Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995
23
á HM í vor, þurftu svo sannarlega að hafa
andknattleik lokið:
skriðu
inina
um úrslitaleik
ísland..6 4 0 2 131-131 8
) Pólland.6 0 0 6 140-175 0
1 5. riðill:
j Sviss - Litháen.................30-27
Þýskaland - Danmörk............30-26
Sviss - Litháen................23-25
. Danmörk - Þýskaland.............24-22
. Lokastaðan:
Danmörk...........6 4 1 1 145-137 9
. Þýskaland..........6 3 1 2 139-123 7
’ Sviss..............6 2 1 3 134-143 5
Litháen............6 1 1 4 129-144 3
i
i 12 þjóðir leika um
Evrópumeistaratitilinn
Þjóðirnar 12, sem leika til úrslita um
| Evrópumeistaratitilinn á Spáni næsta
! vor, eru því eftirtaldar: Svíþjóð, Spánn,
’ Króatía, Slóvenía, Tékkland, Ungverja-
( land, Júgóslavía, Frakkland, Rússland,
; Rúmenía, Danmörk og Þýskaland.
Fimm af þessum þjóðum hafa tryggt sér
sæti á ólympíuleikunum í Atlanta en það
eru Frakkland, Króatía, Svíþjóð, Þýska-
land og Rússland, og auk þess er Sviss
1 komið þangað. Hinar sjö þjóðimar leika
1 um eitt ÓL-sæti í úrslitakeppninni á Spáni
en sú sem nær bestum árangri þar kemst
tilAtlanta. -VS
3 frá Dublin
dugðuekki
Sheffield Wcdnesday lagði Co-
ventry, 4-3, í ensku úrvaldeild-
inni í knattspyrnu í gærkvöldi
eftir Coventry hafði þrívegis náð
yfirhöndinni. Guy Whittingham,
David Hirst, Marc Decryse og
Mark Bright gerðu mörk Wed-
nesday en Dion Dublin var á
skotskónum í liði Coventry og
skoraði öll mörk liðsins. Við sig-
urinn komst Wednesday af mesta
hættusvæðinu í bili. Liðið er í 14.
sæti með 17 stig en Coventry er
á botninum ásamt Bolton með
aðeins 9 stig.
Evertonmætir
liðiStockport
í gærkvöldi var dregið til 3.
umferðar ensku bikarkeppnínn-
ar í knattspyrnu. Bikarmeistarar
Everton hefja titilvörnina gegn
Stockport. Þessi lið mætast:
Crewe-WBA
Reading-Gillingham
Tranmere-QPR
Norwich-Brentford
Leícester-Man.City
Cr.Palace-Port Vale
Stoke-Nott.Forest
Swindon-Enfield/Woking
Bradford-Bolton
Huddersfield-Blackpool
Plymouth-Coventry
Grimsby-Luton
Southampton-Portsmouth
Bjrmingham-Wolves
Everton-Stockport
Peterbrough-Wrexham
Bamley-Oldham
West Ham-Southend
Torquay/Walsall-Wigan
Millwall-Oxford
Man.Utd-Sunderland
Liverpool-Rochdale/Darlington
Hereford Totíenham /
Arsenal-Sheff.Utd
Derby-Leeds
Chelsea-Newcastle
Ipswich-Blackburn
Charlton-Sheff.Wednesday
Notts County-Middlesbr.
Watford-Wimbledon
Cinderford/Gravesend-A.Villa
Fulham/Brighton-Scunt-
h/Shrewsb.
Leikirnir eiga að fara fram á
bihnu 6.-8. janúar.
Bochumtapaði
í þýsku 2. deildinni töpuðu
Þórður Guðjónsson og félagar
hans í Bochum á heimavelli fyrir
Duisburg, 0-1, í gærkvöldi. Þrátt
fyrir ósigurinn er Bochum með
örugga forystu.
Nýr þjátfari Bari
Þjálfaraskipti urðu í gær hjá
ítalska 1. deildar liðinu Bari.
Beppe Materazzi ákvað að hætta
og í hans stað var Eugenio Fase-
etti, fyrrum þjálfari Lazio, ráö-
inn. Bari hefur vegnað illa á leikt-
íðinni og er í 16. sæti af 18 liðum.
ieildin í körfuknattleik í nótt:
ilagsmál í Boston
ur. Þessir dómarar ættu ekki einu
sinni að koma nálægt háskólakörfu-
bolta. Þeir flautuöu svo mikið að ég
hélt að húsiö bergmálaði svona. Maður
var hræddur við að vera í vörn og
þorði ekki að snerta mótherjana,“
sagði Alonzo Mourning, hinn snjalli
leikmaöur Miami.
