Þjóðviljinn - 01.10.1991, Blaðsíða 5
FHÉTim
Fiskverkafólk blæs til sóknar
s
ður en langt um líður
verður tekin í notkun í
Færeyjum ný flæðilínu-
samstaða sem talin er
að muni marka tímamót út frá
vinnuverndarsjónarmiði. Unnið
er að hönnun hennar og smíði í
frystihúsinu Nykri þar sem æti-
unin er að skapa fyrirmyndar-
frystihús, vinnustað sem uppfyll-
ir heistu kröfur um góð starfs-
skilyrði.
Þetta kom meðal annars fram á
nýafstaðinni norrænni ráðstefnu,
sem haldin var hérlendis um
starfsumhverfi og vinnuvemd í
fiskvinnslu. Þessi nýja flæðilína
mun flytja flökin að hverjum og
einum eftir J)örfum hvort sem unn-
ið er í hópbonuskerfi eða eftir öðru
kerfi, hver starfsmaður getur unnið
sjálfstætt, ákveðið hraðann og
fengið upplýsingar jafnóðum um
vinnsluna. Þá verður hávaði ekki
meiri en svo, að hægt verður að
ræða saman hvar sem er í vinnslu-
salnum, þægilegt hitastig hjá
starfsmönnum, eldcert vatn á gólfi,
og aflokun kemur í veg fynr að
augun þreytist. Jafhframt á nýja
véíin að geta lækkað kostnað
vegna hreinsunar og aukið fram-
leiðni. Gert er ráð fyrir að nýja
flæðilínasamstæðan verði komin í
gagnið eftir 3-4 mánuði, en þó
geta óleyst vandamál við rafeinda-
stýripgu seinkað því eitthvað.
A ráðstefnunni kom einnig
fram að nær allir sem vinna í
tækja- og vélasölum frystihúsa
hérlendis eru í hávaða yfir hættu-
mörkum. Það var þó mat ráð-
stefnugesta að þrátt fyrir allt sé
ýmislegt það að gerast í fisk-
vinnslu á Norðurlöndum, sem talið
er horfa til bóta: Flæðilínan breið-
ist út og losar starfsmenn við að
lyfla þungum kössum, snyrting og
pökkun aðgreind frá annarri vmnu
og þar með minni hávaði við þá
vinnu en áður, víðast hvar er verið
að hverfa frá einstaklingsbundnum
bónus sem dregur úr streitu, meira
er um skiptivinnu þannig að álagið
á starfsfólk er mismunandi mikið
og ekki eins bundið við sömu ein-
hliða hreyfingamar allan daginn
og eins bjóðast starfsfólki nám-
skeið sem talið er auka virðingu
starfans. Hinsvegar virðist hvar-
vetna vera erfitt að fá fólk til fisk-
vinnslustarfa og því tíðkast það
víðar en hérlendis að manna
vinngluna með erlendu vinnuafli.
A ráðstefnunni kom einnig
fram að ný tækni, auknar gæða-
kröfur til ffamleiðslunnar og aukn-
ar almennar kröfúr til umhverfis-
vemdar gætu styrkt stöðu vinnu-
vemdarmála í framtíðinni. Þá
gagnrýndu fúlltrúar verkalýðsfé-
laga hversu seint það gangi að ná
fram endurbótum og bentu m.a. á
nauðsyn þess að öryggi og góður
aðbúnaður starfsmanna yrði eðli-
legur hluti af starfi verkstjóra og
annarra stjómenda. Þá var fisk-
verkafólk hvatt til að nota rétt sinn
til að kjósa sér öryggistrúnaðar-
menn og sýna frumkvæði við gerð
kjarasammnga.
-grh
vinnulaun í fiskvinnu verði ekki
lægri en sem nemur 75 þúsimd
kronum á mánuði, skattleysismörk
verði hækkuð og að bónus verði
lagður niður í áfongum án þess þó
að það verði til að skerða laun fisk-
verkafólks. Til samanburðar má
geta þess að dagvinnulaun fisk-
verkafólks era frá 42-45 þúsund á
mánuði og era þá bónusgreiðslur
Pétur Guðfinnsson fram-
kvæmdastjóri segist hafa orðið var
við að fáir átti sig á því hvað texta-
varp sé. - Stöð 2 hefur til dæmis
lýst því yfir að von sé á textavarpi
hjá þeim en eftir þvi sem við kom-
umst næst er þar ekki um textavarp
að ræða heldur einhvers konar
skjátilkynningar sem þeir ætla að
rúlla yfir skjáinn hjá ser, segir Pét-
ur.
