Þjóðviljinn - 17.10.1991, Page 8
r
Laugavegi 94
Sími16500
Frumsýnir stórmynd ársins
Tortímandinn 2:
Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Amold Schwarzenegger, Linda Ham-
ilton, Edward Furlong, Robert Patrick.
Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros-
es o.fl.)
Kvikmyndun: Adam Greenberg
A.S.C.
Handrit: James Cameron og William
Wisher.
Brellur: Industrial Light and Magic,
Fantasy II Film Effects, 4- Ward
Productions, Stan Winston
Framleiðandi og leikstjóri: James
Cameron.
Framleiðandi og leikstjóri: James
Cameron.
SýndlA-sal kl. 4.50, 9 og 11.30
Sýnd I B-sal kl. 5
Bönnuð innan 16 ára, miöaverö 500,-
kr.
HUDSON-HAUKUR
LAUGARÁS=
SIMI32075
Frumsýning
Dauðakrossinn
rmrT
** 1/2 HK DV Ágætis afþreying.
Matt Dillon og Sean Young undir
leikstjórn James Dearden (höfund-
ur Fatal Attraction) fara á kostum (
þessari spennumynd.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Heiliagripurinn
Sýnd I B-sal kl. 11.05
Bönnuð innan 14 ára.
Börn náttúrunnar
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig-
riður Hagalln, Egill Ólafsson, Rúrik
Haraldsson, Baídvin Halldórsson,
Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson,
Kristinn Friöfinnsson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar
Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís
Petra Bragadóttir.
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd I B-sal kl. 4, 7.30 og 8.50
Miðaverö 700,- kr.
Frábær spennu- og gamanmynd
*** Mbl.
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Eldhugar
NfriflK (xlánti atinor. k » j*v
tliir bftah uí *otf i evpkxi'. tn u ragi.
bi i)« ii««MtÍc«utaaralicnk_
(raMniaM.
Sýnd kl. 8.55
Ath. númeruö sæti
Leikaralöggan
Sýnd kl. 5, 9 og 11 í C-sal
Bönnuð innan 12 ára
Miöaverö 450,- kr.
Madonna
Sýnd kl. 7
JMÍI* HÁSKÚLABfti
SIMI 2 21 40
Heimsfrumsýning á
dönsk-islensku kvikmyndinni
Drengirnir frá
Það hófst með strákapörum en
skyndilega blasti alvaran við. Þeir
fóru að berjast við þýska herinn
einir og án nokkurrar hjálpar. Bar-
átta þar sem lífiö var lagt að veöi.
Leikstjóri er hinn þekkti danski
kvikmyndaleikstjóri Sören Kragh-
Jacobsen
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Fullkomið vopn
Bardagaatriði myndarinnar eru
einhver þau mögnuðustu sem sést
hafa á hvfta tjaldinu.
Leikstjóri Mark Disalle.
Aðalhlutverk Jeff Speakman,
Mako, John Dye, James Hong.
Sýnd kl. 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
Þar til þú komst
Sýndkl. 5, 7 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Hamlet
*** SV Mbl.
Sýnd kl. 7
Fáar sýningar eftir
Beint á ská 2 1/2
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Lömbin þagna
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Alice
Sýnd kl. 5 og 7
, HÁSKÓLABÍÓ
í ÞJONUSTU HENNAR
HATIGNAR
Sjá dagskrá
39
þrep sý
sýna kl. 5
sýnd
Rauðu skórnir
sýnd kl. 7
Áfram læknir
sýnd kl. 9
í þjónustu
hennar hátignar
sýnd kl. 11
Ekkerl hlé á 7-sýningum.
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Kvikmyndahátfð
f Reykjavík
Ath. Sfðasti sýningardagur kvik-
myndahátiðar I Reykjavik
Fimmtudaaur 17. október
Homo Faber
(Homo Faber)
Ahrifamikil mynd eflir einn fremsta
leikstjóra Þjóöverja Volker Schlönd-
dorff sem keppir um Felix-verðlaunin
sem besta mynd Evrópu í ár.
