Þjóðviljinn - 01.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.10.1991, Blaðsíða 10
VEÐRIÐ saman til suöaustanlands. Fremur svalt veröur í veðri, einkum noröanlands 1 2 KROSSGATAN 7 5“ ■ ■ 13 14 ■ rr “ TB .... 1!) ■ 2(1 ■ 21 J ■ [ SMÁFRÉTTIR mm,y'v ? 'i Rannsóknir á Rauðsokkum Helga Sigurjónsdóttir mun rabba um rannsóknir sínar á Rauðsokkahreyfingunni í hádeg- israbbi í Háskólanum á vegum Rannsóknastofu I kvennafræð- um. Rabbfundurinn verður í há- deginu á morgun, 2. október, í stofu 202 í Odda. Allt áhugafólk um kvennarannsóknir velkomið. Fræðslufundur um Júgóslavíu Fræðslufundur um hvemig unnt er að nýta fregnir af sam- tímaviðburðum I kennslu samfé- lagsgreina verður haldinn í Kennaraháskóla Islands í dag kl. 16 í stofu B-301. Fjallað verður um Júgóslavíu, sögu og samtíð og rætt um hvemig unnt er að nýta frásagnir af atburðum þar í kennslu. Fmmmælendur verða Helgi Skúli Kjartansson og Stef- án Bergmann, kennarar við Kennaraháskóla Islands. Fræðslufundurinn er öllum op- inn. Dönsk listakona heldur fyrirlestur Danska listakonan Fritse Rinds heldur fyrirtestur í Hafriar- borg í kvöld kl. 20.30. Hún starf- ar um þessar mundir í gesta- vinnustofu Hafriarborgar og fjall- ar fýririesturinn um verk hennar, auk þess sem hún sýnir lit- skyggnur. Húmanismi í stað trúarbragða Kari Vigeland, dósent við Oslóarháskóla, heldur í kvöld op- inberan fyrirlestur í Norræna Kari Vigeland húsinu í boði Siðmenntar, félags áhugafólks um borgaralegar at- hafnir. Fyririesturinn nefnist „Húmanismi í stað trúarbragða". Fyririesturinn er á ensku. Kari Vigeland er varaforseti alþjóða- samtaka húmanista (IHEU) og framkvæmdastjóri norsku húm- anistasamtakanna. Fyririesturinn hefst kl. 20.30 og em allir vel- komnir. Skeiðreiðarmeist- aramótið í Austurríki Efnt verður til hópferðar á al- þjóða skeiðreiðarmeistarmótið í Weistrach í Austurriki á vegum Hestaíþróttasambands Islands, Fáks og Landssambands hesta- manna dagana 18. til 22. októ- ber. Fararstjóri verður Guðlaugur Tryggvi Karisson. Verð á mann í tvíbýli kr. 39.810, en flugvallar- skattur kr. 1.150 er ekki innifal- inn. Innifalið f verðinu er gisting í 4 nætur með morgunveröi, flug og allur flutningur skv. ferðaáætl- un. Dregið í happdrætti hjarta- sjukiinga Dregið hefur verið í happ- drætti Landssamtaka hjartasjúk- linga „Omsjá leið til lækninga". Upp komu eftirtalin númer: 32455 Chevrolet Corsica, 16587 Daihatsu Applause 16L, 30595 Sunny Hlaðbakur SLX. Lárétt: 1 málmur 4 kjökra 8 fas 7 sögn 9 fals 12 muldra 14 súld 15 svefn 16 vitleysu 19 virki 20 hræddist 21 korns Lóörétt: 2 spil 3 loka 4 dvöl 5 þreyta 7 tannfylling 8 fugl 11 staöir 13 óánægju 17 ótta 18 fugl Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 leif 4 hóta 6 eir 7 basl 9 ösla 12 klökk 14 kær 15 rós 16 eldra 19 rofi 20 juöi 21 aögát Lóðrétt: 2 eöa 3 fell 4 hrök 5 tál 7 bakari 8 skrefa 10 skraut 11 aösvif 12 önd 17 lið 18 rjá APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 27. september til 3. október er I Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Siðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................n 1 11 66 Neyöarn....................« 000 Kópavogur..................rr 4 12 00 Seltjamames.................» 1 84 55 Hafnarfjörður...............» 5 11 66 Garðabær...................tr 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavlk....................® 1 11 00 Kópavogur..................«1 11 00 Seltjamames..................» 1 11 00 Hafnarflöröur................» 5 11 00 Garöabær.....................w 5 11 00 Akureyri....................tr 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tfmapantanir I rr 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, tr 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, t> 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, tr 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar I tr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, tr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavlkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltaii Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, * 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. »91- 28539. Sálfræðistööin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum, ® 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, » 91-688620. .Opið hús' fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: » 91-622280, beint samband viö lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: » 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin I i.aövarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum: » 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: rr 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stfgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: r» 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I rr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, tr 652936. GENGIÐ 30. sapt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .59,120 59,280 61,670 Sterl.pund... 103,620 103,900 103, 350 Kanadadollar. .52,219 52,361 54,026 Dönsk króna.. ..9,220 9,245 9,112 Norsk króna.. . .9,092 9,117 8, 994 Sænsk króna.. . .9,748 9,774 9, 688 Finnskt mark. .14,628 14,667 14,420 Fran. franki. .10,439 10,467 10,347 Belg.franki.. . 1,726 1,731 1,707 Sviss.franki. .40,828 40,939 40,386 Holl. gyllini .31,565 31,650 31,177 Þýskt mark... .35,577 35,673 35,112 ítölsk líra.. ..0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. ..5,054 5,068 4,989 Portúg. escudo.0,411 0,412 0,410 Sp. peseti... ..0,561 0,563 0,564 Japanskt jen. ..0,445 0,446 0, 449 írskt pund... .95,062 95,319 93,893 SDR .80,868 81,087 82,159 ECU .72,779 72,976 72,194 LÁNSKJARAVÍSITALA Júní 1979 « 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 aap 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.