Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 Iþróttir England Aston Villa - Newcastle..1-1 1-0 Johnson (22.), 1-1 Ferdin. (58.) Blackburn - Nott. Forest.7-0 1-0 Shearer (22.), 2-0 Bohinen (28.), 3-0 Shearer (57.), 4-0 Shearer (68.), 5-0 Bohinen (76.), 6-0 Newell (82.), 7-0 Le Saux (89.) Bolton - West Ham........0-3 0-1 Bishop (46.), 0-2 Cottee (68.), 0-3 Williamson (89.) Leeds - Chelsea..........1-0 Yeboah (80.) Liverpool - Everton......1-2 0-1 Kanchelkis (53.), 0-2 Kanchelk- is (69.), 1-2 Fowler (89.) Man. Utd - Southampton...4-1 1-0 Giggs (1.), 2-0 Giggs (4.), 3-0 Scholes (8.), 4-1 Cole (69.), 4-1 Ship- perley (85.) Sheff. Wed - Man. City...1-1 1-0 Hirst (14.), 1-1 Lomas (55.) Tottenham - Arsenal......2-1 0-1 Bergkamp (14.), 1-1 Shering- ham (30.), 2-1 Armstrong (55.) Wimbledon - Middlesborough .0-0 QPR - Coventry...........1-1 1-0 Barker (37.) Dublin (75.) Newcastle...14 11 Man.Utd.....13 9 Arsenal......13 Aston Villa....l3 Leeds.......13 Nott. Forest...l3 Liverpool...13 Middlesbr...13 Tottenham ....13 Blackburn...14 West Ham....13 Chelsea.....13 Everton.....13 Sheff. Wed..13 Southamptonl3 QPR.........13 Wimbledon ...13 Bolton......13 Coventry....13 Man. City...13 1 31-10 35 2 27-13 29 3 17-8 24 3 18-10 24 3 19-14 24 1 23-20 24 4 26-12 23 2 12-7 23 3 21-17 22 7 23-17 17 5 14-16 16 5 11-15 16 6 15-17 15 6 10-14 13 7 14-24 12 8 11-20 11 8 16-29 11 9 12-26 8 7 11-25 8 9 5-22 6 1. deild - Charlton.............2-0 Grimsby - WBA Luton - Birmingham 1-0 0-0 Millwall - Huddersfield 0-0 Port Vale - Watford 1-1 Portsmouth - Stoke 3-3 Reading - Barnsley 0-0 Sunderland - Sheff. Utd 2-0 Wolves - Oldham 1-3 Leicester - Tranmere 0-1 Norwich - Ipswich 2-1 Southend - Cr. Palace 1-1 Millwall ..17 9 6 2 21-14 33 Leicester.... ..17 9 4 4 28-21 31 Birmingham.17 8 6 3 27-16 30 Sunderland ..16 7 7 2 20-14 28 Tranmere... ..15 7 6 2 27-14 27 Norwich ..17 7 6 4 24-19 27 Grimsby ..17 7 6 4 20-18 27 Oldþam ..17 6 7 4 25-19 25 WBA ..17 7 3 7 22-22 24 Derby ..17 6 6 5 22-23 24 Barnsley ..17 6 5 6 23-30 23 Huddersf ..17 6 5 6 21-23 23 Charlton ..17 5 8 4 19-16 23 Stoke ..17 5 7 5 27-24 22 Ipswich .17 5 5 7 28-27 20 Southend .17 5 5 7 17-23 20 Reading .17 4 7 6 20-23 19 Wolves .17 4 6 7 19-23 18 Cr. Palace.... .16 4 6 6 17-21 18 Sheff. Utd .... .17 5 2 10 24-31 17 Watford .17 3 7 7 21-25 16 Portsmouth...l7 3 6 8 24-31 15 Luton .17 3 5 9 11-23 14 Port Vale .17 2 7 8 17-24 13 Getraunaúrslit 46.1eikvika Enski/Sænski boltinn 1. Aston V ...Ne’wcastle 1-1 X 2. Man. Utd ...Southamptn 4-1 1 3. Liverpool ...Everton 1-2 2 4. Tottenham .. ...Arsenal 2-1 1 5. Blackburn.... ...Notth For. 7-0 1 6. Leeds .. Chelsea 1-0 1 7. Wimbledon. ...Middlesbro 0-0 X 8, Bolton ...West Ham 0-3 2 9. Sheff. Wed .. ...Man. City 1-1 \/ 10. Luton ...Birmingham 0-0 X 11. Grimsby ...WBA 1-0 1 12. Derby ...Charlton 2-0 1 13. Reading ...Barnsley 0-0 X Heildarvinningsupphæð: 132 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 35.628.000 kr. 15 raðir á 2.351.460 kr. 1 á ísl. 12 réttir: 22.432.000 kr. 500 raðir á 44.410 kr. 12 á ísl. 11 réttir: 23.752.000 kr. 7.707 raðir á 3.050 kr. 130 á ísl. 10 réttir: 50.143.000 kr. 64.801 raðir á 760 kr. 1.071 á ísl. Chris Armstrong fellur æ betur inn í leik Tottenham og hér er hann um það bil að tryggja liði sínu sigur á Arsenal án þess að Lee Dixon, varnarmaður Arsenal, komi vörnum við. Simamynd Reuter Enska knattspyman: Forest steinlá - tapaöi 7-0 fyrir Blackbum eftir aö hafa spilað 25 leiki án taps Ensku meistaramir í Blackbum Rovers hristu heldur betur af sér slyðruorðið á laugardaginn þegar þeir tóku leikmenn Nottingham For- est í kennslustund og sigmðu þá, 7-0. Fyrir leikinn haíði Forest leikið 25 leiki í röð í úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigur en meistararnir með Alan Shearar í broddi fylkingar réðu lögum og lofum á vellinum. Shearar skoraði þrjú marka Blackburn og hefur þar með skorað 18 mörk á tímabilinu og Norðmaðurinn Lars Bohinen, sem kom til Blackbum frá Forest fyrir skömmu, skoraði tvö. Mark eftir 15 sekúndur Manchester United gerði út um leik- inn gegn Southampton á fyrstu 8 mín. leiksins en United skoraöi þá 3 mörk. Tvö fyrstu mörkin skoraði Ryan Giggs, það fyrra eftir aðeins 15 sekúndur. Paul Scholes skoraði þriðja mai/kið og Andy Cole skoraöi fjórða markið í síðari hálfleik. HÖf- undur að fyrsta og þriðja marki Un- ited og fjölmörgun sóknum liðsins var Eric Cantona. Southampton, sem lék án Metthew Le Tissier, náði að klóra í bakkann fimm mínútum fyrir leikslok. Ferdinand bjargvætturinn Newcastle komst í hann krappann gegn Aston Villa. Tommy Johnson, sem er fæddur í Newcastle og átti Newcastle sem uppáhaldslið þegar hann var strákur, kom Villa yfir í fyrri hálfleik með skaliamarki en Les Ferdinand var bjargvættur Newc- astle einu sinni sem oftar í vetur þegar hann jafnaði metin með sínu 18. marki. Tottenham fikrar sig hægt og ró- lega upp stigatöfluna og liðið vann góðan sigur á erkióvinunum í Arsen- al, 2-1, í fjörugum leik á White Hard Lane. Dennis Bergkamp kom Arsen- al yfir en Teddy Sheringham og Chris Armstrong náðu að breyta stöðunni Spurs í vil. Gerry Francis, stjóri Tottenham, hældi Ruel Fox á hvert reipi eftir leikinn. „Hann hefur ekki spilað marga leiki með okkur en hann hefur þó sýnt okkur hvað hann kann fyrir sér og er frábær leikmaður. Það hlýt- ur að vera langt síðan að vöm Arsen- al hefur verið leikin svona grátt,“ sagði Francis. Fyrsti sigur Everton á Liverpool í 9 ár Liverpool varð að sætta sig við tap á heimavelli gegn erkifjendunum í Everton sem var að vinna sinn fyrsta sigur á Liverpool í deildakeppninni i 9 ár. Andrei Kanchelkis opnaði markareikning sinn hjá Everton og skoraði bæði mörk liðs síns en Robbie Fowler náði að minnka mun- inn fyrir Liverpool á lokamínútunni. Joe Royle, stjóri Everton, var að vonum ánægður í leikslok og þá einkum og sér í lagi með Kanchelkis. „ Andrei er einn af fáum leikmönnum í ensku knattspymunni sem getur breytt leiknum upp á eigin spýtur. Hann er fljótur og sterkur eins og allir vita og að auki kann hann að klára færin og er góður knattspyrnu- maður,“ sagði Royle. Kollegi Royle hjá Liverpool, Roy Evans, var ekki eins ánægður. „Við lékum einn okkar slakasta leik á tímabilinu og sérstaklega var það varnarleikurinn sem var lélegur og viö töpuðum leiknum þess vegna,“ sagði Evans. Loks skoraði Yeboah Eftir að hafa spilað níu leiki í röð án þess að skora mark tryggði Ghana- búinn Anthony Yeboah Leeds United öll stigin gegn Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið og sitt 12. mark á tímabilinu 10 mínútum fyrir leiks- lok. Sænski landsliðsmaðurinn Tom- as Brolin, sem gekk til liðs við Leeds fyrir helgina fyrir 450 milljónir króna, lék ekki með Leeds. • -GH Þýska knattspyman: „Mattháus var frábær“ - sagði Beckenbauer eftir sigur Bayem Miinchen á Bremen