Aöalhlutverk Sam Shepard
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9
Mjöll
(Ou, Xiang Xue)
Hugljúf uppvaxtarsaga kínverskrar
stúlku. Mynd sem hlotiö hefur gífur-
lega og veröskuldaöa athygli á Vest-
urlöndum.
Enskur texti.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11
Svartur snjór
(Ben Ming Nian)
Ný kínversk mynd sem lyftir hulunni
af undirheimum Beijing- borgar.
Enskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11
Friðhelgi
(Diplomatic Immunity)
Nýjasta mynd Vestur- íslendingsins
Sturlu Gunnarssonar sem er gestur
hátíöarinnar.
Sýnd kl. 9 og 11
• Bönnuö börnum innan 16 ára
1-2-3-4-5 Dimmalimm
(Zamri oumi voskresni)
Undurfögur mynd eftir sovéska leik-
stjórann Vitali Kanevski um börn í
fangabúðum eftir seinni heimsstyrj-
öldina.
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Heimkoman
(Die Rúckkehr)
Nýjasta mynd Margarethe vo Trotta
sem er gestur hátiöarinnar.
Franskt tal / Þýskur texti
Sýnd kl. 7 vegna fjölda áskorana.
Lögmál lostans
(La ley del deseo)
Ein umdeildasta mynd hins umdeilda
spænska leikstjóra Pedro Almodó-
vars um skrautlegt ástalíf kynhverfra.
Enskur texti
Sýnd kl. 11.10
Bönnuö bömum innan 16 ára
Gluqgagægirinn
(Monsieur Hire)
Áhrifamikil mynd Patrice Leconte um
einmana gluggagægi.
Enskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Litli glæpamaðurinn
(Le petit criminel)
Nærgönaul frönsk verðlaunamynd
Jacques Doillon um afbrotaungling í
heljargreipum. Síöasta tækifæri til aö
sjá myndina sem er af mörgum talin
liklegust til aö hljóta Felix-verölaunin
sem besta mynd Evrópu i ár.
Enskur texti
Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana.
Taxablús
(Taxi Blues)
Vægðariaus lýsing á undirheimum
Moskvuborgar. Leikstjórinn Pavel
Longuine fékk verðlaun fyrir besta
leikstjórn á Kvikmyndahát. I Vannes
1990, fyrir þessa mynd.
Enskurtexti
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 16 ára
Á útopnu
(How to Survive a Broken Heart)
Svört kóimedía um ungt fólk sem lifir
fyrir líöandi stund eftir hollenska leik-
stjórann Paul Ruven. (Frá 1990)
Enskur texti
Sýnd kl. 11 vegna fjölda áskorana.
DÍCECR
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Frumsýnir bestu grínmynd ársins
Hvað með Bob
BILL MURRAY RtCHARD DREVFUSS
.What about Bob" án efa besta grln-
mynd ársins. What about Bob með
superstjörnunum Bill Murray og Rich-
ard Dreyfuss. What about Bob mynd-
in sem sló svo rækilega I gegn I
Bandaríkjunum i sumar. What about
Bob sem hinn frábæri Frank Oz
leikstýrir.
What about Bob stórkostleg
grinmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murrey. Richard
Dreyfuss, Julie Hagerly,
Chartie Korsmo.
Framleiðandi: Laura Ziskin
Leikstjóri: Frank Oz
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Nýja Alan Parker myndin
Komdu með
í sæluna
Dt.NMs Qiaiu ■§
'Iamlyn Tomjia T
mm ^
Paradise
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15
Að
leiöarlokum
Dying Young
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT
SÍMI78900
Frumsýnir toppmynd ársins
Þrumugnýr
Point Break er komin, myndin sem
allir blða spenntir að sjá. Point Bre-
ak myndin sem er núna ein af
toppmyndunum I Evrópu. Myndin
sem James Cameron framleiðir.
Point Break þar sem Patrick
Swayze og Keanu Reeves eru I al-
gjöru banastuði.
