Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995
33
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIO.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau. 25/11 kl. 14, fáein sæti laus, sun.
26/11 kl. 14, fáein sæti laus, lau. 2/12 *
kl. 14, sun. 3/12 kl. 14.
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju
Lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson
Sýn. lau. 25/11, fáein sæti laus,
næstsíðasta sýning, lau. 2/12
aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Aukasýn. föstudaginn 1/12.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fös. 24/11, uppselt, lau. 25/11, uppselt,
sun. 26/11, uppselt, fös. 1/12, örfá sæti
laus, lau. 2/12, fös. 8/12, lau. 9/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fös. 24/11, uppselt, næstsíðasta sýn-
ing, fim. 30/11, uppselt, allra síðasta
sýning!
Tónleikaröð LR Á stóra sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
Bubbi Morthens þri. 28/11, miðaverð
1.000.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
síðasta sýning!
Aukasýning sun. 26/11 kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum i sima
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Til jólagjafa fyrir börnin:
Línu-ópal, Línu-bolir og
Línu-púsluspil.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
ÆVINTÝRI Á
HARÐA DISKINUM
eftir Ólaf Hauk Símonarson
6. sýn. í kvöld, föd. kl. 20.30, 7. sýn.
sund. 26/11 kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17.
sýningardaga.
NÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
4. sýn. í kvöld, nokkur sæti laus, 5.
sýn. fös. 1/12, 6. sýn. sud. 3/12, 7. sýn.
fid. 7/12.
PREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt, sud. 26/11, uppselt,
fid. 30/11, uppselt, Id. 2/12, uppselt,
föd. 8/12, örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá
sæti laus.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Á morgun kl. 14.00, uppselt, sud. 26/11
kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, uppselt,
sud. 3/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt,
sud. 10/12, uppselt, Id. 30/12, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
í kvöld, uppselt, mvd. 29/11, föd. 1/12,
næstsíðasta sýning, sud. 3/12, síðasta
sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, sud. 26/11, uppselt,
þrd. 28/11, aukasýning, laus sæti, fid.
30/11, uppselt, Id. 2/12, uppselt, mvd.
6/12, laus sæti, föd. 8/12, uppselt, Id.
9/12, uppselt, sud. 10/12, örfá sæti
laus. Ath. sfðustu sýningar.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
ÍSLENSKA ÓPERAN
L=j"n Sími 551-1475
Sud. 26/1 Ikl. 21.00., lau. 2/12 kl. 21.00.
ÍWAMA
BlTTKltFLY
Sýn. fösd. 24/11 kl. 20, lau. 25/11 kl.
20, fös. 1/12 kl. 20.
ATH.I
Tónleikar Rannveigar Fríðu
Bragadóttur og Jónasar
Ingimundarsonar sem vera áttu 5.
des. falla niður um óákveðinn
tíma.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardaga til kl. 21 á Carmina
Burana og til kl. 20 á Madama
Butterfly.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Tilkynningar
Tanja tatarastelpa í
Ævintýra-Kringlunni
Laugardaginn 25. nóvember verður
leikritið Tanja tatarastelpa sýnt í Ævin-
týra- kringlunni á 3. hæð í Kringlunni.
Leikritið hefst kl. 14.30 og kostar kr. 300
á sýninguna.
______________Menning
Ljóðlínuskip Sig-
urðar Pálssonar
Þessi áttunda ljóðabók
Sigurðar skiptist í
nokkra hluta sem fram-
an af bera nöfn í stíl við
bókartitil: „Að sigla, Haf-
villur, Innsigling, Öld-
ur“. En hér blandast
margt saman, að gamal-
kunnum hætti er sigling-
in líking fyrir jarðlífið
og í ljóðunum tengjast víðar ólík-
ir þættir. í ljóðinu „Vetur og gul-
ur litur“ fléttast þannig saman
rauður, gulur og grænn litur - í
umferðarljósum, gróðri, árstíð-
um, timbrun og málverkum
Schevings og Svavars Guðnason-
ar; Útkoman er nokkuð torræð en
yfirleitt eru ljóðin opin og auðtek-
in en samt allsundurleit. Sum,
einkum siglingaljóðin, bera mik-
inn keim af vantaveltum, jafnvel
rökræðum. En í öðrum virðist
vera meiri undiralda, einkum í
prósaljóðum seinni hluta bókar.
Af rökræðutagi er t.d. ljóðið
sem hér fer á
eftir, Það er
ekki mikið
myndmál í því
og það myndmál
er nokkuð' sund-
urlaust. Sólinni
er líkt við dælu í 3. erindi en fer
svo skyndilega að kyssa! Valda-
menn eru kallaðir hýenur en það
er bara skammaryrði, atferli
þeirra er allt mannlegt. Best
fmnst mér tafllíkingin um þegna
þeirra, hún sýnir í hnotskurn
ósjálfræði „peðanna" og „svart-
hvíta“ veröld, þar sem allt er ann-
aðhvort-eöa, En auðskilinn boð-
skapurinn yfirgnæfir allt annað,
hér sem í mörgum öðrum ljóðum:
Sami staður
Hvílík áreynsla
öldum saman
að hrekja paradís
yfir í annan heim
hrekja víti
yfir í annan heim
Þó svo að blasi við skákborð
þar sem hýenur sitja að tafli
mærðarfullar hrekjandi
óttaslegna taflmenn
um svarthvítt borðið
Víti er hér!
