Þjóðviljinn - 21.12.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.12.1991, Blaðsíða 18
Jóladagskrá fjöhrdðlanna njóta eins mikilla vinsaelda og James Bond myndirnar. Þessi er engin undantekn- ing. Aöalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Ro- bert Davi- Talisa Soto. Leik- stjóri: John Glen. 1989. Bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok Stöðvar 2 Við tekur naeturdagskrá Bylgjunnar. Föstudagur 27. desember 1991 Sjónvarpið 18.00 Paddington (11:13). Teiknimyndaþokkur um bangsann Paddington. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ól- afsson og Þórey Sigþórs- dóttir. 18.30 Beykigróf (15:20). (By- ker Grove). Breskur mynda- þokkur. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ron og Tanja (3:6). Þýskur myndaþokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Átök í Júgóslavíu. Jón Óskar Sólnes fréttamaður var á ferð í Króatíu fyrir stuttu og hefur tekið saman þátt um hörmungar stríðs- ins þar. 20.55 Derrick (9:15). Þýskur sakamálaþáttur. Aðalhlut- verk: Horst Tappert. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Frank Sinatra í Osló. Fyrri hluti. Skemmtiþáttur frá norska sjónvarpinu. Seinni hlutinn verður sýnd- ur 4. janúar. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.00 Morö á menntasetri. (Murder of Quality). Ný, bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir njósna- sagnahöfundinn John le Carré. Leikstjóri: Gavin Mill- ar. Aðalhlutverk: Denholm Elliot, Joss Ackland, Glenda Jackson og Ronald Pickup. 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Vesalingarnir. (Les Mis- erable). Þetta er fjóröi þátt- ur af þrettán sem byggðir eru á skáldsögu Victors Hugo. Fimmti þáttur verður sýndur í fyrramáliö klukkan 10:30. 17.40 Gosi. Ævintýraleg teiknimynd. 18.05 Sannir draugabanar. Spennandi teiknimynd. 18.40 Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Design- ing Women). Bráðfyndinn gamanmyndaþokkur. 20.40 Ferðast um tímann. (Ouantum Leap). Hvar ætli Sam lendi í kvöld? 21.35 Hamskipti. (Vice Versa). Hér er á feröinni létt og skemmtileg gamanmynd um feðga sem skipta um hlutverk. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Fred Sa- vage, Corinne Bohrer og David Proval. Leikstjóri: Bri- an Gilbert. 1988. 23.10 Meistarinn. (The Me- chanic). Hörkuspennandi mynd um atvinnumoröingja sem tekur að þjálfa upp yngri mann til að taka við starÞ sínu. Myndin er spennandi og minnir margt á hinar vinsælu James Bond myndir. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Keenan Wynn, Jill Ireland og Jan- Michael Vincent. 1972. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Uppljóstrarinn. (Hit List). Mafíuforingi ræöur sér leigumorðingja til þess að ráöa ákveöinn mann af dögum. Eitthvað skolast upplýsingarnar til og skelÞ- leg mistök eiga sér stað. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Leo Rossi, Charles Napier, Lance Henricksen og Rip Torn. Leikstjóri: Willi- am Lustig.1988. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 02.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 23. desember Þorláksmessa RÁS 1 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir þytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguroardóttir og Trausti Þór Sverrísson. 7.30 Fréttayt- irlit. Evrópufréttir. 7.45 Krítík 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veður- fregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Ge$tur á mánudegi. 9.00 Fréttir. 9.03 Ut i náttúruna umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?" Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfími með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Fólkið I Þingholtunum Lokaþáttur. Höfundar handrits: Ingi- björg Hjartardóttir og Sigrún Oskars- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erling- ur Gíslason og Briet Héðinsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist frá klassíska tímabilinu. Meðal annars verða þutt atriði úr tékkneskri jóla- messu eftir Jan Jakub Ryba. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.53 Dag- bókin. kl. 12.00- 13.05 12.00 Frgtta- yfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Aður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. . 13.00 Jólablanda í skötulíki Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Si( Gunn- arsdóttir. .14.00 Fréttir. 