Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995
veran 17
*
*
Herdís Storgaard hjá Slysavamafétagi íslands:
llnialc
PHILIPS
TURBO DRIVE II / NICAM STERIO
PHILIPS VR-657
6 hausar (4 mynd, 2 hljóð)
Nicam sterio
Fullkomin kyrrmynd
Auto-tracking
Sjálfhreinsibúnaður
Index leitunarkerfi
Sp/Lp
NTSC afspilun
Follow TV
Fjarstýring
Tvö scarttengi
73.500
TURBO DRIVEII
PHILIPS VR-251
2 myndhausar
Auto-tracking
Sjálfhreinsibúnaður
Index leitunarkerfi
Góð kyrrmynd
Follow TV
Fjarstýring
Tvö scarttengi
42.000,
EEgSI
TIL ALLT AO 3« MÍNAOA
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 S(MI 569 15 OO
Umboösmenn um land allt.
Smáhlutir geta verið
hættulegir ungum
börnum. Til er svo-
kallaður kokhólkur
sem fólk getur notað
til að mæla hvort
ákveðnir hlutir gætu
mögulega komist
ofan í kok lítilla
barna.
DV-mynd BG
um sem hafa verið skoðuð. Merking-
in á að tryggja gæði en sumir fram-
leiðendur í Kina og Taiwan t.d. setja
merkið sjálfir á vöruna," segir Her-
dís. Hún segir sænska rannsókn
sýna að um helmingur hundrað
vöruflokka, sem kannaðir voru,
stóðst ekki þessa CE-merkingu.
„Ég tel fulla ástæðu til þess að
minna jólasveinana, sem nú fara að
gefa í skóinn, á að þeir þurfa að
vara sig á ódýru smáhlutunum sem
geta reynst yngstu börnunum
hættulegir. AUir reyna að finna eitt-
hvað ódýrt til þess að setja í skóinn
en öryggið verður að vera númer
eitt,“ segir Herdís Storgaard.
-sv
„Mér sýnast þessir hlutir vera í
ágætum málum hér á landi og leik-
fangaverslanimar hafa lagt sig fram
um að vera með góð leikfong. Hins
vegar þarf fólk stundum að vara sig
á mörkuðum sem eru að bjóöa ódýr
leikföng því þar er ekki aUtaf fylgt
stöðlum sem miða á við,“ segir Her-
dís Storgaard hjá Slysavarnafélagi
fsiands, en nokkur umræða hefur
átt sér stað upp á síðkastið um
hættuleg leikfong. Nú, þegar jóla-
gjafavertíðin fer í hönd, segir Her-
dís fyUstu ástæðu tU þess að hvetja
fólk tU þess að hugleiða vel hvað
verið sé að kaupa.
Hæfilegur þroski
Herdís segir fólk hafa tilhneig-
ingu tU þess að kaupa leikfong sem
miðuð séu við eldri börn en verið sé
að kaupa leikfangið fyrir. Afa og
ömmu finnist barnabarn sitt svo
duglegt að það geti alveg leikið sér
með dót sem gefið sé upp fyrir eldra
barn. Þetta segir Herdís ekki vera
skynsamlegt.
„Aliir viðurkenndir leikfanga-
framleiðendur gefa nákvæmlega
upp fyrir hvaða aldur leikfong eru.
FóUt ætti að styðjast við þann staðal
því leikfang sem barn ræður ekki
við getur valdið slysi.“
Smáir hlutir
„Þegar við horfum tU barna yngri
en 36 mánaða þarf fyrst og fremst að
gæta að því að þau séu ekki að leika
sér með hluti sem þau geta sett í
munninn og geta staðið í þeim. TU
er svokaUaður kokhólkur, sem sam-
svarar koki tveggja, þriggja ára
barns og er fáanlegur í apótekum,
og komist leikfang ofan í hann getur
það staðið í litlu barni," segir Her-
dís. Hún segir börnin mjög ung þeg-
ar þau nái færni í því að nota sam-
an þumalfingur og vísifingur og geti
því hæglega plokkað litla hluti úr
leikfongum. Litlar rafhlöður þurfi
t.d. að vera vel festar.
