Þjóðviljinn - 17.10.1991, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.10.1991, Qupperneq 11
GATffi) Bannað að blóta Fram til þessa hafa menn allajafna borið ákveðna virð- ingu fyrir hinu opinbera og sumir sýnu meiri fyrir æðri embættismönnum þjóðarinn- ar og ráöuneytum. Svo virð- ist sem þetta sé nú að breyt- ast einhverra hluta vegna án þess að ástæðurnar séu Ijósar. Sem dæmi um þessar breytingar má nefna að á dögunum ætlaði ungur mað- ur að byrja mál sitt með því að vitna eitthvað í fjármála- ráðuneytið. Hann hafði ekki fyrr sleppt orðinu en faðir hans greip fram í fyrir honum höstum rómi og skipaði hon- um að þegja. Sonurinn varð að vonum hissa á þessu framferði föðurins og ekki varð hann minna undrandi þegar faðir hans gaf skýr- ingu á framferði sínu: „Það er bannað að blóta í þessum húsakynnum." Jafnaðarmennska í náttúrunni Norðlendingar hafa held- ur betur fengið að kenna á kaldri norðanáttinni að und- anfömu, með slyddu og jafn- vel snjókomu og má með sanni segja að vetur konung- ur sé farinn að minna heldur betur á sig. Sunnan heiða hefur úrkoman hinsvegar lát- ið standa á sér en þess í stað hefur napur norðanvind- urinn blásið af krafti á íbúa höfuðborgarsvæðisins og næsta nágrennis. Þessu er hinsvegar öfugt farið á sumr- in þar sem úrkoman er mest sunnan heiða en nyrðra leik- ur heitur sunnanvindurinn um íbúana. Það má því með nokkrum sanni halda því fram að jafnaðarmennska ríki í náttúrunni hvað þetta varðar - að hluta til. Svæðisskrifstofa VÍS í Garðabæ lögð niður Hafnfírðingar yfírtaka um næstu áramót svæðisskrifstofu VÍS í Garðabæ. Axel Gísla- son forstjóri VÍS segir að af þessu sé fátt að segja annað en það að Rögnvaldur Finnboga- son, svæðisstjóri VÍS í Garða- bæ mun láta af störfum um næstu áramót fyrir aldurs sak- ir. Þá verða skrifstofur Garða- bæjar og Hafnarfjarðar sam- einaðar í húsnæði VÍS í Hafn- arfirði. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ, sagðist hafa vitað að þeir hjá VIS hefðu verið að hugsa um þetta og auð- vitað væri það engin spuming í sínum huga að þetta væri þjón- ustuskerðing frá því sem verið hefði og það finnst okkur miður í öllum tilvikum, sagði Inginmund- ur. Við getum hins vegar ekkert í þessu gert, því að ekki er annað hægt en virða mat viðskiptaaðila. Öll starfsemi hér í miðbænum veltir utan á sig þannig séð að hver styður annan. Allt sem dett- ur út er slæmt fyrir okkur. Við höfum frekar verið að sækja á um Garöbæingum finnst miöur aö VlS leggi niður svæðisskrifstofu sfna I bænum og telja það skerta þjónustu. Mynd: Kristinn aukin verkefni á vegum opinberra isskorti. Hins vegar vorum við að aðila og verið að reyna að laða úthluta lóð til Alftaróss undir einkaaðila að rekstri á þessu verslunar- og skrifstofukjama. Ég svæði. Síðustu ár hefur vöxtur á von á að framkvæmdir við hann einna frekast strandað á húsnæð- hefjist á næsta ári. - kj Vinnubrögð borgarstjóra sæta ámæli í borgarráði Samþykkt var í borgarráði á þriðjudaginn að fella niður skuld þá er Bridgesamband íslands stóð í við borgarsjóð. Allir full- trúar minnihlutans fjórir að tölu lögðu fram bókanir varð- andi málið. Ekki gerðu borgarfuiltrúar minnihlutans athuga- semdir við gjöfína, heldur var í öilum bókununum gagnrýnt hvernig staðið var að málum í þessu sambandi. I bókun Sigurjóns Pétursson- ar, borgarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins, segir að hann sé því sam- þykkur að styrkja Bridgesam- bandið með niðurfellingu skuld- arinnar í tilefni glæsilegs árang- urs í Yokohama. „Það hefði að mínu áliti verið við hæfi ef borg- arstjóri eða forseti borgarstjómar hefðu tilkynnt þessi áform við komu heimsmeistaranna, í stað þess að fela forsætisráðherra að bera skilaboðin,“ sagði síðan í bókun Sigurjóns. Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, sagði af þessu tilefni: „Ég styð að gefa Bridgesambandinu _ eftir skuld þess við borgina. Ég vil hins vegar brýna fyrir borgar- stjóra að hann gæti virðingar borgarstjóraembættisins og haldi sig jafnframt innan valdsviðs síns. Vilji borgarstjóri sýna rausn fyrir hönd borgarinnar ber honum fyrst að afla sér formlega heim- ildar til þess og tilkynna sjálfúr ákvörðunina eða fela það forseta borgarstjómar,“_segir í bókuninni. Kristín Á. Ólafsdóttir Nýjum vettvangi lét bóka að hún væri fylgjandi því að Reykjavíkurborg heiðraði heimsmeistarana eins og lagt var til í borgarráði. „Undir- búningur þeirra, framkoma og frammistaða á heimsmeistaramót- inu var slíkt afbragð að vart verð- ur á betri landkynningu kosið. Hins vegar hlýt ég að gera at- hugasemdir við uppákomuna í Leifstöð þegar fulltrúi ríkisvalds- ins gerðist sendiboði borgarstjóra og tilkynnti væntanlegar gjörðir borgarstjórnar að henni for- spurðri." Elín G. Ólafsdóttir Kvenna- listanum lét bóka eftir sér að nið- urfelling skuldarinnar hafi borið að með alröngum hætti. „Auðvit- að átti að fjalla um málið í borg- arráði áður en ákvörðun var tekin í málinu og auðvitað átti fulltrúi borgarinnar, borgarstjóri eða for- seti borgarstjómar, síðan að til- kynna um þá ákvörðun." -sþ Sjónvarp 18.00 Sögur uxans (5) 18.30 Skyttumar snúa aftur (8) Teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Á mörkunum (43) 19.25 Litrlk fjölskylda (9) Nýr, bandarlskur myndaflokkur I léttum dúr um fjölskyldulíf ar sem eiginmaöurinn er lökkumaður en konan hvít. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Iþróttasyrpa Fjölbreytt Iþróttaefni úr ýmsum áttum, m.a. svipmyndir af knatt- spyrnumönnum I Færeyjum sem hafa náö undraveröum árangri slöustu árin. 21.05 Fólkiö I landinu „Og ég hef ekki risiö upp síðan." Bergljót Baldursdottir ræðir við Skúla Jensson þýð- 16.45 Nágrannar 17.30 Meö afa Endurtekinn þátturfrá sl. laugardegi. 19.19 19.19 20.10 Emilie Nýr, kanadískur framhaldsmyndaflokkur sem gerist um og eftir alda- mótin slöustu og er byggð- ur á metsölubókinni „Les Filles de Caleb" en þar seg- ir frá ungri stúlku sem yfir- gefur fjölskyldu slna til aö láta stóra drauminn sinn rætast. Aöalhlutverk: Mar- ina Orsini og Roy Dupuis. (1990) 21.00 Á dagskrá 21.25 Óráönar gátur Dularfull mál og óleystar gátur dregnar fram I dagsljósið I umsjón Roberts Stack. 22.15 Hvítar lygar Rómantísk og yndislega gamaldags gamanmynd um samband tveggja elskenda en það byrjar á hvltum lygum I —}----------------------_ anda. Dagskrárgerð Óli Orn Andreassen. 21.30 Matlock (18) 22.20 Einnnota jörö? (1) Neytand- inn Fyrsti þáttur af þremur sem kvikmyndafélagiö Úti hött - innl mynd hefur gert I samvinnu viö löntækni- stofnun Islands, Hollustu- vernd ríkisins og umhverfis- ráöuneytið, um viöhorf fólks til umhverfisins og um- gengni við náttúruna. I þættinum er fjallað um neysluvenjur I nútímasam- félagi og umhverfisvænar, endurunnar og einnota vör- ur. Dagskrárgerö Jón Gúst- afsson. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárfok sumarleyfi. Þegar heim er komið fara málin verulega að vandast og I hvert skipti sem annaö hvort þeirra ætl- ar aö leggja spilin á borðiö gerist eitthvaö sem kemur í veg fyrir... Aöalhlutverk: Ann Jillian og Tim Mathe- son. Leikstjóri Ansom Willi- ams. Framleiðandi Larry Thomson. (1989) 23.45 Skuggalegt skrifstofu- teiti Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur samstarfsmenn sfna I gíslingu og heldur þeim yfir eina helgi. Aöalhlutverk: David Warner, Michael Iron- side og Kate Vernon. Leik- stjóri George Mihalka. Framleiðandi Nicolas Stil- adis. (1988) Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok Stöðvar 2 En við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veöurfegnir. Bæn, Séra Þórsteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggaö I blöð- in. