Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1991, Blaðsíða 10
SMAFRETTIR Lúterska eigin- konuímyndin Á morgun, miðvikudaginn 30. október, verður hádeg- isfundur í Háskólanum á vegum Rannsóknastofu í Kvennafræðum. Þar mun Inga Huld Hákonardóttir rabba um Hallgerði Lang- brók og lúterksu eigin- konuímyndina út frá rann- sókn sinni á ástum og kynlífi íslendinga f 1000 ár. Fundurinn verður í stofu 202 í Odda kl. 12- 13. Allt áhugafólk um kvennarannsóknir er vel- komið. Félagsfundur Sjálfsbjargar Félagsfundur Sjálfsbjarg- ar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn fimmtudag- inn 31. október n.k. í fé- lagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og hefst klukkan 20. Fundarefni verður ferli- og aðgengis- mál f Kópavogi. Frummæl- endur verða þeir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópa- vogs, Carl Brand, starfs- maður ferlinefndar félags- málaráðuneytisins, Hrafn Sæmundsson fulltrúi og Ingimundur Magnússon, formaður ferlinefndar Kópavogs. íslensk mannanöfn Dr. Guðrún Kvaran orða- bókarritstjóri flytur opin- beran fyrirlestur í boði Heimspekideildar Háskóla fslands í dag, þriðjudaginn 29. október, klukkan 17:15 f stofu 101 í Odda. Fyrir- lesturinn nefnist „Lög um íslensk mannanöfn" og er fluttur í tilefni af gildistöku nýrra mannanafnalaga hinn 1. nóvember næst- komandi. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Gerð kostnaðar- áætlana Á morgun, miðvikudaginn 30. október, kl. 17 mun Félag verkfræðinema halda opinn fund um gerð kostnaðaráætlana í Tæknigarði. Á fundinum munu sérfræðingar í gerð og notkun kostnaöaráætl- ana, þeir Guðmundur Ól- afsson, fjármálastjóri Hag- virkis, Tryggvi Sigurbjarn- arson ráðgjafaverkfræð- ingur og Guðmundur Pálmi Kristinsson, fulltrúi byggingardeildar Reykja- víkurborgar, flytja inn- gangserindi og svara síð- an spurningum fundar- gesta. Fundurinn er öllum opinn. Borgarafundur um almennings- íþróttir í dag, þriðjudaginn 29. október, kl. 20.30 verður haldinn borgarafundur um almenningsíþróttir í Álfa- felli, fundarsal fþróttahúss- ins við Strandgötu í Hafn- arfirði. Framsögumenn verða þau Helgi Gunnars- son, formaður íþróttaráðs, Margrét Jónsdóttir, íþrótta- kennari frá Trimmnefnd (Sl, og Guðmundur Sig- urðsson, læknir frá Trimm- nefnd (S(. Kaffiveitingar og almennar umræður. VEÐRIÐ vaxandi austlæg átt um allt land og síðdegis verður komið hvassviðri um vestanvert landið, en austanlands verður vindur heldur hægari. Sennilega verður úrkomulaust um allt land fram yfir hádegi, en síðla dags fer að rigna, fyrst sunnanlands og síðar einnig vestanlands. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kyndill 4 virki 6 skaut 7 rækti 9 áma 12 þunguð 14 lærdómur 15 deila 16 ráp 19 hreini 20 fjarstæöa 21 vökvaði Lóðrétt: 2 svefn 3 vinda 4 fórnfæring 5 hvassviðri 7 alltaf 8 stúlka 10 einni 11 meins 13 borða 17 hjálp 18 smáfiskur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 strá 4 skek 6 rót 7 ekki 9 andi 12 önuga 14 dil 15 kám 16 saddi 19 sukk 20 yndi 21 akurs Lóðrétt: 2 tak 3 árin 4 stag 5 eld 7 endast 8 kölska 10 nakins 11 aumkir 12 und 17 akk 18 dyr APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 25. október til 31. október er i Ingótfs Apóteki og Lyfjabergi. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Siðamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik.....................® 1 11 66 Neyöarn....................« 000 Kópavogur...................® 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............® 5 11 66 Garðabær....................« 5 11 66 Akureyri....................* 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavlk.....................« 1 11 00 Kópavogur.....................» 1 11 00 Seltjamames................»1 11 00 Hafnarfjöröur..............» 5 11 00 Garðabær......................» 5 11 00 Akureyri......................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir I rt 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, ® 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, •a 656066, upplýsingar um vaktlækni a 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, ® 22311, hjá Akureyrar Apóteki, a 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar i « 14000. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna, V 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spftalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavíkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Aila daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstfg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spftali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoö Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frá kl. 8 til 17, rt 91-688620. .Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra í Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra I » 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband viö lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205, húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: ® 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, ® 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: a 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, » 652936. GENGIÐ 28. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad... 60, 290 60,450 59, 280 Sterl.pund...102, 734 103,007 103, 900 Kanadadollar.. 53, 570 53,712 52, 361 Dönsk króna... .9, 119 9,143 9, a\ o CN Norsk króna... -9, 010 9,034 9, 117 Sænsk króna... • 9, 691 9,717 9, 774 Finnskt mark.. 14, 536 14,575 14, 667 Fran. franki.. 10, ,346 10,374 10, 467 Belg.franki... 1, ,715 1,719 1, 731 Sviss.franki.. 40, 329 40,436 40, 939 Holl. gyllini. 31, 334 31,418 31, 650 Þýskt mark.... 35, ,298 35,392 35, 673 ítölsk líra... • 0, ,047 0,047 o, 047 Austurr. sch.. • 5, 017 5,031 5, 568 Portúg. escudo.0, ,410 0,412 o, 412 Sp. peseti.... .0, ,561 0,562 0, ,563 Japanskt jen.. -0, ,456 0,457 o, 446 írskt pund.... 94, ,399 94,650 95, 319 SDR 81, ,595 81,812 81, ,087 ECU 72, ,308 72,500 72, ,976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 « 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júi 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.