14.03 Utvarps- sagan: „Astir og örfok" eftir Stefán Júííusson Höfundur les (13). 14.30 Ný syrpa af lögum Jóns Múlg Arna- sonar Sinfómuhljómsyeit Islands frumþytur útsetningu Olafs Gauks. Lögin eru einnig leikin í upprunaleg- um búningi. Umsjón: Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðj- ur Almennar kveðjur og óstaðbundn- ar. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jolakveðiur halda áfram. 17.00 Fréttir. 17.03 Jolakveðjur halda áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Jolakveðjur fram- hald almennra kveðja og óstaðbund- inna. 18.30 Auglvsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétjir 19.32 Jólanugleið- ing Vilhjálmur Arnason heimspeking- ur hugleiðir merkingu jólanna í nu- tímasamfélagi. 20.00 Jólakveðjur Kveðjur til tólks i sýslum og kaup- stöðum landsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jóla- kveðjur til foíks í sýslum og kaup- stöðum landsins halda áfram. Síðan allmennar kveðjur. Leikin jólalög milli lestra. 24.00 Frettir. 00.10 Jólakveðjur halda áfram. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlust- endum. - Fjármalapistill Péturs Blön- dals. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur afram. - lllugi Jökuls- son i starfi og leik. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspjl í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir AsWaldsson, Magn- ús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregmr utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Umsjón: Mar- gret Blöndgl, Magnús R. Éinarsson og fiorgeir Astvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. Af- mæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magn- úsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, fiorsteinn J. Vilhjálms- son, og frétfaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttír. - Dagskrá heldur afram, meðal ann- ars með máli dagsins og Igndshorna- fréttum. - Memhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar ýfir öllu því sem aþaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur .í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdottur. 21.00 Gullskífur: „Ellv og Vilhiálmur syngja jólalög" og „Með eld í hjarta” með Brunaliðinu 22.07 Bubbi Morthens á Borginni Bein útsending frá tónleikum á Hótel Borg. 00.10 I háttinn öyða Dröfn Tryggvadóttir leik- ur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22,00 og 24.00. Samlesnar auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, pg 22.30 /Vætjjrútvarp. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 Út- varp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 24- desember Aðfangadagur jóla RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir þytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. Gluggað I blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Arnason þytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. 9.00 Fréttir. 9.03 „Kátt er um jólin, koma þau senn" Hefðir og skemmt- anir sem tengjast jólunum, svo sem matarvenjur, jólakettir, jólapóstur og jólatré. 9.45 Segðu mer sojgu - „Af nverju, afi?" Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við pau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregmr. 10.20 „Kátt er um iólin, koma þau senn" - þeldur átram. 11.00 Fréttir. HATIÐARUTVARP 12.00 Dagskrá aðfangadags 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dán- arfregpir. Auglýsingar. 13.00 Jóladag- skrá Útvarpsins Trausti Þór Sverris- son kynnir. 13.30 Ljóð og tónar Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Guð- rjður Sigurðardóttir þytja lög eftir Jón Asgeirsson við Ijóð Matthiasar Jo- hannessens og Halldórs Laxness. Umsjón: Tómas Tómasson. 14.03 Ut- varpssagan: „Astir og örfok" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les, loka- lestur (14). 14.30 Ljóðasöngur Sig- ríður Jónsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir þytja lög eftir Debussy, Schumann og Schubert. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. 15.00 Jólakveðj- ur til sjómanna á hafi úti Margret Guðmundsdóttir kynnir. 16.00 Frettir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Kertaliós og klæðin rauð...“ Sitthvað úr jola- pokanum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. 