Úrslitin í nótt:
Boston - Miami...............121-120
Radia 27, Brown 20.
Denver- Detroit................85-82
Stith 22, Rose 15 - Hill 23, Houston 21.
Terry Mills hjá Detroit skoraði af
eigin vallarhelmingi og virtist hafa
jafnað fyrir Detroit í Denver, en loka-
ílautið gall áður en hann skaut og karf-
an því ógild!
Úrslit leikja í fyrrinótt:
Vancouver-Milwaukee......... 95-109
- Baker 27, Robinson 22.
Toronto - Miami............. 94-112
- Mourning 28, Owens 28.
New York - Washington........107-83
Mason 19, Davis 18 - Wallace 15.
Cleveland - Dallas..........108-107
Mills 22.
Portland - Orlando......... 93-82
Robínson 22, Chiidress 18.
LA Lakers - Indiána..........104-96
Van Exel 21, Ceballos 19 - Davis 21, Pi-
erce 13. -VS/GH
Iþróttir
Yfírlýsing frá Ólafi B. Schram, formanni HSÍ:
Óíþróttamanns
leg f ramkoma
Ég er yfir mig hneykslaður að
fréttamað-
ur með
þessa
reynslu
skuli geta
leyft sér að
vera jafn
leiðandi í
spuming-
um sínum.
Það sem
Ólafur Jónsson var að minnast á
í umræddum sjónvarpsþætti á
Stöð 2 í gærkvöldi, aö boðið hefði
veriö upp á samningsviðræður til
að hagræða úrslitum í leik ís-
lenska liðsins á B-keppninni í
FrakWandi 1989, lít ég á sem hlið-
stæðu þess sem gerðist í knatt-
spyrnunni hjá Dynamo Kiev í
Evrópukeppninni fyrr í vetur. Ef
hann hefði verið starfi sínu vax-
inn seni aðalfararstjóri íslenska
landsliðsins hefði hann átt að til-
kynna þetta umsvifalaust til mót-
stjórnar og IHF. Þetta eru að
mínu mati vítaverð afglöp að hafa
ekki brugðist þannig viö á þeim
tíma.
Þegar núverandi forysta HSÍ
tók við, eftir stjómartíð þeirra
sem meðal annars skipuðu Ólaf
sem fararstjóra, voru skuldir HSÍ
rétt um 40 milljónir. Við þennan
hala hefur veriö að glíma síðan.
Samt var útgerð landsliðsins
fram að HM ’95 algjörlega eftir
höfði fagmanna. Það er að segja
að landsliðið fékk þá landsleiki
sem það vildi, allt æfingatímabil,
losa landsliðsmenn úr vinnu, æf-
ingabúðir, sWpulagt mataræði,
fengið inni hjá læknum, duddur-
um og sjúkraþjálfurunum eins
og með þurfti. Undirbúningurinn
var sem sagt fyrsta flokks.
Það var annað sem
brást en handbolta-
leg geta á HM
Það var annað sem brást en hand-
boltalega geta á HM ’95. Það kom
fram í þættinum í gærkvöldi að
allt frá 1990 gátum við lent í þess-
ari stöðu sem við erum komnir í
í dag. Það er ekki uppgötvun eins
eða neins manns. Þetta óttuðust
menn alla tíð. Þess vegna var eft-
ir efnum og ástæðum lagt allt
kapp á að undirbúa liðið af
fremsta megni. Það kom fram í
þættinum að peningar hefðu farið
í annað en rekstur landsliðsanna.
Þjálfarinn átti þar við að enginn
bjóst við að 38 milljónir úr sjóðum
HSÍ þyrftu að fara í aö kosta sjón-
varpsupptökur frá HM ’95.
HSÍ hefur haldið
úti 7 landsliðum
Á sl. þremur árum hefur HSÍ
haldið úti sjö landsliöum. Árang-
ur A-landsliðsins í Evrópukeppn-
inni var 70%. Vill ekki einhver
bera þetta saman við árangur
annarra boltagreina á íslandi?
Þegar upp var staðið frá riðla-
keppninni um síðustu helgi vant-
aöi aðeins eitt mark upp á að við
værum í hópi tólf bestu þjóða
Evrópu.
Fær KSI56 milljónir
fyrir þátttöku í HM?
