Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1
20. NÓVEMBER 1995 IÞROTTIR Getraunir: Enski boltlnn: x12-111-x2x-x11x ítalski boltinn: x11-11x-11x-xx21 Lottó 5/38: 41718 33 36 (37) IIIIIIIIIIIiIiIIiIiIiiIIiiiIiIIHIII Andri íFylki ^ A n rl A n d r i Marteins- son knatt- s p y r n u - m a ð u r h e f u r ákveðið að leika með F y 1 k i s - mönnum í 1. deildinni næsta sumar og gekk frá samningi við Árbæjarliðið í gær. Andri lék með Þórsurum frá Akureyri í 2. deildinni á síðustu leiktíö en hafði áöur | leikið í fjög ur ár með FH- ingum í 1. deildinni. Hann er þrítugur að aldri og'á að baki J 183 leiki í 1. deild og 20 A- landsleiki. Andri er annar leikmaður- mn sem gengur í raðir | Árbæjarliðsins, sem varð íslandsmeistari í 2. deildinni I sumar. Hinn leik maðurinn er | vamarmaðurinn Enes Cogic sem kom til Fylkis frá Fylkir hefur hins vegar misst j Guðmund Torfason sem eins og áðm- hefur komið fram er orðinn þjáifari Grindvíkinga. Þórhallur skrifaði undir hjá Fylki Þórhallur Dan Jóhannsson : hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Fylkis og skrifaði undir samning við félagið um helgina. Eins og kom fram í DV á dögun um var hann með j tilboð frá norsku 2. deildar liði ! auk þess sem Grindavík og! ÍBV höfðu lýst yfir áhuga á að j fá hann í sínar raðir. -GH | Davíð Davíð Garðars- son skrif- aði á laug- ardaginn j u n d i r tveggja ára samning ; við Þórs- ara á Akureyri j og leikur með þeim í 2. deildinni í knattspymu í j sumar. Davið var einn \ burðarása Valsliðsins í sum ar, var annar markahæsti leik maður liðsins á íslandsmótinu meö 5 mörk og hefur alls spilað 55 leiki meö Val og FH í 1. deild inni. „Það má segja að ég sé orðinn mettur af 1. deildinni í | bili og mér fannst ekki nógu ] spennandi að spila þar áfram, enda þótt ég kveðji Valsmenn með söknuöi. Það er ögrandi verkefni að spila með Þórsur- um og leggja sitt af mörkum til að þeir komist upp“ sagði j Davíð við DV í gær. Nökkvi til Þórs? Þórsarar hafa hug á að J styrkja sig enn frekar og hafa j líka verið í viðræðum við j Eyjamanninn Nökkva Sveins- j son sem lék með Fram í i sumar. Líklegra er þó talið að hann verði með ÍBV. -VS j mm Orebro vildi semja strax við Sigurð - líst vel á Örebro en ætlar að velta samningnum fyrir sér í nokkra daga Eyjólfur Harðarson, DV, Svíþjóö: Skagamaðurinn Sigurður Jónsson kemur til landsins í dag með tilboð í vasanum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Örebro. Sigurður var í Örebro um helgina ásamt Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara i ÍA, og áttu þeir viðræður við forráðamenn sænska félagsins. Á fundi þeirra með for áðamönnum Örebro í gær fékk Sigurður formlegt tilboð og Skagamenn sömuleiðis. Sigurður sagðist í samtali við DV í gær ekki geta tjáð sig um samninginn að svo stöddu en hann ætlaði að skoða málið þegar hann kæmi heim og það myndi skýrast á næstu dögum hvaö yrði. Honum leist mjög vel á allar aðstæður hjá félaginu og fannst staðurinn mjög skemmtilegur. Örebro hefur lagt allt kapp á að fá Sigurð í sínar raðir og í samningi, sem Amór Guðjohnsen gerði við féiagið fyrir skömmu, kom fram rík áhersla frá Amóri á að fá Sigurð í ' félagið. Forráðamenn Örebro bragðust skjótt viö og höfðu samband við Sigurð og ætlun þeirra var að ganga frá samningi við íslenska lands-liðsmanninn í gær. Eins og fram hefur komið er Hlynur Stefánsson á leið frá Örebro til ÍBV eftir að hafa leikið með sænska liðinu í fjögur ár og fyrir helgina missti Örebro einn af sínum bestu sóknarmönnum þegar Matthias Jonsson var seldur til Helsingborg. Sigurður Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.