17.10 Jólahúm Einar Jónsson leikur á piccolo- trompet og Orthulf Prunner á orgel. • Sónata númer 1 fyrir trompet og org- el eftir Giovanni B. Viviani. • Konsert í g-moll fyrir trompet og orgel eftir Antonio Vivaldi. • Konsert i a-moll ett- ir Antonio Vivaldi, umskrifað fyrir orgel af Johann Sebastian Bach, Um- sjon: Una Margrét Jónsdóttir. 17.40 Hlé 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jakob Agúst Hjálmars- son. Dómkórinn syngur. 19.00 Næt- urljóð Frá aðventutónleikum Blásara- kvintetts Reykjavíkur og félaga Seren- aða nr. 10 í B-dúr K361 fyrir 13 blás- ara, „Gran Partita" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Bernharður Wilkin- son stjórnar. Umsjón: Ggðmundur Emilsson. 20.00 Jóíavaka Útvarpsins a. Jólalög frá ýmsum löndum, meðal annars ver.ða rifjuð upp þrú jólalög eftir Jón Asgeirsson, Jórunni Viðar og Leif Þórarinsson við Ijóð Gunnars Dal, Stefáns frá Hvítadal og Einars Braga. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. b. „Maríusonur, mér er kalt ..." Bókmenntadagskrá um fæðingarhátíð Frelsarans. Umsjón: Dagný Kristjáns- dóttir. Flytjendur með henni eru: Ingi- björg Haraldsdóttir, Guðrún As- mundsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir og Krsitján Jóhann Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Messfas Jólaþátturinn úr óratóríunni „Messí- as" eftir Georg Friedrich Hándel, Enska konsertsveitin leikur á upp- runaleg hljóðfæri. Kór sveitarinnar syngur asamt einsöngvurunum Arlieen Auger sópran, Anne Sophie von Otter kontraalt, Michael Chance alt, Howard Crook tenór og John Tomlinson bassa; Trevor Pinnock stjórnar, Kynnír: Guðmundur Gilsson. Umsjón: Lílja Gunnarsdóttir. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. 00.30 A jólanótt Robyn Koh leikur sembalverk eftir Frescobaldi, Johann Sebastian Bach og þeiri meistara. Umsjón: Þgrkell Sigurbjörnsson. (Ný hljóðritun Utvarpsins). 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvamið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil, í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sag- an á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Af- mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Aðfangadagur á Rás 2 16.00 Fréttir. 16.03 Bráðum koma blessuð jólin Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús Þór Jóns- so. 17.20 Gullskifan: „Christmas with Kiri" Nýsjálenska söngkonan Kiri Te Kanawa syngur jólalög. 18.00 Aftan- söngur .I Dómkirkjunm Prestur: Séra Jakob Agúst Hjálmarsson. Dómkór- inn syngur. 19.00 Jólatónlist Le- ontyne Price, Mario Lanza, Placido Domingo og Stevie Wonder synaja. 22.00 Aðfangadagskvöld á Rás 2 Fyr- ir þá sem eiga Utvarpið að vini. 24.00 Jólatónar 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Miðvikudagur 25. desembcr Jóladagur RÁS 1 HÁTÍÐARUTVARP 8.00 Klukkna- hringing. Litla lúðrasveitin leikur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Frá kirkjulistahátíð 1991 Kammerkórinn „Camerata Vocale" frá Freiburg syngur kirkjuleg verk eftir Mendelssohn, Johann Christoph Bach, Schönberg. Gesu- aldo og þeiri; Winifred Toll stjórnar. Umsjón: Solveig Thorarensen.9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?“ Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heil sértu María Þáttur helgað- ur heilagri Guðsmóður. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Messa í Nes- kimju Prestur: Séra Guðmundur Osk- ar Olafsson. 12.10 Dagskrá jóladags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Kóralforleikir eftir Jo- hann Sebastian Bach. Fimm sungnir kóralforleikir í útsetninpum Harrisons Birtwistles. Ólöf Kolbrun Harðardóttir syngur, Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu, Óskar Ingólfsson á bas- setthorn og Kjartan Óskarsson á bassaklarinettu. Umsjón: Kristinn J. Nlelsson. 13.00 Góðvinafundur f Gerðubergi Gestir Elísabetar Þóris- dóttur, Jónasar Ingimundarsonar og Jónasar Jónassonar, sem jafnframt er umsjónarmaður, eru: Sóírún Braga- dóttir og Guðbjörn Guðbiörnsson op- erusöngvarar, Skólakór kársness og Þórunn Björnsdóttir, Dómkórinn og Marteinn H. Friðriksson, Þórarinn $tefánsson pfanóleikari og Guðrún Asmundsdóttir leikkona. 14.10 Sveig- ur úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ás- Seirssonar Fíéttaður af Hirti Pálssyni, Idu Arnardóttur, Andrési Björnssyni, Helga Skúlasynþ Herdisi Þorvaíds- dóttur, Kristínu Onnu Þórarinsdóttur, Lárusi Pálssyni, Þorsteini 0. Stephen- sen og Ensku konsertsveitinni sem leikur upphaf Concerto grosso nr. 1 í D-dúr ópus 6 eftir Corelíi undir stjórn Trevors Pinnocks. 