Um gagnrýni á stafagerð og ís-
lensku í textavarpi sagði Pétur
Guðfinnsson að allt færi þetta rétt
út ffá þeim og þeir hefðu sent út
nauðsynlegar upplýsingar til um-
boðsaðila. - Hins vegar geta fá
tæki í landinu tekið við þessari
sendingu svo að v?l sé og mörg
feta það alls ekki. I sjónvarpsum-
oðinu eiga menn í mörgum tilvik-
um að geta keypt sér fitið stykki
sem sett er í sjonvarpið og fá þá
réttan texta. Það er hins vegar
neytenda að taka ákvarðanir um
sín rpóttökutæki, sögðu þau Pétur
og Asdís Olsen kynningarfúlltrúi.
- Okkur er skylt að senda efnið
rétt út og það gerum við.
Eitt af þvi sem ætlunin er að
gera við íslenska textavarpið er að
senda norræijum sjónvaipsstöðv-
um fréttir af Islandi en frettaþjón-
ustu við Islendinga í útlöndum er
sárlega ábótavant.
En hvegu hefur Sjónvarpið
breytt í lífi Islendinga? Spillti það
öllu félagslífi eins og margir heldu
í upphafi? - Það vita aðrir betur en
við,,sögðu þau Pétur Guðfinnsson
og Asdís en kannanir á þess háttar
era iðkaðar minna hér en annars
staðar. Það er félagsffæðinganna
ekki meðtaldar. Miklar hræringar
eru meðal fiskverkafólks fyrir
norðan sem telur að þrýsta verði af
alefli á stjómmálamenn, hvar f
flokki sem þeir standa, til að eíha
kosningaloforðin ffá því í vor um
hækkun skattley^ismarka, svo
nokkuð sé nefnt. Olafúr Pétursson
segir að fiskverkafólk nyrðra sé
með að undirbúa stofinm óform-
að sjá hveiju Sjónvarpið hefúr
breytt.
Pétur Guðfinnsson fram-
kvæmdastjóri, sem unnið hefúr við
íslenska Sjónvarpið ffá upphafi,
telur að þróun í íslenskum sjón-
varpsmálum hafi oft gerst með
sneggri hætti en annars staðar og
reiknað hafi verið með. Sjónvarps-
áhuginn ýtti til dæmis á sínum
legra samtaka til að ýta á eftir pól-
itflcusunum.
Þá hefur fiskvinnsludeild
Verkamannasambands Islands boð-
að til fúndar í Reykiavík næstkom-
andi fimmtudag. Snær Karlsscn),
formaður fiskvinnsludeildar VMSI,
segir að á þessum fúndi verði rætt
um kjaramálin og um samninga-
stöðu fiskverkafólics. -grh
tíma undir dreifikerfið vegna þess
að stofnunin fékk tekjur af seldum
sjónvarpstækjum. Þess vegna var
landið allt sjónvarpsvætt á þremur
áram eða mun skemmri tíma en
reiknað hafði verið með. Svipuð
atburðarás átti sér stað með litsjón-
varpið. Þá tóku sjónvarpsmenn
mið af erlendri reynslu og reikn-
uðu með því að helmingur lands-
manna eða meira yrði buinn að fá
sér litsiónvarp eftir tíu ár en það
gekk að mestu leyti í gegn á einu
ari. Þetta sýnir ao Sjónvarpið átti
erindi við landsmenn.
- Nú á ég ekki von á þvi að
textavarpið veki önnur eins við-
brögð og liturinn, sagði Pétur, - en
þetta er góð viðbót við þjónustu og
nandhægt tæki. - kj
Mótmælastaða
við Alþingi
Framhaldsskólanemar efna til
mótmælastöðu á Austurvelli
við setningu Alþingis í dag.
Tilefnið er hugmyndir ríkis-
stjórnarinnar um álagningu
skólagjalda í framhaldsskólum
landsms, og mun stjórn Félags
framhaldsskólanema afhenda
menntamálaráðherra undir-
skriftalista úr þorra framhalds-
skóla landsins þar sem hug-
myijdunum er motmælt.
1 yfirlýsingu sem félagið hefur
sent frá sér segir að í skólagjalda-
hugmyndunum felist grundvallar-
stefnubreyting á menntastefhunni
og að stjóm félagsins muni ekki
una því að menntun verði gerð að
skiptimynt í glímu stjómmála-
manna við skammtimamarkmið og
efnahagstölur.
Vísað er á bug tali um að
álagning skólagjalda verði til
hagsbóta fyrir nemendur þar sem
fyrir löngu sé orðið ljóst að fram-
lög til skola verði skert, verði sam-
þykkt heimild til gjaldtöku af nem-
endum. Stjóm féiagsins varar við
því sem hún kallar öfúgþróun f
menntamálum og þeirri háskalegu
stefnu sem tekin væri með álagn-
ingu skólagjalda.
„Stjóm Félags framhaldsskóla-
nema vonast til að ráðamenn sjái
villu sins vegar. Hún leggur
áherslu á að í mntökuskilyrðum í
framhaldsskóla ættu að felast kröf-
ur um þekkingu, getu og árangur.
Sterkur fjárhagur á hins vegar
aldrei að vera forsenda fyrir
menntun og námi,“ segir 1 lok yfir-
lýsingarinnar. -vd.
