Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 8
Kyikmynbahús Laugavegi 94 Sími 16500 Frumsýnir stórmynd ársins Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Amold Schwarzenegger, Linda Ham- ilton, Edward Furlong, Robert Patrick. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros- es o.fl.) Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Effects, 4- Ward Productions, Stan Winston Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Sýnd f A-sal kl. 4.50, 9 og 11.10 Sýnd I B-sal kl. 5. Bönnuð innan 16ára, miðaverö 500,- kr. Hudson-Haukur SýndiB-sal kl. 9.30 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. Böm náttúrunnar Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson, Sig- riður Hagalln, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ölafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndls Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friöriksson. Synd (B-sal kl. 5 og 7.20 Miðaverð 700,- kr. LAUGARÁS = = SÍMI32075 ÞRIÐ JUDAGSTILBOÐI Miðaverð 300 kr. Tllboðsverð á poppl og kók. Frumsýnir: Brot -THE8£$T OFMVEAJ? t' \ jj* 'tþ&s J ,v SIRTTEIED t THEATWE Frumsýning er samtímis I Los Ang- eles og Reykjavik á þessari er- ótlsku og dularfullu hrollvekju leik- stjórans Wolfgangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalleikendur: Tom Berenger (The Big Chill). Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again - Scandal) og Corbin Bemsen (L.A. Law). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Dauðakossinn ** 1/2 HK DV Ágætis afþreying. Matt Dillon og Sean Young undir leikstjóm James Dearden (höfund- ur Fatal Attraction) fara á kostum I þessari spennumynd. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Heillagripurinn Frábær spennu- og gamanmynd *** Mbl. Sýnd f C-sal kl. 5, 7,9 og 11 SÍMI 2 21 40 Þrlðjudagstllboðl Miðaverð 300,- kr. á allar myndir nema „The Commitments" Frumsýnlr tónllstarmyndina The Commitments .Einstök kvikmyndl Viðburðaríkt tónlistarævintýri þar sem hjartað og sálin ræour rlkjum* Bill Diehl ABC-Radio Network. „I hópi bestu kvikmynda sem ég hef séð I háa herrans tíð. Ég hlakka til að sjá hana aftur. Ég er heillaöur af myndinni.* Joel Siegel, Good Moming, America. .Toppeinkunn 10+. Alan Parker lætur ekki deigan slga, alveg ein- stök kvikmynd*. Gary Franklin. KabC-TV, Los Angeles. .Frábær kvikmynd. Það var veru- lega gaman að myndinni*. Richard Coriiss, Time Magazine. Nýjasta mynd Alan Parkers sem allsstaðar hefur slegið I gegn. Tón- listin erfrábær. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Mynd um tónleikaferð Paul Mc Cartney's til 14 landa, þar sem hann treður upp með mörg ódauð- leg bítlalög og önnur sem hann hefur gert á 25 ára ferii sínum sem einn virtasti tónlistarmaður okkar tíma. Stórkostlegir tónleikar, mynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7.10, 9 og 11.10 Drengirnir frá Sankt Petri Það hófst með strákapörum en skyndilega blasti alvaran við. Þeir fóru að berjast viö þýska herinn einir og án nokkurrar hjálpar. Bar- átta þar sem lifiö var lagt aö veöi. Leikstjóri er hinn þekkti danski kvikmyndaleikstjóri Sören Kragh- Jacobsen Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Hamlet *** SV Mbl. Sýnd kl. 7 Beint á ská 2 1/2 Sýndkl. 9.15 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 1T.10 Bönnuð innan 16 ára Ókunn dufl Geggjuð mynd I eðlilegum litum. Sýnd kl. 5.15 og 8.15 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 9 9 's^|® SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 BÍðHHHlfl ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema „Niður með páfann" ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! Miðaverö 300 kr. á allar myndir nema „Hvað með Bob?" ÞRIÐJUDAGST1LBOÐI Mfðaverð 300 kr. á allar myndir nema „Réttiætinu fullnægt" Frumsýnir Niður með páfann Faðir vor þú sem ert I vandræðum. Nú höfum við versta páfa frá upp- hafi og verðum að losa okkur við hann - strax. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane (Nuns on the Run) Ath.: Kaþólskir leikmenn á Islandi sem bannfærðir hafa veriö af páf- anum fá ókeypis inn. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja AÐVÖRUNI Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðelns sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö bömum innan 16 ára. Hetjudáð Daníels Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnir bestu grlnmynd ársins Hvað með Bob? BIUMURRAY .What about Bob?“ án efa besta grln- mynd ársins. What about Bob með superstjörnunum Bill Murray og Rich- ard Dreyfuss. What about Bob mynd- in sem sló svo rækilega I gegn I Bandarikjunum I sumar. What about Bob sem hinn frábæri Frank Oz leikstýrir. What about Bob stórkostleg grlnmynd. Aðalhlutverk: Bill Murrey. Richard Dreyfuss, Julie Hagerty, Chartie Korsmo. Framleiðandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir toppspennumyndina Réttlætinu fullnægt Out for Justice malaði samkeppn- ina og fór beint á toppinn I sumar vestanhafs. Hún sópaöi inn 660 miljónum fyrstu helgina. Steven Seagal fer hér hamförum. Out for Justice - framleidd af Amold Ko- pelson (Platoon) Out for Justice - spennumynd I sérflokki. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Willi- am Forsyth, Dominic Cheanse, Jeny Orbach Framleiðandi: Amold Kopelson Leikstjóri: John Flynn Bönnuð hcrnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fmmsýnir toppmynd ársins Góði tannhirðirinn Sýnd kl. 5 og 7 Draugagangur Ein albesta grlnmynd seinni tima. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daryl Hannah (Splash, Roxanne) og Peter O'Toole. Sýnd kl. 5 og 7 Atriöi I myndinni ekki við hæfi ungra bama. Hrói Höttur Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 10 ára. Dansar við úlfa **** SV Mbl. **** AK Timinn Sýnd 9 Bönnuð innan 14 ára. Cyrano De Bergerac *** SV Mbl. **** SifÞjv. Sýnd kl. 9 Ath. siðustu sýningar á þessari frá- bæru óskarsverðlaunamynd. Nýja Alan Parker myndin Komdu með í sæluna Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15 Að leiðarlokum Dying Mxing Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrumugnýr Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Ke- anu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Brúðkaupsbasl Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pesci (Home Alone), Ally Sheedy og Molly Ringwald (Breakfast Club) kitla hér hláturtaugamar I skemmti- legri gamanmynd. Framleiðandi: Martin Bergman (Sea OfLove) Leikstjóri: Alan Alda (Spltalallf- MASH) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í sálarfjötrum Mögnuð spennumynd gerð af Adri- an Lyne (Fatal Attraction) Aðalhlutverk Tim Robbins. sýnd kl. 9 og 11 Rakettumaðurinn Sýnd kl. 5 og 7 Oscar Sýndkl. 5, 7, 9og11 LHKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI11 200 Himneskt er að lifa eftir Paul Osbom 3. sýn. fid. 31. okt. kl. 20.00 4. sýn. föd. 1. nóv. kl. 20.00 uppselt 5. sýn. sud. 3. nóv. kl. 20.00 6. sýn. föd. 8. nóv. kl. 20.00 fá sæti laus 7. sýn. lau. 9. nóv. kl. 20.00 fá sæti laus Litla svlðiö Kæra Jelena eftlr Ljudmllu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30 aukasýn. uppselt Mvd. 30. okt. kl. 20.30 uppselt Föd. 1. nóv. kl. 20.30 upppselt Sud. 10. nóv. kl. 20.30 uppselt Þrd. 12. nóv. kl. 20.30 uppselt Fid. 14. nóv. kl. 20.30 uppselt Föd. 15. nóv. kl. 20.30 uppselt Laud. 16. nóv. kl. 20.30 uppselt Sud. 17. nóv. kl. 20.30 uppselt þrd. 19. nóv. kl. 20.30 Mvd. 20. nóv. kl. 20.30 fá sæti laus Föd. 22. nóv. kl. 20.30 uppselt Laud. 23. nóv. kl. 20.30 uppselt Sud. 24,nóv. kl. 20.30 Þrd. 26. nóv. kl. 20.30 Mvd. 27. nóv. kl. 20.30 uppselt Föd. 29. nóv. kl. 20.30 fá sæti laus Laud. 30. nóv. kl. 20.30 fá sæti laus Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýningin er hafin. Gleðispilið eða Faðlr vorrar dramatísku listar eftir Kjartan Ragnarsson Mvd. 30. okt. kl. 20.00 Laud. 2. nóv. kl. 20.00 Tvær sýningar eftir Fid. 7. nóv. kl. 20.00 næst slðasta sinn. Sýntngucn fer fækkandi. Búkolla Næturgalinn á Norðurlandi I dag á Siglufirði I dag á Hofsósi Mvd. 30. okt. á Sauðárkróki Mvd. 30. okt. i Varmahliö Fid. 31. okt. á Blönduósi Fid. 31. okt. á Skagaströnd Föd. 1. nóv. á Hvammstanga 213. sýning Miöasalan er opin kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekiö á móti pöntunum I slma frá kl. 10:00 alla virka daga. Lesið um sýningar vetrarins I kynningar- bæklingi okkar. Greiðslukortaþjónusta. Græna llnan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þriréttuð mál- tlð öll sýningarkvöld. Borðapantanir I miða- sölu. Leikhúskjallarinn. Laud. 2. nóv. kl. 20.30 uppselt Sud. 3. nóv. kl. 20.30 uppselt Þrd. 5. nóv. kl. 20.30 aukasýn. Mvd. 6. nóv. kl. 20.30 uppselt Fid. 7. nóv. kl. 20.30 uppselt Föd. 8. nóv. kl. 20.30 uppselt Laud. 9. nóv. V. 20.30 uppselt Bamalelkrit eftir Svein Einarsson Laud. 2. nóv. kl. 14.00 Sud. 3. nóv. kl. 14.00 Laud. 9. nóv. kl. 14.00 Sud. 10. nóv. kl. 14.00 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. október 1991 LEIKFÉLAG 2(3 REYKJAVÍKUR Dúfnaveislan eftlr Halldór Laxness Föstud. 1. nóv. Fimmtud. 7. nóv. Laugard. 9. nóv. Laugard. 16. nóv. Ljón í síðbuxum enir Björn Th. Björnsson 4. sýning miðvikud. 30. okt. blá kort gilda 5. sýning fimmtud. 31. okt. gul kort gilda. 6. sýning laugard. 2. nóv. græn kort gilda 7. sýning miðvd. 6. nóv. hvlt kort gilda 8. syning föstud. 8. nóv. brún kort gilda Litla svið eftlr Sveinbjörn I. Baldvlnsson Miðvikud. 30. okt. - Fimmtud. 31. okt. Föstud. 1. nóv. - Laugard. 2.nóv. Sunnud. 3.nóv. - Fimmtud. 7. nóv. Föstud. 8. nóv. - Laugard. 9. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestir athugið að ekki er haegt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantan- ir I slma alla virka daga frá 10-12. Slmi 680680. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavlkur - Borgarleikhús. »Égheld ég gangi heim “ Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.