Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 35 Lalli og Lína Það var nú ekki þetta sem ég meinti þegar ég það þig um að vinna dálítið í garðinum. dv Sviðsljós Sidney í fram- haldsmynd Hver man ekki eftir Sidn- ey Poitier í skólakrakka- myndinni To Sir with Love, þar sem breska poppsöngkonan Lulu lék á móti honum og söng titiUagið? Nú er Sidney staddur í Chicago þar sem verið er að kvikmynda framhald þessarar gömlu góðu myndar og sem fyrr gerist hún í framhaldsskóla. En sjálfsagt er andinn annar nú en þá. Harrison og Demi saman Stórleikar- inn og trésmið- urinn Harrison Ford leikur á móti Demi Mo- ore og Andy Garcia í kvik- mynd sem gera á eftir skáld- sögu Ayns Rands, Atlas Shrugged. Aðstand- endur myndarinnar dreymdi um að fá þessa leikara í lið með sér og varð að ósk sinni. Andlát Daníel Á. Daníelsson, fyrrverandi héraðslæknir á Dalvik, er látinn. Leifur Tómasson, Vestursíðu 38, Akureyri, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 23. nóv- ember. Einir Jónsson, Klapparstíg 6, Njarðvík, lést í Sjúkrahúsi Suður- nesja að kvöldi 21. nóvember. Bergþóra Þorvaldsdóttir, Álfa- skeiði 80, Hafnarfirði, andaðist 22. nóvember. Friðrik Tómas Alexandersson lést í Reykjavík 17. nóvember. Sigríður Guðmundsdóttir (Sísí), Hringbraut 56, Reykjavík, lést 22. nóvember. Engilbert Eggertsson, Funafold 37, Reykjavík, lést á heimili sinu 22. nóvember. Sesselja Guðmundsdóttir Banks andaðist á Hrafnistu 22. nóvember. Jarðarfarir Þórður Kristinn Jónsson, dvalar- heimilinu Lundi, Hellu, áður Kirkjuvegi 8, Selfossi, verður jarð- sunginn frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ, laugardaginn 25. nóvem- ber kl. 14. Jóna Magnúsdóttir, Borgarheiði 14, Hveragerði, er lést 19. nóvember, verður jarðsungin frá Hveragerðis- kirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 10.30. Útför Gyðu Gunnarsdóttur, Tryggvagötu 14b, Selfossi, verður gerð frá Selfosskirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 13.30. Elín Guðjónsdóttir, Breiðumörk 17, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju nk. laugardag 25. nóvember kl. 14. Hermann Jón Stefánsson frá Ána- stöðum, Skagafirði, verður jarð- sunginn frá Goðdalskirkju laugar- daginn 25. nóvember kl. 14. Henny Eldey Vilhjálmsdóttir (Elly Vilhjálms söngkona), Miðleiti 3, Reykjavik, lést í Landspítalanum 16. þessa mánaðar. Útfór hennar hefur farið fram. Bjami Nikulásson, Lyngheiði 9, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 25. nóvem- ber kl. 15.30. Hjalti Sigurðsson, fyrrum bóndi á Hjalla, Akrahreppi, Skagafirði, verður jarðsunginn frá Flugumýrar- kirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apó- tekanna í Reykjavík 24. nóvember til 30. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Reykjavíkur- apóteki, Austurstræti 16, sími 551- 1760 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstúdaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarharðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, HafnarQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum Vísir fyrir 50 árum Föstud. 24. nóv. Fimm smál skjala Hitlers. Stríðið átti að byrja 1942 allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Sá sem sefur á rósa- beði iðrast á þyrni- sæng. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11—17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. HafnarQ., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. nóvember Vatnsbermn (20. jan.-18 febr.): Svo virðist sem þú reynir að flýja raunveruleikann. Þú ert orðinn leiður á tilbreytingarleysinu í kringum þig. Þetta líð- ur hjá á stuttum tíma. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Fjölskylduskemmtiferð er á dagskránni en hún verður ekki alveg átakalaus. Það lítur út fyrir að markmiðið sé að kom- ast milli staða á sem stystum tíma. Hrúturinn (21. mars-19. april): Samskipti milli manna eru þínar ær og kýr. Þú ert bestur í að tala, skrifa og jafnvel rifast. Einhver þér nákominn er mjög viðkvæmur. Nautið (20. april-20. maí): Útivera tekur mikiö af tíma þinum i dag. Ferskt loft er alltaf til bóta. Gefðu þér tíma fyrir vin sem þarfnast þín. Happatöl- ur eru 5,15 og 26. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þér fmnst þú vera fullur orku. Farðu samt ekki of geyst. Við- kvæmar sálir eru í kringum þig. Haltu hrokanum í skefjum. Krabbinn (22. júní-22. júU): Tilhneiging þín til að forða þér í öruggt skjól og láta fara vel um þig meðan aðrir takast á við vandamál gera þig ekki skemmtilegan að búa með. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver æsingur verður út af peningamálum en ástæðulaust er að taka hann nærri sér. Þú stendur ekki einn með þín vandamál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú tekur nýja stefnu í lífinu, annaðhvort flyturðu, öðlast auk- inn frama í starfi eða þá að eitthvað óvenjulegt gerist. Þú sérð eftir einhveiju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ferð sem þú ferö í dag verður fróðleg og skemmtileg. Ástar- ævintýri - ekki endilega þitt eigið - verður í brennidepli og virðist mjög spennandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Áhrif einhvers sem gert var fyrir löngu eru að koma fram, góð eða slæm. Þú gerir ekki sömu mistökin aftur. Þú hefur lært þína lexiu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Áherslan í dag er á sameiginleg verkefhi. Ekkert sem þú ger- ir einn gengur eins vel og þaö sem þú gerir með öðrum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það togast á í þér það sem þig langar að gera annars vegar og það sem ætlast er til af þér hins vegar. Þú ættir að vera sjálfselskari. Happatölur eru 3, 23 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.