Eg verð nú að segja eins og er að fiskverkafólk er fyrir löngu
hætt að trúa öllum þessum svörtu skýrslum sem koma fram
með reglulegu millibili þegar líða tekur að gerð kjarasamn-
inga. Ég vii bara minna bæði Einar Odd og fjármálaráðherra á
ályktun frá síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem þeir sapi-
þykktu að á ári hverju yrði kaupmáttur aukinn um 3-4%“, segir Ol-
afur Pétursson, landsfundarfulltrúi og fiskverkamaður á Siglufirði.
I nýsamþykktri kjaramálaálykt-
un Alþýðusambands Norðurlands,
þar sem fiskverkafólk kom nokkuð
við sögu, er þess krafist að dag-
Færeyingar
skrefi framar
Tílboði Nortaks sf.
í framkvæmdir við
Fljótsdalsvirkjun tekið
Stjórn Landsvirkjunar ákvað
á fundi á sunnudag að gefa
út viljayfirlýsingu um að
taka lægsta tilboði í fram-
kvæmdir við Fljótsdaisvirkjun
ef af virkjun verður í tengslum
við fyrirhugað áiver á Keilisnesi.
Tilboðið er frá Nortaki sf. sem
er samsteypa þriggja fyrirtækja:
Hagvirkis, Nordic Construction
Contractors (NCC) og Stats-
kraftverkene í Noregi. Tilboðið
hljóðar upp á 6.989 milljónir
sem er 78,9% af kostnaðaráætl-
un sem var 8.857 milljónir.
Verkþættimir sem tilboðið er
gert í era þrír: Eyjabakkastífla, að-
rennslisgöng, stöðvarhús og frá-
rennslisgöng Fljótsdalsvirkjunar.
Viljayfirlýsmgin felur einnig í
sér þann fyrirvara að lægstbjoð-
andi framlengi tilboðið, sem gildir
til 1. nóvember, til 1. apríl á næsta
ári, en þá ætti álversmalið að vera
komið a hreint.
Alls bárast sjö tilboð í þessa
verkliði, en þau vora opnuð þann
3. maí í vor. Það næstlægsta var
1200 milljónum hærra en tilboð
Nortaks sf Það hæsta var frá sam-
steypu þriggja þýskra og austurr-
ískra fyrirtaekja, Zublin- Porr-Stu-
ag, og hljóðaði upp á rúma 12
milljarða.
Fundur stjómarinnar var að
Ásdís Olsen kynningarfulltrúi og Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóri að störfum. Mynd:Jim Smart.
Textavarp nýjung
á 25 ára afmælinu
Svokallað textavarp er sett af stað í tilefni af 25 ára afmæli
Sjónvarpsins. Þetta er þjónusta sem gengur þannig fyrir sig að
áhorfandinn flettir upp textasíðum á sjónvarpsskjánum á
svipaðan hátt og hann væri að skipta um rás. Það er fljótlegt
og hentar sérstaklega vel t.d. fyrir uppiýsingar um sjónvarpsdag-
skrána eða hverjir eiga að tefla næst a Heimsbikarmótinu og texta-
varpið er upplagt fyrir fasteignaaugiýsingar, svo að dæmi séu nefnd.
Hitt er svo aftur spurning um ritstjórn hvaða upplýsingar er að
finna í textavarpi og hvenær.
þessu sinni haldinn í gömlum skúr
á Fljótsdalsheiði, Grenisöldu.
„Stjómin skoðaði virkjunarstaðinn
og iéð ráðum sínum um undirbún-
ingsframkvæmdir og það sem
ffamundan er ef úr byggingu ál-
versins verður og þar með virkjun
Jökulsár á Fljótsdal,“ sagði Hall-
dór Jónatansson forstjóri Lands-
virkjunar. Stjómin fundaði einnig
með hreppsnefnd Fljótsdalshrepps
og vora þar ræddar áætlanir um
línulagningar. Engar ákvarðanir
þar að lútandi vora teknar, en
skipst á skoðunum og rætt um
samstarf.
Skipulagsstjóm ríkisins hefur
ákveðio að auglýsa leið Lands-
virkjunar um Fljótsdalslínu 1 i
Lögbirtingablaðinu og í sjö við-
komandi sveitarfélögum þann 9.
október næstkomandi. Verkffæð-
ingar Landsvirkjunar hafa skorið
úr um að línustæði E, sem er
fjórða hugmyndin að línustæði, sé
möguleg, enda þótt tiltekin svæði
séu erfið yfirferðar. Þeir munu
eiga fúnd með Náttúravemdarráði
um málið fljótlega, en umræða um
línustæði E í stjóm Landsvirkjunar
mun verða látin bíða þar til við-
brögð við auglýsingunni um leið
Landsvirkjunar verða ljós, að sögn
Halldórs Jónatanssonar forstjóra
Landsvirkjunar. -vd.
Síða 5
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1991