Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 23 Körfubolti: ÍSheldur sínu striki ÍS hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í körfuknattleik á laugardaginn og vann þá Selfyss- inga fyjir austan, 79-82. Stúdent- ar máttu hafa mikiö fyrir þeím sigri og heimamenn hefðu hæg- lega getaö náð báðum stigunum. Snæfell er í miklu stuði þessa dagana og vann Þór í Þorlákshöfn á íostudagskvöldið, 76-90. Brian Kopf skoraði 30 stig fyrir Snæfell og Bárður Eyþórsson 19 en Sidn- ey Vaughn gerði 28 stig fyrir Þór. KFÍ vann míkilvægan sigur á Leikni í Reykjavík á laugardag- inn, 56-67, i leik hinna sterku varna. ísfirðingar styrktu með þessu stöðu sína í þriðja sætinu. ÍH vann fallslag gegn Hetti á Egilsstöðum, 66-75, og fékk með því fyrstu stig sín í vetur. Austan- menn sitja hins vegar eftir á botn- inum, án stiga. Stjarnan, undir stjóm Bjöms Leóssonar, vann góöan sigur á Reyni úr Sandgerði i gær, 83-77. Staðan í 1. deild er þá þannig: ÍS...........6 6 0 466-393 12 Snæfell......7 6 1 695-524 12 KFÍ..........6 5 1 538-457 10 Leiknír, R....7 5 2 582-528 8 Þór,Þ........6 3 3 467-463 6 Selfoss......6 3 3 482-Í40 6 Stjaman......6 2 4 404-478 4 Reynir, S....7 2 5 537-652 4 ÍH...........6 1 5 493-596 2 Höttur.......7 0 7 383-536 0 Friðrik hættur með KFÍ Friðrik Stefánsson, Eyjamaður- inn hávaxni, sem áður lék með KR og unglingalandsliöinu, er hættur með KFÍ. Samkvæmt heimildum DV em mestar likur á aö hann gangi til liðs við úrvals- deildarlið Þórs á Akureyri. -VS Handbolti: EnnvinnurHK HK vann sinn sjöunda sigur i jafnmörgum leikjum í 2. deild karla í handknattleik á föstu- dagskvöidiö. Kópavogsliðið lagði þá IH að velli í Hafnarfirði, 21-26. Óskar Elvar Óskarsson var markahæstur í Kópavogshöinu með 8 mörk og Sigurður Valur Sveinsson skoraði 5. Staðan í 2. deild er þá þanrúg: HK...........7 7 0 0 223-137 14 Frarn........7 6 0 1 205-141 12 Þór, A.......7 5 0 2 195-166 10 Fylkir.......6 4 0 2 167-143 8 Breiðablik... 6 3 0 3 162-157 6 ÍH...........6 3 0 3 124-129 6 _____:_________________________ BÍ...........6 1 0 5 161-198 2 Fjölnir......5 0 0 5 92-150 0 Ármann.......8 0 0 8 159-267 0 Blak: Þróttur vann toppslaginn Þróttur úr Reykjavík vann Stjörnuna í toppleik 1. deildar karla í blaki á laugardaginn, 2-3, í Garðabæ. Þróttarar náðu þar með þriggja stiga forystu í deild- inni. ÍS sótti KA heim til Akureyrar og vann auðveldan sigur, 0-3, og náöu stúdentar að vinna síðustu hrinuna á núlh. Staðan í deildinni er þannig: Þróttur, R....8 7 1 23-10 23 Stjarnan......8 5 3 20-15 20 ÍS............9 5 4 19-14 19 HK............6 4 2 12-9 12 Þróttur, N....8 2 6 11-19 11 KA........... 9 1 8 7-25 7 Þróttur úr Neskaupstað vann fyrstu leiki sína í 1. deild kvenna um helgina, lagöi þá Víking tví- vegis í Víkinni, fyrst 0-3 og síðan 2-3. Staðan í 1. deild kvennæ ixrv......... o u u v o u ÍS........... 4 3 19-7 9 Þróttur.N....:.4 2 2 8-8 8 Víkingur.......5 0 5 7-15 7 íþróttir Broddi Kristjánsson og Elsa Nielsen sigruðu i einliðaleik karla og kvenna á alþjóðlega badmintonmótinu um helgina og eru hér með sigurlaunio. DV-mynd Brynjar Gauti Alþjóðlegt badmintonmót: Broddi og Elsa unnu einliðaleikinn íslenskt badmintonfólk var sigur- sælt á alþjóðlegu tennismóti sem lauk í húsi TBR í gær. í einliðaleik karla sigraði Broddi Kristjánsson, TBR, en hann vann Svisslendinginn Thomas Wapp í úrshtum, 15-7 og 17-14. Broddi varð undir í síðari lot- unni, 14-6, en átti frábæran enda- sprett og skoraði 11 stig í röð. í und- anúrslitum vann Broddi félaga sinn úr TBR, Áma Þór Hahgrímsson, í hörkuspennandi viðureign, 18-13 og 18-16, og Wapp vann sigur á Tryggva Nilsen, TBR, 15-12 og 15-4. í einliðaleik kvenna fagnaði Elsa Nielsen sigri en hún lagði Silviu Albrecht