Þjóðviljinn - 11.10.1991, Blaðsíða 9
gætu
talað
Séra Hanna María Pétursdóttir er
ung kona og þriggja barna móðir.
Hún var nýlega ráðin þjóðgarðsvörður
á Þingvöllum. Hanna María tók við því starfi
af séra Heimi Steinssyni 1. október og hefur
haft í nógu að snúast síðan
Nýtt Hel^arblað renndi austur á
Þingvelli bjartan og marglitan
haustdag þegar Hanna María hafði
setið í viku í embætti þjóðgarð-
svarðar. „En það er eins og ég hafi
verið hér í mörg ár, ég hef verið að
ffá því snemma á morgnana og er
sífellt að komast að fleiri verkeffi-
um sem fylgja þessu viðamikla og
fjölþætta starfi. Enn er fólk hér a
ferð, hingað eru famar haustlita-
ferðir, og fólk gengur hér um allt
sér til eflmgar og heilsubótar.
Hvað er nýi þjóðgarðsvörður-
inn að gera fyrstu dagana í embætt-
inu?
„Við þurfum að hreinsa rusl og
taka á moti hópum, ganga ffá eftir
sumarið, huga að skiltum, máln-
ingu og útikömrum. Þegar fólk
biður um það er ég leiðsögumaður
um svæðiö og fleira. Nú eru líka að
hefjast ijúpnaveiðar, og veiði er
stranglega bönnuð í þjóðgarðinum.
Ég þarf að skipuleggja þá vemd.
Þjóðgarðurinn er ffiðlýstur, bæði
dýr og gróður. Það er mitt hlutverk
að sjá um að lögunum sé ffam-
Eg minnist á að hafa séð kindur
í vegkantinum á leiðinni til Þing-
valla., „Þó ekki innan þjóðgarðs-
ins? Ég er búin að láta keyra út
nokkrar skjátur í vikunni. Þær em
vitrar skepnur og stundum em
sömu kindumar komnar innfyrir
Skálholt og Þingvellir eiga það
sameiginlegt að vera miklir sögu-
staðir og fjölsóttir ferðamannastað-
ir. Hanna María segir þau hjónin
bæði hafa yndi af þvi að hafa mik-
ið af fólki i kringum sig. „ Við er-
um bæði prestar og í því felst að
vinna með fólki og fyrir fólk.“
Hvað með eiginmanninn, ætlar
hann að vera áffam i Skálholti?
„Hann starfar í Skálholti fram
að áramótum, hann hefur §agt
starfi sínu lausu. Sigurður Ami
verður maðurinn minn hér, ég var
konan hans í Skálholti. Hann er
mjög sáttur við það. Auk þess tel
að erfitt væri að sinna starfinu hér
ein, það er mikilvægt að hér séu
hjón eða tveir samrýmdir einstak-
lingar. Við emm á vakt allan sólar-
hringinn. Það er erfitt að vera ein í
afskekktri sveit með böm, það
gengur ekki.“
Hvemig var að vera brauðlaus
þessi ár í Skálholti?
„Ég var mjög sátt við það og
við það hlé sem ég tók mér, gafst
mér tækifæri til að fara affur að
stunda þáskólanám og fór i þjóð-
fræði. Ahugi minn a henni er í
beinu framhaldi af vem minni sem
prestur austur í Skaftafellssýslu, en
það var yndislegt starf og reynsla.
Hefði ég haldið áfram að sinna
starfi mmu fyrir norðan hefði ég
ekki getað leyft mér þann munað
Ég vildi
að steinarnir
aftur daginn eftir. Þær bíða eftir
því að ég skreppi til Reykjavíkur
og þá nota þær tækifærið. Þær
fmna sér leynistað til að komast
• „ u
mn.
Hvemig er að vera orðin sókn-
arprestur á ný?
„Mjög yndislegt. Ég hef ekki
þjónað sem sóknarprestur í fimm
ár. Hér búa um fimmtíu manns á
tíu bæjum, og það er mjög sam-
heldjð fólk. Sem einn maður.
Ég hlakka til að rækja allar
skyldur mínar, sjá um fermingar-
bömin og bamastarf. Það er þó
ekki búið að setja mig inn í emb-
ætti, það verður gert í nóvember og
þá messa ég í fyrsta skipti í Þing-
vallakirkju."
Hvemig er að vera allt í einu
komin í nytt starf sem fylgir svo
mikil ábyrgð, og þar að auki hefur
þetta allt gerst á mjög skömmum
tíma?