.Point Brak pottþétt skemmtun*
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Ke-
anu Reeves, Gary Busy, Lori Petty.
Framleiðandi: James Cameron
Leikstjóri: Kathryn Bigelow
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
Frumsýnir grínmyndina
Brúðkaupsbasl
Toppleikaramir Alan Alda, Joe
Pesci (Home Alone), Ally Sheedy
og Molly Ringwald (Breakfast Club)
kitla hér hláturtaugarnar I skemmti-
legri gamanmynd.
Framleiðandi: Martin Bergman
(Sea Of Love)
Leikstjóri: Alan Alda (SpltalaKf-
MASH)
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
í sálarfjötrum
Mögnuð spennumyna gerð af Adri-
an Lyne (Fatal Attraction)
Aðalhlutverk Tim Robbins.
sýnd kl. 9 og 11.15
Rakettumaðurinn
Sýnd kl. 5 og 7
Oscar
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
Hörkuskyttan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Kæra Jelena
eftir Ljudmilu Razjumovskaju
I kvöld kl. 20.30, uppselt
Föstudag 18. október kl. 20.30, uppselt
Laugardag 19. október kl. 20.30, uppselt
Sunnudac) 20. okt. kl. 20.30, uppselt
.Þessi sýning er gimsteinn." Silja Aðal-
steinsdóttir, RÚV.
.Sýning fyrir alla..., spennan er stígandi allt
fram tii slöustu mlnútu * Auður Eydal, DV.
.Makalaust verk..., frábæriega vel skrif-
að..., - enginn ætti að láta það fram hjá sér
fara.* Súsanna Svavarsdóttir, Mbl.
Gleðispiliö
eða Faðir vorrar dramatisku listar
eftir Kjartan Ragnarsson
Föstud. 18. okt. kl. 20.00
Laugard. 19. okt. kl. 20.00
Sunnud. 20. okt. kl. 20.00
Búkolla
Barnaleikrit eftir Svein Einarsson
Laugard. 19. okt. kl. 14.00, fáein sæti laus
Sunnud. 20. okt. kl. 14.00
Laugard. 26. okt. kl. 14.00
Sunnud. 27. okt. kl. 14.00
Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla
daga nema mánudaga og fram að sýning-
um sýningardagana.
Auk þess er tekiö á móti pöntunum I síma
frá kl. 10:00 alla virka daga.
Lesið um sýningar vetrarins I kynningar-
bæklingi okkar.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160
Leikhúsveislan
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og
laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhusmiði og þríréttuð mál-
tíð öll sýningarkvöld. Borðapantanir I miða-
sölu. Leikhúskjallarinn.
LEIKFELAG 22
REYKJAVÍKUR
Dúfnaveislan
eftir Halldór Laxness
Laugard. 19. okt.
Sunnud. 20. okt.
Ljón í síðbuxum
eftir Björn Th. Björnsson
Frumsýning 24. október
2. sýning föstud. 25. okt. grá kort gilda
3. sýning sunnud. 27. okt. rauð kort gilda.
Á ég hvergi heima?
eftir Alexander Galín
Föstud. 18. okt.
Allra síðasta sýning
Litla svið
ÞÉTTING
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Fimmtud. 17. okt.
Föstud. 18. okt.
Laugard. 19. okt.
Sunnud. 20. okt.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að
hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er
hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantan-
ir I slma alla virka daga frá 10-12. Slmi
680680.
LeiLtól
man
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aðeins
kr. 1.000,-.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukorlaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús.
HflsLENSKA ÓPERAN
'TöfrafCautan
eftir W.A. Mozart
6. sýning laugard. 19. okt. kl. 20 uppselt,
ósóttar pantanir seldar fimmtudag.
7. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20, uppselt,
ósóttar pantanir seldar föstudag.
8. sýning föstudag 25.okt. kl. 20
9. sýning laugard. 26.okt. kl. 20
Miðasalan er opin kl. 15-19. Slmi 11475.
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. október 1991
Síða 8