En þrátt fyrir óttann
syndafallið sjálfshatrið
dælir hún ennþá
lífsbylgjunum
gamla dælan
gamla geisladælan
kyssir hörundið
kyssir ávexti jarðar
Paradís er hér!
Þetta er sami staður
Hann er hérna
Einmitt núna
Önnur ljóð miðla, eins og áður
segir, einhverju sem erfiðara er
að grípa á. Ég nefni „Gras“ og
„Gömul hljómtækjasamstæða",
þar sem náttúran sýnir sundur-
leit og hverful merki mannvirkja,
tæki duttlungafulla og torskilda
eftirmynd hegðunar fólks. Hríf-
andi er líka stutt prósaljóð, þar
sem lyklar hlutgera einmitt klíp-
una, að komast hvergi, að vera
allar dyr lokaðar. Lokaorðið dreg-
ur skarpt fram andstæðu sína,
Sigurður er naskur á kjarna hlut-
anna. Stíllinn er hlutlægur, þar
ríkja stuttar staðhæfmgar fyrir
utan frásögnina
af endalokunum
en það er löng
málsgrein sem
tengir þetta við
goðsöguna um
að dýr feli sig til
að deyja. Nærtækari, kunnugri
lesendum eru börn sem gráta í fel-
um.
Útlagar
Einn daginn verða þeir farnir,
einn góðan veðurdag. Hver af öðr-
um.
í vösum þeirra eru ryðgaðir
lyklar húsanna sem þeir urðu að
yfirgefa fyrir langalöngu. Hér
hafa þeir búið árum saman, ára-
tugum. Framan af voru þeir von-
glaðir. Baráttufúsir. Sigurvissir.
Það er langt um liðið.
Eins og barn sem finnur sér at-
hvarf til að gráta, eins og dýr sem
hverfur frá til að deyja, þannig
fara þeir einn daginn.
Menn með ryðgaða lykla í vös-
unum. Lykla sem ganga ekki leng-
ur að neinum skrám.
Og nýir menn alltaf að koma
með volga glampandi lykla í vös-
um.
Vonglaðir.
Sigurður Pálsson: Ljóðlínuskip
Forlagið 1995, 82 bls.
Bókmenntir
Öm Úlafsson
Tapað fundið Tilkynningar
Jólakort styrktar-
félags vangefinna
Sala er hafin á jólakortum félagsins. Aö
þessu sinni er um þrjár myndir að ræða.
Ein er eftir listakonuna góðkunnu, Sól-
veigu Eggerz Pétursdóttur, sem um langt
árabil hefur gefið félaginu myndir til út-
gáfunnar og reynst því ómetanleg hjálp-
arhella. Hinar eru eftir Ásbjörgu Elínu
Kristjánsdóttur, Söshu Elmu Normans-
dóttur og Skúla Má Jónsson sem öll eru
nemendur í Safamýrarskóla. Átta kort
eru í hverjum pakka og verö hans kr. 500.
Pakkanum fylgir spjald sem gildir sem
happdrættismiði.
Félag íslenskra háskólakvenna
og kvenstúdentafélag Islands
Jólafundtu-inn, sem auglýstur var í síð-
asta fréttabréfi, verður sunnudaginn 26.
nóvember kl. 15.
Fresskettlingur fannst
í Hafnarfirði
Hálfstálpaður kettlingur fannst á Holts-
götu 21 I Hafnarfirði fyrir síðustu helgi.
Hann er svartur og hvítur, með svartan
blett á neðri vör. Greinilega góðu vanur,
mjög þrifinn og alveg sérstaklega kelinn
og skemmtilegur. Eigandi hans getur vitj-
að hans að Holtsgötu 21, Hafnarfírði, s.
555 4659.
Myndavél tapaðist
Myndavél tapaðist sl. fostudag á einhverj-
um eftirtalinna staða: Njálsgötu í Reykja-
vík, fyrir utan kaupfélagið i Mosfellsbæ
eða á Þingvöllum (Kárastaöalandi). Finn-
andi vinsamlegast hringi í s. 551 1781.
Fundarlaun.
UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriðjudaginn 28. nóvember 1995 kl. 15.00, á eftirfarandi eign- um: Vestri-Geldingalækur, Rangárvalla- hreppi. Þingl. eig. Landnám ríkisins. Gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Stóri-Klofi, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Landgræðsla ríkisins. Gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Njálsgerði 7, Hvolsvelli. Þingl. eig. Sigmar Jónsson. Gerðarbeiðandi er Byggingai'sjóður iikisins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
Króktún 9, Hvolsvelli. Þingl. eig. Jón Magnússon. Gerðarbeiðendur eru Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Is- landsbanki hf. c
AÍHI
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
11 Fótbolti
2J Handbolti
131 Körfubolti
Jj Enski boltinn
5 ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
Rff1
1J Vikutilboð
stórmarkaðanna
Uppskriftir
3h£j | C , 1 §I§J
1 [ Læknavaktin
11 Dagskrá Sjónvarps
_2J Dagskrá Stöðvar 2
3J Dagskrá rásar 1
4j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
_5j Myndbandagagnrýni
JSJ ísl. listinn
-topp 40
Tj Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
9 j Gervihnattardagskrá
Krár
Dansstaðir
Leikhús
Leikhúsgagnrýni
Bíó
Kvikmyndagagnrýnl
vmnmgsnumer
11 L»«*
Víkingalottó
Getraunir
AÍHðll
ov
- f..-
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.