„Það, er erfitt að átta sig á
þessu. Ég viðurkenni að það er
fyrst núna eftir að óveðrinu slotaði
að mér hefur gefist tóm til að
hugsa um það sem gerst hefur á
síðustu þremur vikum. Það er al-
veg makalaust að maður hafi eert
allt það sem gera þurfti. Það Teið
varla vika frá því að ég vissi að ég
hafði fengið embættið og þar til
við pökkuðum í einum grænum og
fluttum. Ég geymdi að vísu
geymslumar til betri tima og flutti
flesta kassana upp á efri hæðina
héma í húsinu, og þar em þeir
enn.“
Séra Hanna María var fimm ár
ásamt,eiginmanni sínum, dr. Sig-
urði Áma Þórðarsvni, í Skálhoíti
þar sem hann er rektor. Fyrir þann
tíma þjónuðu þau tveimur presta-
köllum sem lágu saman. „Þegar
maðurinn minn fór suður í Skálholt
varð ég eftir fyrir norðan. Þá var ég
nýbúin að eignast annað barpið og
það var erfitt að vera ein. Ég elti
nann svo suður hálfu ári síðar.“
að lesa og læra. Þá sótti ég m.a. um
hér á á Þingvöllum vegna áhuga
míns á þjóðfræði, íslenskri menn-
ingu og sögu. Ég hef alltaf unnað
þessum stað og sem starfsvettvang-
ur sameinar hann svo margt, þetta
er algjör draumastaða.“
Kvíðir Hanna María ekki vetr-
inum, verður hann ekki langur og
daufur?
„Mér skilst að þetta séu tveir
heimar, sumarið og haustið og síð-
an veturinn frá áramótum. Þó er
hér víst alltaf slangur af fólki, sem
kemur hingað til að njóta vetrar-
kyrrðarinnar. Fegurð náttúmnnar
er hér ekki síðri á vetuma. Menn
hafa verið að segja mér að hér ,sé
mjög snjóþungt ,og einangrað. Eg
minnist pess úr Ásaprestakalli, sem
er víðfeðmt, að þar var mjög snjó-
þungt og þegar eg lít tilbaka finnst
mér að eg hafi alltaf verið að moka
snjó.“
Hvað eru Þingvellir helst í þín-
um hpga?
„I mínum huga eru þeir ein-
stæðir hvað varðar náttúru og ekki
síst fyrir söguna. Merkilegt hvem-
ig það tvennt samtvinnast á einum
stað. Náttúran, jarðasagan, vatnið,
fjallahringurinn og gróðurinn gera
Þingvelli að góðum reit til lifunar.
Þar hjálpast allt að og sagan tengist
svo öllu saman. Þetta er helgistað-
ur þjóðarinnar samkvæmt lögum.
Mér þykir gott að slíkur staður
skuli nafa verið varðveittur og tek-
inn frá til þess að lifa. Leiðinlegt
væri ef svona staður væri grafskrift
fomrar frægðar og menningar
fremur en lifandi. Það er hlutverk
þjóðgarðs að vera lifandi.“
Skiptir það einhveiju máli að
vera kona, eða em menn hættir að
kippa, sér upp við kvenpresta?
„Ég er nætt að velta vöngum
yfir því að ég sé kona að gera þetta
og nitt. Ég var dálítið viðkvæm
fyrir því fyrstu árin mín. En ég hef
aldrei fundið fyrir neinum erfið-
leikum af því að ég er kona. Konur
hafa sýnt og sannað að þær em
ekki síður hæfar en karlar til að
sinna flestum störfum. Auðvitað
veit ég ekki hvað fólk hugsar, ég
get bara túlkað mína eigin reynsju.
Eg held að það sé alveg búið á Is-
landi að menn kippi sér upp við
kvenpresta, hér em ekki lengur
neinar efasemdir um konur. Kann-
ski em Islendingar svona fijáls-
lyndir þrátt fyrir allt og karlamir
vitrir.
Þegar ég útskrifaðist var Ása-
prestakall auglýst laust til umsókn-
ar og ég sótti um, ung stúlka og
fannst ekkert sjálfsagðara en að ég
færi ein austur í Skaflafells^ýslu og
tæki þar við prestakalli. Ég hafði
alls engar áhyggjur. Þar var þá bú-
inn að sitja sami presturinn í 40 ár,
og að sjálfsögðu komnar á gamlar
og rótgrónar hefðir, en ég hugsaði
ekkert um það.
Ég sé enn eftir því svæði, það
var yndislegur tími. Við fomm oft
austur til að upplifa náttúmna og
hitta fólk. Það er mjög erfitt að yf-
irgefa prestakall, maður er ekki
bara að fara úr starfi heldur að
kveðja vini, og mætti helst likja
(iví við það þegar maður fer til út-
anda og kveður foreldra og systk-
ini.
Greinilegt er á tali Hönnu Mar-
íu að hún er mikill náttúmunnandi.
