Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Síða 29
| ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 33 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 10/12 kl. 14, fáein sæti laus, lau 30/12 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föst, 29/12, lau. 30/12. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/12, lau. 9/12, uppselt, fös. 29/12. Tónleikaröð LR Á stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30: Jazzís þri. 5/12, miðaverð kr. 1.000. Trio Nordica þri., 12/12, miðaverð kr. 800. í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. I I Pllll ISLENSKA OPERAN II L—Jih1 sími 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. MADAMA BUTTERFLY Sýningar í janúar Nánar auglýst síðar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýnlngardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leiðrétting á myndatexta Nokkrir leiðinlegar villur slæddust inn í myndatexta á bak- síðu DV í gær um aflrauna- keppni í Laugardalshöll. Ekki var keppt um titilinn Sterkasti maður heims. Sú keppni fór fram á Bahama-eyjum fyrir tveimur mánuðum og þar náði Magnús Ver Magnússon að verja titil sinn. Keppnin í Laugardals- höll hét Áskorendakeppni Pizza ’67 - keppni sterkustu manna jarðarinnar, og var haldin að frumkvæði Magnúsar. Magnús hafði engan titil að verja þarna en varð efstur ásamt þýsku helj- armenni, eins og réttilega kom fram í umræddum myndatexta. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 9/12, örfá sæti laus, föd. 29/12. GLERBROT eftir Arthur Miller 7. sýn. fid. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 9/12 kl. 14.00, uppselt, sud. 10/12 kl. 14.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselt., Id. 6/1 kl. 14.00, sud. 7/1, kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, föd. 8/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt, næst síðasta sýning, sud. 10/12, uppselt, síðasta syning. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig síma- þjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! AÍllH m 904*1700 Verö aðeins 39,90 mín. Ssnmmmm 1} Krár 2 Dansstaöir 3j Leikhús 4|Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni _____________________________Menning Bókmennta- kenningar Fyrir fjórum árum birti Árni Sigurjónsson gagnlegt rit, Bókmenn- takenningar fyrri alda, og náði það frá elstu þekktum ritum á Vestur- löndum til aldahvarfanna um 1500. Nú hefur hann sent frá sér framhald þess, um tímabilið fram undir 1900. Þetta bindi er hálfu lengra en hið fyrra, og það er einn helsti kostur þess, höfundur er ekkert að stikia á stóru, heldur gerir hverju efni góð skil, _en verður aldrei lang- dreginn. Ég hefi ekki getað borið ritið saman við helstu heimildir þess, en verð að segja að þetta er afar gott og gagnlegt rit. Mjög er það til glöggvunar, hve gjarn Árni er á að setja meg- inatriði fram í töflum. Stundum hefði þá mátt sleppa nokkurn veginn samhljóða upptalningu í meginmáli (t.d. bls. 18-19). Einnig koma fyrir óþarfar end- urtekningar, t.d. um einingarnar í leikritum (bls. 38 o.v.), og um dýrkun á Goethe (bls. 218-19). En þetta eru smáatriði þegar á heildina er litið. Kaflinn um Marx og Engels er prýðilegur. En þar sem andstætt viðhorf hef- ur svo stöðugt verið horið fram í Árni Sigurjónsson. nafni marxismans, hefði mátt koma skýrt fram, að Marx sagði að skáldrit hljóti alltaf að verða skáld- um markmið í sjálfum sér (sbr. rit mitt Rauðu pennamir, bls. 4). Kafl- inn um Norðurlönd á 19. öld er allt of stuttur, aðeins rúmar 4 bls. Skilj- anlegt er að helstu heimildarrit Árna, bandarísk og þýsk, séu fáorð um þetta efni. En það er þeim mun mikilvægara fyrir íslendinga, þetta er það sem mörg kunnustu skáld íslensk kynntust fyrst af bókmenntakenning- um. Því er þessi „skalli" svo tilfinnanlegur. Það er t.d. ekki nóg að geta þess