Lennart Johansson, hinn sænsW
formaður Knattspyrnusambands
Evrópu, UEFA, hefur í hyggju að
breyta öllum markaðshugmyndum í
sambandi við heimsmeistarakeppn-
ina í knattspyrnu, ef hann verður
næsti forseti Alþjóða knattspyrnu-
sambandsins, FIFA. Johansson hef-
ur ákveðið að bjóða sig fram til for-
seta á þingi FIFA árið 1998. Nái hug-
myndir hans fram að ganga fær
Knattspyrnusamband íslands um 56
milljónir króna fyrir að taka þátt í
undankeppni HM sem hefst árið 2000.
Johansson kynnti hugmyndir sín-
ar á formanna- og framkvæmda-
Olympíunefnd Danmerkur tilkynnti
í gær að hún hefði óskað eftir stuðn-
ingi ríkisstjómarinnar við umsókn um
að ólympíuleikamir yrðu haldnir í
Kaupmannahöfn sumarið 2004.
Bent Agerskov, framkvæmdastjóri
nefndarinnar, sagði að hann ætti von
á svari innan tíu daga. Danskir fjölm-
iðlar láta í ljósi efasemdir um að um-
sóknin fái jákvæða meðferð vegna mik-
ils niðurskurðar í fjármálum í landinu.
Nokkrar borgir hafa þegar lýst yfir
áhuga á að fá leikana, þar á meðal
stjórafundi UEFA í Portúgal í haust
en Eggert Magnússon, formaður
KSÍ, sat þann fund sem fulltrúi
knattspyrnusambanda Norðurland-
anna og Eystrasaltsríkjanna. Þetta
kemur fram í ársskýrslu KSÍ sem
lögð var fyrir þing sambandsins um
helgina.
Byggt á sömu markaðs-
hugmyndum og hjá UEFA
Johansson vill byggja á sömu mark-
aðshugmyndum og UEFA hefur gert
varðandi Meistaradeild Evrópu en
þær hafa tryggt hverju þátttökuliði
talsveröar fjárhæðir. Skemmst er að
Róm, Höfðaborg, Sevilla, Buenos Aires,
Ríó de Janeiro, Istanbul og Liile. Þá eru
Stokkhólmsbúar að velta umsókn fyrir
sér og það gæti skemmt fyrir Dönum.
Danir hafa áhuga á samstarfi við
sænsku nágrannaborgina Malmö, en
ijóst er að hún myndi aldrei fara út í
samkeppni við Stokkhólm.
Umsóknir um gestgjafahlutverWð
þurfa að hafa borist Alþjóða ólympíu-
nefndinni eftir rúman mánuð, þann 10.
janúar.
minnast þess að IA fékk um 17 millj-
ónir og KR um 9 milljónir fyrir þátt-
töku í Evrópumótunum í haust.
Johansson gerir ráð fyrir því að
hagnaður af HM 2002 verði um 45
milljarðar íslenskra króna og hann
vill dreifa þeim hagnaði til þátttöku-
landanna í stað þess að láta hann
renna til mótshaldara, eins og hingað
til hefur verið gert. Miðað við þetta
yrði greiðsla til KSÍ fyrir þátttökuna
um 56 milljónir króna. Fyrir utan
þetta eru sjónvarpstekjur og miða-
sala, þannig að um verulega búbót
er að ræða.
-VS
Knattspyma:
Wimbledon
»1 írlands?
Hugmyndir stjórnarmanna
enska félagsins Wimbledon um
ilutning til Irlands fengu byr und-
ir báða vængi í gær þegar Rick
Parry, írarakvæmdastjóri ensku
úrvalsdeildarinnar, sagði að þær
væru þess virði að vera skoðaðar
nánar.
Wimbledon á engan heimavöll
í London en leikur heimaleikina
á Selhurst Park, velii Crystal
Palace. Rætt hefur verið um að
byggja nýjan 70 þúsund áhorf-
enda leikvang fyrir félagiö í Dub-
lin, höfuðborg Irlands, og breyta
nafni þess í Dublin City. Flutn-
ingurimi þarf aö fá blessun irá
úrvalsdeildinm og knattspymu-
samböndum Englands og frlands.
„Þetta eru ekki skýjaborgir,
þetta er okkar besta tækifæri til
að lifa af, og það er hægt að leysa
öll vandamál sem þessn fylgja,"
sagði Joe Kinnear, framkvæmda-
stjóri Wunbledon, i gær
Knattspyrnuþjálfari óskast!
Götuíþróttafélag í Færeyjum óskar eftír reyndum
þjálfara. Félagið er núverandi Færeyjameistari í knatt-
spyrnu 1. deildar. Aðeins umsækjendur sem hafa
reynslu af þjálfun i 1. eða 2. deild koma til greina.
Góð laun í boði.
Allar nánari uppl. gefur Gísli í s. 481-1909.
Sækja Danir
um ÓL 2004?