„Ég er alin upp i Hveragerði,
sem í pá daga var lítið þorp, þótt
ekki sé svo ýkja langt síðan. Þaðan
var ég send í skófa að Skóeurn
undir Eyjafjöllum. Þar var ég í prjú
ár og síðan á Laugarvatni. Þannig
að ég hef alltaf búið úti í sveit
nema þann tíma sem ég var í há-
skólanum í Reykjavík, en þá fór ég
heim um hverja helgi. Mér líður
best úti í sveit þótt mér þyki gott
að vera í nágrenni borgarinnar og
gaman að koma þangað.“
Margir hafa áhyggjur af því að
fjölgun ferðamanna sé ekki af hinu
góða og að ágangur sé orðinn of
mikill á Þingvöllum. Hvað finnst
þjóðgarðsveroinum um það?
„Það skiptir að sjálfsögðu
miklu máli að vel sé staðið að
vörslu hér, og gróður og dýralíf
vemdað. En það eiga allir rétt á því
að koma til ÞingvaTla, það eiga all-
ir að koma til Þingvalla. Sumir
vilja friða þjóðgarðinn algjörlega
og taka nánast allar byggingar í
burtu, og vilja að hingað komi ene-
ir óviðkomandi. Aðrir em með allt
aðrar hugmyndir og vilja að hér
verði byggð upplýsinga- og menn-
ingarmiðstöð, þar gæti fólk fengið
upplýsingar um jarðsögu svæðis-
ins, gróður, dýralif og fleira. Þaðan
væri einnig hægt að skipuleggja
ferðir hópa um svæðið og styra
umferð um það betur. Þeir sem
kjósa að ráfa einir um svæðið
verða að fá að gera það í friði.
Hingað kemur svo gífurlega mikið
af fólki á ekki stærra, svæði en
Þingvalladalurinn er. Ég tel að
slíkir staðir eigi að þjóna menntun,
fræðslu og Iifun. Séra Heimir hefur
lagt áherslu á að Þingvellir sé
menningarstaður til þjóðaruppeld-
is. Það em stór orð en segja ákaf-
lega mikið. Séra Heimir er algjör
hetja, hann tók sjálfur á móti mörg
úsund skólanemum, og ég hef
eyrt margar skemmtilegar sögur
af Jiví. Og ég er sammála honum i
þvi að þessi staður þjónar mikil-
vægu hlutverki í þjóðamppeldi.
Héðan á ég sjálf margar dýrmætar
minningar, flestar frá pví að ég var
hér ein á gangi, ein að upplifa.
Héma vakna svo margar spuming-
ar. Hvemig lifði fólk hér í gamía
daga þegar slegið var upp tjaldborg
tvær vikur á nverju sumri? Hvað
borðaði fólk, hveiju klæddist það?
Hvað gerðu konumar meðan á
þinghaldi stóð? Oft óska ég þess að
einn steinninn tæki upp a því að
tala og segði mér sögur af fólkinu
sem var hér. Þessar spumingar
sækja á mig, mig langar svo að
vita meira. Nokkrar frasagnir em
að sjálfsögðu til, ég man eina í
augnablikinu af Sveini skotta sem
hýadur var þar til hann þoldi ekki
meir og skorið af honum eyrað
vegna oeirðar við konur og flakk.
Hann hefur varla átt sér góðar
minningar héðan og ekki hefur
hann kært sig um að koma aftur á
ennan stað eyralaus. Auðvitað
efur margt fallegt gerst héma, og
makalaust að hér nafi risið upp
borg i tvær vikur iðandi af mann-
lífi. Sútarar, sverðfægjarar, föm-
fólk og höfðingjar. Siðan fluttist
þingið til Reykjavíkur og það varð
einrpanalegt á Þingvöllum."
, I upphafi viðtalsins minntist
Áður en við hófum hið eiginlega
viðtal hafði Hanna María minnst
eitthvað á róttækar hugmyndir. Var
hún róttæk?
„Þeir ungu hugsa djarft; það
eldist svo af manni. Ég vona að ég
hafi þroskast og breyst með árun-
um. Það haföi afdrifrik áhrif á mitt
líf að lesa kvennaguðfræði, þar
sem spurt er guðfræðilegra spum-
inga út frá reynslu kvenna. Eítir að
ég haföi legið í erlendum fræðum
um tíma fann ég fyrir tómleika, ég
fann enga lausn í fræðum sem ver-
ið var að skrifa vestan hafs. Þejss
vegna fór ég að lesa þjóðfræði. Eg
yildi finna rætur mínar sem kona á
Islandi. Þá leitaði ég að öllu sem
sem ég gat um konur og líf kvenna
á fyrri öldum og það styrkti sjálfs-
vitund mína meira en erlend fræði.
Ég tel vænlegri leið að hamingj-
unni að draga visku upp úr sjóðum
sögunnar heldur cn erlendum laun-
heTgum."
Við göngum út á hlað í bleikri
kvöldbirtunni og Hanna María
bregður sér í gúmmístigvélin svo
að ljósmyndari getið smellt af
henm mynd fyrir utan kirkjuna.
Síðan bmnum við aftur á Skodan-
um i stressið í bænum. BE
NÝTT HELGARBLAÐ
9 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991