Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 37 Verkin á sýningunni voru valin með tilliti til feminísks inntaks þeirra. Viðhorf - góðar stelpur/slæmar konur Viðhorf- góðar stelpur/slæm- ar konur er yíirskriftin á síð- ustu sýningu Nýlistasafnsins á þessu ári. Sextán amerískar konur, allar myndlistarmenn og meðlimir í Artemsina gallery í Chicago, taka þátt í sýningunni. Gallerí þetta er rekið af kven- kyns myndi istarmönnum og var það stofnað 1973. Stofnun þess var andsvar við hefðbundnum sölugalleríum sem konur höfðu nánast engan aðgang að. Megin- markmiðið var og er að efla og koma á framfæri myndlist eftir konur. Starfsemi safnsins hefur staðist tímans tönn og er nú eitt af virtustu sýningarhúsum í Chicago. Skiptisýning mflli Nýlista- safnsins og Artemisia hefur ver- Sýningar ið í undirbúningi í liðlega tvö ár. Hugmyndin að sýningunni er komin frá Oliviu Pedtridges sem dvaldi hérlendis sumarið 1993. íslenska sýningin Altitu- des var opnuð 33. nóvember í Chicago. Myndverk á þeirri sýn- ingu áttu sjö íslenskar konur. Sex fulltrúar Artemisia eru staddir hér á landi í tengslum. í tengslum við sýninguna eru haldnir tveir fyrirlestrar. Jólafundur KRFÍ Hinn árlegi jólafundur Kven- réttindafélags íslands verður haldinn í kvöld kl. 20.00 í kjall- ara Hallveigarstaða. Lesið upp úr nýjum bókum og flutt verður hugvekja. Andlegt uppeldi Bahá’í samfélagið í Hafnar- firði býður alla velkomna á fyr- irlesturinn Andlegt uppeldi í Góðtemplarahúsinu við Suður- götu kl. 20.30 í kvöld. Fyrirles- ari: Sigurður Ingi Jónsson. íbúasamtök Grafarvogs Aðalfundur verður í kvöld kl. 20.00 í Gullöldinni, Hverafold 1-3. Samkomur Fyrirlestur Maríe Ellen Croteau flytur fyrirlestur í kvöld kl. 20.30 í tengslum við sýningu sextán bandarískra listamanna. Fjallkonurnar halda jólafund sinn í kvöld í safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Jólamatur, skemmtidag- skrá. -leikur að lara! Vinningstölur 4. desember 1995 4«5*6*8*10»11*17 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Hlemmur Vérstanír Wð Vinstri hringieið L Frá Hlemmi - Kleppsv./Dalbraut - Skeiöárv./Langholtsv. - Grensás Bústaöavegur - Borgarspítalí - Hamraniið - að Hlemmi Innkaup með strætó Umferðin verður aldrei meiri en í jólamánuðinum og það vita þeir sem um síðustu helgi voru á einka- bílum að það var erfitt og tók oft langan tíma að fá bílastæði. Allar verslunarmiðstöðvar eru Umhverfi þannig staðsettar að einhvers staðar nálægt stoppar strætó og er hér dæmi tekið um leið 8, vinstri hring- leið, en leið 9, hægri hringleið, geng- ur sömu leið en á móti. Fyrir fólk í Austurbænum, þar sem þessir vagn- ar ganga, er auðvelt aö komast í margar verslanir og stórmarkaði og þá þarf heldur ekki að hafa áhyggj- ur af bílastæði. Þessir tveir vagnar hafa aðalstöðvar á Hlemmi og byrja hringinn þar. Herinn sýnir miskunnarieysi í samskiptum sínum við mótmæl- endur í Beyond Rangoon. Örlagaríkir dagar í Burma Regnboginn hóf sýningar um síðustu helgi á nýjustu kvik- mynd John Boorman, Beyond Rangoon. Gerist myndin í Burma þar sem hershöfðingjar stjórna af mikilli hörku. Aðal- persóna myndarinnar er Laura Bowman sem ásamt systur sinni ferðast til Austurlanda fjær til að forðast sorglegar minningar. Þegar hún er á ferð í Burma verður hún vör við mikinn óróa í fólki og kvöld eitt fer hún í trássi við skipanir út af hótelinu og verður vitni að stúdentaóeirð- Skemmtanir Sveifla Stærsti útgefandi á sviði djassins hér á landi er Jazzís og fyrir jólin eru gefhar úr þrjár plötur á þeirra veg- um, Stórsveit Reykjavíkur, Dofinn með gítarleikaranum