að Heiberg hafi sett fram kenningar um leikrit á öndverðri 19. öld. Þær þurfti að kynna í stuttu máli. Enn fremur má nefna deilur Velhaven og Wergeland um 1830 o.fl. Það er sérlega gott, að þeir höfundar íslenskir sem lagt hafa orð í belg um fagurfræði, eru hér felldir inn í alþjóðlegt heildarkerfið. En mér sýn- ist augljós rangtúlkun að Guðbrandur biskup hafi fyrst og fremst verið að berjast gegn klámi í stalínískri forræðisstefnu sinni gegn bókmennt- um. Það er nóg að opna úrval íslenskra ljóða til að sjá að þau „bruna- og afmorskvæði" sem hann hamaðist gegn, voru ástakvæði; sagnadansar og vikivakar. Því miður er nær ekkert klám í því. Árni er einkar orðheppinn, og dáðist ég sérlega að þýðingum hans á erlendum titlum og tilvitnunum, sem jafnan eru á eðlilegri íslensku, og títt þýtt af spaugsemi. Skáldskaparfræði var títt í bundnu máli á öldum áður, og þá er það þýtt sem ljóð - ljómandi vel, jafnan. Bókmenntir Örn Ólafsson Með þessu riti fær hvers kyns áhugafólk um bókmenntir, þ.m.t. skáld, svo gott yfirlit um alls konar kenningar sem legið hafa til grundvaflar af- stöðu til bókmennta, að gamlir hlekkir brotna, og fólki gefst færi á að taka mun þroskaðri afstöðu. Ég vona að Árna gefist tóm til að bæta þriðja bindinu við þetta merk- isverk, og fjalla þá um bókmenntakenningar 20. aldar. Engum dettur í hug að það verði tæmandi yfirlit, nú í lok hennar, en minna má nú gagn gera. Ég þykist og vita, að Árni eigi verulega bjóra í slíkt yfirlit. Bókmenntakennlngar síðari alda. Heimskringla 1995, 462 bls. Tilkynningar Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með jólafagriað í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 10. des- ember og hefst hann með borðhaldi kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Nauð- synlegt er að tilkynna þátttöku til Ingibjargar, s. 560 4151, eða Þor- bjargar, s. 557 3434, fyrir fimmtudag 7. desember. Heimilt er að taka með sér gesti. Félag íslenskra bókaútgefenda Vinningsnúmer 5. des. 51496. SShV''mI J&m ‘ ggj Jyl rpn pJL Hljómbær í Skeifuna Nú er Hljómbær fluttur í nýtt húsnæði í Skeifunni 7, Reykjavík, bæði hljóm- tækja- og þjónustudeild sem rekin eru undir nafninu Hljómtækni. Þessi nýja aðstaða mun auðvelda alla aðkomu og þjónustu. Flutningurinn hefur staðið til lengi þar sem öll aðkoma að fyrirtækinu við Hverfisgötu var orðin mjög erfið. Við fyrirtækið starfa 15 manns. Ný umferðarljós Kveikt verður á tvennum nýjum hnappastýrðum gangbrautarljósum í dag kl. 14. Önnur ljósin eru á Grensásvegi við Breiðagerði. Hin ljósin eru á Sóleyjargötu við Braga- götu. Fundir Kvenfélag Seljasóknar heldur sinn árlega jólafund í Kirkjumiðstöðinni í kvöld, 5. desem- ber, kl. 20. Spástefna Stjórnunarfélagsins verður haldin í þingsal I, Scandic Hótel Loftleiðum, í dag, 5. desember kl. 13.30- 16.30. Yfirskrift Spástefn- unnar er Meginstraumur á íslandi til aldamóta. Þín verslun í Grafarvogi Þann 1. des. sl. var matvöruversl- unin Þín verslun opnuð í nýju hús- næði við Sporhamra í Grafarvogi. í húsinu er auk matvöruverslunar, hársnyrtistofan Hamrastudio og söluturn. Opnunartími verslunar- innar er ki. 9-23.30 virka daga og 10-23.30 um helgar. 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín. U Fótbolti 2 j Handbolti _3j Körfubolti 4 j Enski boltinn 05] ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin 2 'ÆBMM Vikutilboð stórmarkaöanna 2| Uppskriftir 1 Læknavaktin 2j Apótek 3J Gengi 11 Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöövar 2 31 Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6| ísl. listinn -topp 40 J7j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 9 Gervihnattardagskrá 1} Krár 21 Dansstaðir 3 jLeikhús 41 Leikhúsgagnrýni 5j Bíó 6 Kvikmyndagagnrýni nnmgsnumer U Lottó 2j Víkingalottó 3 Getraunir níuu 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.