síðunni er annað
uppi á teningnum. Þetta er kannski
einmitt það sem gerir þetta mót
spennandi. Stigalægstu menn móts-
ins em nægilega sterkir til þess að
eim er ekki treystandi til að vera
• á sínum stað.
í kvöld tefla Khalifman og Jó-
hann, Gulko og Karpov, Ljubojevic
og Beljavskí, Ivantsjúk og Salov,
Anderson og Portisch, Seirawan og
Spielman, Nikolic og Chandler og
Timman og Elvest. -kj
Dg4! Dc8 29. DG Df8
(29. .. Dcl+ dugar skammt, 30.
Kf2 Dxb2+ 31. Kg3 og vinnur.)
30. Dh3!
(Það virðist ekki mikill munur á
staðsetningu drottningarinnar á g4
eða h3. En hér er drottningin í skot-
línu h7-peðsins og það gerir gæfu-
muninn.)
30.. . Dc8 31. RÍ6+!
(Og nú er svartur endanlega
glataður. Ef 31. .. bxfó þá 32.
Dxh7+ KfB 33. Df7 mát.)
31.. . Kg7 32. Dxh7+ Kxf6 33.
Bxe7+! Rxe7 34. Dh6+ Rg6 35.
Dxg6+ Ke7 36. Dh7+ Kd6 37.
R17+
(Eða 37... Kc5 38. b4+ Kc6 39.
Bf5 og vinnur líkt og
skákinni.)
37.. . Kc7 38. Bf5
- og Salov gafst upp.
Hörkubarátta
Jóhanns við Timman
r
Utsmoginn biskupsleikur
Bandaríski stórmeistarinn
Boris Gulko virtist ekki lfklegur
til stórræða þegar hann settist að
tafli gegn Valeri Salov í 5. umferð
heimsbikarmótsins. Hann hafði í
umferðinni á undan tapað næsta
háðulega fyrir Lajos Portisch. En
Gulko kom ákveðinn til leiks,
stillti Uöi sínu til sóknar og er
Salov hafði náð tvöföldum upp-
skiptum á hrókum og létt þannig
á stöðu sinni átti fyrrum landi
hans óvenjulega útsmoginn bisk-
upsleik í pokahorninu sem réði
úrsUtum:
5. umferð:
Hvítt: Boris Gulko
Svart: Valeri Salov
Grunfelds vörn
1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4.
Rc3 g6 5. d4 Bg7 6. Be2 0-0 7.
0-0 b6 8. cxd5 cxd5 9. Re5
Bb7 10. Bd2 Rfd7 11. f4 f6 12. R13
(Salov hefur fengið þrengri
stöðu út úr byijuninni og her hefði
verið eðlilegast að leika 12. .. f5
með þröngri stöðu en traustri.)
12. .. Hf7 13. Bd3 Rf8 14. f5
gxf5 15. Bxf5 e6 16. Bd3 Rc6 17.
Re2 Dd6 18. Rg3 Rg6 19. Rh5
Bh8 20. De2 Haf8 21. a3 e5?
(Þessi leikur er hæpinn, þvi nú
losnar um menn hvíts.)
22. dxe5 fxe5 23. Rg5 HxH+
24. Hxfl Bc8 25. Hxf8+ Dxf8
a b c d e f g h
26. Be4!!
(Einn glæsilegasti leikurinn í
mótinu. Hugmyndtn er vitaskuld að
svara 26. .. dxe4 með 27. Dc4+ og
máta. Það sem meira er, biskupinn
kemst í leikinn og hrekur menn
svarts í óhagstæðar stöður.)
26. .. Rce7 27. Bb4 Bb7 28.
Jóhann Hjartarson hefur átt
fremur erfitt uppdráttar á heims-
bikarmótinu, en engu að síður
teflt skákir sem hafa átt óskipta
athygU áhorfenda. Viðureign hans
við Jan Timman í 6. umferð var
af þeirri gerðinni. Eftir mildl
peðahlaup i byrjuninni varð Jó-
hann að gera ýmsar tUsIakanir og
Ieist mönnum ekki nema rétt
mátulega á stöðuna. En Timman,
sem var peði undir, tefldi aUtof
hægfara og Jóhann náði að koma
skipulagi á stöðu sína. Krítíska
augnabUkið kom í 34. leik, en þá
tók Jóhann ranga ákvörðun og
varð að tefla af varfærni tU að
halda skiptum og jafntefli:
6. umferð:
Hvítt: Jóhann Hjartarson
Svart: Jan Timman
Nimzoindversk vörn
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4. Dc2 c5 5. dxc5 Ra6 6. a3 Bxc3+
7. Dxc3 Rxc5 8. b4 Re4 9. Dd4 d5
10. c5 h6
(Mannfómin 10. .. b6 II. O
bxc5 12. bxc5 Da5+ 13. Db4 Dc7!