HOmari Jens- syni og Koss með Ólafiu Hrönn Jóns- dóttur og Tómasi R. Einarssyni. Út- gáfuhátíö í tilefni útkomu þessara þriggja geislaplatna verður í Borgar- leikhúsinu í kvöld og þar koma fram Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Með hljómsveit- Borgarleikhúsið: og annar djass inni í einstökum lögum koma fram söngvaramir Ragnar Bjamason og Egill Ólafsson, Hilmar Jensson mun koma fram ásamt Sigurði Flosasyni og fleirum og leika lög af plötu sinni og Ólafía Hrönn syngur lög, sem sam- in eru af henni og Tómmasi R. Ein- arssyni, auk Tómasar leika með henni Þórir Baldursson og Einar Val- ur Scheving. Stórsveit Reykjavíkur leikur lög af nýútkominni plötu. Illfært vegna vatns- skemmda Á Vestfjörðum er verið að gera við veginn í botni Patreksfjarðar. Djúpvegur er lokaður við brúna í Færð á vegum Mjóafirði, þar hefur runnið frá brú- arstólpa. Illfært er um Eyrarfjall og víða er Djúpvegur ófær vegna grjót- hruns og vatnsskemmda. Vest- fjarðavegur í Brekkudal er lokaður vegna vatnsskemmda, unnið er að viðgerðum. Snæfellsnesvegur í Hraunsfirði er lokaður af sömu ástæðum, unnið er að viðgerð. Að öðru leyti er færð góð á landinu. m Hálka og snjór S Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir LokaörStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Björn Víkingur Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 18. nóvember kl. 01.38. Hann Barn dagsins var við fæðingu 4.245 grömm og 56 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Lísbet Alexandersdóttir og Þórður Bjömsson og er hann fyrsta barn þeirra. Kvikmyndir um sem eru brotnar á bak aftur af mikilli hörku. Þegar hún kem- ur aftur á hótelið taka hermenn á móti henni og er hún vöruð við að skipta sér af innanlandsmál- um. Þetta verður þó aðeins til að auka áhuga Lauru á málunum og þegar vegabréfi hennar er stolið verður hún eftir í landinu og lendir í miklum hremming- um. Á löngum ferli hefur John Boorman gert misgóðar myndir en þær bestu eru öllum eftir- minnilegar, þar má nefna Deli- verance, Excalibur, Point Blank, Hell in the Pacific, The Emerald Forest og Hope and Glory. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 286. 05. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,230 65,670 65,260 Pund 100,010 100,520 101,280 Kan. dollar 47,680 47,980 . 48,220 Dönsk kr. 11,6890 11,7510 11.7440 irfv Norsk kr. 10,2780 10,3350 10,3220 Sænsk kr. 9,9370 9,9910 9,9670 Fi. mark 15,1770 15,2670 15,2950 Fra. franki 13,0340 13,1080 13,2300 Belg. franki 2,2014 2,2146 2,2115 Sviss. franki 55,7600 56,0700 56,4100 Holl. gyllini 40,4200 40.6600 40,5800 Þýskt mark 45,2700 45,5100 45,4200 ít. líra 0,04072 0,04098 0,04089 Aust. sch. 6,4310 6,4710 6,4570 Port. escudo 0,4306 0,4332 0,4357 Spá. peseti 0,5298 0,5330 0,5338 Jap. yen 0.64300 0,64690 0,64260 írsktpund 103,440 104,090 104,620 SDR 96,79000 97,37000 97,18000 ECU 83,2800 83,7800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 meðvindur, 5 hryggð, 7 til- hneiging, 9 algengar, 11 óreiða, 12 mæl- ir, 13 birta, 15 skynjaði, 16 hratt, 17 við- arkurl, 18 púki, 19 krossinn, 20 óður. Lóðrétt: 1 málmblanda, 2 þegar, 3 mis- kunn, 4 eining, 5 ófriður, 6 dygg, 8 ve- sall, 10 þjóð, 13 bygging, 14 hrellir, 16 reykja, 17 titifl, 18 utan. Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 koll, 5 hrá, 8 erjar, 9 of, 10 smá, 11 gota, 12 tárast, 14 iður, 16 sal, 17 au, 18 birtu, 20 árs, 21 áni. Lóðrétt: 1 kesti, 2 orm, 3 ljár, 4 lagar, 5 hrossin, 6 rottan, 7 áfallið, 13 áður, 15 uss, 17 aá, 19 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.