Þjóðviljinn - 08.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.10.1991, Blaðsíða 10
SMAFRETTIR Fyrirlestur um Anaxímandros Þorsteinn Gylfason prófessor heldur fyrirlestur um fomgríska heimspekinginn Anaxímandros ffá Miletos á vegum Grikklands- vinafélagsins Hellas nk. fimmtu- dag í Komhlöðunni við Banka- stræti, bak við Lækjarbrekku. Anaxímandros var einn hinna svokölluðu náttúruspekinga á 6. öld fyrir Krist, en þeir voru frum- herjar grískrar heimspeki. Fyrir- lesturinn hefst kl. 21, að loknum aðalfundi félagsins, og er öllum opinn. Bandarískar bækur og tímarit um umhverfismál Menningarstofnun Bandaríkj- anna opnar sýningu á banda- rískum bókum og tímaritum um umhverfismál á morgun, mið- vikudaginn 9. október. Á sýning- unni verða um 380 titlar frá um 80 útgefendum. Viðfangsefnið er umhverfismál ffá öllum sjón- arhomum en megin áherslan er á atriði sem hafa verið í brenni- depli undanfarin ár: gróður- húsaáhrif, loftmengun, súrt regn, offjölgun, orkumál, vatna- mengun, eyðingu skóga og þurrka. Þá eru bækur um hvemig hægt er að hafa áhrif á umhverfið með breyttum lifnað- arháttum og samfélagslegum aðgerðum. Sýningin verður op- in á opnunartíma Ameriska bókasafnsins frá kl. 11.30 til 18 alla virka daga til 31. október. Skassið tamið Helga Kress flytur jómfrúfýrir- lestur sem prófessor á vegum Rannsóknastofu í kvennafræð- um við Háskóla (slands fimmtu- daginn 10. október. Yfirskrift fýr- iriestrarins er: Skassið tamiö: Um stofnun kariaveldis og kúg- un hins kvenlæga í íslenskum fombókmenntum. Fyrirlesturinn verður haldinn i Odda, stofu 101, kl. 17. Allir velkomnir. Baðstofa iðnaðar- manna opin Baðstofa iðnaðarmanna í gamla Iðnskólanum, Lækjar- götu 14A, verður opin á mið- vikudögum milli kl. 15 og 16 al- menningi til sýnis. Músíkdagar í Seljakirkju Músikdagar halda áffam í Selja- kirkju þessa vikuna. í kvöld kl. 20.30 syngur Karlakór Reykja- víkur. Á morgun, miðvikudag, kl. 20.30 koma fram Sigfús Hall- dórsson, Elín Sigurvinsdóttir og Friðbjöm Jóngson. Á fimmtudag á sama tíma sér Óperusmiöjan um tónlistina á músikdögunum. Miöasala við innganginn. Fundur um kostnaðaráætlanir Verkfræðingafélag (slands gengst fyrir fundi um kostnaðar- áætlanir í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Fulltrúar verk- kaupa, stjómmálamenn og fag- menn, verkfræðingur og arkitekt munu fjalla um kostnaðaráætl- anir og hvemig þær standast. Eftir framsöguræður verður mælendaskrá opin. Fundurinn opinn öllum og aðgangseyrir kr. 500. Hornstranda- myndakvöld Ferðafélag Islands verður með myndakvöld nk. miðvikudags- kvöld kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Sýndar verða myndir frá Homströndum, en Homstrandaferðir félagsins nutu óvenjumikilla vinsælda í sumar. Sýndar verða litskyggn- ur ffá ferðum í Homvík-Hlöðu- vík, 3.-9. og 10.-19. júlí og Hlööuvík- Hesteyri 8.-16. ágúst og Homstrandagöngunni 1991. Eftir hlé verður sýnt myndband sem Hjálmtýr Heiðdal tók í einni ferðanna. Kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir. VEÐRIÐ Minnkandi norðanátt, þó liklega allhvöss austantil á landinu fram eftir degi en vestanlands lítur út fyrir hægviðri með kvöldinu. Slydda með köflum en síðar él norðantil á Vestfjörðum og Norður- og Norð- austurlandi, en síðdegis dregur smám saman úr úrkomu. Bjart verður að mestu sunnanlands og vestur til Breiðafjarðar. Heldur kólnandi, einkum vestantil á landinu. - Á höfuðborgarsvæðinu verður stinn- ingskaldi yfir daginn, skýjað með köflum og hiti 1 til 5 stig. KROSSGATAN ■ ■ " ' Lárétt: 1 æsa 4 sanngirni 6 krot 7 vætutið 9 álfa 12 næðing 14 stúlka 15 dá 16 hnappa 19 reikning 20 röð 21 varúö Lóðrétt: 2 þannig 3 hermir 4 illmenni 5 leyfi 7 röddina 8 líkneski 10 skart 11 hindrar 13 tré 17 fé 18 knæpa Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáfa 4 ómak 6 fet 7 tagl 9 Ævar 12 rimpa 14 iði 15 næm 16 leynd 19 tólg 20 óaöi 21 agnir Lóðrétt: 2 áta 3 afli 4 ótæp 5 ata 7 teista 8 grilla 10 vandar 11 rammir 13 mey 17 egg 18 nói APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 4. október til 10. október er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................w 1 11 66 Neyðarn....................n 000 Kópavogur..................tr 4 12 00 Seltjamarnes...............tr 1 84 55 Hafnarfjörður...............n 5 11 66 Garöabær....................n 5 11 66 Akureyri....................n 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavlk.......................® 1 11 00 Kópavogur................... w 1 11 00 Seltjamames...................n 1 11 00 Hafnarfjörður...............« 5 11 00 Garöabær........................n 5 11 00 Akureyri......................n 2 22 22 L>EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir I n 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, n 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og stórhátiðir. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, n 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni n 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, n 22311, hjá Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, n 11966, SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiríksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, ” 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er ( upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. n 91- 28539. Sálfræöistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, n 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt i síma 91-TI012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i n 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: n 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: n 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, n 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum: n 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: n 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, n 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt ( n 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, n 652936. GENGIÐ 4. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .59,420 59,580 59,280 Sterl.pund.. . 103,171 103,449 103,900 Kanadadollar. .52,558 52,700 52,361 Dönsk króna.. ..9,184 9,224 9,209 Norsk króna.. . .9,049 9,074 9,117 Sænsk króna.. . .9,710 9,736 9,774 Finnskt mark. . 14,526 14,565 14,667 Fran. franki. .10,389 10,417 10,467 Belg.franki.. . 1,716 1,721 1,731 Sviss.franki. .40,408 40,516 40,939 Holl. gyllini .31,390 31,474 31,650 Þýskt mark... .35,368 35,463 35,673 ítölsk lira.. ..0,047 0,047 0, 047 Austurr. sch. . .5,028 5,041 5,568 Portúg. escudo.0,411 0,413 0, 412 Sp. peseti... . .0,559 0,561 0, 563 Japanskt jen. . .0,458 0, 460 0,446 írskt pund... .94,555 94,810 95,319 SDR .81,290 81,509 81,087 ECU . . .72,489 72,684 72,976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 égú jL472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Hlustið nú: Um alda- mótin 1900 var íbúa- fjöldi jarðar um 1.700 miljónir. Nú erum við 3.000... 3 miljarðar... ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.