15.10 Heimsókn ( þjóðgarðinn á Þingvöllum Leiðsögu- maður sr. Heimir Steinsson. Umsjón: Guðmundur Emiisson. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnajól „Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Ryqjberg Jón Gunnarsson les þýðingu Áqústs H. Bjarnasonar. Umsjón: Sigunaug M. Jonasdóttir. 17.10.sem árgeislinn læðist hún.rótt ..." Útvarpið minnist Þorsteins O. Stephensens. Umsjón: María Kristjánsdottir. Lesari: Broddi Broddason. 18.15 Tveir litlir þautu- konsertar Flautuleikarinn Martial Nar- deau leikur með Sinfóníuhliómsveit íslands. • „Fantaisie pastoraíe hong- roise" ópus 26 eftir Albert Franz Doppler; Orn Oskarsson stjórnar. • Concertino ópus 107 eftir Cecile Chaminade; Hákon Leifsson stjórnar. Umsjón: Tómas Tómasson. (Ný hljóðritun Útvarpsins). 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19,20 Sag- an af Rómeó og Júlíu Helgi Hálfdan- arson sjrráði og þytur. 20.00 Jólatón- leikar Utvarpsins 1950 - Hljóðritun kemur í leitirnar • Einar Kristjánsson syngur lög eftir Franz Schubert, Ric- hard Strauss, Sigfús Einarsson, Ed- vard Grieg og tvær óperuaríur eftir Leoncavallo og Donizetti. Victor Urbancic leikur með á pianó. • Partíta um íslenska sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð" eftir Sigurð Þórðarson. Victor Urbancic leikur á píanó. Umsjón: Þorsteinn Hannes- son. 21.00 „Hátíð er í bæ" a. Af Vig- fúsi Sigurðssyni Grænlandsfara. b. Jólaljóð eftir Braga Björnsson frá Surtsstöðum. c. Arnheiður Guðjóns- dóttir sem ólst upp í Heiðarseli í Jök- uldalsheiði segir frá jólahaldi í upp- haÞ aldarinnar á íslensku heiðarbyli. d. „Jólagesturinn", saga eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur húsfreyju á Orm- arsstöðum. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. Lesarar með umsjónar- manni: Pétur Eiðsson og Kristrún Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Ljóða- perlur á jólum Lárus Pálsson og Ingi- björg Stephensen þytja helgiljoð. Ur safm Utvarpsins, áour á dagskrá fyrir 25 árum. 22.30 Barrokktónlist á jól- um* „Noels sur les instruments H531, 534" franskir jólasöngvar í hljómsveitarbúningi,- Concerto pa- storale í G-dúr eftir Johann Melchior Molter* Concero grosso í g-moll ópus 6 nr. 8, „Jolakonsertinri'eftir Arcangelo Corelli. Enska konsertsveit- in leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 23.00 Aðventutópleikar Mótettukórs Hallgímskirkju A efniskránni eru mótettur frá 16. og 17,.öld eftir tón- skáld frá Bretlandi, Italíu, Spáni, Þýskalandi og Hollandi; Hörður Ás- kelsson stjórnar. (Ný hljóðritun Ut- varpsins). 24.00 Frettir. 00.05 Org- eltonleikar Frá orgeltónleikum Karen De Pastel I Háteigskirkju. • Sónata í D-dúr eftir Baldassare Galuppi. • Pa- storella I C-dúr eftir Frantisek Xaver Brixi. • Pastorella i D-dúr eftir Jan Krtitel Kuchar. • Voluntary I C-dúr eftir John Keeble. • Prelúdía í f-moll eftir Johann Ludwig Krebs. • Fantasía og fúga í c-moll eftir Carl Philip Emanuel Bach. • Fimm verk fyrir þautuklukkur eftir Joseph Havdn. • Fantasía I f-moll eftir Wolfgang Ámadeus Mozart. Um- sjón:. Gunnhild Oyahals. (Ný hljóðrit- un Utvarpsins). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 9.00 Gleðileg jól Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 10.00 Fréttir. - Jóla- morgunn Gyðu Tryggvadóttur heldur áfram. 12.20 Hadegisfréttir 13.00 Jólatónlist að hætti Bjarkar Guð- mundsdóttur 14.00 Hangikjöt Um- sjón: Lísa Páls. 16.00 Jólatónlist Þriú á palli og Eddukórinn syngja. 17.00 Jól með Bítlunum Umsjón: Skúli Helgason. 18.00 Jólasöngvar Um- sjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Gullskífur: • „Silent night" með Mahaliu Jackson frá 1962, • „To wish you a merry Christmas" Með Harry Belafonte frá 1971, • „Nu tándas tusen juleljus" frá 1980 22.00 Jólatónlist 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns Fimmtudagur 26. desember Annar^í iólum RAS 1 HATIÐARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Tómas Guð- mundsson prófastur I Hveragerði þyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veður- fregnir. 8.20 Um tiðasöng Rætt við Sr. Hjalta Þorkelsson um tíðasöngva á vorum tímum og leikin tíðasöngsbrot úr ýmsum áttum. Umsjón: Lilja Gunnarsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Nokkur lög af nýjum plötum Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir og Guð- mundur Árnason. 