Borussia Dortmund og Bayern Munchen deila með sér efsta sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu eftir leiki helgarinnar. Bæöi lið unnu leiki sína á nokkuð sann- færandi hátt og eru meö sex stiga forskot á næstu lið. Úrslitin í þýsku úrvalsdeildinni urðu þannig: Leverkusen - B. Uerdingen.....2-1 B. Munchen - Werder Bremen....2-0 Frankfurt - Köln..............1-0 Dortmund - Karlsruhe........:.4-l Kaisersl -1860 Munchen........0-0 Freiburg - Hansa Rostock......2-1 St. Pauli - Dusseldorf........2-1 Gladbach - Hamburg............1-2 Stuutgart - Schalke...........2-2 Michael Zorc, Jurgen Kohler, Matt- hias Sammer og Karl-Heinz Riedle, sem var að spila sinn fyrsta leik í sex mánuði, skoruðu mörk Dortmund sem gerði út um leikinn gegn Karlsru- he á siðustu 25 mínútunum en þá skoraöi liðið í þrígang. Úrshtin voru sæt hefnd en Karlsruhe sló Dortmund úf úr bikarkeppninni fyrir skömmu. Lothar Mattháus lék sinn fyrsta leik með Bæjurum frá því í janúar en hann var þá skorinn upp vegna þrálátra meiðsla í hásin. Mattháus sýndi það og sannaði að hann hefur engu gleymt og sagði Franz Becken- bauer, forseti Bayern, að Mattháus hefði verið áberandi besti maður vallarins, einkum í fyrri hálfleik en hann lék í stöðu aftasta vamar- manns. Jurgen Klinsmann og Alex- ander Zickler gerðu mörk liðsins gegn Werder Bremen. Staða efstu liða: Dortmund......14 9 4 1 38-19 31 B. Munchen....14 10 1 3 30-18 31 Gladbach......14 8 1 5 26-22 25 Leverkusen....14 5 7 2 21-13 22 Hamburg.......14 4 8 2 23-19 20 stuttgart.....14 4 7 3 31-29 19 HansaRostock..l4 4 7 3 23-19 18 -GH Skotland Falkirk-Partick..........0-1 Kilmarnock - Motherwell...l-l Raith - Aberdeen........l-fl Hearts - Hibernian.......2-1 Rangers - Celtic.........3-3 Rangers..14 10 3 1 30-9 33 Celtic...14 8 5 1 23-12 29 Hibemian ...13 6 4 3 21-17 22 Aberdeen ....14 6 2 6 22-18 20 Holland Roda-Sparta............1-0 PSV - Graafschap.......8-0 Volendam - Fortuna.....2-0 Waalwijk - Nijmegen....4-0 Ajax - Groningen.......4-1 Feyenoord - Go Ahead...2-2 Twente - Breda.........0-3 Vitesse - Heerenveen...2-2 Utrecht-Willem.........3-3 Ajax.....15 14 1 0 55-5 43 PSV......14 11 2 1 47-9 35 Willem...14 6 6 2 33-17 24 Herenveen ..14 6 6 2 24-22 24 Bastia - Martigues......2-0 Bordaux - Nice..........4-1 Cannes - Le Havre.......0-0 Gueugnon - Strasbourg...0-1 Guingamp - Metz.........0-0 LiIIe-ParisSG...........0-0 Monaco-Lyon.............0-2 Nantes - Rennes.........2-2 Montpellier - Lens......0-0 St. Etienne - Auxeire...... ParisSG...18 11 5 2 35-15 38 Metz......18 9 6 3 18-11 33 Lens......18 8 8 2 21-12 32 Auxerre...17 10 l 6 31-19 31 Ince ekki til Newcastfe Kevin Keegan, stjóri Newcastle, hefur borið til baka þann orðróm sem hefur verið í gangi þess efhis að hann ætli aö kaupa hinn enska Paul Ince frá Inter Milan. „Það er ekki hlutverk mitt að villa um fyrir stuðningsmönnura okkar og ég vil segja við þá að þaö er ekk- ert hæft í þessum sögusögnum," sagði Keegan. Þjóðverjum spáð sigri Þýsku veðbankafyrirtækin Int- ertops og Alpenland spá Þjóðverj- um Evrópumeistaratitlinum í knattspymu en úrslitakeppnin fer fram á Englandi á næsta ári. Intertops spáir Englendingum öðru sæti, ítölum þriðja og Spán- verjum fjórða en Alpenland er með ítali í öðru sæti, Spánverja í þriðja og Englendinga í fjóröa sæti. Lothar Mattháus lék sinn fyrsta leik frá því i janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.