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einn- ig útvarpaö kl. 19.55) 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Það er svo gaman... Af- þreying I tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mer sögu „Litli lá- varðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friörik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (37). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta Um- sjón Steinunn Haröardóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan (Endurt.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Mann- virkjagerö og efnisnám Um- sjón: Jón Gauti Jónsson (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Létt tónlist 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin" eftir Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýð- ingu slna (10) 14.30 Miðdegistónlist „Tryggð- arblóm" fyrir strengjakvartett eftir Giacomo Puccini. Strengjakvartett númer 13 I A-dúr eftir Gaetano Doniz- etti. Alberni-kvartettinn leik- ur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Við höfum komiö hingað áður" eftir John Sarsfield Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjori Ingunn Ásdlsardóttir. Píanóleikur Árni Elfar. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Þórarinn Eyfjörð, Ingr- id Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Harald G. Har- aldsson. (Einnig útvarpaö á þriðjudag kl. 22.30). 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín Kristln Helga- dóttir les ævintýri og barna- sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi Nætur- Ijóð númer IV eftir Jónas Tómasson. Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur; Jean-Pi- erre Jacquillat stjórnar. Konsert fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Heitor Villa Lobos. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú Fréttaskýr- ingaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2) 17.45 Lög frá ýmsum löndum 18.00 Fréttir 18.03 Fólkið I Þingholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Ósk- arsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristln Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arnljóts- dóttir, Erlingur Gíslason og Bríet Héðinsdóttir. (Áður út- varpað á mánudag) 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörð- ur Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarllfinu Frá tón- leikum Sinfónluhljómsveitar Islands I Háskólabfói, stjórn- andi er Petri Sakari. Sinfón- ía nr. 38, „Pragsinfónlan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fine I eftir Jón Leifs. Konsert fýrir hljómsveit. Eftir Béla Bartók. Kynnir Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Heimum má alltaf breyta" Seinni þáttur: Um skáldskap Gyrðis Eliassonar í lausu máli. Umsjón Einar Falur Ingólfsson. (Áður út- varpaö sl. mánudag) 23.10 Mál til umræðu Umsjón Jóhann Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvapi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunjtvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlutsendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón- list i allan dag. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Úmsjón: Margrét Blön- dal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Berg- Ijót Baluursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óður- inn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú Fréttaskýr- ingaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1). - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Rokksmiðjan Umsjón: Lovlsa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 (slenska skífan: „Draum- ur aldamótabarnsins" með Magnúsi Þór Sigmundssyni 22.07 Frakkrokk - Les Satellit- es, Babylon Fighters og Risaeðlan. Bein útsending frá tónleikum á Hótel (slandi. 00.10 ( háttinn Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Stöð 2 Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. október 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.