9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?" Sigurbjörn Einarsson biskup segir bórnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jól á fram- andi stöðum Rætt við Davíð Bjarna- son, Mörtu Sigurfinnsdóttur og Þór- unni Birnu Þorvaldsdóttur, sem öll hafa verið skiptinemar á fjarlægum slóðum yfir jól. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. 11.00 Messa í Ak- ureyrarkirkju Prestur séra Birgir Snæ- björnsson. 12.10 Dagskrá annars I jolum 12.20 Hádegisfrettir 12.45 Veð- urfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Suttungar og suðuram- erisk sveiþa Skemmtidagskrá með Ijóðalestri og suðuramerískri tónlist. Suttungar er hópur ungra skálda, en hópinn skipa: Sindri Freysson, Mel- korka Tekla Olafsdóttir, Gerður Kristný og Nökkvi Eliasson. Tónlistar- menn eru: Olivier Maloury sem leikur á banóneon, Egill B. Hreinsson og Kjartan Valdemarsson á planó, Einar Scheving á trommur og Tógtas R. Einarsson á bassa. 14.05 „Eg lít I anda liðna tíð“ Felubarn á jólum Æskuminningar Karls Olufs Bangs um jólahald a barnaheimiii á Sjálandi I uppnafi aldarinnar. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóttir. 15.10 Dragspilið Samantekt um sögu dragspilsins á Islandi. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð- urfregnir, 16,20 Við jólatréð Börnin syngja og ganga kringum jólatréð. Baldvin Halldórsson les jolasögu. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 17.10 Sið- degistónleikar Ungur tónlistarmaður kynntur. Eva Mjöll Ingólfsdóttir og Douglas Poggioli leika saman á fiðlu og píanó verk eftir Fritz Kreisler, Béla Bartók og Johannes Brahms. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Af englum Umsjón: Kalldór Reynisson. 18.35 Augíýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 „Fiðla Rots- hilds", smásaga eftir Anton Tsjekhov Þorsteinn Guímundsson les þyðingu Þorsteins 0. Stephensens. Tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson. Laufey Sigurðarþóttir leikur á fiðlu. Umsjón: Guðrún Asmundsdóttir. 20.00 Finnsk- íslenskur djass Frumþutt hljóðritun frá RúRek, djasshátíð I Reykjavík. Scheving/Lasanen Ensemble leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. 21.05 „Portúgalska stúlkan", smásaga eftir Robert Musil Gunnsteinn Olafsson les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Is- lensk einsöngslög Jón Þorsteinsson, tenór syngur við undirleik Hrefnu Eggertsdóttur. • „Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson við Ijóð Jóns Trausta. • „Sofnar lóa", lag Sigfúsar Einarssonar við Ijóð Þorsteins Er- lingssonar. • „Gígjan" eftir Sigfús Ein- arsson við Ijóð Benedikts Gróndals. • „Sigling inn Eyjafiörð" eftir Jóhann 0. Haraldsson. vio íjóð Davíðs Stefáns- sonar. • „Mánaskin" eftir Eyþór Stef- ánsson við Ijóð Helpa Konraðssonar. • „Lindin" eftir Eyþor Stefánsson við Ijóð Huldu. Umsjón: Gurjnhild 0ya- hals. (Ný hljóðritun Utvarpsins). 23.00 Raddir morgundagsins Ungir listamenn koma í heimsókn. Umsjon: Sigurlaug M. Jónasdóttjr. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Bland í poka Islensk jólalög með íslenskurn þytjendum. Umsjón: Guðmundur Arnason. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 9.00 Á annan I jólum Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegis- fréttir 13.00 Jólatónlist Björk Guð- mundsdóttir velur og kynnir. 14.00 Uppstúfur Umsjón: Lísa Páls. 16.00 Sagnanökkvinn landar Endurtekin Ijóoadagskrá frá 21. nóvember. Meðal peirra sem þytja verk sín eru Bubbi Morthens, Megas, Diddú , Einar Már Guðmundsson og Vigdís Grímsdóttir. 18.00 Jólamús Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 19.00 Kvold- fréttir 19.30 Gullskífur: • Uppáhalds- lög bandaríska jólasveinsins frá 6., 7., 8., og 9. árum, • „A very special christmas" Plata þessi var gefin út til styrktar Ólympíuleikum fatlaðra 1987 og • „The Winterland" með gítarsveit- inni Spotnicks 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 01.00 Næturútvarp a báðum rásum til morguns Föstudaguar 27. desember RAS 1 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlrepnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir þytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morqunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguroardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað I blöðin. 