Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 35 dv Sviðsljós Allt í óvissu hjá Bill Skjótt skipast veður í lofti í Hollywood. Ekki fyrir svo löngu var nán- ast frágengið að Bill Muray léki í hafnabolta- mynd fyrir Ted Turner og Jane Fonda en nú hefur komið eitt- hvert habb í bátinn og alls óvíst hvort af verður. Bill átti að fá tíu milljónir dollara fyrir snúð sinn. Jane eignaðist sæta tvíbura Leikkonan Jane Seymour, þessi sem alltaf er að drepast úr rómantík, varð léttari fyr- ir helgi og ól eiginmanni sín- um, leikstjór- anum James Keach, tvíbura, drengi sem gefin voru nöfnin John Stacy og Kristopher Steven. Þetta eru fyrstu börn þeirra hjóna saman en fyrir átti hún tvö börn og stjúpdóttur og hann son. Cindy og Val eru saman Ofurfyrirsæt- an Cindy Craw- ford virðist bú- in að jafna sig á skilnaðinum við sjarmörinn Richard Gere og er komin með nýjan kær- asta upp á arm- inn. Sá er enginn annar en Val Kilmer, sem líka er skilinn við konuna sína, hélt víst ótæpilega framhjá. Cindy heimsótti Val ný- lega til Suður-Afríku þar sem hann er að ieika á móti Michael Douglas, öðrum kvennabósa. Andlát Kristín Guðjónsdóttir Búrfelli 1, Grímsnesi, lést á hjúkrunarheimil- inu Ljósheimum, Selfossi, 2. des- ember. Hilmar Björgvin Ingvarsson, Flétturima 13, lést í Landspítalan- um sunnudaginn 3. desember. Vigfús Þráinn Bjarnason, Hlíðar- holti, Staðarsveit, er látinn. Jarðarfarir Marteinn Jónsson, Aðalstræti 4, (Kambi), Patreksfirði, lést í Borgar- spítalanum 25. nóvember sl. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðríður SofFía Guðmundsdóttir, lést á Hrafnistu i Hafnarfirði þann 26. nóvember. Kveðjuathöfn fór fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinn- ar látnu. Árni Jóhannesson bifvélavirkja- meistari, Skjólbraut la, áður Hamraborg 26, Kópavogi, sem and- aðist á Vífilsstöðum 26. nóvember, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju miðvikudaginn 6. desember kl. 13.30. Guðlaug Björnsdóttir frá Fögru- grund, Akranesi, lést 4. desember. Útför hennar verður gerð frá Akra- neskirkju föstudaginn 8. desember kl. 14. Útför Júlíusar Sciöth Lárussonar, Einibergi 3, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fímmtudaginn 7. desember kl. 15. Útför Ingólfs Th. Guömundsson- ar, fyrrverandi deildarstjóra, Forn- haga 23, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, miðviku- daginn 6. desember kl. 15. Dagbjört Eiríksdóttir, Njálsgötu '26, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 7. desem- ber kl. 13.30. Lalli og Lína WMÍ *“ MOCSf CNTIRPNISCS. WC &.I4.IN k, Kmf Sy^KM*. Hlustaðu ... ég held að ég heyri í ruslabílnum. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið shni 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 1. til 7. desember, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212.Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 552-4045 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarijarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér' um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspltalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn- ames og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 5. desember 20 Chicago-íslendingar voru í her U.S. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgma. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Hjarta heimskingjans er í munni hans en munnur hins vitra er í hjarta hans. Benjamin Franklin. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, Adamson SÍmi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þeim sem nálægt þér eru finnst þægilegt að þú takir frum- kvæðið og sért leiðandi. Fréttir eða upplýsingar geta hjálpað þér. Happatölur eru 12, 22 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Peningamálin eru í óvenjulega góðu gengi og góður tími til að gera framtíöaráætlanir. Þú mátt vænta þess að einhver leiti hjálpar hjá þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður ekki auðvelt fyrir þig að einbeita þér í dag. Leið- indi gætu jafnvel sótt að þér. Gerðu eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Nautið (20. aprfl-20. mat): Ekki er víst að loforð verði haldin. Reyndu samt að vera já- kvæður. Ekki fer allt eins og þú óskaðir í upphafi. Tvíburarnir (21. maf-21. júni): Ekki taka áhættu í fjármálum. Umræður gætu leitt til von- brigöa. Félagsmálin taka mikinn tíma frá þér. Vertu viöbúinn breytingum. Krabbinn (22. júní-22. júll): Það verða umtalsverðar framfarir í máli sem er þér mjög mikilvægt. Búðu þig undir breytingar. Þær gætu orðið snögg- lega. Happatölur eru 9,17 og 29. Lióniö (23. júlí-22. ágúst): Það veröa einhverjir árekstrar milli fjölskyldu þinnar og vina þinna. Þar kemur afbrýðisemi við sögu. Það gerist eitthvaö ánægjulegt í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ósamkomulag verður milli annars ágætra vina. Ekki verður komist aö niðurstöðu í máli sem deilt verður um. Búðu þig undir fréttir sem gætu breytt gangi mála. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú eru aðstæður til að reyna eitthvað nýtt. Vertu óhræddur við að takast á við eitthvað sem þig hefur lengi langað til en ekki árætt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gamalt vandamál varöandi tilfinningar og rómantík gæti leyst á næstunni. Fréttir, sem þú hefur beðið lengi eftir, koma í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Umræöur, sem þú tekur þátt í, láta þér finnast þú hafa litlu áorkaö. Þú sérð ákveðiö mál í nýju ljósi eftir að þér verður bent á nýja leið. Steingeitin (22. des.-19. janj: Þú ert heldur of dómharður og fljótur á þér í þeim efnum. Það væri skynsamlegra að taka sér meiri tíma til að hugsa áður en afstaða er tekin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.