Þjóðviljinn - 11.10.1991, Page 13

Þjóðviljinn - 11.10.1991, Page 13
S k á k Karpov og Ivantsjúk bítast um efsta sætib r TOSHIBA Tæknilega fullkomin og glæsileg tæki. Teletext: Islenskir stafir NICAM-STEREO Fjarstilling, allar skipanir á skjánum. Flatur skjár með fínni upplausn. SuperVHS 21" -25" -28" -35". Tryggðu þérstrax framtíðartæki frá Toshiba - stærsta framleiðanda heims ígerð sjónvarpsmyndlampa. Hagstætt verð. Góð kjör. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, sími 622901. — I. -2. Ivantsjúk og Karpov 10 v. 3. Nikolic 8 1/2 v. 4. Khalifman 8 v. 5. - 6. Ljubojevic og Seirawan 7 1/2 v. + ólokin skák 7. Ehlvest 7 1/2 v. 8. Speelman 7 v. 9. Beljavskij 6 1/2 v. 10. Portisch 6 v. + ólokin skák. II. - 12. Salov 5 1/2 v. + biðskák og Jóhann 5 1/2 v. 13. Chandler 5 v. + biðskák. 14. -15. Andersson og Timman 5 v. 16. Gulko 4 1/2 v. Anatolij Karpov og Vasilij Iv- antsjúk héldu uppteknum hætti og unnu báðir skákir sínar í 14. og næstsíðustu umferð heimsbikar- móts Flugleiða. Karpov vann Jaan Ehlvest af öryggi og Ivantsjúk vann Andersson eftir mjög tvísýna skák. Þegar þetta er ritað liggja ekki öll úrslit íyrir en Jóhann Hjartarson átti peði meira gegn Lajos Portisch þótt jafntefli væru líkleg úrslit. Þá átti Ljubojevic vinningsmöguleika gegn Seirawan. En úrslit urðu þessi að öðru leyti: Karpov vann Ehlvest, Ivantsjúk vann Andersson, Khaliftnan vann Timman, Nikolic vann Gulko, Beljavskij vann Chandler en jafnt- efli varð hjá Salov og Speelman. Staðan að þessum tveim skákum slepptum er þá þessi: Ivantsjúk hefur sótt í sig veðrið og er jafngrimmur með svart og hvitt. Ein- ungis einn maður getur hrifsað af honum fyrsta sœtið. A laugardagskvöldið teflir hann hins vegar við sterkari andstœðing en Karpov. Það er Bandarikja- maðurinn Seirawan. Mörgum hefur reynst erfitt að ná heilum vinningi af honum. Mynd: Jim Smart. Þótt Ivantsjúk og Karpov séu jafhir að vinningum stendur Ivant- sjúk betur að vígi fyrir síðustu um- ferð því hann gerði jafntefli við Jó- hann, sem ekki telst með þegar tek- in eru saman heimsbikarstig, en Karpov vann hann. Þetta gerir það að verkum að síðasta umferðin býður upp á miklar baráttuskákir þessara tveggja. Karpov hefur svart á Chandler og Ivantsjúk svart á Seirawan. Karpov hefur teflt afar vel á Heimsbikarmóti Flugleiða. Hann hefur teflt svo vel að einungis einn maður geeti hrifsað af honum fyrsta sætið. Á laugardags- kvöldið á hann að tefla við Englendinginn Chandler i síðustu umferð, en hefur svart og gengur stundum illa að vinna með svörtu mönnunum. Mynd: Kristinn. Hvítt: Anatolij Karpov Svart: Jaan Ehlvest Gríinfelds vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 (Ehlvest ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur er hann beitir Griinfelds-vöminni gegn Karpov sem státar af ófáum sigrum yfir meistara þessarar byijunar, Garrij Kasparov.) 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. dd2 0-0 9. Rf3 Rd7 (Kasparov var vanur að velja þessum riddara stað á có en Ehl- vest tekur þá skynsanmlegu ákvörðun að sneiða hjá þeim leið- um sem teknar hafa verið til með- ferðar í einvígjum þeirra. ) 10. Bd3 11. h3 12. Hcl 13. Bh6 14. Bc4 15. 0-0 16. Bb3 17. Hfel 18. Df4 19. Bxa4 20. h4 21. De3 22. Bf4 Rb6 Ra4 He8 Bh8 e6 Da5 b5 Bb7 Hac8 bxa4 Dc7 Da5 f5? (Vafasamur leikur en svartur á erfitt með að fmna heilsteypta áætlun.) 23. exf5 cxd4 24. cxd4 Dxf5 25. Re5! (Báðir keppendur vora að kom- ast í bullandi tímahrak og Karpov gemýtir möguleika sína. Hann veit sem er að svartur þolir ekki upp- skipti á e5.) 25... Bd5 26. a3 Bg7 28. Hc5 De7 29. Bg5 Db7 30. Hecl Hxc5 31. Hxc5 Db3 32. Hc3 Dbl+ 33. Kh2 Bf8 Sjá stððumynd (Ehlvest var alveg að falla en þessi leikur tapar strax því nú kem- ur Karpov riddara sínum í ákjósan- lega vígstöðu.) 34. Rg4 Bd6+ 35. Bf4 Be7 36. Hc7 Db3 37. De5 h5 38. Rf6+ - og Ehlvest gafst upp því eftir 38. .. Bxf6 39. Dxf6 verður hann mát. Öraggur og áreynslulaus sigur Karpovs. Ps. Ljubojevic vann Seirawan og Jóhann Hjartarson og Portisch gerðu jafntefli. O w Æ _ro ‘oiÆ O b Xlo

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.