7.45 Krítik 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Hejgin framundan. 9.00 Fréttir. 9.03 „Eg man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?" Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við pau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tonmál Skemmtidagskrá milli hátíða. Delta Rythm Boys, Albert Collins, Louis Prima, Count Basie og beiri þytja djass-, dægur- og blústonlist með sælusveiþu. Umsjón: Kristinn J. NI- elsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétta- yfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Pánarfregnir. Auglýsing- ar.13.05 Ut (loftjð Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundgr Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan: „Norður og niður", smásaga eftir Böðvar Guomundsson Höfundur les fyrri hluta. 14.30 Ut I loftið - heldur á- fram. 15.00 Fréttir. 15.03 „Hátfð er í bæ" a. Af Vigfúsi Sipurðssýni Græn- landsfara. b. Jólaljóð eftir Braga Björnsson frá Surtsstöðum. c. Arn- heiður Guðjónsdóttir sem ólst upp I Heiðarseli i Jökuldalsheiði segir frá ......di I upphafi aldarinnar á (s- heiðarbýli. d. „Jólagesturinn", saga eftir Guðrúnu Sveinsdóttur hús- freyju á Ormarsstöðum. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Pétur Eiðsson og Kristrún Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Píanókonsert I a- moll ópus 16 nftir Edvard Grieg Edda Erlendsdóttjr leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands: Militiades Karidis stjórnar. 17.00 Frettir. 17.03 Á förn- um vegi Um Suðurland með Ingu Bjarnason. 17.35 Dragspilið þanið Is- lenskir harmoníkuleikarar leika gömul og ný danslög. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið I Þingholtunum Lokaþáttur. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartar- dóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leik- stjóri: Jonas Jónasson. Helstu leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Gíslason og Bríet Héðinsdóttir. 18.30 Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétt- ir 19.32 Kviksjá 20.00 Kontrapunktur Sjöundi þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlistarkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valde- mar Pátsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð Orn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudeqi). 21.00 „Það var þá", smásaga eftir EÍias Mar Höf- undur les. 21.25 Harmoníkuþáttur Lindquist-bræðurnir og Leif „Pepp- arn" Petterson leika. 22.00 Fréttir. Örð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Tón- leikar Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg Hljóðritun frá tónleikum 6. septem- ber. • Sónata fyrir tvær Þðlur og píanó eftir Bohuslav Martinu. • Kvartett fyrir þautu og strengi eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Tríó Reykjavíkur skipa Guðný Guðmundsdóttir Þðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Halldór Haraldsson pianóleikari. Gestir tríós- ins eru Leon Spire Þðluleikari og Juli- us Baker þautuleikari. 23.00 Kvöld- gestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Leiíur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið.heldur áfram. - Fjöl- miðlagagnrýni Ómars Valdimarsson- ar og Fríðu Proppé. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspjl I amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magn- ús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við Tagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Umsjón: Mar- gret Blöndpl, Magnús R. Éinarsson og Þorgeir Astvalísson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. Af- mæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Daqskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur I beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jóns- dottir. 21.00 Gullskifan: „Christmas portrait" með Carpenters frá 1978 - kvöldtónar 22.07 Stungið af Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 00.10 Fimm freknur Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, Í9.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, .18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURUTVAPPIÐ.. LANDSHLUTA- UTVARP A RAS 2 Utvarp Norðgrland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. desember 1991 Síða 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.