frá Sviss í úrslitum, 5-11, 11-8 og 12/9. Á leið sinni í úrslitaleik- inn vann Elsa sigur á Sante Wibowo frá Sviss, 11/2 og 11/3. í tvíliðaleik karla voru það Broddi og Árni Þór sem fóm með sigur af hólmi en þeir lögðu landa sína, Njörð Ludvigsson og Tryggva Nielsen, í spennandi úrshtaleik, 17-16 og 15-11. í tvihðaleik kvenna sigmðu Elsa Nielsen og Vigdís Ásgeirsdóttir en þær unnu sigur á Brynju Pétursdótt- ur og Guðrúnu Júlíusdóttur í úrslit- um nokkuð ömgglega, 15/2 og 15/11. Árni Þór Hallgrímsson og Guðrún Júlíusdóttir reyndust sterkust í tvenndarleiknum en þau unnu sigur á Brodda Kristjánssyni og Elsu Ni- elsen í úrslitum, 15/3 og 15/7. GH Listi KSÍ yfír samningsbimdna leikmenn: Þrír landsliðsmenn eru ekki með KSÍ-samninga Það vekur athygh að landshðs- maðurinn Arnar Grétarsson úr Breiðabhki er ekki á nýútgefnum lista Knattspyrnusambands íslands yfir samningsbundna leikmenn en samkvæmt verðskránni í fyrra kost- aði hann 500 þúsund krónur. Arnar sagði við DV í gær að hann hefði skrifað undir samning við Breiðablik fyrir þetta tímabil og talið að um KSÍ-samning væri að ræða en svo virtist sem félagið hefði ekki skil- að honum inn th KSÍ. Þetta skaðar þó ekki Breiðablik á neinn hátt því Arnar var áður á KSÍ-samningi og félagið á því áfram rétt á 500 þúsund króna greiðslu fyr- ir hann ef hann færi til annars ís- lensks Uðs. Tveir aðrir landshðsmenn voru ekki á KSÍ-samningum, Friðrik Frið- riksson úr ÍBV og Kristján Jónsson úr Fram. Friðrik ætti að kosta 250 þúsund en Kristján 150 þúsund. Þrír Skagamenn kosta 500 þúsund Aðeins þrír leikmenn eru í hæsta verðflokki samkvæmt stuðh Knatt- spymusambands íslands um félaga- skipti milh íslenskra félaga. Þeir eru allir Skagamenn, Bjarki Gunnlaugs- son, Haraldur Ingólfsson og Sigurður Jónsson, og myndu kosta 500 þúsund krónur ef þeir myndu skipta yfir í annað íslenskt félag. Saufján leikmenn eru í næsta verð- fiokki, 350 þúsund krónur, og sex þeirra eru Skagamenn. Það eru Ólaf- ur Þórðarson, Olafur Adolfsson, Kári Steinn Reynisson, Pálmi Haraldsson, Sigursteinn Gíslason og Sturlaugur Haraldsson. Hinir eru Auðun Helga- son og Ólafur Kristjánsson úr FH, Kristinn Hafhðason og Pétur Mar- teinsson úr Fram, Hermann Hreið- arsson og Tryggvi Guðmundsson úr ÍBV, Guðmundur Benediktsson, Kristján Finnbogason og Óskar Hrafn Þorvaldsson úr KR, Andri Marteinsson úr Þór og Hákon Sverr- isson úr Breiðabliki. Auðun Helgason er genginn til liðs við Leiftur sem þar með þarf að greiða FH 350 þúsund krónur fyrir hann. -VS ÍA með langdýrasta liðið íslandsmeistarar ÍA voru með langdýrasta lið 1. deildarinnár í knattspyrnu á þessu ári ef litið er á verðmat leikmanna samkvæmt stuðli KSÍ um félagaskiptagjald. Fjórtán fyrstu leikmenn Skaga- manna kosta samtais rúmar 4,3 milljónir króna en KR-ingar koma næstir meö 14 leikmenn á 3,1 mihj- ón. Grindavík er hins vegar með ódýrasta hðið, þar kosta 14 leik- menn 1,1 mihjón króna. Verðmæti hðanna tíu sem léku í 1. deildinni í sumar er sem hér seg- ir, miðað við 14 dýrustu samnings- bundnu leikmenn í hveiju hði: LA...........................4.350.000 KR.......................... 3.100.000 Fram.........................2.600.000 ÍBV..........................1.800.000 FH 1.800.000 Breiðablik 1.600.000 Keflavík 1.500.000 Valur Leiftur 1.200 000 Grindavík 1.100.000 Þórsarar dýrastir í 2. deildinni Þórsarar voru með dýrasta hð 2. deildar, af þeim sex hðum sem voru með 14 leikmenn eða fleiri á KSÍ- samningi. Þór.A.....................1.800.000 Fylkir....................1.700.000 Stjaman...................1.400.000 Þróttur,R.................. 900.000 KA......................... 900.000 ÍR......................... 700.000 -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.