Þjóðviljinn - 02.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.10.1991, Blaðsíða 10
r SMÁFRÉTTIR i Fagotttónleikar í Norræna húsinu Brjánn Ingason fagottleik- ari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari halda tónleika í sal Norræna húss- ins fimmtudaginn 3. október kl. 20.30. Á efnisskránni verða verk eftir Telemann, Grovlez, Sommerfeldt, Elgar og Saint- Saéns. Ásgeir Höskuids- son 75 ára Ásg eir Höskuldsson verð- ur 75 ara föstudaginn 4. októ- ber nk. Hann tekur á móti ?estum á veitingastaðnum veir vinir og annar í fríi á milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. Machintosh- námstefna um myndvinnslu Apple-umboðið heldur námstefnu í Veltubæ, Skip- holti 33 (gamla Tónabíói), um vinnslu Ijosmynda oa teÍKn- inga í Machintosh-toívum til notkunar í auglýsingum og umbroti þriðjudaginn 8. októ- ber. Gestur námstefnunnar verður sænski auglýsinga- teiknarinn oa tónlistarmaður- inn Anders F. Rönnblom en hann hefúr notað Machintosh- tölvur við auglýsingagerð í 6 ár. Námstefnan hefst kl. 14 og stendurtil kl. 17. Þátttaka er ókevpis og talað verður á ensku. Endurfundir Gilwell-skáta að Úlfljótsvatni Þeir skátar sem hafa tekið bátt í Gilwell-námskeiðum, al- pjóðlegum foringjanámskeið- um skata, koma áriega sam- an aö Úlfpótsvatni. Að þessu sinni veroa endurfundimir laugardaginn 5. október og hefst dagskrá í Úlfljótsvatns- kirkju kl. 18. Um þessar mundir eru 32 ár liðin frá því er fýrsta Gilwell- námskeiðið var haldið á (slandi og eru Gil- well-skátar hvattir til að fiöl- menna að Úlfljótsvatni til að hitta gamla félaga, rifja upp skátastörf sín og gamlar minningar frá Ulfljótsvatni. Tourette- samtök stofnuð Formlegur stofnfundur To- urette- samtakanna var hald- inn 24. september sl. á Hótel Esju en undirbúningur að stofnun samtakanna hefur staðið yfir um nokkurra mán- aða skeið. Á stofnfundinn mættu rúmlega 40 manns en stofnfélagar gerðust 30 fiöl- skyldur auk styrktarmeðnma. Félagar eru víðs vegar af landinu. Tllgangur samtak- anna er að standa vörð um hagsmuni einstaklinga með Tourette syndrome og fjöl- skyidna þeirra. Samtokin munu standa fyrir fræðslu um TS. Þeim sem hafa áhuga á málefninu er bent á að s'krifa til Tourette- samtakanna, Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Savanna tríóið gefur út plötu Væntanleg er ný hljóm- plata með Savanna tríóinu, en 25 ár eru síðan þeir Bjöm, Troels og Þórir spiluðu saman síðast. Breiðskífan mun heita Eins og þá, og verður helm- ingurinn af lögunum lög sem beir hafa flutt áður, en ninn helmingurinn ný lög. VEÐRIÐ landinu. Vaxandi austanátt síðdegis og fer þá að rigna suðaustanlands. Hitinn breytist fremur lltiö. TT" TT KROSSGATAN 13 •T" 17 18 20— ” j 21 Lárétt: 1 styrkja 4 hákarlaöngull 6 eykta- mark 7 hests 9 vaöa 12 öruggt 14 stilla 15 mælieining 16 hæö 19 vegur 20 sál 21 blómi Lóðrétt: 2 fljót 3 svari 4 bjargbrún 5 kaldi 7 jlóö 8 þjáningar 13 eyði 10 grjót 11 hrellir 13 sói 17 ellegar 18 saur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stál 4 vola 6 æöi 7 pass 9 svik 12 tauta 14 uða 15 lúr 16 rugls 19 borg 20 pú- aöi 21 agnar Lóörétt: 2 tia 3 læsa 4 vist 5 lút 7 plúmba 8 starra 10 valsar 11 kargir 13 urg 17 ugg 18 lóa APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 27. september til 3. október er I Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síöarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk..................u- 1 11 66 Neyðarn....................n 000 Kópavogur..................® 4 12 00 Seltjamarnes...............« 1 84 55 Hafnarfjöröur..............« 5 11 66 Garðabær...................n 5 11 66 Akureyri...................tt 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík..................* 1 11 00 Kópavogur..................n 1 11 00 Seltjamames................» 1 11 00 Hafnarfjörður..............» 5 11 00 Garðabær...................« 5 11 00 Akureyri...................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, » 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni » 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í » 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavíkur v/Eir(ksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstíg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldrá kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. » 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum, » 91-687075. Lögfræöiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, » 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í » 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyöni: » 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: » 91-21205, húsaskjól og aðsto,. við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, n 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: » 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: » 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i » 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, » 652936. GENGIÐ 1. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .59,320 59,480 59,280 Sterl.pund... 103,659 103,938 103,900 Kanadadollar. .52,377 52,519 52,361 Dönsk króna.. . .9,216 9,241 9,245 Norsk króna.. . .9,080 9,104 9,117 Sænsk króna.. ..9,734 9,760 9,774 Finnskt mark. .14,582 14,621 14,667 Fran. franki. .10,425 10,453 10,467 Belg.franki.. . 1,724 1,728 1,731 Sviss.franki. .40,783 40,893 40,939 Holl. gyllini .31,523 31,608 31,650 Þýskt mark... .35,528 35,624 35,673 ítölsk líra.. . .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. . .5,050 5,063 5,568 Portúg. escudo.0,411 0, 412 0,412 Sp. peseti... . .0,561 0,562 0,563 Japanskt jen. . .0,445 0,446 0,446 írskt pund... .95,013 95,269 95,319 SDR .80,939 81,157 81,087 ECU 72,919 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 Klukkan er níu að morgni, mér er kalt á rassinum og brátt þarf ég að stinga mér í jökul- vatnið til þess að ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.