„Leikföng sem börn geta brotið
geta verið hættuleg því bömin tína
strax upp í sig litlu brotin,“ segir
Herdís Storgaard. Hún segir eitruð
lakkefni á leikföngum vera bönnuð.
Herdís segir að langar snúrur á
leikíongum getið verið varasamar
fyrir yngstu börnin. Þau geti hæg-
lega flækst í þeim og hengst. Fyrir
eldri börnin er hættan aðallega fólg-
in í rafmagnsleikfongum.
Stóðust ekki prófið
„Eitt er nauðsynlegt að taka fram
og það er að því miður er ekki hægt
að stóla á CE-merkinguna svoköll-
uðu sem á að vera á öllum leikfóng-
&
Silkinærföt
Úr 100% silbi, sem er hlýtt í hulda en svalt I hita. Þau henta bæöi úti sem inni —á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
60 kr. 2.750,
70 1«. 7.750,
S b. 3.300,-
M kr. 3.300,-
t kr. 4.140,-
XI kr.4.M0,
XXI kr. 4.M0,-
S kr. 5.940,
M kr. 5.940,-
L kr. 7.480,-
XL kt 7.480,-
XXL kr. 7.480,-
XS kr. 5.885,
5 kr. S.88S,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.425,-
XL kr 7.425,-
XS kr. 6.990,-
5 kr 6.990,
M kr. 6.990,-
l kr. 7.920,
XL kr. 7.920,-
XS kr. 5.170,-
5 kr. 5.170,-
[_J M kr. 6.160,-
/ixrt, t kr. 6.160,-
| XI kr. 6.930,-
XXL kr. 6.930,-
/PC\ 60 kr. 2.795,-
4/j_rv70 kr. 2.795,-
5 kt 7.150,-
M kr.7.150,-
l kr 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXI kr. 7.995,-
MiWBMIiaifc
XS kr. 4.365,- '
S kr. 4.365,-
r. 4.365,-
r. 5.280,-
XL kr. 5.280,-
XXL kr. 5280,-
„ XS kr. 5.500,-
s k'-5-500.-
^L-ÍL. M kr 6.820,
t kr. 6.820,-
XL kr. 7.700,-
XX L kr. 7.700,-
XS kr. 7.150,-
kr. 7.150,-
kt 8.250,-
r. 8.250,-
XI kr. 9.350,-
XXI kt 9.350,-
A) Kl. / . I JU,- ^
CEHSaSDMi
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,
140-150 kr. 4.235,-
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. Icr. 2.310,-
9-16 món. kr. 2.310,-
O
MllfflWIIIÍB-H*
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
□ S kr.4
M kr. 4
L kr.5
80% ull 2094 úlki
fflöi 5 k' »-58°.-
TíT M kt 9.980,
[_) L kr. 9.980,
0-1 órs kr. 1.980,-
fO) 2-4 ón kt. 1.980,-
5-7 érs kr. 1.980,-
Frrll. kr. 2.240,-
XS kr 3,960,-
5 kr. 3.960,-
«jiflMIBillill!Ml»
5 kr. 3.560,- <* ú
M kr. 3.820,- [___| l k'
5 kr. 2.970,-
2970,-
2.970,-
t kr 3.995,
r\ M kr. 3.960,-
LAJ t kr. 4.730,-
XI kr. 4.730,-
80-100 kr. 3.130,-
110-130 kr.4.290,-
140-150 kr. 4.950.
80% till - 2QX stlki
5 kr 3.255,-
M kr. 3.255,-
L kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsuli (Merinó) ullinni sem ekki stingur, angóru.
kanínuullarnærföt í fimm þykktum. hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlffar.
úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt og náttkjóla úr 100% lífrænt ræktaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. konu- og karlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. . . , , ■ ■ • i , x •
Natturulækningabuðin
Laugavegi 25, simar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901