14. fxe4 Rxe4 stendur ekkert sér-
staklega vel þó Timman hafi beitt
henni og sigrað Mikhael Gurevitsj á
stórmótinu í Linares fyrr á þessu
ári.)
II. 13
(Annar möguleiki er 11. Rh3.)
11. .. Rg5 12. h4 Rgh7 13. g4
0-0 14. g5 Rh5 15. Bb2
(Hraustlega teflt. Jóhann ffeistar
þess að ná færum eftir löngu skálín-
unni. Þessi leikaðgerð hefur þó
ýmsa annmarka eins og Timman
sýnir ffam á.)
15. .. b6 16. gxh6 f6 17. Dg4
De8 18. hxg7 Rxg7 19. cxb6 e5 20.
Dg2 axb6
(Hvítur hefiir unnið peð, en það
er dýru verði keypt. Hann á alger-
lega eftir að koma mönnum sínum á
ffamfæri og kóngsstaðan er ekki
sérlega burðug. Hér kom til greina
að leika 20... Ba6 eða 20... Bb7 og
fóma öðru peði, en Timman vill
hafa vaðið fyrir neðan sig.)
21. e4 d4?!
(Þetta er hæpið. Timman gefur
Jóhanni ráðrúm til að koma mönn-
Boris Gulko vann Salov meö glæsibrag. Mynd:Jlm Smart
um sínum á ffamfæri. Sjálfsagt var
21. .. Bb7 og viðhalda þannig
spennunni í stöðunni. Nú á Jóhann
a.m.k. jafha möguleika.)
22. Bd3 Kh8 23. Re2 Rh5?!
(Eftir skákina var Timman
óánægður með þennan leik, því
undir flestum kringumstæðum
stendur riddarinn betur á e6.)
24. Hgl Be6 25. Dh2 b5 26. f4
Bc4 27. Dh3 Hg8 28. Kf2 DÍ7 29.
DO Bxd3 30. Dxd3 Dc4 31. Hxg8+
Hxg8 32. Dxc4! bxc4 33. fxe5 fice5
( Sjá stöðumynd )
34. Hcl?
(Jóhann var tímanaumur, en þó
ígrundaði hann þennan leik eins vel
og kostur var. Hann hugðist upphaf-
lega leika 34. Rxd4! sem er best, en
hætti við vegna 34. .. Rf4 og yfirsást
hinn sáraeinfalda leik 35. Kf3. Effir
34. Rxd4! á hvítur betri stöðu vegna
ffípeða sinna á drottningarvæng, en
líldegust úrslitin eru þó jafiitefli. Nú
verður hvítur hinsvegar að tefla af
1 2 3 4 5 6 7 8 9 ttO 11 12 13 14 15 16 Vinn. Sæti
1. V. Salov X 1 0 É 1 §11 |1| . §ll§ 7.-8.
2. A. Beljavskfj 0 X 1'2 0 1 1/2 1/2 2i/2 9.-13.
3.A. Karpov m I X li '<2 i 5 1.
4. A. Khalifman 1 0 X 1/2 1/2 '<2 3 7.-8.
5. B. Gulko 1 o X w ll É 0 1 111 14.-16
6. L. Ljubojevic 1/2 X 1 '<2 1/2 ''2 1 4 2.-3.
7. V. fvantsjúk X % 1 11 j_ % 1 4 2.-3.
8. U. Anderson X É 1/2 1'2 1'2 0 '<2 21/2 9.-13.
9. Y. Seirawan 'h X É n É li 4 !§Í 4.-6.
10. P. Nikolíc 1/2 1/2 '/2 X 1 /2 1 '<2 31/? 4-6.
11. J. Timman ‘i É É 0 '<i il 111 % 2 Vt** IO*
12. J. Ehlvest 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 X 2'/2 9-13
13. M. Chandler 1 '<i % 0 1 É íissl 11 X y<2 4-6
14. J. Speelman 0 '/2 1/2 1/2 1/2 1/2 X 2'<2 9.-13.
15. L. Portisch I ?2 'ki 1 0 0 II ■ii x ijji 9.-13.
16. Jóhann 0 '>2 0 1/2 1/2 1'2 X 2 14-16
a b c d e f g h
mikilli varúö til að sleppa við tq>.)
34. .. c3 35. Bxc3 dxc3 36.
Hxc3 R7f6 38. Ke3 Rf4 39. Rxf4
exf4+ 40. Kd4 Rg4 41. HO Hd8+
(Það fyrirfinnst enginn vinning-
ur 1 stöðunni, t.d. 40. .. Rh2 41. Hf2
O 42. Hxh2! f2 43. Hxf2 Hxf2 44.
b5! o.s.ffv.)
42. Kc3 HfB
- ogbcr var jafiitefli samið.
Helgi Ólafsson
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1991
Slða 4